Tíminn - 20.10.1957, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.10.1957, Blaðsíða 8
8 T í MIN N, sunnudaginn 20. október 195?.. F E R M I N G í D A G Ferming f Dómkirkjunni kl. 2 í dag: (Háfeigssókn) DRENGIR: Friðrik Klemens Sófusson, Mávahl. 13 Hrafn Óttar Magnússon, Stangar- holti 22. Sigurður H. Richter, Drápuhl. 9. Tryggvi Eyvindsson, Eskihlíð 20. Þórarinn Jónasson, Bergstaðastr. 67. Þórarinn Brandur Þórarinsson, Lönguhlíð 25. Örlygur Richter, Drápuhlíð 9. Örn Johnson, Miklubraut 64. STÚLKUR: Brynhildur Ósk Gísladóttir, Þver- holti 18c. Erna Griggs, Blönduhlíð 27. Ingibjörg Ragnarsdóttir, Meðalh. 19. Kristjana Jónsdóttir, Rauðarárst. 34. Margrét Thorsteinsson, Skipholti 16. Sií Sigurðardóttir, Háuhlíð 10. Sigurveig Ingibjörg Jónsdóttir, Blönduhlíö 19. Þórhildur Þórhallsdóttir, Víðinesi, Kjalarnesi. Þuríður Jóna Antonsdóttir, Þver- holti 18b Ferming í Dómkirkjunni kl. II f. h. (Bústaðaprestakall — Séra Gunnar Árnason): STÚ L K U R: Auður Sigurðardóttir, Fossvogsbl. 34 Stefania Guðmundsd., Bústaðahv. 2. DRENGIR: Vilhjálmur B. Kristinsson, Þinghóls- braut 25, Kópavogi. Gunnar Helgi Guðmundsson, Digra- nesvegi 54b, Kópavogi. Ófeigur Gestsson, Hlíðarvegi 25, Kópavogi. Grímur Björnsson, Skjólbraut 4, Kópavogi. Jón Gíslason, Sogavegi 126. Brandur Gíslason, Sogavegi 126. Kristján Guðbjörnsson, Sogavegi 140 Haukur Haraldsson, Hœðargarði 38. Þórður Pálsson, Hlégerði 19, Kópav. Einar Bragason, Bústaðavegi 17. Ferming i Neskirkju kl. 2 í dag: STÚ L K U R: Ragnhildur Benediktsdóttir, Haga- mel 30. Elín Harðardóttir Markan, Baugs- vegi 32. D R E N G I R : Guðmundur Harðarson, Kamp Knox H 2. Björn Ingi Björnsson, Breiðabliki, Seltjarnarnesi. Daði Sæm. Ágústsson, Skólabraut 1, Seltjarnarnesi. Ferming í Hallgrímskirkju kl. II f.h. Séra Jakob Jónsson. D R E N G I R : Ásgeir Eyjólfsson, Njálsgötu 82. Einar Ólafsson, Réttarholtsvegi 97. Guðmundur Sigurður Jóhannsson, Skipholti 18. Guðbrandur Jósep Franzson, Njáls- götu 80. Kristján Karl Torfason, Barónsst. 30. Gunnar Hjörtur Breiðfjörð, Hlíðar- gerði 21. Gunnlaugur Hilmar Kristjánsson, Klapparstíg 14. Halldór Hjartarson, Grettisgötu 46. Hrafn Steindórsson, Fjólugötu 19 b. Leonhard Ingi Haraldsson, Eiríks- götu 31. Þorsteinn Þorsteinsson, Barónsst. 43. STÚLKA: Auður Grímsdóttir, Laugavegi 32. Ferming í Hallgrímskirkju kl. 2 e. h. Séra Sigurjón Árnason: STÚLKUR: Ágústa Einarsdóttir, Miklubraut 16. Hafdís Bára Eiðsdóttir, Ásgarði 15. D RE N GIR: Helgi Magnússon, Holtagerði 7, Kópavogi. Ólafur Viggó Sigurbergsson, Eski- hlíð 5. VVV/AVAVAV.VAVAV.VVAV/AV//AV.V.V.V.V.V.V S 5 Þökkum vináttu og hlýhug á silfurbrúðkaupsdegi í; okkar, 16. þ. m. £ I; , £ *- Ásd/s Pétursdóttir, ------------ Olafur Þorgrímsson. *. 5 líWVAW.V.VAVAW/.'.WAWAV.V.V^AVV.WV-AVy KALDIR BÚÐINGAR A Product o{ Standard Brands Ltd„ Uvrpoal. #. Enough for ma& I D 4-6 helpings g j Köldu ROYAL-búðingarmr eru Ijúf- fengasti eftirmatur, sem völ er á. Svo auðvelt er að matreiða þá, að ekki þarf annað en hræra innihaldi pakk- ans saman við kalda mjólk, og er búð- ingurinn þá tilbúinn til framreiðslu. Reynið ROYAL-búðingana, og þér verðið ekki fyrir vonbrigðum. r.1 '.