Tíminn - 15.09.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.09.1957, Blaðsíða 2
TÍMINN, sunnudaginn 15. september 195?» nyja 1 Brezkir sjómenn fá sér bíltúr á Aknreyri Verzfcmi nsehir nflenáMVÖmr og feúsáhcM og cr í tveimur deiMum á ne'Sstu hæS hússms Félagsmenn Mjólkuríelags Reykjavíkur hafa á undan- 'örnum árum haft mikinn hug á því, að féiagið setti á stoín mávöruverziun. og hefir það nú getað orðið við óskum jeirra að nokkru leyti, með þvi að opna-Mð með nýlendu- ó ur og búsáhöid. Skýrði framkvæmdastjóri féiagsins, /'aðamönnum frá þessu í gær. Hallgrímskirkja að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd var vígð hinn 28. júlí síðastliðinn. Dagurinn verð ur merkisdagur í sögu íslenzku þjóðarinnar. Þótt HaHgrímskirkja sé fyrst og fremst sóknarkirkja Saurbæjarsafnaðar, þá er hún einn ig kirkja alls landslýðs. Framlög til hennar hafa borizt úr öllum hyggðum landsins. Þjóðin öll reisti þessa kirkju í þakkláfri minhingu urn eitt mesta sálmaskáld heims, Hallgrím Pétursson. Hér skal ekki ritað langt mál um Hallgrímskirkju né sagt frá öllu því erfiði , sem margir góðir rnenn hafa á sig lagt um margt ár til að koma henni upp. En á það skal minnt hér, að enn vantar 4.00 þúsund krónur til þaes a'3 kirkjusmtðin sé að fuiln gre’.rtd. Þá þarf að fegra umhverfi kirkj unnar og ef til vill nýta kjaliara undir henni. Kostar það allt mik- ið fé. Fjarri fer því, að þjóðin megi leggja hendur í skaut hvað þetta mál snertir. Það mun hún heldur ekki gera. Gjafir og áheit munu hin næstu ár streyma til Saurbæjar á Hval fjarðarströnd, svo að lokið verði þessu verki með fullum sóma. Væri m. a. vel til fallið, að ferða fóik, er leggur leio sína um þjóð veginn fram hjá Saurbæ, skryppi þangað heim og legði pening í söfnunarbauk kirkjunnar sér til fararheilla. Slík áform yrði hverj- um manni sálubót. ísland á fá minnismerki frá liðnum öldum. Hvort það voru kirkjur eða aðrar byggingar, þá voru þær af því efni gjörðar, að þær síóðu skamma hríð. Næstum hver kynslóð hlaut að byggja sín hús og helgidóma — reisa við úr rústunum — og þá fór það eftir efnum og ástæðum og áhuga, hvernig byggt var. Vart mun bygg ing til á landinu frá því fyrir siða skipti nema ef vera skyldi skál- inn að Keldum á Rangárvöllum. Tekur það margan landann sárt að sjá allsleysi vort í þessum efn- um, er hann lítu.r fornar hallir og heigidóma Evrópulandanna. En þá er þess að minnast, að í þann mund er margar fegurstu miðaldabygg ingar Evrópu risu af grunni, sköp uða íslendingar bókmenntir, er báru af í álfunni á þeim öldum. Á þeim grunni rís nú menning vor og réttur til sjálfstæðis. Kristin kirkja leiddi ekki aðeins trúna á mannssoninn til vegs í hjörtum/ fólksins, heldur bar hún og ljós bókmenningar í bæi um gjörvallt landið. Kristur og sönn menning eiga ávallt samleið. Nú er lögð á það rík áherzla að byggja hentug og varanleg hús yfir alla þjóðina. Þetta er og hin mesta nauðsyn. En það er okur ekki nóg. Við viljum einnig reisa hús fyrir menningu og lýðhjálp. Skólar, sjúkrahús og aðrar opinberar byggingar rísa óð um af grunni. Kirkjunuin er ekki heldur gleymt. í borg og í byggð rísa nýjar kirkjur, sem bera vott um mikla fórnfýsi og áhuga safn aðanna. En Hallgrímskirkja að Saurbæ minnir okkur á sérstakan þátt í byggingarmálum framtíðarinnar — byggingu hinna sögulegu helgi- dóma. Dómkirkja rís nú í