Tíminn - 14.09.1957, Síða 8

Tíminn - 14.09.1957, Síða 8
8 TÍMINN, laugardaginn 14. september 1951 Haustmótið: KR - Víkingur í dag Haustmóti meistaraflokks verður haldið áfram í dag og leika þá KR og Víkingur kl. 2 á Melavellinum. Er það fimmti leikur mótsins, en stigin standa þannig, að Valur hefir 4 stig, Fram og KR 2 stig hvort og Þróttur og Víking-, ur 0 stig. KR-lið hefir leikið einn leik, sigraði Þrótt eftir- minnilega með 13—1 og Víkingur tapaði fyrir Fram með 0—3 og íyrir Val með 0—7. Að leiknum loknum leika Fram og Valur í Haustmóti 1. fl. en reynt hefir verið tvívegis að koma þeim leik á, en á báðum fyrri leik- dögunum hefir dómari ekki mætt KH ............v.2 2 0 0 4-1 til leiks. Leikurinn fer fram á;Fram .........,.3 1 2 0 6-2 Melavellinum. í því móti hafa far-ÍÞróttur .... 31113-2 ið fram 2 leikir, KR sigraði Val Valur ........ 2 0 1 2 2-3 imeð 3—1 og Fram sigraði Þrótt t Víkingur .... 2 0 0 2 1-8 með 8—0. Enginn leikur verður haldinn í Haustmóti 2. flokks, en þar er stað an þessi: 4 stig 4 stig 3 stig 1 stig 0 stig ÁXVENPAll/ Líklegt aS starfsemi heimiíisráSu- nauta kvenfélaganna verSi aukin Þingi Kvenfélagasambandsins lauk á fimmtu- dagskvöldib Þingi Kvenfélagasambands íslands var slitið síðari hluta fimmtudags, eftir að fram höfðu farið kosningar í stjórn og nefndir. Bið ég velvirðingar á misritun í fyrri frásögn af störf- um þingsins, þar sem sagt var, að þetta væri 11. þingið í stað 12. Úr sambandsstjórninni átti að ganga frú Aðalbjörg Sig- urðardóttir, en var endurkosin. í framkvæmdanefnd Hallveigar- á þriðjudag og að þingstörfum staða voru kosnar þær frú Auður loknum, bauð félagsmálaráðherra Auðuns og ungfrú Helga Sigurðar- dóttir, en í nefnd þá, sem starfa á að undirbúningi tillagna um oiiof húsmæðra, voru endurkosnar þær frú Hallfríður Jónasdóttir, frú Herdís Ásgeirsdóttir og frú Jósef- ína Helgadóttir, en frú Jakobína' Matthiesen og ungfrú Petrina Jak- obsson voru kosnar í staðinn fyrir frú Helgu Magnúsdóttur og frú Ingibjörgu Zóphóníasdóttur, sem ekki gáfu kost á sér til áframhald- andi starfs í nefndinni. IVukinn stuðningur ríkisins Fjárhagsáætlun sú, sem 'þingið hafði til meðferðar, er fyrir árin 1958—59 og má marka hve sam- starfið var gott á þinginu af því að engar breytingartillögur komu fraim við áætlun þá, sem fram var | lögð. Voru konurnar mjög þakklát t ar fyrir það, að loforð fékkst frá ; fjármálaráðherra um, að ríkisstyrk | ,ur til sambandsins myndi verða | aukinn og þykjast þar með sjá hylla undir möguleika fyrir því, að auka starfsemi heimilisráðunauta. Tillögur og kosningar Kosnar voru tvær konur til að vera fulltrúar í Landssambandi til varnar gegn áfengisböli, þær frú JÓhanna Egilsdóttir og frú Aðal- björg Sigurðardóttir. Frú Svava Þorleifsdóttir var endurkjörin rit- stjóri tímaritsins Húsfreyjunnar. Þá voru og samiþykktar tillógur og ályktanir í allmörgum málum, en þar sem þær munu innan skamms verða birtar í heild í dag- blöðum og útvarpi, skulu þær ekki raktar hér. Frú Guðrún Pétursdóttir, for- maður sambandsins, þakkaði að jokum fundarkonum og fundarstjór um, þeim ungfrú Rannveigu Þor- steinsdóttur og frú Aðalbjörgu Sig urðardóttur, gott samstarf og árn- aði þeim farartieilla. Þingfulltrúar sátu kaffiboð hjá forsetahjónunum að Bessastöðum iog frú hans til kvöldverðar. f 2, f 1, B hefir Vaíur dregið liS sitt út úr mótum og leika KR og Fram til úrslita í Haustmótinu á sunnudag á Valsvellinum kL 10,30. í 3. fl. A hefir aðeins 1 leikur farið fram, sigraði KR Víking með 5—1. Á sunnudag leika KR og Fram kl. 9,30 á Háskólaveliinum og strax á eftir Þróttur og Víking- ur. í 3. fl. B sigraði KR Fram með 3—0 og næsti leikur verður á sunnudag kl. 9,30 á Valsveiimum milli KR og Vals. í Haustmóti 4. fl. A er staöan þessi: Víkingur ..... 