Tíminn - 14.09.1957, Síða 7
T í MIN N, laugardaginn 14. september 1957.
Sala framleiðsluvaranna - hagur bændastéttarinnar
I upphafi aðalfundar Stétt-
arsambands bænda, er hófst
að Hlégarði í Mosfellssveit í
fyrradag, og lauk í gær-
kveldi, var lögð fram skýrsla
um starfsemi Framleiðslu-
ráðs landbúnaðarins á liðnu
starfsári. Skýrsluna gerði
Sveinn Tryggvason, fram-
kvæmdastjóri Framleiðslu-
ráðsins, og fara hér á eftir
helztu atriði hennar. Rúms-
ins vegna er skýrslan dálítið
stytt hér. Skýrslan fer hér á
eftir:
Skipan FramleitJsIuráís
í Framleiðsluráði land'búnaðar-
ins eru 9 rnenn, eins og flestum er
kunnugt. Eru þeir kosnir til
tveggja ára í senn. Kosning fór síð
ast fram haustið 1955. Er kjör-
tímatoil þeirra því útrunnið nú í
haust.
Þessir menn eru nú fulltrúar í
Framleiðsluráði.
Frá Stéttarsainbandi bænda
Sverrir Gíslason, bóndi , Hvammi.
Jón Sigurðsson alþm., Reynistað.
Einar Ólafsson, bóndi Lækjarhv.
Páll Metúsalemsson bóndi, Refstað
■og Bjarni Bjarnason, skólastjóri á
Laugarvatni.
Frá Sambandi ísl. samvinnufélaga.
Helgi Pétursson framkvæmdastj. í
Iieykjavík.
Frá Sláturfélagi Suðurlands
Pétur Ottesen alþm. Ytra-Hólmi.
Frá Mjólkursamsölunni í Rvík.
Sveinbjbrn Högnason prófastur að
Breiðabólstað.
Frá mjólkursamlögum
vestan- og norðanlands.
Jón Gauti Pétursson bóndi Gaut-
löndúm.
Jóhannes Davíðsson bóndi í
Neðra-Hjarðarholti hefir tekið
þátt í störfum Framleiðsluráðs
sem varamaður Páls Metúsalems-
sonar. Formaður ráðsins er Sverr-
ir Gíslason, en í framkvæmda-
nefnd þess eru auk hans þeir Ein
ar Ólafsson og Helgi Pétursson.
Pétur Ottesen er fyrsti varamaður
í framkvæmdanefnd og hefir sem
slíkur tekið nokkurn þátt í störf-
um nefndarinnar.
Starfsmenn hafa verið þeir
sömu og áður og Hannes Jónsson
fyrrv. alþm. er endurskoðandi ráðs
ins.
Á öllum fundum í’áðsins og
framkvæmdanefndar hafa þeir set
ið Sveinn Tryggvason og Sæmund-
ur Friðrfksson, sá síðarnefndi sem
fimdarritari.
Á þessu tímabili hefir Fram-
leiðsluráðið haldið 18 fundi en
framkvæmdanefnd 33 og eru það
helmingi fleiri ráðsfundir en nokk
urntíma hafa verið haldnir áður á
sama tímabili.
Skýrsla Svems Tryggvasonar, framkvæmdastj. Fram- | Útborgi
leiSsIuráðs laudkáuaSarius, er lögSvar framí byrjun
fundar Stéttarsambands bænda að Hlégarði í fyrradag
Útborgunarverð mjólkursamlag-
anna fyrir innlagða mjólk á árinu
1956 var sem hér segir í auruin pr.
lítra:
Verííagsmálin
a. Sumarverð.
Enda þótt kindakjötið frá árinu
1955 hafi ekki allt verið uppselt
um mánaðamótin ágúst-september,
leyfði Framleiðsluráðið sumarslátr
un dilka fr*á 29. ágúst að telja. Var
þetta gert til þess að fá úr því
skorið, hvort nýtt kjöt selt á sum-
arverði örvaði söluna að nokkru
ráði, ef til væri eldra kjöt á lægra
verði og einnig varð að hefja slátr
un á niðurskurðarsvæðinu í Ðala-
sýslu fyrr en sláturtíð hæfist og
þótti því rctt að gefa fólki kost á
að kaupa kjöt þetta.
