Tíminn - 15.09.1957, Blaðsíða 6
6
Útgefandi: Framsóknarflokkurinn.
Rltítjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórartnssoa (íb)
Skriístofur í Edduhúsinu viS Lindargötu
Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304,
(ritstjórn og blaöamenn).
Auglýsingasími 19523, afgreiðslusiml 1282!
Prentsmiðjan EDDA hf.
SiSfræSi ótsvarsmálsins
BORGARSTJÓRINN í Rvík
mótmælir og lætur birta
mynd af sér til áherzlu;
Morgunblaðið og Vísir saka
félagsmálaráðuneytið um
gerræði og „valdníðslu“, í
kjölfar fullyrðinga af þessu
tagi koma upplýsingar um
að framkvæmdir bæjarins
tefjist vegna þess, að bæjar-
yfírvöldin fá ekki að
fara sínu fram í innheimtu
•útsvara, sem eru einsdæmi í
þjóðarsögunni. Samt beygir
bæj arstj órnarmeirihlu tinn
sig fyrir rökum andstæðing-
anna, viðurkennir misferli og
leggur fram nýja útsvars-
skrá og boðar nýjan kæru-
frest. Samþykkt bæjarstjórn-
af um þetta efni sýnir og
sannar ótvírætt, að ekki
þótti á það hættandi að láta
dómstóla landsins skera úr.
Bæj arstj órnarmeirihlutinn
lýsir þvi beinlínis yfir með
samþykkt sinni, að honum
sé Ijóst, að brot hafi verið
framið; þess vegna er beygt
af þótt reynt sé jafnhliða að
dylja undanhaldið ir^ð
moldviðri blekkinga.
SAMÞYKKT bæjarstjórn-
arinnar og ásakanir Mbl. og
Vísis gefa tilefni til þess að
borgararnir — og þjóöin öll
— íhugi sérstaklega siðfræð-
ina, sem felst í útsvarsmáli
íhaldsins. Þar er dæmi um
spillingu og hrokagikkshátt,
sem vex og dafnar á löngu
valdatímabili. Þeir, sem völd-
in hafa, þykjast aldrei hafa
rangt fyrir sér. Eftir langa
setu meðhöndla þeir fólkið,
sem borgina byggir og fékk
þeim völdin, sem réttlaus þý.
Það á að borga að geðþótta
valdhafanna, án þess að fá
nokkra skýrslu um nauðsyn
skattanna án nokkurrar til-
raunar til sparnðar og ráð-
deildar, og að lokum án stoð-
ar í lögum og réttlæti. Hve-
nær sem aura er vant eru
álögur auknar, en ekkert gert
til að koma bæj arrekstrinum
í skynsamlegra horf. Allt um
hverfis valdhafa bæjarins er
fen sukks og óreiðu, hvergi
munu fjármunir í landinu
fara fyrir minna en í sumum
framlcvæmdum Reykjavíkur
bæjar. Þetta sjá allir og við-
ui'kenna; þetta dylst heldur
ekki því fólki, sem lengi hef
ur trúað glundroðakenningu
ihaldsins og þeim áróðri, að
þaulseta flokks og klíku við
mikla jötu leiði til ráðdeild
ar. Þegar spillingin er svo
oröin svo mikil að lög þjóð-
félagsins eru brotin og snið
gengin, og gegn því er stað
ið, er siðferöisstigið svo lágt,
að þeir, sem mótmæla, eru
ásakaðir, en blöð Sjálfstæð-
flokksins tylla gloríu í kring
um höfuð sökudólganna í
myndaprentunum sinum.
SIÐfræði útsvarsmáls-
ins í höndum íhaldsins, er
siðfræði afbrotamannsins,
sem kennir þjóðfélaginu um
ógæfu sína, en lokar augun
um fyrir þeirri staðreynd, að
það er eigið eðli og eigin á-
virðingar, sem eru undirrót
in. Hortúgheitin sem birtast
í „mótmælum" íhaldsins
ættu jafnframt að vera
sterk áminning til borgar-
anna í Reykjavík, um að
fólk, sem þannig hagar
sér, er hætt að hugsa um
þjónustu við fólkið, heldur
telur hlutverk borgaranna að
þjóna undir klíkuna og veita
henni óskoruö völd og manna
forráð enn um langan ald-
ur. í augum hugsandi og
sjálfstæðra manna, ætti
þetta siðasta korn bæjar-
stjórnarmeirihlutans að
hafa fyllt mælirinn.