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.*. Bezt að auglýsa í TÍMANUM - Auglýsingasími TÍMANS er 19523 - AV.VV.V.VV.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.VV.VV.V.V.VVV.V/A Þessi mynd, úr National Geographic Magazine í Bandaríkjunum á að sýna, hvernig sólarbjarmi torveldar að menn sjái gervimán- ann meðan sól skín. Að nóttu til sést máninn ekki nema naerri heimskautasvæðum, bezt sést hann í rckkurbyrjun. Enginn vísindasigur . . . (Framh. af 6. síðu.) kring um sólina, þótt þau séu ekki sjáanleg. Slíkt hröngl úti í geimn- um verður mikið.vandamál í fram- tíðinni. Sú staðreynd, að efsti hluti rússnesku eldflaugarinnar og hett- an, sem skýldi tunglinu, svífa líka umhverfis jörðina, minna á, að þessar himinleiðir kunni innan tíðar að líkjast þjóðveginum, þar sem tómar flöskur og dósir eru á öðru hverju strái. Hvað kennir Sputnik nú þegar? Með því að fylgjast nákvæmlega með hraðför gervitunglsins og braut þess, er hægt að sjá hversu mikið jörðin bungar við miðbaug, og hversu mikið hún fletzt út við skautin. Ef að því kemur að Sput- nik tekur á rás til jarðar, verður mjög fróðlegt fyrir vísindin að fylgjast með því. Sá tími, sem tunglið helzt á lofti, á að geta sagt, hversu mikið efni er í geimnum í þessari fjarlægð frá jörðu. Síðan getur Sputnik auðvitað sagt margt fleira, ef tæki eru í honum til að skýra frá og útvarpa upplýsingun- um til jarðar. En þetta atriði er enn óljóst utan Rússlands. í fyrstu sögðu Rússar að tunglið flytti aðeins sendi-tæki, síðan gáfu þeir í skyn, að skeytin til jarðar geymdu upplýsingar um hitastig í háloftunum, sömuleiðis að tunglið teldi hversu oft það yrði fyrir á- hrifum frá örsmáum loftögnum, eða loftsteinum, á hringrás sinni. Erlendis voru vísindamenn ekki á einu máli, hvort „bíp--bíp“ merk- in frá gervitunglinu væru aðeins merki til að auðvelda staðsetningu og útreikninga, eða hvort um væri að ræða dulmál, þannig, að viss tónn gæfi til kynna visst ástand Um þetta er ekkert vitað enn, og vestrænir vísindamenn virðast ekki bjartsýnir, að Rússar láti í té dulmálslykil sinn, ef hann þá er nokkur. Lyff undir ímyndunarafl Og innan tíðar fara fleiri tungl á loft, báðum megin járntjalds. Sputnik verður e. t. v. aðeins ör- smár brautryðjandi, hin seinni módel fara víst í meiir fjarlægð og senda meiri upplýsingar til jarðar. Nú er reiknað með því að dýr verði sent upp í geiminn í gervitungli innan tveggja ára, og innan tveggja áratuga verði geim- ferðir orðnar meiri en tæknilegur möguleiki, þá verði menn á þrösk- uldi þess, að komast til tunglsins, en þaðan séu allir vegir færir — himinn undir og ofan á — og allt þjóðþraut mannsins. Varla hefir nokkur visindasigur lyft ímyndun- arafli og hugarflugi eins hátt og hið rauða tungl, og 4. okt. mun ætíð verða talinn merkisdagur í