Heildsöluvcrð á þessu sumor-
■slátraða kjöti var ákveoið kr. 27,85
pr. kg. en kr. 32,80 pr. kg. súpu-
kjöts í smásölu. Var lieildsöluverð-
ið þá um lcr. 2,00 hærra en á sama
tima sumarið 1955. Þann 11. sept-
ernber iækkaði heildsöluverðið í
26,15 en súpukjötsverðið í smásölu
var þá ákveðið kr. 30,85 pr. kg. —
Sumarverð var ekki sett á neinar
aðrar afur-ðir en diikakjöt sumarið
1956.
Framleiðsluráö landbúnaðarins á stéttarsambandsfundi í gær, talið frá vinstri: Helgi Péíursson, Jón Gauti Pét-
ursson, Páli Methúsalemsson, Sverrir Gíslason, Bjarni Bjarnason, Einar Ólafsson, Sveinn Tryggvason, fram-
kvæmdastjóri framieiðsluráðs (skýrslan, sem hér er á síðunni, er gerð af honum), Pétur Ottesen og Jón Sig-
urðsson. Á myndina vantar séra Sveinbjörn Högnaso.n.
b) Haustverð.
Þann 5. september 1956 barst
Framleiðsluráðinu verðlagsgrund-
völlurinn, er taka átti gildi þann
1. september. Sú breyting var nú
gerð á grundvellinum, að hann
átti aðeins að gilda fram til 31.
desember 1956. Var þetta í sam-
bandi við kaupgjaldsbindingu ríkís
stjórnarinnar er allar launagreiðsl
ur skyldi miða við vísitöluna 178.
Ef hins vegar yrði breyting á
þessu um áramótin átti sú breyt-
ing að færast inn í nýjan grund-
völl, er þá tæki gildi 1. janúar
1957. Til þessa kom þó ekki og hef
ir umræddur verðlagsgrundvöllur
gilt allt verðlagsárið.
Þessi nýi verðlagsgrundvöllur
hækkaði úr 85.066,00 krónum i
92.044,00 að heildarupþhæð, er
samsvarar 8,2%. Síðar er birt
skýrsla um verðlagsgrundvöil
þann er gilt hefir allt verðlagsár-
ið.
‘Af yfirlitinu sóst, að enda þótt
grundvöllurinn hafi hækkað um
8,2% voru nokkrar afurðanna
hækkaðar hlutfallslega meira, en
aðrar látnar standa í stað. Ástæð-
an fyrir þessu var sú, að rétt þótti
að beina hækkununum yfir á þær
afurðir, sem hægara var að selja,
en þótt þetta hafi verið gert, rask-
ast ekki neitt verulega hlutfall
hverrar búgreinar í grundvellin-
um.
Ofan á grundvallarverð mjólkur
innar var lagt kr. 1,16 pr. ltr. fyrir
dreifingar- og vinnslukostnaði og
vinnsluafföllum. Útsöluverð mjólk a) Kindakjöt.
urinnar var því ákveðið kr. 4,59
(3,43+1,16=4,59) pr. ltr. í lausu
kjöti var miðuð við það, að kjöt-1 Framleiðshiráðið gerði ráð fvrir.
verðið héidist óbreytt frá því, sem j Það hefir komið í Ijós, nú hin síð-
það var 1. ágúst 1956, en þá varuistu tvö ár, að mikið óhagræði er
heildsöluverðið kr. 20,89. Niður-jað því við verðlagningu kjöts í
greiðslan var því ákveðin kr. 1,76 j haustinu, að ekki er hægt að vita
pr. kg. í sláturtíð, en hækkaði svo j jlvag útborgunarverðið var haust-
um 10 aura á mánuði frá 1. nóv-' lllu áður. Hefir þá kornið í Ijós að
Ms. Reykjavíkur 345,6
Ms. Borgfirðinga 318,4
Ms. Húnvetninga 286,8
Ms. Skagfirðinga 283,2
M'S. Eyfirðinga 297,8
Ms. Þingeyinga 278,6
Mb. Flóamanna 327,3
ember 1956 að telja og var því
þann 1. ágúst sl. kominn upp í kr.
