Tíminn - 20.10.1957, Síða 5

Tíminn - 20.10.1957, Síða 5
TÍMINN, sunnudaginn 20. október 1957. MÁL og Menning Margt býr í sjónum: - Lindýr Því miður hefi ég ekki tæki- II færi til að segja lesendum blaðs II ins frá öllum þeim verðmætum, || sem mennirnir sækja eoa hafa II sótt til lindýranna í djúp hafs- ins. Það er svo ótrúlega margt, sem þessi dýr geta framleitt til II ómetanlegs gagns fyrir okkur || jarðarbúa. Ég ætla að benda á II nærtækt dæmi, segjum skelja- II kalkið í Faxaflóa, sem kcnnir || ao notum við væntanlega fram- II leiðslu sementsverksmiðjunnar H nýju á Akranesi. Dýrin vinna || kalkið úr sjónum og skila því || aftur í dauðum skeljum, sem víða mynda orðið þykkt lag á bctni sjávarins. En líkamir || þeirra eiga ekki það eitt fyrir höndutn að skýla okkur í steypu || veggjum íbúðarhúsanna, heldur II verða þeir einnig fóðurjurtum okkar nauðsynleg fæða, og á ég || þar við áburðarkalkið, sem gert || er ráð fyrir, að verksmiðian framleiði. Hinn græni gróður || og skeldýralíf hafsins er þann- ig í óbeinum tengslum hvort við annað. || ÞAÐ VAR mjog snemma í sögu ■: mannkynsins, óvíst hvenær, að menn uppgötvuðu, að hægt var || að fá fagra liti úr sumum teg- II undum skeldýra, og var það ó- || spart notað fram eftir öldum. Hér var um að ræða hinn ann- H álaða purpuralit. En það voru |l nær eingöngu efnaðir menn auk konunga og keisara, sem klædd || ust purpuralitum fötum. Fram- || leiöendur litarins héldu honum || sem sé í geysiiháu verði og || græddu á honum of fjár. Kuð- || ungarnir, sem liturinn var unn- : inn úr teljast til tveggja skyldra II ættkvísla: Purpura (purpura- || sniglar) og Murex (skarlats- §§ snekkjur). Sumar þessarra teg- i, unda eiga heima í austanverðu Miðjarðaíhafi; enda veiddar og notaðar mest af þeim þjóðum, §§ er Miðjarðarhafslöndin byggðu. Eru Fönikíumenn einna íræg- astir fyrir það, hve purpuralit- || ur sá, er þeir framleiddu, var ' fagur og endingargóður. Talið || er, að þeir hafi selt 1 kgr. af §| purpuralitaðri ull á 18000 krón- ur (miðað við nútíma peninga- ; gengi), og þótti það laglegur ; skildingur i þá daga. En hvern- ig hinn fagri litur var búinn til, var haldið algerlega leyndu fram eftir öllum öldum. Nú er gátan ráðin fyrir löngu. Frá || Túnis er talið, að litunarlistin §| hafi borizt til Rómverja. Var || mikið þar um purpuralitun á ! . dögum hinna rómversku keis- || ara. §§ Á dögum Árelianusar (270— §1 275 e. Kr.) kostaði 1 kgr. af Nákiiðuiígar. — Svona breyti- legt getur útlit hans verið. purpuralitaðri ull í Rómaborg fullar 30000 krónur. En litur þessi var notaður á fleira en uil og fatnað. Litað var fílabein, pergament o.fl. Þá var og iitarefni þetta notað sem blek. TALIÐ ER, að hætt hafi verið að mestu að framleiða purpura lit um -miðja lö. öld. Þó var þessu haldið við á stöku stað. T. d. á írlandi fram á 17. öld. Og í Noregi þekktist snígla- purpuri fram á 18. öld. Jafnvel enn þann dag í dag ganga íbú- ar Baleareyja í purpuralitum fötum, er þeir hafa litað upp á „gamla móðinn“. Efni það, sem notað er úr sniglunum til litunar, er seig- fljótandi