Tíminn - 20.10.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.10.1957, Blaðsíða 12
Veðrið. Allhvass vestan og norðvestan, með skúrum, eða éljum. Frjálsar þjóðir standa sameinaðar öllum framar í vísindum og listum Ræ^a Eisenhowers í veizlu, sem haldin var til hei^urs Elisabetu Bretadrottningu Washington, 18. okt. — í ræðu þeirri, sem Eisenhower forseti flutti í veizlu, sem hann hélt til heiðurs Elísabetu drottningu og Philip hertoga, sagði hann það óbifanlega trú sína, að hinn frjálsi heimur stæði framar hugsanlegum óvini á öllum sviðum. Þetta væri þó því aðeins svo, ef allar þjóðir hins friáisa heims legðu saman getu sína og hæfni. Forsetinn ræddi um þau nánu j bönd, sem um langan aldur hafa tengt Breta og Bandaríkjamenn og bætti því við, „að dagar hinna Biiklu afreka væru ekki liðnir.“ ' Hinn frjálsi heimur heyr nú harða baráttu, sagði forsetinn. En samanlagðir möguleikar og hæfni einstaklinga og ríkja, sem fylla þann flokk væru svo miklir, að það væri beinlínis hlægilegt, að bera það saman við getu hugsan iegs óvinar. Hinn frjálsi heimur ætti á að skipa meiri vitsmun J um og hæfileikamönnum á sviði vísinda og heimspeki en andstæð ingurinn og hið sama gilti um menningarmál og listir. Forseti tók það fram, að hann talaði af ásettu ráði um saman íagða hæfni og getu innan hins frjálsa heims. Því aðeins kæmu yfirburðirnir fram til fulls, ef tek ið væri upp samstarf milli ríkja og einstaklinga á þessu sviði. Of mikillar sundrungar gætti vegna ágreinings um minni háttar at- riði. Hann sagði, að vísindamenn hins vestræna heims yrðu að vinna meira saman. Það yrði að hælta að hugsa um Nato eingöngu sem hernaðarbandalag en í þess stað fremur sem tæki til að samræma og sameina hæfileika og getu þátt töku-ríkjanna á sviði hernaðar, vís inda og iðnaðar. Grundvöllurinn undir framsókn hinna enskumælandi þjóða — og alls hins vestræna heims væri fólg in í því að standa fast við þau meginsjónarmið, sem hafið hafa þessar þjóðir til vegs: „trú þeirra á guð og sjálfan sig — trúin á mannréttindi." Myklemál í uppsigl- ingu í Danmörk Kaupmannahöfn í gær. Einkaskeyti til Tímans. EKSTRABLADET skýrir frá því i dag, að hér sé í uppsiglingu nýtt Djúpsprengjur að óþekktum kafbátum Flotamálaráðuneyti Kanada hef- ir tilkynnt að framvegis verði varpað djúpsþrengjum að hverjum þeim óþekktum kafbáti, sem komi of nálægt Kanadaströnd. Um nokk mrt skeið hefir oft orðið vart slíkra báta og er ástæða til að ætla að þeir vinni að því að kortleggja hafsbotnin á þessum slóðum. Myklemál þó Mykle sjálfur sé þar eklci við bendlaður. En pornógraf- ískar bókmenntir eru nú æ meira kenndar við hann á Norðurlönd- um. Hér er um að ræða danska þýðingu á bók eftir franska skáld- ið Jean Ganet, er út kom í gær. Nefnist bókin Svikarinn fær blóm. Hún er ekki ný af nálinni, gefin út í París 1924, en þykir ærið kraum- fengin. Lögreglan danska, sem hef ir með siðferðið að gera, fjallar nú um málið, og er eins líklegt talið að bókin verði gerð upptæk. GANET hefir áður komið við sögu í Danmörku. í fyrra var hann orðaður við pornógrafi í bókinni „Dagbók þjófsins", en þegar til átti að taka þóttu lýsingarnar ekki nógu krassandi og bókin flaut og hefir yljað dönskum í meira en ár. Frumvarp á Alþingi um að svipta skip stjóra réttindum fyrir landhelgisbrot Páll Zóphóníasson flytur