2,76 þr. kg. Ærkjöt hefir aldrei
verið greitt niður og var það ekki
heldur haustið 1950. Hins vegar
tók ríkisstjórnin að sér að greiða
geymslugjaldið 10 aura á hvert kg.
frá 1. nóv. að telja.
í sambandi við verðlagningu
kjöts og sauðfjárafurða sl. Jiaust
ber að ræða nokkuð um verðlagn-
inu á slátri og innmat. Samkvæmt
reglum, er varða verðlagsgrund-
völlinn átti að fást jafn mikið upp
úr innmat öllum og sviðum og fyr-
ir 2 kg af kjöti, eða kr. 38,10. Á
undanförnum árum hefir þessi lið
ur ávallt skilað meiru en gert var
ráð íyrir, vegna þess að salan gekk
ávallt vel bæði á sviðum og mör.
Þegar verðlagningin fór fram
haustið 1956 var óselt rúm 200
tonn af mör og um 30 lestir af svið
um. Sýnilegt var að stórfelld verð-
lækkun yrði að kcma þarna til, ef
vörurnar ættu að seljast. Af þess
um sökum voru svið og mör lækk
uð nokkuð sl. haust og hafði það
sín áhrif.
Utborgunarverð til
framleiíenda
aukning kostnaðar við slátrun o.
þ. h. hefir orðið meiri en ætlað
var. Annars er það eftirtektarvert,
hve mikill mismunur er á útborg-
unarverði sláturleyfishafa. Eru
nokkrir sláturleyfisbafar, sem
borga fyllilega verðlagsgrundvall-
arverðið kr. 27,25, en lægstu
greiða kr. 15,50 pr. kg. (einn þó
með kr. 14,00). Mismunurinn er
því kr. 1,75 pr. kg. þ. e. að á með-
an sumir þurfa ekki nema 3,40 pr.
kg. þurftu aðrir kr. 5,05. Þarna er
ekki einungis um mismun í flutn-
ingskostnaði og heimasölu að ræða
þvi að flutningskostnaðurinn þar
sem hann er mestur er ekki nema
um 75 aurar á innvegið kjötkg.
Hér er það sýnilega mismunandi
hagsýni, sem ræður miklu um.
Skýrslurnar um útborgunarverð
sláturleyfishafa og grundvailar-
verðið voru birtar í 2. hefti Ár-
bókar landbúnaðarins 1957 og vís-
ast til þess hér.
Innvegin mjólk
Seld mjólk
Seldur rjómi
Framl. skyr
Framl. smjör
Framl. mjólkurostur
Framl. mysuostur
Framl. nýmjólkurduft
Meðaltal 316,5
Þetta yfirlit sýnir að meðalút-
borgunarverð samlaganna á árinu
var 316,5 au. Grundivallarverð var
hins vegar kr. 3,25 pr. lítra. Þann-
ig að á grundvallarverðið skortir
tæpa 7 aura og er það líkt og fyr-
ir árið 1955. Heildarlega séð hafa
mjólkursamlögin þá náð að greiða
bændum þá hæki-.un er grundvöli-
urinn gerði ráð fyrir. Ef útborg'un-
arverð 1955 er dregið frá útbcrgua
arverðinu 1956 kemur í ljós hvern
ig hvert samlag hefir getað skilaJ
hækkuninni. Sá útreikningur iitur
þannig út í aurum:
Ms. Reykjavík 40
Ms. Borgfirðinga 44
Ms. Húnvetninga 42
Ms. Skagfirðinga 29
Ms. Eyfirðinga 38
Ms. Þingeyinga 35
Mb. Flóamanna 38
Meðaltal 38
Verðlagsgrundvallarverðið fvrir
1955 var kr. 2,85 en kr. 3,23 fyrir
árið 1956. Mismunurinn er 38 aur-
ar pr. ltr., eða nákvæmlega iafá
há upphæð og náðist út úr liækk-
un mjólkurinnar á árinu.
