Tíminn - 20.10.1957, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.10.1957, Blaðsíða 6
Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinsson (áb). Skriístofur í Edduhúsinu viö Lindargötu. Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304 (ritstjórn og blaðamenn) Auglýsingasíml 19523. Afgreiðslusími 12323 Prentsmiöjan Edda hf. Víti til að varast STJÓRNARFAR í Frakk landi héfur löngum þótt til. viðvörunar en ekki eftir- breytni í lýðræðislöndum. Þar rikir nú stjórnarkreppa. En stjórnir hafa komiö og farið, tugum saman, síöasta áratuginn. Nöfn flokksfor- ingjanna líða yfir sviðið eins og þeir sætu í hringekju, en stjórnarfarið tekur litlum breytingum. Síðustu stjórnir hafa í orði kveðnu fallið á Alsírmálinu, en stjórn, sem við tekur, situr þar í sömu úlfakreppunni. í rauninni er þetta vandasama utanríkis- mál að nokkru leyti aðeins skálkaskjól fyrir flokkana; hin raunverulegu vandamál Frakka eru ekki utanlands heldur innan landamerkja ríkisins sjálfs, í efnahags- og framleiðslumálum. Frakkar búa við offramleiðslu á ýms- um landbúnaðarvörum, en haida áfram að framleiöa þær af fullum krafti af því að ríkið tekur ábyrgð á verðinu; vöruskiptajöfnuður inn er stórlega óhagstæður og gjaldeyrisvandræði mikil, fjáriög eru með greiðslu- halla og herkostnaðurinn í Alsír bætist svo ofan á og er að sliga ríkið, Allt eru þetta mikil og erfið vandamál. Þau eru rædd í blöðum og á þingi og flestum kemur saman um, að við svo búið megi ekki standa, framtíð ríkisins krefjist gagngerða aðgeröa. Samt gerist furðu lítið. Frum ástæðan er sú, að hinn al- menni borgari finnur ekki til erfiðleikanna, framleiðslu kerfinu er haldið uppi með gerfíefnum. Atvinna er mik- il, háar fjárhæðir látnar í lófa verkamannsins, en dýr- tíð magnast jafnt og þétt. En þegar talað er um efna- hagserfiðleika og vandræði, spyr hinn almenni borgari samt gjarnan: „Hvaða vand- ræði?" Hann er ekki með á nótunum, og hann tniir því ekki, að neinna hallærisráð stafana sé þörf. Franskir at- vLnnurekendur hafa sumir hverjir sópað upp háum fjár hæðum, og þeir leggja koll- húfur ef stjórnmálamenn nefna hærri skatta og meiri sparnað. Útkoman er svo sú, að þingflokkarnir þora ekki að taka fast á málunum, og fella hverja þá ríkisstjórn, sem gerir sig líklega til að neyða þá til að taka afstöðu. Þá fer hringekjan hálfan snóning, nýtt andlit birtist á hftnni stjórnmálanna, en því fylgir engin ný stefna. FRAKKLAND er stór- veldi og á öfluga vini. Það er frá náttúrunnar hendi auðugt land og framleiðslu- kerfi þess stendur víða traustum fótum og á gömlum merg. Samt er þessi þróun hættuleg fyrir rikið, eins og bezt sézt á því, að nú eru háværari en nokkru sinni fyrr þær raddir, sem vilja kasta þingræðinu fyrir björg, en fá alræðisvald í efnahags málum í hendur einum manni, De Gaulle hershöfð- ingja, sem hefur beöið í skugganum í mörg ár eftir því, að stjórnmálaflokkarnir frönsku kollsigldu sig i keppninni um hylli kj ósenda. Hershöfðinginn prédikar öfl- ugt ríkisvald, og liætt er við, að ef honum yrði fengin for- usta, mundi þingræði í Frakk landi lítið nema nafnið eitt, a.m.k. í bráðina. Þannig lúr- ir einræðisstefnan í skugg- anum og