Bætí úr margra ára vanrækslu
EITT af fyrstu verlcum
dómsmálaráðherra í núv.
ríkisstjórn var að setja nefnd
manna til að athuga ástand
ið í fangelsismálum lands-
ins og gera tillögur um úr-
bætur. Nokkru fyrir stjórnar
skiptin var gert heyrin-
kunnugt hið herfilega ástand
í ríkisfangelsinu á Litla-
Hrauni. Margra ára sleifar
lag á stjórn dómsmálanna
birtist m. a. í þvl, að aðal-
fangelsi landsins var í stór
felldri niðurníðslu, agi var
þar niðurbrotinn, og ástand
ið í stofnunni líkara reyfara
en staðreynd í nútíma ré'^ar
ríki. Nefnd valinkunnra
manna gerði ítarlega athug-
un á ástandinu og sendi
dómsmálaráðuneytinu síðan
skýrslu. Á grundvclli þeirra
tiltagna lét dómsmálaráð-
ferra loka fangelsinu á
Li.tla-Krauni í fyrrahaust;
fangar voru fluttir á annan
• 'ð, hafizt var handa um
gagngerðar endurbætur á
fangelsinu. Hefur siðan vef-
ið unnið að því verki, unz
hægt var, fyrir fáum dögum
að taka fangelsið í notkun á
ný og koma afbrotamönnum
þar fyrir til geymslu með
þeim hætti, sem hæfir, og
til er ætlast í refsilöggjöf
landsins. Með þessu verki hef
ur verið bætt úr margra ára
óstjórn, og fyrsta skrefið stig
ið til að koma þessum mál-
um á nýjan grundvöll.
NÆSTA skrefið er, að
gera nauðsynlegar endurbæt
ur á hegningarhúsinu í
Reykjavík, sem þefur ekki
reyr(st mannþelt að und-
anförnu. Þær endurbætur
bar, sem nú eru í undirbún-
ingi, urðu af eðlilegum ástæð
um að bíða þess, að Litla-
Kraun tæki til starfa á ný.
Síðan þarf að stórbæta að-
stöðu lögreglunnar hér, og all
víða annars staðar, til fanga
geymslu. Lögum og rétti verð
ur ekki haldið uppi, svo að
vel sé, nema hæfileg fang-
el.si séu fyrir hendi og
strengilega og réttlátlega sé
tekið á afbrotum. Prestun á
T í MI N N, sunnudaginn 15. september 195R-
Svipir framliðinna ganga um pólitískt
svið kommúnisialeiðtoga í Moskvu
Kunnur sagnfræ<5ingur vinnur atJ því að rannsaka
máiaferli og hreinsanir í tfð Stalins og draga
óhugnanlegan sannleika fram í dagsijósið
Svipir framliðinna ríða um þessar mundir húsum 1 Moskvu,
svo að hriktir í máttarviðum. Hvít og skinin bein Tukhasev-
skys marskálks hafa allt í einu verið dregin fram í dagsljósið,
og yfir þau hefir verið hellt lofi, sem með réttu lagi ber
manni, sern eitt sinn hlaut nafnbótina „hetja Sovétríkjanna“.
Hreinsun marskálksins kemur helzt til seint. fyrir hann. en
sú spurning vaknar, hvort ekki fari meira af þessu tagi á eftir.
ekki öll saga. Sú spurning vaknar
t. d., hvort Bukharin og aðrir leið
togar, sem sakaðir voru utn hægri
villi, og síðan drepnir, mest fyrir
að berjast gegn nauðung bænda á
samyrkjub'úum, verði nú endur-
reistir í gröfum sínum, beinin
dregin fram og sýnd eins og bein
marskálksins af Rússaher? Maður
skyldi ætla, að rannsóknin leiddi
til slíkrar sýningar, en þó er rclt
að minnast þess ætíð, að í því
landi getur enginn spáð urn póii-
tíska atburði fram í tímann.