frumvarpií, þar sem gert er rá<S fyrir eins árs réttindamissi við íysta brot Páll Zóphóníasson hefir flutt á Alþingi frumvarp til laga um að auka sektir fyrir landhelgisbrot. Verði skipstjórar ís- tenzkra skipa, sem sekir verða um slíkt brot, sviptir skip- Stjórnarréttindum. | greinargerð segir: í fyrstu grein frumvarpsins seg- Frumvarp þetta felur í sér þá ir svo: einu breytingu frá gildandi lög- Sektir fyrir brot gegn lögum um um, að auk sekta fyrir landhelgis- bann gegn botnvörpuveiðum, nr. brot skuli svipta skipstjóra, sem 5 18. maí 1920, og lögum um rétt sekur verður um landhelgisbrot, til fiskveiða í landhelgi, nr. 33 19. rétti til skipstjórnar á íslenzkum júní 1922, með síðari breytingum, skipum um eins árs skeið við fyrsta skal miða við gullkrónur og ákveða brot en ævilangt, ef um ítrelcað í dómnum eða sættinni jafngildi brot er að ræða. þeirra í íslenzkum krónum eftir Hér eru svo stórfelldir hagsmun- gengi þann dag, sem sektin er ir í húfi fyrir alla íslenzku þjóðina, ákveðin. Þá skal enn fremur við að ríkar ástæður eru til þess að fyrsta brot gegn nefndum lögum taka hart á þeim mönnum, sem að og lögunum nr. 45 1937, um bann yfirlögðu ráði brjóla landhelgislög- gegn dragnótaveiði í landhelgi, gjöfina. með síðari breýtingum, svipta skip Verður að telja rétt, að þeir stjóra réttindum til skipstjórnar á menn séu teknir úr umferð, sem íslenzkum skipum um eins árs gera sér það að féþúiu að stunda skeið, en verði hann aftur brot- eins konar rányrkju'og rýra með legur, skal hann missa skipstjóra- henni afkomumöguleika komandi réttindi ævilangt. kynslóða. Olíufélagið lækkar bensínlítra í Rvík um 5 aura með nýrri tækni Nýit afgreiíslusvæíi við Hofsvallagötu, þar sem sjálfvirkar benzíndælur eru aí verki í gær v;:r tekið í notkun nýtt afgreiðslusvæði fyrir bifreið- ar á mótum Hofsvallagötu og Ægissíðu í Reykjavík, og jafn- hliða hófst í borginni nokkurs konar sjálfsala á benzíni til bifreiða og blöndu fyrir skellinöðrur með þeim afleiðingum, að lítrinn-iækkar um 5 aura vegna sparnaðar í mannahaldi við afgreiðsluna. Það er Olíufélagið h.f.,- sem að þessum framkvæmdum stendur. og sýndi Haukur Hvannberg, fram- kvæmdastjóri, blaðamönnum þetta nýja svæði í gær, og skýrði frá slarfseminni, sem þar er hafin. Viðskiptamenn njóta sparnaðarins Ef beitt hefði verið venjulegum afgreiðsluaðferðum og tækjum þarna og benzínsala við þær að- stæður eins mikil og nú er áætlað, mundi hafa þurft fjóra menn við afgreiðslu í stað tveggja með hinu nýja kerfi. Sparnaðinn við þetta lætur Olíufélagið ganga áfram til viðskiptamanna, og nemur hann 5 aurum á lítra, eins og fyrr segir. Hið nýja afgreiðslusvæði er mjög rúmgott. Sú aðferð við benzinaf- greiðslu, sem nú er tekin upp, hef- ir að undanförnu rutt sér til rúrns á Norðurlöndum og verið mjög vinsæl. Stjórnmálasamband V-Þýzkalands og Júgóslavíu rofið Fljót og þægifeg afgreiSsla Ökumaður ekur bíl sínum að einhvérjum afgreiðslutanknum, tek ur sjá'lfur slönguna og stingur í benzíntanksopið. Afgreiðslustúlka í skýli á svæðinu fylgist með og losar slönguna af tanknum með því að styðja á hnapp í skýlinu. Hún geutr talað við viðskiptamann- inn í gegnum hátalarakerfi, og hann við hana. Þegar tankurinn er fullur, sýnir mælir í skýlinu, hve mikið m-agn er tekið, og hvað það kostar, og er kassanóta tilbú- in, þegar