kirtlavökvi. Hefir kirt iil þessi stundum veriö neíndur purpurakirtill. Hér við land er mikið af kuöungi þeim, sem gef ið hefir verið nafnið nákuðung- ur, og hefir hann í sér þennan svoneínda purpui’akirtil. Seint á 18. öld var snigill þessi mik- ið noíaður til litunar i Noregi. Og sennileg-t er íalið, að Beda- prestur hinn íróði éigi við þenn an kuðung í kirkjusögu Engil- saxa, þegar hann talar um liag- nýtingu purpurasnigilsins. Hér á landi veit ég ekki til þess, að nákuðungurinn, se-m auðveit er að safna í stórum stíl, hafi ver- ið nötaður til purpúralitunar. En ekk’er-t gæti verið auðveld- ara. En eigi að síður hefir ná- kuðungurinn komið töluvert við sögu hér á landi. Fyrir um það bil hálfri öld fundust lög af ná- kuðungi á landi uppi við I-Irúta fjörð. Bendir sá fundur til þess, að einhvern tíma hafi tegund Wif: Kirkjan og áfengisvandamáliS Kveíja íil hins „ábyrga borgara“ írá séra Kristjáni Róbertssyni í blaðinu Sindri, 3. tbl. þ. á., sem Áfengisvarnarnefnd Akur- eyrar gefur út, birtist eftirfar- andi grein eftir ritstjórann séra Kristján Róbertsson, sem hann nefnir „Kveðja til hins ábyrga samborgara“. BISKUPAFUNDUR sænsku kirkj- unnar haldinn 1953, gaf á sínum tíma út athyglisverða yfirlýsingu um bindindishreyfinguna og bind- Indismálin. Þar er meðal annars komizt að orði á þessa leið: „Því má ekki gleyma, að þessi hreyfing (þ. e. a. s. bindindishreyfingin) er frá öndverðu runnin upp frá kristi- legum rótum“. Á öðrum stað í yf- irlýsingu iþessari segir svo: „Kirkj an á að hvetja sérhvern kristinn og ábyrgan samborgara til þátt- töku í baráttunni gegn skaðlegum áhrifum áfengis“. Þessi yfirlýsing sænska biskupa- iundarins er ákvarðandi fyrir stefnu sænsku kirkjunnar í bind- indismálum almennt, og ég hygg, að kirkjur allra landa geíi heils hugar tekið undir þessa skeleggu yfirlýsingu. , FG VIL LEYFA mér að benda á þetta hér þeim til glöggvunar, sem myndu hyllas-t til að kalla það of- stæki, að prestur skuli skipta sér af áfengisvandamálum þjóðar sinn- ar • Eins og málum er háttað nú í dag, verður að líta á það sem kristi lega skyldu hvers ábyrgs borgara að gera sér ljósa grein fyrir því ; böli, sem áfengið veldur, og breyta 1 í samræmi við það. Þær skyldur, sem vér höfum í þessum efnum, eru ekki fyrst og fremst gagnvart ’ sjálfum oss, -heldur miklu fremur gagnvart sérhverjum meðbróður | og samfélaginu í heild. Vandamál j ofdrykkjunnar er nú tvímælalaust I eitt stærsta vandamál þjóðarinnar, þessi lifað góðu lífi á nefndum :§ slóðum. Þegar lögin fundust, var'nákuðungurinn algerlega út § dáuður við Húnaflóa og hefir || verið það um aldaraðir og fram |§ til-1920 að mitrnsta kosti. Ná- :( kuðungurinn lifir grunnt og :§: ekki í mjög köldum sjó. Norð- 4 lenzki sjórinn hefir því verið honum bersýnilega of kaldur. ; En hlýnandi veðrátt-a hjá okk- || ur hefir gert þao að verkum, að hann hefir útbreiðst að nýju við Hrútafjörð og fikrar sig óðum ; austur á bóginn við rorður- : ; s-tröndina. Hinn mikli skelja- i fundur vi& Húnaflóa sýnir ó- : : tvírætt, að e.inhvern tíma eftir §: lok jökultímans, heíir verið i sæmilega hlý veðrátta, að §:§ minnsta kostr á borð við það, ■: sem nú er. En hve lar.gt er þá § síðan? 