Skál- holti fyrir atbeina ríkisins, áhuga manna og vinaþjóða. Merkur mað ur hefur vakið máls á, að minn- ingarkirkja um kristnitökuna verði reist á Þingvöllum fyrir næstu aidamót. Þessu til viðbótar skal bent á, að kirkja séra Jóns Steingrímssonar veröur að rísa að Kirkjubæjarklaustri fyrir árið 1983 í minningu um Eldniessuna og allt lífstarf séra JóTis. Áð Bæ í Borgaríirði á að rísa Hróðúlfs kirkja í minningu urn brauíryðj- andastarf þessa mikla trúboða og menntaviHar á árunum efiir 1030. Fleiri sögulegir helgidómar skulu ■ rísa um byggðir landsins, er tím- ar iíða, þó ekki sén þeir nefnd ir að. sinni. Hið ísienzka Jýðveldi cr reist á grunni sögulegrar og kirkjulegrar menningar. Sögulegir heigidórnar, er rísa um þyggðir landsins, veroa ekki aðeins minnismerki um for tiðina, heldur og holl vísbending um lífsstefnu þjóðarinnar á kom andi áruin og öldum. Einar Guðnason. Stétirarsambaníí bænda (Framhald af 12. síðu). Fieiri tillögur munu hafa komið frara í fundarlokin og verður þeirra e. t. v. getið síðar. Loks fóru fram kosningar. Stjórn sambands- ins var endurkjörin, en hana skipa Sverrir Gíslason, Hyammi, Jón Sig- urðsson, Reynistað, Einar Ólafsson, Lækjarhvammi, Bjarni Bjarnason á Laugarvatni og Páll Methúsalems son á Refstað. Varastjórn var einn ig endurkjörin og skipa hana Jó- hannes Davíðsson, Hjarðarhaga, Sveinn Einarsson, Revni, .Jón Jóns son, Hofi, Sigurður Snorrason, Gils bakka og Ólafur Björnsson, Braut- arholti. Þá var kjörin þriggja manna nefnd til þess að endurskoða iögin um framleiðsluráð og eiga sæti í henni Gunnar Guðbjartsson, Hjarð arfelli, Jónas Pétursson. Skriðu- klaustri, og Vilhjálmur Hjálmars- son, Brekku. Fulltrúarnir gistu margir á bæj- um í Mosfellssveit, en aðrir í skóla- húsinu á Brúarlandi eða í Reykja- vík. Er búðin í tveim deildum á neðstu hæð hússins. Hlnar srnekk iegu og hagkvæmu innrétiingar aru teiknaðar af Skarphéðni Jó- hánnessyni arkitekt, en umsjón me'3 smiðinni hefur Guðmundur Breiðdal húsgagnasmiður annast. Verzlunarstjór; í smásöluverzlun- 'nni er Haraldur Hafliðason. Starfsemi Mjólkurfélagsins. Mjólkurfélag Reykjavíkur er stofnað 1917, og er því 40 ára á þessu ári. Upphaflegur tilgangur þess var að sjá um sölu og dreif- ingu mjólkur fyrir framleiðendur í Reykjavík og nágrenni. Árið 1920 kom félagið á fót mjólkurstöð, sem hreinsaði, gerilsneyddi og setti mjólkina á flöskur til sölu í búð- um. Einnig áttu menn þess kost að fá mjólkina heimsenda. Skyr, smjör og rjómi var þá unninn úr mjólkinni. Fullkomnari mjóikur- l atöft' byggði féiaglð 1930, en vegna mjó’kurl'agattna frá-1934, hætti fé-, lagið ?»jólbursfSðwarrékstri 1933. Síuar stoínaði félagið fóðurblöndun arsiöð' með íullkomnum vélum í hitru nýja húsi sínu í Hafnarstræti 5, en auk þass hefur það’ selt korn vörur, girðingareíni, sáðvörur o.fl. Aukið svigrúiii, Vegna sívaxandi umferðar og þrengsia í mið’bænum og raunar af fieiri ástæðum, var féiaginu brýn nauðsyn að- fá aukið svigrúm fyrir starfsemi sína, og hefur það- nú reist nýtt stórhýsi að Lauga- veg 164, og fiutt alla starfsemi sína þa-ngað. Vörugeymslu hefur fé’n.gið í rishæð hússins og er sérstök lyfta notuð í sambandi við hana. Starfsfólkið hjá M.R. læt- ur vel yfir hinum nýju húsakynn um, sem mur.u auðvelda starfsemi féiagsins. Fyrir tveimur döitum geþðist það á Akureyri ,að fimm ölvaðir brezkir sjómenn tóku