viðskiptamaðurinn kemur að skýlinu til að gera upp. Þarna er einnig sjálfsafi með blöndu fyrir skellinöðrur og mæl ir fyrir 2 tveggja krónu peninga í senn. Rýmri aðstaða Á svæðinu eru 14 þvottastæði með krönum og tækjum, og þar er jafnan maður, sem tekur að sér að þvo bíla fyrir viðskiptamenn og aðra þjónustu, sem venja er að láta í té. Á svæðinu er Ipitdæla fyrir hjólbarða þannig gerð, að stillt er í upphafi á ákveðinn þrýst ing, og fvllir tækið í slönguna sam kvæmt bví. Með þessum framkvænidum hefir Olíufélagið bætt mjög að- stöðu bíleigenda i Reykjavík, auk þess sem það hefir með hagnýt- um vinnubrögðum og nýrri tækni sparað þeim verulegt fé. Mi'kil aðsókn var að hinni nýju stöð þegar í gær. MerkiSegt stjórnarfrumvarp um notkun jarðhitans FrumvarpiíJ kom fram á sííasta þingi, en hefir nú verií lagt íyrir Alþingi aftur Lagt hcfir verið fyrir Alþingi að nýju frumvarp ríkisstjórn- arinnar ura jarðhita, sem lagt var fyrir síðasta þing, en varð þá eltki útrætt. Var skýrt allýtarlega frá efni þessa merka frumvui psbálks, er það var lagt fyrir í fyrra. Fjallar það meðal annars um rétt landeiganda til umráða og hagnýtingar jarð- hitans, um leyfi til jarðborunar og til hagnýtingar jarðhita úr borholum, sem dýpri eru en lf)0 metrar. nonn, 19. okt. — Tilkynnl var í Bonn í morgun, að vestur-þýzka stjórnin hefði loks ákveðið að rjúfa stjórnmálasamband við Júgóslavíu. Kvaddi von Brent- ano utanríkisráðlierra sendilierra Júgóslavíu á sinn fund og afhenti bouum orðsendingu þess efnis og var þetta þá jafnframt seinasta embættisverk sendiherrans í Bonn. Von Brentano segir, a'ð ekki liafi þótt önimr leið fær en að rjúfa stjóruinálasanibandið eftir að Júgóslavar liöfðu viður- kennt austur-þýzku stjórnina. Ef ekki liefði verið gripið til þessa ráðs kynnu önnur ríki að liafa komið á eftir og fariö eius að, lcikið tveim skjölduin og sagzt vera vinir beg’gja. Undansláttur í þessu efni gæti stefnt sarnein- ingu Þýzkalands í voða. í frumvarpinu er gert ráð fyrir því að ríkið eigi allan rótt til um ráða og hagnýtingar jarðhita, sem j liggur dýpra, eða sóttur er dýpra : en 100 metrar undir yfirborð jarð I ar. Rannsókn og virkjun jarðhitasvæða. Þá eru í frumvarpinu ákvæði um liitaveitur lil almennings- þarfa. Ennfremur ákvaiði uni jar'ðboranir ríkisins. Er þar me'ð al annars kve'ðið á um það a'ð ríkisstjórnin skuli láta fram- kvæhia jar'ðboranir eftir heitu vatni og guíu í rannsóknarskyni tii vinnslu víðs vegar um land með hagnýtingu jarðliitans me'ð liitaveituin til ræktunar og iðn aðar fyrir augum. Skulu þeir stað ir sitja fyrir raunsókn, þar sem ætla niá að mestur og verðmæt astur jarðhiti sé. í frumvarpinu er kafli um jarð hitaiðjuver ríkisins, þar sem gert er ráð fyrir því að ríkisstjórnin láti reisa og reka verksmiðjur og önnur rnannvirki til hágnýtingar á jarðhitanum. Skulu slík mann virki heita Jarðhitaiðjuver ríkis ins og hcfir jarðhitadeild yfirum sjón með þeim þætti þjóðarbúskap arins. Raforkuver, er nýta jarðhita og ríkið reisir, skulu þó heyra und ir rafmagnsveitur ríkisins. Gert er ráð fyrir því að yfir stjórn jar'ðhitamála, er verði rík isstjórninni til ráðuneytis, skuli vera lijá rafoi’kumálastjóra, sern sérstök deild undir hans stjórn, en jarðhitamál heyri annars und ir raforkuráð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.