3 3 0 0 10-0 stig Fram ........ 2 2 0 0 7-0 4 stig KR .......... 3 1 0 2 5-8 2 stig Valur ....... 2 0 0 2 0-4 0 stig Þróttur .... 2 0 0 2 0-10 0 stig Á laugardag leika Þróttur-Fram kl. 2 á Fram-vellinum og á eítir KR-Valur. í 4. fl. B leiks KR—Valur kl. 4 á Framvellinum á laugardag, fyrri leikir Fram—Valur 2—2 og Fram —KR 5—0. Geysileg flóð í Tyrklandi ANKARA—NTB, 12. sept. Geysi- leg flóð hafa orðið í dal eiitum skammí frá Ankara í Tyrklandi. Þúsundir manna hafa misst heim ili sín og f jöldi manns drukknáð. Vitað er, að 85 hafa drukknað, en óttast er, að þeir séu mun fleiri. Fólk hefir verið flutt brott frá heimiluin sínum á mörgum stöðum. Frá sýningu Júlíönu Frá starfsemi S.Þ. (Framhald af 6. síðu). kunnugt er 81 og líkindi eru til að þeim fjölgi enn. í þessu sam- bandi hefir verið talað um, að Öryggisráðið sé of fámennt, en þar sitja fulltrúar 11 þjóða. Sama er að segja um aðra.meginstofnun Sameinuðu þjóðanna, Efnahags- og félagsmálaráðið. Þar sitja nú full- trúar 18 þjóða. Loks hefir verið rætt um að fjölga þæri dómurum Alþjóðadómstólsins, en þeir eru nú 15. Til þess að framkvæma slíkar breytingar þarf að breyta stofn- skrá Sameinuðu þjóðanna og mun þingið taka til athugunar hvort það sé ráðlegt. Komi ekkert óvænt fyrir er gert ráð fyrir að allsherjarþingið sitji til jóla. (Frá upplýsingaskrifstofu S. þ. í Kaupmannahöfn). Gott útlit fyrir bílafram- leiösluna í Evrópu Stálframleiðslan í heiminum reyndist meiri 1956 enJiún hefir nokkru sinni verið fyrr. Átti þetta einnig við um stálframleiðsluna í Evrópulöndum, þar sem gott út- lit er fyrir að bifreiðaframleiðslan og skipasmíðar haldi áfram að aukast og blómstra að minnsta kosti næstu fimm árin. Þessar upplýsingar er að finna í skýrslu sem Efnahagsnefnd Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu (ECE) hef ir nýlega birt um stálframleiðsluna í Evrópulöndunum. Frá því 1949, segir í skýrslunni, hefir stálframleiðslan í Evrópu aukist jafnt og þétt með ári toverju. Sú varð og reyndin 1955, þótt aukningin hafi orðið hægfar- ari en áður var. Ástæðan fyrir því er vafalaust hráefnaskortur. Allt árið varð vart skorts framleiðslu hráefnis, sem notað er til slálgerð- ar, einkum reyndist erfitt að út- vega nægjanlegt koks. Það hjálpaði, að hægt var að út vega hráefni frá Ameríku og auk þess fluttu Evrópulöndin inti járn frá Sovétríkjunum, sem nam 600. 000 smálestum. Án þessa innfiutn- ings er ólíklegt, að tekist hefði að halda stálframleiðslu álfunnar í horfinu árið sem leið. Litlar verðlagsbreyfingar Tiltölulega litlar breytingar urðu á verðlagi stáls á árinu, seg- ir í skýrslu ECE. Þó mátti marka, að tilhneygingar voru í þá átt að hækka verðið og óvíst er hve lengi tekst að halda verðlaginu niðri. Það sem vekur hvað mesta at- hygli í stálverzlun álfunnar s. 1. ár er að Bretar hafa flutt inn mcira stál en þeir hafa flutt út og er það í fyrsta sinni síðan 1952 að það kemur fyrir. Aukin stálverzlun milli Vestur- og A-Evrópu Vestur- og A-Evrópu. Þá þykir það einnig tíðindum sæta, að stálverzlun hefir aukist milli þjóðanna í Vestur- og Aust- ur-Evrópu. Einkum hefir útflutn- ingur stáls aukist frá Tékkóslóvak- íu, Póllandi og Sovétríkjunum. Vestur-Evrópu-ríkin fluttu tals- vert meira út af st'áli til Bandaríkj anna árið sem leið en þau hafa gert áður. Stafar það af verkfalli síáliðnaðarmanna í Bandaríkjun- um. Þá hefir stálútíflutningur frá Evrópu til Austurlanda aukist til muna, einkum til Indlands, Japan og Kína. í þessum lönduim er mik- il eftirspurn eftir stáli. GóSar horfur framundan Bifreiðaframleiðendur eru enn stærsti stálnotandinn í Evrópu og er útlit fyrir