Mál Tukhasevskys, og önnur
svipuð, — svipir hengdra og for-
dæmdra trúnaðarmanna kommún-
ismans — stíga á
tiý fram í birt-
tna í mjög at-
tyglisverðri grein
:em hinn heims-
'cunni blaðamað-
ur Joheph Alsop
ritar nýlega í
blað sitt, New1
iT'Ofk Herald Tri
bune. Alsop hefir
tð undanförnu
'erðast um Pól-
land og ritað á-
gæiar gremar unt skipsbrot konnm
únismans í þvi landi.
menn víðs vegar trrt ríkið og yfir
heyra þá um mál þau, sem þeir
voru bendlaðir við.
Verður Bukherin
endurreistur?
Það liggur í augum uppi, að
prófessor Kim og menn hans geta j
varla náð til botns í einum tíunda!
áf því stórfellda verkefni, sem j
þeim hefir verið falið. Og ekkij
þarf að eíast. utn, að þegar niður-i
staða rannsóknarinnar ver'ður birt j
muni það vandlega unnið úrval, en '
Það liggur hins vegar fyrir, að
sá undirbúningur, sem hafinn er
til að endurreisa mannorð og
rykti Tukhasevskys marskálks er á-
rangur af starfi prófessorsins. En
um leið er þessi þróun mála bein
ábending um mikil áhrif Rauða-
hersins í rússneskum stjórnmál-
um. Því að á því leikur enginn efi,
að Zhukov marskálkur og. land-
varnaráðherra, mun alla tíð hafa
litið upp til Tukhasevskys tnar-
sbálks, jafnvel í leyndum meðan
lík hans rotnaði í gröfinni undir
(Framhald á 11. stðu.)
Vílja Reykvskingar bennan Ján Sigur'Ssson?
Greirt Alsops
í þessari grein ljóstar hann því
upp, að allsherjar athugun á mál-
um fordæmdra villutrúarmanna
Stalínismans fari nú fram í
Moskvu. Alsop segist hafa upplýs-
ingar sínar eftir háttsettum pólsk
um embættismanni, en hann beint
frá rannsóknardómara þeim, sem
í ihreinsunarstarfinu stsndur. í
grein Alsops er m. a. skýrt frá á
þessa leið:
Meðal eftirleiksins af 20. flokks
þingi kommúnista var alveg stór-
furðuleg tilskipun um að hafin
skyldi vísindaleg og hlutlaus rann-
sókn á gjörvöllu blóðveldistúnabi]
inu frá endalyktitm byltingarinnar
1917 til loka heimsstríðsins 1945.
Þetta stórfellda verkefni var feng-
ið í ’hendur sagnfræðingnum og fó
lagsfræðingnum prófessor Kim við
Moskvuháskóla. Prófessorinn sjálf-
ur er annarrar kynslóðar kornm-
únisti. Hann er sonum kóresks
kommúnista, sem fór pílagrímsför
til Moskvu eftir byltinguna, settist
þar að og giftist rússneskri konu.
Þessi sagnfræðingur fékk ’ í
hendur helztu leyndarskjöl, sem
snerta pólitísk réttarhöld, bæði úr
hirzlum flokksins sjálfs og leyni-
lögreglunnar. Það furðulega kom
í Ijós, að skjölin voru til og kyrifi-
lega niður röðuð allt frá tímum
Chekunnar til endaloka Bería. Ekk .
ert 'hafði verið eyðilagt. Játningar, j
falsanir, vottorð, allt í stafrófsröð
og vel geymt. í viðbót við skjölin
eru nokkrir eftirlifendur, fáir og j
illa haldnir, en tórandi þó. Því að
enda þótt hreinsanirnar væru ó-
gurlegar, lentu ekki allir fyrir
byssukjöftunum. í þessu rússneska
þjóðfélagi, sem étur börnin sín
miskunnarlaust, sleppa minnihátt-
ar persónur oft með lífi eftir
mikla „hreinsun", en eru dærndar
til að veslast upp í þrælabúðutn og
fangelsum. En nokkrir hafa tórt j
fram á þennan dag og prófessor,
Kim og fjölmennt starfslið hans,
sem flestir eru sagnfræðinentend-
ur í Moskvuháskóla, liafa vertð að
leita uppi þessa hálfframliðnu
framkvæmd dóma, sem tíðk
ast hefur, er hið mesta rteyð
arúrræði og' hlefur fyrir-
byggt, að eðlilegur árangur
næðist í baráttunni gegn af-
broturú og misferli í þjóð-
lífinu, Framkvæmdir dóms-
málastjórnarinnar síðan
þessi ríkisstjórn settist að
völdum, eru þegar rnikil end
urbot. Og þó er mest um
/vert, að’ fangelsismálin í
heild eru í endurskoðun, og
í framkvæmdir ráöist jafn-
harðan og niðurstöður athug
ana liggja fyrir.