4000—50Q0 ár segja : reikningsmeistarar, og kemnr |§ það vel heim við ýmislegt ann- i að í tímatali jarðlagafræðinga. Við sjáum því á þessu, að ná- kuðungurinn er allra bezti hita §:§ mæiir. En gallinn er, að hann § niælir bara allt eftir á en ekki i fyrirfram. Nákuðungurinn er || meira en litgjafi og veðurfræð- ir.gur (svona af hæglátara tag- i; i inu), .hann er líka .reglulegur N töfratoddi — getur sem sé kom i I ið fram í ótal myndúm, sem or- ; i sakast af því, hve breytilegu : lífi hann lifir og við ólíkar að- ( stæður (þó heíir hann eicki enn aðlagast miklum sjávar- kulda). Þetta leiðir af scr, að || lögun kuðungsins getur verið i svo margvisleg og vfirborðs- i i. mynztrið svo breytilegt, að auðgert er fyrir hann að viila uáttúrufræðingum sýn. Álitið er, að mismunandi seltumagn sjávar, hafi mikil áhrif á útlit kuðungsins, en vissulega er það ekki einrátt um breytinguna. MARGIR dýrafræðingar eru furðu lostnir yfir því, með hve iniklum hraða nákuðungurinn getur breiðst út við strendur landanna við breyttan sjávar- hita eða aðrar hagkvæmar að- stæður, þar sem hann festir þó egg sín á fjörusteina eða klapp- ir, og ungviðin fá aldrei að létta sér upp og sigla um á hin um léttu bárum hafsins, eins og svo margar skeldýralirfur gera. En við þekkjum ekki alltaf ráðin, sem náítúran hefir til að opinhera lífið. SUMIR náttúrufræðingar halda því fram, að nákuðungurinn gæti eggjá sinna, líkt og horr,- síJið gerir í sínu heimkynni. Þetta hefir að vísu ekki verið sannað; en nákuðungurinn er :; | svo fjölhæf skeþna, að ég að ;| I minnsta kosti vantreysti honum ;:§ | ekki til þess að hafa barna- j gæzlu á hendi. Ingimar Óskarsson. og meðan svo er, getur kirkjan ekki selið þegjandi hjá. Kirkjan sér sig knúða til að kveðja sér- hvers kristinn og ábyrgan samborg ara til þátttöku í baráfctunni við þetta mikla vandarnál. ÁSTANDIÐ í áfengismálunum er§ í stuttu máli sem hér segir: Með | hverju nýju ári ver þjóðin æ meirij fjármunum til áfengiskaupa. Þær' tölur, sem þetta varða, eru n-ú orðn ] ar svo háar. að það hlýtur að valda' skelfingu hverjum hugsandj manni.i Sumir kunna að segja, að þstta veiti íslenzka ríkinu áli-tlegar t'ekj- ur. Þær tekjur kunna að sjást á pappírnum, en hitt mun þó sönnu nær, að ríkið liafi af þessu mikið fjárhagslegt tjón, séu ö!l verðmæti metin réttilega, sem fara fcrgörð-j um vegna hinnar gífurlegu áíengis neyzlú. Þau eru t. d. ekki fá hei'uilin. sem opinberir aðUar verða að' styðja og styrkja vegr.a áfeng-sböls ins. Þau eru heldur ekki fá manns t lífin, sem fara forgörðum vegna á- fengisneyziu. Ungt og efnileg: fólk ver.