FramleiSsIa búsafuría
Haustið 1956 barst sláturie’yfis-
höfum kindakjöt, sem hér seg’ir:
Dilkar: 465.177 stk. 6.910.075 kg.
Geldfé 11.469 stk. 283.163 kg.
Ær og hrútar 22.409 stk 484.976 kg
Alls 499.082 stk. 7.658.215 kg.
Er þetta samtals um 600 lesta
aukning miðað við árið 1955. Áðal-
lega varð aukningin á dilkakjöt-
inu. Meðalþyngd dilka í haus'tslátr
un varð 14.85 kg. sem er um 700
grömmum meira en haustið 1955.
Innlögð mjólk í mjólkursamlög-
in og framleiðsla þeirra á mjólkur
vörum var sem hér segir árið 1958
(árið 1955 til samanburðar):
Ekki er enn unnt að vita, hvert
verður hið endanlega útborgunar- Framl undanrennuduft
Mjólk í niðursuðu
breyttist verðið ekkeit í útsölu. Á Uppselt og meiri hluti sláturleyfis Undamenna i kasein
sama hátt tók ríkissjóður að sér þvj el{jcj farnjr ‘ag gera upp
að greiða niður verð mjólkurvar- ennþá. Hins vegar er nú vitað
anna allra. Niðurgreiðslurnar voru jiyert útborgunarverðið var fyrir
máli, en með því að ríkisstjórnm verg fyrjr kindakjötið frá síðasta
óskaði að greiða hækkunina niður hausti, þar eð kjötið er ekki enn
kg 59.285.753 54.227.126 5.058.627 9,33
ltr. 27.736.757 26.226.438 1.510.319 5,76
ltr. 874.607 851.156 23.451 2,75
kg 1.611.560 1.500.132 111.428 7,42
kg 762.190 697.650 64.540 9,25
kg 504.655 407.290 97.363 23,91
kg 54.348 46.810 7.538 16,10
kg 37.050 40.850 = 3.800 4- 9,30
kg 299.265 211.945 87.320 41,20
ltr 163.500 154.565 8.935 5.78
kg 4.651.800 3.468.700 1.183.100 34,11
hér segir:
Mjólk kr. 1,26 pr. ltr.
(var 98 aura)
Rjómi — 1,93
Skyr — 0,43 — kg
Smjör — 5,07
Ostur 45% — 2,70
Af skýrslu þessari sést, að inn-
____D___________ _________ lögð mjólk óx um rúmar 5 niill-
ákveðnar með tilliti til þess, að 28 arjg íggg^ bæði hvað snertir jónir kg. eða um 9,33%. Mjólkur-
aura hækkun næðist á hvern lítra einstakar vörutegundir og eins hef salan óx aðeins um 1,5 milljónir
mjólkur, sem fer í tilbúning vör- jr farlg fram útreikningur á því lítra, en ef aukning í rjómasölunni
unnar. Þær voru því ákveðnar sem hvernig útborgunarverð varanna er tekin með Jætur nærri að hér
sé um 1,7 milljón lítra aukningu
að ræða. Afgangurinn af aukmng-
unni er þá 3,3 miiljónir lítra, sem
allt fór í framleiðslu osta, smjörs,
kaseins og annarra vinnsiuvara. er
gefa miklu lægra mjólkurverð. —
Haíði þetta óhvif á útborgunarveið
mjólkursamlaganna, eins og áður
er að vikið.
Hin svokallaða vinnsluprósenta
mjólkursamlaganna var á árinu
1955 um 50% en á sl. ári um 53%.