„Eg mótmæli", segir feorgarstjéri,
en viSurkennir í verki? að útsvars-
úrskorðnrino sé réitor
ÞEGAR Reykvíkingar litu i
framan í Morgunblaðið í gær-
morgun, birtist þeim sá boð-1
skapur, að upp væri risinn nýr
Jón Sigurðsson, frelsishetja
Reykvíkinga, og lýsti hugíjóm-
unin af hverjum svipdrætti
borgarstjórans, sem lét birta
þar mynd af sér með lextanum:
„Ég mótmæli“. En við nánari
athugun er samt hætt við, að
Reykvíkingum sýnist ofurlítill
gæfu- og gjörfuleikamunur á
Jóni og Gunnari, og baráttu-
hlutverkin ekki hin sömu. Að
lokinni þeirri athugun er r-vo
fróðlegt að sjá, hvort Reykvík-
ingar kjósa sína frelsishetju á
nýjan leik í vetur.
UTSVARSMÁLIÐ í Reykja-
vík hefir verið á hvers manns
vörum síðustu vikurnar og mun
vafalaust verða það næstu vik-
ur. Sá atburður hefir skeð, að
íhaldið í Reykjavík hefir fengið
ántinningu, sem það gleymir
ekki fyrst um sinn og í eitt
skipti hefir tekizt að stöðva
yfirgang þess, og er líklegt, að
það verði því að kenningu nokk
urri i framtíðinni.
Útsvarsniðurjöfnun íhaldsins
hefir verið úrskurðuð ólögleg
og því skipað að jafna niður að
nýju, leggja fram nýja útsvars-
skrá ogr auglýsa nýjan kæru-
frest. Á bæjarstjórnarfundi í
fyrrakvöld reis hin nýja frelsis-
hetja Reykvíkinga upp í eld-
móði og htrópaði gegn úrskurð-
inum: „Ég mótmæli . ég vé-
fengi .. ég ákæri ég lýsi
ábyrg'ð . “ og sitthvað fleira.
Samt sem áður hafði niðurjöfn-
unarnefnd samþykkt „að gera
Er ástæða til aS skipta um styttur á
fótstalinum á Austurvelli?
skrá yfir útsvör gjaldcnda í
bænutn samkv. IV. kafla útsvars
laga og auglýsa kærufrest að
nýju“. Viðurkennir hún þar
nteð réttmæti úrskurðar félags-
málaráðuneytisins. Og borgar-
stjórinn í Reykjavík sá sig til-
neyddan að "Iytja rjálfur tillögu
nefndarinnar setn sína tillögu
og meirihlutans. Sem sagt: Borg
arstjórinn í Reykjavík ákærir,
véfengir og mótmælir því, r>em
hann ber fram sjálfur og sant-
þykkir í bæ.iarst.iórn. En svona
til þess að hressa upp á sjálf-
stæðið birtir hann stóra mynd
af sér í Mogga með einkunnar-
orðunum, ég mótmæli. Þetta er
nú frelsishetja, sem segir sex.
Það væri rétt að íara að hugsa
um að skipta um styttu á stall-
inum á Austurvelli.
HIN NÝJA frelsishetja Reyk-
víkinga berst ótrautt fyrir bví
að fá að leggja ótakvnarkaðar
útsvarsbyrðar á bæjarbúa að
eindæmi og sjálfdæmi. Þegar
gegn er spyrnt og komið í veg
fyrir berar lögleysur, ærist
borgarstjórinn og hrópar: Ég
véfengi, ég ákæri, ég mótmæli,
jafnframt hví sem hann leggur
niður skottið -og viðurkennir
brot sitt og iátar í verki, :tð
úrskurðurinn sé réttur. Það er
óneitanlega broslegt að sjá slík-
an legáta taka sér í mitnn orð
Jóns Sigurðssonar.
Er þetta frelsishetja, sem
Reykvíkingar hafa beðið um?
liorgarsíjóriup: ™ i:g nvtiinnvií