ður oft að gsyma bak yið lás og slá á kostnað ríkisins vegna (Framhald á 8. síðu.) Ritsíl. dtr~ Haiidór Halldirsson. ÉG MUN nú halda áfram, þar sem frá var horfið í síðasta þætti, að birta sýnishorn úr orðasafni Sigvalda Jóhannssonar frá Mýra- tungu, einkum mun ég birta lýs- ingar hans á ýmsum deyjandi menningarfyrirbærum. Ég skeyti því ek’ki, þótt í sumum tilvikum séu til svipaðar lýsingar annars staðar. Um orðið hemingur segist Sig- valda nvo: liemingur: skæði, skóefni. Hem- ingar voru þau skæði kölluð, er fengust úr fram- og afturhækl- um á stórgripahúðum. Heming- arnir voru skornir af húðinni rétt ofan við hné og konungsnef stór- gripanna. Skór gerðir úr, heming- um þóttu ekki fallegir í lögun og féllu eigi vel að fæti. Tásaum þurfti eklci að gera á þá skó, einkum afturhemingana. Sjaldg.. Þjóðtrú sú, sem Sigvaldi hefir heyrt um kerlingareld, er svipuð þeirri, er ég hefi vanizt. Honum farast svo orð: Kerlingareldur: uppþornaður gor- kúlusveppur. Börn höfðu mjög gaman af að sprengja þá og láta sáldrið úr þeim rjúka upp, en gæta urðu þau þess að láta rykið úr kerlingareld ekki fara upp í , augun, þvi að það var trú manna fyrr á tímum og jafnvel sumra enn, að ef rykið úr honum færi upp í augun, þá yrði sá blindur,' er fyrir því yrði. Kerlingareldur var fyrrum notaður ofan í sár til þess að draga þau saman. Alg. | Ég vil bæta því við, að mér er, það í barnsminni, að ég sá eitt j sinn austur á Fljótsdalshéraði j settan kerlingareld ofan í sár, sem j mikið blæddi úr. Brá svo við, að j blóðstraumurinn hætti. En ekkij veit ég, hvort það var fyrir áhrif kerlingareldsins eða ekki. I UM ORÐIÐ kilpur hefir Sigvaldi þetta að segja: kilpur, fötukilpur. Á mjólkurföt- um og vatnsfötum voru kilpar settir í gegnum eyrun á fötunni og upp í handfangið gegnum göt á báðum endum handfangsins, og voru liök á endum kilpsins, er féllu yfir á barm gatsins, sem var á fötutrénu. Síðan var smá-J spýta sett ofan í gatið og hélt, þá öllu föstu. Kilparnir voru bún- ir til úr hvalskíði og síðar úr gjarðajárni eða vír. Þetta var mjög algengt fyrrum. Allir skilia vitanlega orðið klsta, en ég er ekki viss um, að allir, sérstaklega unglingar, geri sér grein fyrir því, að kistur voru fyrr á tímum miklu mikilvægari hús- gögn eða búsgögn en nú eru þær. Af lýsingu Sigvalda ætti mönnum að verða þetta Ijóst: kista (flt. -ur), kvk. Kistur voru algengar hér á heimilum, og var um tvær gerðir að ræða: hálf-, kistur og heiíkistur. Hálfkistur voru vandaðri og fallegri. Oft voru málaðar rósir eða stafir á'; lokið og framhlið þeirra, svo og , ártal. Hálfkistur voru venjulega, með kúptu loki og mjórri í botn-j inn en að ofan. í öðrum enda' þeirra var handraðinn með loki yfir, og í honum geymdi eigandi kistunnar ýmislegt smádót. Hálí-1 kistur voru aðallega notaðar til þess að gsyma fatnað í. Iíeilkist- ur voru látlausar að uían og jafn- i breiðar að ofan og neðan, lokið var ekkí kúpt, heldur slétt. í. öðrum enda þeirra var handraði. I í heilkistum geymdi fólk korn- mat til vetrarins. Stundum vo^u. hálfkistur með málmspöngum að utan. Aig. við túnávinnslu, en þó töluvert öðruvísi, einkum liausinn. Hann var í heilu lagi, allbreiður og nær helmingi lengri en breiddin. Kláruhausinn var úr breiðu borði og var eggmyndaður á báðum röndum. Kláran var notuð til þess að berja mykjuhlössin, er síðan var dreift yfir völlinn.' Á- j hald þetta sést ekki nú. Önnur gerð af klárum var mikið notuð j um tíma. Sú gerð var öll