b'L’eið traustataki. óku þeir eittihvað í | henni, en skildu har.a síðan eftir ! a b'freiðastæða. Menn!rnir voru gripnir og teknir til yfirheyrslu, en brezki konsúllinn á staðnum, Guð ! mundur Jörundsson, var viðsíadd- ur til að gæta réttar þegna krún- I unnar. Jafnframt átti hann ar.nað lierir.di á þetta þing, sem sagt það, ; aS- gæta sinna eigin réttinda. því .j;að- bað var einmitt hann sem átti blfreiðina, sem •sjémennirnir tóku. ^ýzku kosEiíngarnar (Framhald af 1. síðu). legra demókrata, að1 þeir hafi kom- izt á snoðir um það, að andstæð- ingar flokksins hafi komið sér sar.i an um samræindar aðgerðir aðiara nótt sunnudagsins á þá leiö. að límt verð'i yfir kosningamyndir af Adenausr með ar.narri mynd af kanzlaranum, sem fylgismenn hans verði sennilega ekki veruiega hrifnir af. Stjórnir ungra kristi- legra demókratafélaga hafa því skorað á meðlimi sína að haida dyggilega vör'ð um aliar myndir af leiðtoga sinum. Úr kjörbúð M.R. KæliborSiS, sem sést á niyndinni er hií fyrsta sinnar tegundar.sem sett er upp í kjerbúS í Rvík Sæmileg síldveiði þrátt fyrir hvassviðri Um helmingur sildveiðiflotans var úti við veiðar í fyrrinótt og aflaði alivel, þrátt fyrir storm á miðunum og óhagsía-tt ve'ður til reknetaveiöa. Keflavíkurbát- ar voru ekki komrir a'ð iandi. þegar gengið var frá hlaðinu til pientunar sí'ðdegis i gær, eu vit að var a'ð margir þeirra sem úti voru fengu góðan afla, allt að 100 tunnur. Eleslir munu hafa afl a'ð 50—80 tunnur, en fáeinir misstu svo til alveg af veiðinni og komu ekki til hafnar. Eiqinmaður minn, léit 12. b. m. Magnús Vigfússon, fulftrúi, Kvisíhana 3, Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. RagnheiSur Guðbrandsdóttir. Brezkir stúdentar (Framhald af 12. síðu). I Bækistöðvar leiðangursins voru , við Svartá, milli Keriingafjalla og ' Hvíburvatns. Fóru leiðangrar frú tjaldlbúðunum í þrjlár ferðir yfir Langjökul. Milli fjallafarðanha not uðu piltarnir tímann t?'i að skoða. niáttúru larjdsins og fuglalíí. Töldu • þeir 35 tegundir fgla þarna inn á irac'fur.um en, upp á síðkastið fór ftaghmwm mjög fækkandi, þar sem farfugiarnir hafa þá ýmsir verið lagðir af stað suður í átt til uum- arheitra landa. j Fyririiði brezku skólapiitana rómaði mjög alla hjálpsemi fs- lendinga og vináttu íólks, og sagði að héöan færu hinir brezku skólapiltar með ljúfar endunninníngar um land og þjÓtK 5 hópnum varu nokkir piltar frá nýlendiun Breta, með- al annar® frá Ástraiíu og Nýja Sjáiiuuii og irjeira að segja einn frú Pakistan, Fáir undw. sér bet- ur í fjöllunum en hann, því að hann er ættaður frá næsta ná- grenni Himalayjafjalla og er því ekki heima hjá, sér, nema íjöll séu nærri. WYiiCOI r.iíkið únval af fallegum \ ULLARPEYSUíVl á drengi og stúikur. Einnig fjölbreytt úrval af^ telpna- og drengja FLAUELSBUXUM frá Í-Ierkules, í öllum lit-J um og stærSum. Nærföt, sokkar og skyrtur| í miklu úrvali. Sendum til viðskiptavina| hvert sem er. • • W.W.V.V.W.V.V.1 .■.v.v.w.v.v.w.v.v.v*v, Þakka hjartanlega öilum þeim, sem sýndu mér vináttu með heimsóknum, skeytum og gjöfum á 70 ára afmæiis- dagrnn 11. þ. m. Guð blessi ykkur öll. Einar Jónsson, Bakka. V •.■.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.w.w/.v.v.v.v.v.v.v.v.w. • 4 OG IÖ SARATA TRÚLOFUN ARHRIN G AR Verzlunin uód Siffli 117 HMLÝ$W í nmmni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.