Tíminn - 15.09.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.09.1957, Blaðsíða 1
Hmar TÍMANS ero: Ritstjórn og skrlfstofur 1 83 00 BlaSamenn eftir kl. 18: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 41. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 15. septcmber 1957. í blaðinu í dag m. a.: Skriíað og skrafað, atburðir sl. viku, bls. 7. Dr. Halidór Halldórsson ritar um íslenzkt mál, bls. 4. Farið á karfa á Grænlandsmið, bls. 5. 205. blað. „ ... aftur að fara í göngur“ Stérpólitískar þingkosningar fara fram í Vestur-Þýzkalandi í dag Mikilí hiíi í kosningabaráttunni sí ðustu dagana — Líkur á óvenjulega mikiili kjörsókn Bonn—14 september. — Á morgun fara fram í Þýzkalandi inar mikilvægustu kosningar eftirstríðsáranna og úrslitanna 'eðið með inikilli eftirvæntingu um heim allan. Ýmsir spá- ’ómar eru uppi um úrslitin og mun meirihluti þeirra vera á )á leið, að flokkur Adenauers kanzlara, kristilegir demokrat- >.r, muni enn einu sinni bera sigur úr býtum í viðureigninni /ið iafnaðarmenn og hinn skelegga leiðtoga þeirra, Ollen- hauer. menn eru varkárir í spádón.un- sínum. í kosningaáróðri sírnin? hafa jafnaðarmenn lagt á þaf mikla áherzlu, að benda háttvirt um kjósendum á þær geysimikh; fjiáruppliæðir og kristilegir demó- Kristilegir demókratar óttast njög, að margir raunverulegir 'ylgismenn þeirra muni sitja íeima á kjördegi, þar sem þeir éu svo vissir um sigur þeirra Utankjörstaða atkvæðagreiðsla kratar hafi notað í kosningabarátl bendir hins vegar til mikillar og ilmennrar kosningaþátttöku. Þessa dagana eru menn a3 leggja af staS i göngurnar. Menn leggja á gaeð ingana og hleypa úr hlaði. Sæll er sá gangnamaður er á góðan fjárhund að förunaut. í gær eða fyrradag hafa þeir lagt af stað, sem lengstar eiga göngur, en aðrir fara i dag, á morgun eða -hinn daginn. Réttirnar byrja svo um og eftir miöja vikuna. Þá er fögnuður í svip og fasi msnns og hests, þegar haldið er i göngurnar. 'L.jósm.: Guðni Þórðarson). Algjört SieraaSarástand rikir á Kúbu eítir ósignr Baiista í Cieníiiegos 500 manns féllu í hinum blóÖuga bardaga íiísmanna Castros vi(S skriÖdreka og flugvélar einrœÖisherrans Margir óákveSnir kjésendur. Við síðustu kosningar, árið 1953 neyttu 88% atkvæðabærra manna kosningaréttar síns. Hinir „óá- kveðnu kjósendur" eru taldir vera 3—7 milJjónir, meirihlutinn kon- ur. Þessi mikli fjöldi slíkra kjós-j enda gerir það að verkum, að Havana: Algjört hernaðarástand liefir ríkt uni alla Kúbu eftir að uppreisnarmönnum undir stjórn i Fidel Castro tókst að ná flota-! stöðinni Cienfugegos á sitt vald, eftir blóðuga bardaga við skrið-: dreha, herskip og flugvélar! Batista, einræðisherra. Her Batista bíður þess grár fyrir ] járnum að berja niður með harðri hendi hverja þá nýja uppreisnartil Þessir tveir risu upp á móti Moskva- valdinu — og lifðu það af — Tito Jugóslavíuforseti og Gomulka, aðal- framkvæmdastjóri pólska kommún- istaf lokksins. raun er uppreisnarmenn Fiedel Castro kunni að gera. Til þessa hefir verið litið svo á, að uppreisnarmenn Castros hefðu enga möguleika á því að koma stjórn Batista frá, en eftir atburðina í Cienfuegos er litið svo á, að einræðisstjórn Batista muni riða til falls fyrr en seinna. Orrustan við Cienfugeos er fyrsta orrustan er herir Batista hafa tapað síðan hann komst til valda. Það sem úrslitunum olli var, að hluti af flotadeild Batista kom til liðs við uppreisnarmenn. Fréttamenn álíta sennilegt, að á- tökin við Cienfuegos hafi þau á- hrif, að uppreisnartilraunir gegn eiriræðisstjórninni verði enn tíð ari og að því hljóti að koma að lokum að uppreisnarmennirnir nái yfirhöndinni. Herir Batista ráða nú lögum og lofum í Cienfuegos, sem er mikið skemmd eftir átökin. Brynvarðar bifreiðir og skriðdrekar eru á hverju götu horni. Haft er eftir góðum heimildum, að 500 manns hafi beðið bana í átökunum um borgina. OLLENHAUER unn’t. 116 millj. marka. Talsmaður jafnaðarmanna fitll- yrti í ggpr, að flokkur Adenauers hefði eytt hvorki meira né minna en 116 milljónum marka í kosn- ingabaráttunni en hinsvegar hefðu jafnaðarmenn aðeins notað 5 mill- jónir. Jafnaðarmenn halda því j fram, að ríkir iðjuhöldar hafi mok að fé í Adenauer og menn hans, þar sem fjármálastefna Adenauers tryggi áíramhaldandi gróða og völd þessara manna, sem fái kosn ingaframlagið tífaldað. Mikill kosningahiti. Kristilegi rdemókratar hafa vís að á bug þeim