miklu j sterklegri en grashrífan, og haus- inn var miklu styttri, en með grófari tindum. Alg. Næst kem ég að skemmtilegu orði, sem vera má, að hafi tak- markaða útbreiðslu. Það er orðið langfjall. Um það hefir Sigvaldi þetta að segja: langf jall: liggja á Iangf jalli var.. kallað, er fólk lá í tjaldi í marga sólarhringa fram á heiðum við fjallagrasatínslu. Þegar sólarhiti var mikill á daginn, hélt fólk kyrru fyrir, svaf og hvíldi sig, en þegar kvölda tók og nóttin færðist yfir, hamaðist það við að tína fjallagrösin. Það þótti — og þykir — belra að tína grös, þeg- ar rakt var á jörð, enda fljóttekn- ari þá. Þessi tilhögun við tínslu fjallagrasa tíðkaðist hér fyrrum, en nú er þessi háttur ekki við- hafður. En nú fara menn í svo nefndar skottuferðir. Og hvað segir svo Sigvaldi um orðið skottuferð? Það er á þessa leið: skottuferð: skyndiferð. Orðið er notað um grasaferðir, eins og nú tíðkast hér um slóðir. Farið er í grasaferð að morgni dags og kom- ið heim aftur að kvöldi sama dags eða farið í grasaferðina fram á heiðar að kvöldi dags og komið heim aftur árla næsta dags. Alg. Þetta var um grasaferðirnar. Ég liefi engu við það að bæta, því að ég hefi aldrci dvalizt á þeim slóð- um, þar sem venja hefir verið að fara til grasa. En gaman væri að fá bréf um orð og orðasambönd, sem varða grasatínslu. ÞÁ KEM ég að orði, sem mér þætti einnig trúlegt að hefði stað- bundna merkingu, enda svo sagt í Blöndalsbók. Svo segir í orða- safninu: móður. Þar sem háir bakkar með hvömmum eru við sjó, safnast oft í kafaldsbyljum að vetrinum mikill snjór, og myndast þar mjög þykkir skaflar, er ná langt fram á fjörur, þar sem útfiri er mi’kið eins og víða er við þá firði, er ganga inn úr Breiðafirði að norðaustanverðu, einkum ef firð- irnir eru ísi lagðir. Þegar vorar og ísa leysir af fjörðunum, byrj- ar sjórinn um stórstraumsflæði að eta sig langt inn undir skafl- inn, og myndast þá við það hol mikið. Við það, að sjórin fellur undan skaflinum, brotna framan af honum stór stylcki, oft fleiri mannhæðir á þykkt. Snjórönd (snjóskafl) þessi kallast hér um slóðir móður. Alg. Gaman væri að fá bréf um sum þessara orða,- sérstalclega langfjall og mó'ður. H. H. Ég minnist vel þeirra kistna, sem Sigvaldi kallar hálfkistur, en alarei heyrði ég það nafn á þeim, svo að ég muni. Ég veit líka til þess. að matur var geymdur í slík- um kistum. EN SNÚUM okkur nú að Idar- unni. Henni lýsir Sigvaldi svo: klára (flt. -ur) kvk.: verkfæri, eins konar hrífa, sem notuð var Stórfelidar skemmdir á karfafarmi Akureyri: Togarinn Kaldbakur 'kom af Grænlandsmiðum fyrir nokkrum dögum með um 260 lest- ir af karfa. Reyndust aðeins um 60 lestir vinnsluhæfar í hraðfrysti- ’húsinu, en allt hitt fór í bræðslu í Krossanesi. Rannsókn fer nú fram á því, hvernig á skemmdun- um stendur og kom Sigurður Pét- ursson gerlafræðingur þeirra er- inda hingað. Úrskurður er ekki fallinn. Hér er um verulegt fjár- hagstjón að ræða, þar sem um helmingsmunur er á verði hráefnis til bræðslu miðað við vinnslu í hraðfrystihúsi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.