Aukningin á innvegnu magni
mjólkur var mjög mismunandi hjá
hinum ýmsu nijólkursamlögun' —
Minnst var hún hjá Ms. Borgfirð-
inga 21.392 kg, eða 4,21%. Að til-
tölu mest hjá mjólkursamlögunum
á Blönduósi og Húsavík, eða 24,77
% og 21,38%, en að magni til mest
hjá Mjólkurbúi Flóamanna 1.492,
932 kg. sem er þó aðeins 6,24%.
Mjólkursamlag KEA var þar næst
að magni til með 1.301.536 kg aukn
ingu eða 12,22%.
Ostur 40%
Ostur 30%
Mystuostur
Nýmjólkurd.
Undanrennud
2,35-------
1,60-------
1.00-------
2,40-------
0,80-------
Niðurs. mjólk— 0,28 — ltr.
Niðurgreiðslur þessar eru
greiddar mjólkufsamlöguen sam-
kvæmt sölureikningum þeirra mán
aðarlega.
Grundvallarverðið fyrir dilka-
kjöt var ókveðið kr. 19,05 pr. kg.,
eins og að framan segir. Fyrir
kostnaði var lagt á kjötið kr. 3,60.
Heildsöluverðið var því endanlega
kennir heim við verðlagsgrundvöll
: inn. Þessar skýrslur og útreikning
: ar sýna að heildarlega séð vanta
; um 1242 krónur upp á að grund-
! vailarverðið náist fyrir allar vör-
! urnar samanlagt. Svarar það til 1,5
i % af grundvallarupphæðinni. Á af
| urðir af nautgripum vantar kr.
825,00, á sauðfjárafurðir vantar
kr. 600,00 en 183,00 kr. fékkst um-
lTam á grundvallarverð hrossaaf-
urða. Þessi mismunur er meiri en
nokkurn tíma áður og veldur þar
um hvað mjólkina snertir hin
mikla framleiðsluaukning, án þess
að henni hafi fylgt aukin ncyzla á
mjólk, rjóma og skyri, að sama
skapi. Hvað snertir afurðir af sauð
fé er það að segja, að enda þóti
i-~-':ra »inf: fengist íyrir ærkjöt,
ull og innmat en grundvöllurihn
go-a. rau lyrir, er það umframverð
ákveðið kr. 22,65, en það var kr. 2 minna en áður og kostnaður við
hærra verð en haustverðið 1955. slátrun, flutning og heildsölu kjöts
Niðurgreiðsla ríkissjóðs á kinda- ins hefir farið fram úr því, sem
Afurðasalan 1
a) Mjólk og injólkurvörur.
Eins og yfirlitið hér að frainan
ber með sér óx magn innlagðrar
mjólkur í mjólkursamlögin um
rúmar 5 milljónir lítra, en mjólk-
ursalan, rjómi meðreiknaður, að-
eins um 1,7 milljónir. Skyrfram-
leiðslan og þar með salan jókst um
111 smálestir, er svara til ca. 690
þúsund lítrum mjóikur (eða ca.
Vi millj. nýmjólkur umfram aukn
inguna í rjómasölunni). Auknmg
á skyrsölunni mun að allverulegu
leyti stafa af heimsendingu skyrs.
Smjörframleiðslan jókst um 64
kstir á árinu 1956 miðað við 1955.
Hins vegar varð smjörsaían tæp-
um 20 lestum minni á árinu 1956,
en árið áður. Stafar þessi samdrátt
ur af því, að smjör vantaði um
vormánuðina 1956, sem afleiðing
af óþurrkasumrinu 1955. Afleiðing
af pessari miklu framieiðslu en
litlu sölu varð svo sú, að smjör-
'iirg.oir jukust á árinu úr 93,7 lest-
um í 139,2 eða um ca. 15 lestii
Ostaframleiðslan jókst cins og
áður er vikið að um rösk 97 tonn,
(Framhald á 8. siðaj