fullyrðingum jafnað armanna, segia að þetta sé hreinn heilaspuni og eigi ekkert skylt við staðreyndir. Hitinn í kosningunum hefir vaxið mjög síðustu dagana. Síðasta ásökun Adenauers á hend ur .andstæðingunum var sú, að jafnaðarmenn leyndu hinum raun- verulegu áformum sínum fyrir S!5ÍTKÍ£S,,3 Smíðaði 235 báta stefna andstæðingunum fyrir meið , , , yrði. Einn helzti leiðtogi frjálsra a íiu arum demokrata hefir t. d. stefnt von Brentano, utanríkisráðherra fyrir ummæli á þá leið, að í ílokk ADENAUER frjálsra demókrata hefðu safnazt þeir nazistaleiðtogar, er enn stæðu uppi í Þýzkalandi. Samræmdar aðgerðir. Haft er eftir talsmönnum kristi- (Framhald á 2. síðu). Övéltækí land getur ekki talizt tún - útrýming túnþýfis þegar í staS Á fundi Stéttarsambands bænda í fyrradag var eftirfarandi ályktun ger3 samhljóða: Tíu ár eru nú liðin síðan Bála- lón hf. í Hafnarfirði tók til starfa. , Á þessum tíma hefir skipasmíða- | stöðin smíðað 235 báta sem sam 1 tals eru um 1160—70 lestir eða til jafnaðar um 116 lestir á ári. i Bátalón hefir smíðað sex þilfars báta og var einn þeirra sá fyrsti, j sem smíðaður var frambyggður hér ó landi. Bátalón hefir smíðað Tindana fyrir Dvalarheimili aldr- aðra sjómanna. Rússneska íarþegaþotan í annaS sinn hér, Gromyko meSal farþega Rússneska farþegaþotan, sem fór vestur um haf um daginn og hafði viðkomu á Keflavíkurflug- velli, kom þangað aftur í gær í annarri ferð sinni vcstur. Enn var hún að flytja fulltrúa á alls- lierjarþing S. þ. og nú var sjálf- ur Gromyko utanríkisráðherra ltússa meðal farþega. Einnig voru ýrnsir aðrir háttsettir leið- togar Rússa í utanríkismálum þarna, svo og utanríkisráðherr- ar Hvíta-Rússlands og Ukrainu. Um fimmtíu manns var ineð vél- inni. Vélin kom skömmu fyrir há- degi og liafði hálfrar annarrar stundar viðdvöl. Fólkið sat að inestu kyrrt í vélinni þann tíma. Gromyko gekk mestallan túuann, sem vélin stanzaði, fram og aft- ur á planinu lijá vélinni og ræddi við starfsmann rússneska sendi- ráðsins liér, en aðrir farþegar sátu inni í vélinni. Það vakti og athygli raauna, að á vcliuni var nákvæmlega sama áhöfn og í fyrra sinnið, meira að segja sömu flugfreyjur. Utrýming túnþýfis. „Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1957 samþykkir: 1. Þar sem upplýst er, að vegna vöntunar á ræktunarvélum og sam göngum er enn til túnþýfi :i nokkr um stöðum á landinu. Lítur fund- urinn svo á, að í reglugerð. sem gerð verður samkv. lögum um land nám, ræktun og byggingar' í sveit- um, beri að taka skýrt fram, að ó- véltækt land sé ekki talið tún. 2. Fundurinn lýsir yfir þakklæti til Alþingis fyrir þá auknu aðstoð, sem ætlað er að veita bænduin, sem skemmst eru á veg komnir með ræktun, sbr. lög um landnám og byggingar í sveitum, en telur jafnframt óhjákvæmilegt, að þeim sem lakast eru seltir fjárhagslega, verði séð fyrir hagkvænnun lánum til bústofns- og vélakaupa, t. d. með því að láta koma til framkv. ákvæði 62. gr. sömu laga. Lítur fundurinn svo n, að vel verði að gæta þess, að þessum bændum sé veitt nægileg aðstoð með styrkjum og lánum til þess að koma búskap þeirra á traustan grundvöir. Samnorrænu sundkeppninni lýkur í kvöld í sextíu og tveimur sundlaugum . Utlit fyrir mesta þátttöku í S-Þing. af sveitum til og Stykkishólmi af b?sjum í dag er síðasti dagur Samnorrænu sundkeppninnar. Sund- keppnin fer nú fram í 62 sund augum. Þátttakan í keppninni hefir vaxið rnikið siðustu dagana. Þátttakan í stærstu kaupstöðun- um er nú orðin þessi: Reykiavík um 9600, Ilafnarfjörður 1100, Ak- ureyri 1470, Keflavík 960, Akranes 570, ísafjörður 830, Vestmannaeyj um 700, Neskaupstað 360. I sundlauginni í Laugáskarði í Hveragerði hafa synt 650, þar er meðal þátttakenda Jónas Kristjáns son læknir, sem er að verða 87 ára gamall og lét sér ekki nægja að synda 200 m heldur synti hanr. 500 metra. Þátttaka ísfirðinga mun vera einna bezt eða 26% íbúanna. ísfirð ingar búast við að ná 30%. Útlit er fyrir því að í sveitum numi þátttakan verða bezt í Suður Þingeyjarsýslu. Af kauptúnunum mun Stykkis- hólmur hafa einna mest aukið þátt töku sína frá þvi 1954. — Flestir sundstaðir hafa opið fram eftir í kvöld. 1 Reykjavík verða sundstað irni ropnir í dag til kl. 22. Norðanáttin gerir framkvæimd ina erfiðari t. d. va rsundlaugin á Neskaupstað aðeins 13 gráður í gærmorgun og snjómugga niðiu- yfir bæinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.