að svo verði enn um hríð, segir í skýrslu ECA. Jafnvel þótt ekki sé hægt að gera sér von ir um aukinn bílaútflutning til Bandaríkjanna frá Evrópu frá því sem nú er, þá er eftirspurn eftir nýjum bílum það mikil innan Evr- ópu sjálfrar, að gera má ráð fyrir að bílaframleiðendur geti haldið núverandi framleiðslu, eða aukið hana næstu 5—10 árin. Það hefir komið í Ijós, að tekjur einstaklinga eru hlufcfallslega jafn miklar í mörgum Evrópulöndum og tekjur (Framhald af 7. síðui. varð 504 tonn x stað 407 árið áð- ur. Ostasalan minnkaði hins vegar mm 42,5 tonn, að mestu sökum þess, að ost skorti yfir vormánuð- ina 1956 og heimsending af osti varð ekki eins mikil á árinu 3956 eins og á árinu 1955. Ostabii’gðir jukust úr 124 lestum í 170 eða um tæpar 46 lestir. Á árinu 1956 var rösklega J,1 milljón lítra af undanrennu notað meira til kaseingerðar en árið 1955, er svara til 1,3 milljóna Itr. mjólkur. Þegar þess er gætt, að kasein er aðeins búið til í þremur mjólkursamlögum norðanlands og að sarneiginleg aukning á innvigt un þeirra samlaga var aðeins um 2 milljónir lítra, sést hversu óneilla vænleg áhrif þetta hefir á útborg unarverð þessara samlaga, því láta mun nærri að 40—50 aurum fáist minna fyrir þá rnjólk, sem fer til kaseingerðar í sambandi við smjör gerð heldur en þá mjólk, sem fer til ostagerðar og í smjör. Á fyrra helmingi ársins 1957 hef ir aukning á framleiðslu mjólkur slegið öll fyrri met, bæði að magni til og eins hlutfallslega. Aukning á sjálfri mjólkursölunni er lxins vegar hlutfallslega rninni en áður og sama er að segja um rjómasöl- una. Hins vegar hef;r framleiðsla smjöi-s og osta aukist mjög mikið og sama er að segja um kasein- framleiðslur.a. Þetta hefir haft þær afleiðingar að birgðir osta og smjörs lxafa vp.xið mjög. Frá 1. janúur til 30. júní 1957 hefir innvegið mjólkurmagn lijá samlögunmn rukist um 1,2 milljón ir lítra eða 14,65%. Hlutfallsieg’a mest hjá Mjólkurstöðinm í Reykjg vík (559.215 kg eða 17.37%). Þar næst að tiltölu hjá Mjólkurbúi Flóamanna (2.035.465 kg eða 16,55 %). Mjólkursamlag Þingeyinga er þriðja í röðinni að tiltölu með 165.072 kg eða 15,16%. Mjólkursalan hefir aukist um 586.727 Itr. eða 4,18%, rjómssalan um 20.884 Itr. eða 4,72%. Smjör- framleiðslan um 124 lestir eða 37, 5%. Ostaframleiöslan um 115 tonn eða 46,7%. Undanrenna í kasein um 622,652 ltr. eða 34,6%. Smjörsalan hefir aukist aðeins um 32 lestir á sama fcíma og smjör- birgðirnar 1. ágúst sl. voru því orðnar 273 lestir, en voru aðeins 127 lestir við áramót. Ostasalan hefir aukist um aðeins 24 lestir. Ostabirgðir í byrjun ársins voru 143 lestir, en voru orðnar 306 lest ir þann 1. ágúst sl. Þó hafa verið fluttar út um 55 lestir af osti. (Seinni hluti birtist síðar). Grundvöllur. . . . Framhald af 5. síðu. biðjum þess, að erfiði þeirra verði ekki árangurslaust, en að sigrar þeirra verði til þess að ryðja braut þeim nýja heimi, sem við þráum og leitumst við að reisa af nýju. Allir getum við notið leiðsagnar Guðs á hverri stundu og kraftar- frá honum. ALLT STENDUR mannkynið andspænis mjög djúpstæðri mein- semd, eigingirninni, sem við verð- um að berjast við í okkur sjálfum, í þjóðfélaginu og alþjóðamálum. Framtíð heimsins veltur á því, hversu sú barátta verður til lykta leidd. Sigur á þessu sviði muti vissulega færa heiminum velsæld og varanlegan frið, og lausn frá hatri, ótta og yfirgangi. Að slíkt vcrði,' er vissulega þrá okkar allra“. P. S. þýddi. manna í Bandaríkjunum og má því búast við auknum bílamarkaði um sinn. Sama er að segja um skipasmíð- ar, segir ECA. Þær munu þrífast vel enn um 5—10 ára skeið. (Frá upplýsingaskrifstofu S.Þ. í Kaupmannahöfn).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.