sögu mannkynsins. ÞjóticlansaíélagitS (Framhald af 4. síðu). uöust kennslu hjá félaginu s.I. vetur, en þeir voru frú Matthildur Guðmundsdóttur, frú Sigríður Val geirsdóttir og Svavar Gðm.undsson bæítist félagir.u nýr kennari frk. Minerva Jónsdóttir. Frá stofnun fé lagsins hei'ur það notið starfs- krafta úrvalskennara, en því ber þó sérléga að fagna, þegar jafn hæfur og vel menntaður danskenn ari og Minerva bætist í kennai-alið félagsins. Minerva Jónsdóttir, sem er í þróttakennari að menntun, var í sýningarflokki félagsins fyrstu starfsárin, en er nú nýkomin heim eftir þriggja ára nám við eina af þekktustu danskennarastofnun Evrópu. Stundaði hún nám við Lahan Art og Movement Centre í Englandi. Þess má geta að Minerva hafnaði kennarastöðu við þennan fræga skóla, til þess að geta unnið að áhugamálum sínum hér heima. Er það vel farið, þegar að námi loknu, og er það félaginu svo ágætir kraflar hafna heima sönn ánægja að geta boðið upp á kennslu hennar í fullorðinsflokk- um og unglingaflokki. Skrifað og skrafað (Framhaia af 7. siöuj. benti á, að peningarnir leita þang að, sem peningar eru fyrir. Fjár festingarhömlur á ýmsum stöðum úti um landið, geta verið til tjóns þótt rétt sé og skynsamlegt að hafa efirlit með fjárfestingunni í landinu í heild. Eins og nú standa sakir kæmi mjög til álita ! að létta algerlega af fjárfestingar, hömlum á framkvæmdum manna j í hinum dreifðu byggðum. Með I því móti væri einmitt stefnt að ! jafnrétti og jafnvægi, enda þótt : fast væri staðið á íjárfestingareft irliti þar sem fjármagnssegullinn : verkar af fullum krafti, í mesta ' þéttbýlinu. Það er hlálegt að heyra um það, að ekki megi byggja verksmiðjuhús eða sláturhús úti á landi, á sama tíma sem heil borgarhverfi þjóta upp í Reykja vík. Á þessum vettvangi þarf að gera meiri greinarmun. á þétt- býli og dreifbýli, athuga betur hin þjóðfélagslegu rök, sem Pliilip benti á, en láta ekki hið þrengsta rekstrar- eða hagkvæmnissjónar mið þéttbýlisins ráða eitt sér. [ í umræðunum um almennt efna-' hagsástand í landinu og uppbygg ingu í framtíðinni, hljóta þessi sjónarmið að leita á með vaxandi þunga í huga þeirra, sem lita á landið allt, og þjóðina alla, en ekki aðeins nokkurn hluta þess. I flrqiraniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiii 5 ! K í Tíl samanhurðar og Rninnis 5 12 manna kaffistell steintau kr. 290. 12 manna 1 matarstell, steintau, kr. 325. 12 manna kaffistell, 1 postulín kr. 370. 12 manna matarsteil, postulín I kr. 759. Stök bollapör kr. 8,20. Stök bollapör með | diskí, postulín kr. 17. Hitabrúsar kr. 22. Ölsett kr. 1 65. Ávaxtasett kr. 78. Vínsett kr. 40. Stakur leir og ! glasavörur í góðu úrvali. Stálborðbúnaður- 5 Glervörudeild Rammagerðarinnar Hafnarstræti 17. I I miiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiimmiiiiit ■; Tímarit um bridge. Kemur út 8 sinnum á ári, 36 síður I; hverju sinni. Árgangur til áskrifenda 60 krónur. Flytur I; innlendar og erlendar bridgefréttir, greinar og kennslu- þætti. ,> ■; Undirritaður óskar að gerast áskrifandi að BRIDGE. ;; Nafn .......................................................... ■; Heimili ....................................................... *; Póststöð ...................................................... £ BRIDGE, Sörlaskjóli 12, Reykjavík. B-R-l-O-G-E s í ■AV.V.V.VW.V.'