Tíminn - 15.09.1957, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.09.1957, Blaðsíða 8
T í MI N N, sunnudagiim 15. september 1957. Vi'SIeitni vor miíar a<$ |>ví a$ Íétía bændum störfin og anka afköst beirra við framSeiSshina, Þess vegna böfum vér í sumar flutt inn nokkrar nýjar búvélar, sem reyndar kafa ven§ víosvegar á land- inu, s. s. í Gunnarsholti, á Hvanneyri, HóSum í Hjaltadal, Stóra-Lambhaga og víÖar. Heykvíslin fyllir sig iðt Ekið að vagni Vagninn hlaðinn Meí MÍL ámoksturstæki og KVERNELANDS heykvísl er heyvagninn hlatfinn svo fljótt og vel aS engin önnur atfferí stendur því á spor'ÍJi. Moksturstæki meí skúííu létta á sama hátt störfin viS aí moka mykju. möl, mold o. s. frv. Fjöldi tækja í notkun víífsvegar á landinu. Fást v:U Ferguson, Fordson og fleiri ger'ðir traktora. SLÁTTUTÆTIRINN markar tímamót í tækni víS heyskapinn, sérstaklega viS at$ heyja í vothey. Vélin slær, saxar og blæs á vagninn, allt í senn. Á sama hátt saxar hún í múga, ef um forjjurrkun er a<5 rætSa. Ennfremur má nota vélina við þurrhey, til afó blása múgum og Ijá á vagn. Vélin er mjög einföld a<S gerft og viíhalds- kostnaftur því lítill. Einföld vél — Slátfufætir í Gunnarsholti hafa í sumar veriS heyjaíir 1500 hestar í voihey, allt meÖ sláttutæti. Hr. sandgræSsítistjóri Páll Sveinsson segir: „Þetta er óum- deilanlega hentugasta og afkasta- mesta heyskaparvél, sem til landsins hefir verií flutt.s< Sláttutætirinn leysir vandann þeg- ar 3—4 bændur vinna saman viS a'S heyja í vothey. slitfletir Lítið viöhaid Múgavélarar VICON-LELY fara sigur- för um löndin. Hér er reynslan sú sama og annars staífar. Vélarnar eru einfaldar aí ger <J, fáir slitfletir, létt og auðveld í notkun. Þolir hraÖan akstur og afköstin eftir því. Vélarnar hafa verií reyndar og nota’ðar í Gunnars- holti í allt sumar. Dragtengd múgavél Fasttengd múgavél Verkfæranefnd ríkisins hefir haft allar þessar vélar til notkunar og reynslu. Reynslan er ólýgnust Alíar nánari upplýsingar gefa einkaumbo^smenn vélanna á Islandi: •A. K N I G E S T S S O N Hverfisgötu 50, sími 17148, Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.