.WAV.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.W.S Kirkjan og ! AíengisvandamáíiÖ ! (Framhald af 5. síðu.) I þcirra vandræða, sera áfangið hef- ir vaklið. Afbrotum og slysum af völdum áfengis fer sífjplgandi og eru nú orðin óhugnanlega mörg á ári hverju. Ef ailt þetta væri met- íð til fjár, hversu in'kið græðir þá íslenzka ríkið á áfengissölur.ci? Hór er þó margt ótalið, sem aldr .ei verður metið til fjár. Verðmæt’., sem aldrei verða með tölum talin, eyðileggjast og verða aidrei bætt. Hamingja og heill eða óhamiirgja og böl einstaklinga, heimila og þjóðarheildar verður aldrei skil- greind með hagskýrslum. Til eru bæði einstaklingar og fé- lög, sem reyna að hamla gegn þró- uninni. En samt virðist siga æ meir á ógæfuhliðina. Áfengissjúkl- ingum fjölgar stöðugt. Þau he-im- ili, sem drykkjuskapur leggur í rúst, fer æ fjölgandi. Óteljandi vandamál skapast. Aldur áfengis- neytenda fer síiækkandi. Það er staðreynd að unglingar um ferm- ingu og rúmlega fermdir, eru nú komnir í hóp áfengisneytenda, bæði á skemmtisamkomum og ut- an þeirra. Skemmtanalíf æskunn- ar er nú á svo lágu stigi, að það þarf sterka skapgerð til að sleppa frá því óskemmdur á sál og Íík- ama. Þeir aðilar, sem fyrir al- mennum skemmtunum standa, eru margir hverjir í mjög miklúm vanda, en því rniður virði.st í mörg- um tilfelluin meir hugsað um gróð- ann en menninguna. Hér hefir einungis verið bcnt á fáeinar staoreyndir, en staðrcynd- irnar tala sínu máii. Og við þessu máli getur þjóðin ekki þagað lóng ur, ef hún vill þekkja sinn vitjun- artíma. Því miður eru þeir enn of marg ir í landi voru, sern lí-ta á áfengis- neyzlu sem saklausa skemmtan cmgöngu. MEÐAN það viðhorf eigpigirninn- ar ríkir, er ekki von um lækningu á afer.gisbölinu. Hið kristna við- horí til náungans og vandamála hans hlýtur ávallt að mótast af því, að sérhverjum kristnum nranni ber að gæta bróður síns. Hinir ábyrgu borgarar verða að vakna til meðvitundar um, hver þeirra ábyrgð er í þessu efni. Sænski biskupinn Bóhlin, segir í hirðisbréfi sínu þessi eftirtektar- verðu orð: „Meðan áfengið er ör- lagaríkt þjóðfélagsböl, rotnun í þjóðarlíkamanum, á það ekki við, að vér kristnir menn áskiljum oss undanþágur í þægindaskyni eða vegna smekksatriða". Þessi orð, sem eiga erindi til hvers manns, vil ég benda lesend- um „Sindra“ á til athugunar. Því að það er kveðja kirkjunnar til þín í dag, kristni og ábyrgi sam- borgari, að þú megir bera gæfu til að taka þátt í baráttunm gegn á- fengisbölinu með því að vera sjálf ur foraæmi um bindindi. (Áfengisvarnarnefnd Reykjavíkur).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.