bíður meðan mis- notkun frelsisins grefur und an lýðræðisstj órnarfyrir- komulaginu, fyrst undan efnahagskerfinu, siðan und- an trausti fólksins á ágæti þingræöisins. Það sem í húfi er, er því miklu meira en að nauðsynlegum efnahagsað- geröum sé skotið á frest lengur en eðlilegt og æski- legt er, með því að sprauta deyfilyfi falskrar velmegun- ar í atvinnulífið. Sjálf undir staða hins frjálsa þjóðskipu lags er beinlínis í hættu. Þess vegna líta margir með ugg og kvíð'a til hinna tiðu stjórn arskipta í Frakklandi í reynd eru þau aðeins áfram hald þess ástands, sem var, en boöa ekkert nýtt i sjálfu sér. AÐRAR lýðræðisþjóðir geta margt lært af þróun- inni í Frakklandi, og þó e.t.v. ekkert fremur en þaö, að það er ekki aðeins nauðsyn fyrir heilbrigði efnahagslífsins að fólkið sjálft skilji hvar skór- inn kreppir i þjóðarbúskapn um, heldur er það líka nauð- syn fyrir heilbrigöi lýðræöis og þingræðis í hverju landi. Meðan almenningur þekkir ekki ástandið, er blekkingin auðveld, en einnig hún hefur sinn tíma. Ef beðiö er eftir þvi, að staðreyndirnar svipti henni sundur svo að öllum sé ljóst, er komið hættulega nærri þvi ástandi, sem nú er í Frakk- landi, þar sem traust manna á þingræðinu er sett að veði. Hin rétta leið er að gera við- reisnarráðstafanirnar í tíma fyrir opnum tjöldum og í aug sýn þjóöarinnar, enda fram- kvæmi þær trúnaðarmenn fólksins sjálfs. Þeirri Ieið virðist sundurskipting þjóð- • féiagsins í fjölmarga póli- tiska flokka og hagsmuna- hópa hafa lokað nú um sinn í Frakklandi. En til þess eru vítin að varast þau. í BREZKA læknablað- blaðinu „Lancet" er á það bent fyrir nokkrum dögum, að umferðarslys séu meiri bölvaldur fyrir íólk á ára- bilinu 1—35 ára, en nokkur einstakur sjúkdómur, sem nú herjar á mannkynið. Biaðið segir, að ástandið á þjóðvegunum taki æ meir á T í M I N N, sunnudaginn 20. október 195t. Enginn vísindasigur hefir lyft ímynd- unaraflinu eins hátt og hið rauða tungl Maðurinn Iærir mikiS af fertí hverfis jörðina, og næstu gervitungl munu stór- auka þekkinguna á geimnum og jörÖinni sjálfri Sputniks um-' höfu^clur nútíma stjarn- r fræði, logma; hnattbrautanna. En Nú er rauði máninn búinn að hringsóla umhverfis jörð- ina í hálfan mánuð, hefir far- ið röskar 200 ferðir og lagt að baki vegalengd, sem er borði jarðar. Þriðji hlutinn jók enn hraðann í 18000 rnílur á klst. út í geimnum, og náði þá 560 mílna hæð frá jörðu. Sagt er, að krafturinn, sem nota þurfti til að koma tunglinu margfalt lengri en fjarlægð- upþ, hafi verið meiri en.sá kraftur, sem framleiddur er af stærsta vatnsorkuveri veraldar. in milli jarðar og tungls. Hvernig gátu þessi undur gerzt? Hvernig var tunglinu skotið á loft? Hvers vegna hringsólar það umhverfis jörðina? Hvað hefir maður- inn lært af þessum atburð- um? Margt er enn óljóst, en þó er hægt að svara nokkrum af þessum spurningum, sem ofarlega eru á baugi í mörgum blöðum. Hvernig skutu Rússar tunglinu á loft? Nákvæm skýrsla um það, hefir enn ekki fengizt. í Moskvu var sagt, að þeir hefðu sent tungiið með eldflaug, sem hafi verið af svipaðri gerð — en stærri — og eldflaug sú, er þeir sögðust hafa skotið upp í ágúst; en eftir þá til- raun tilkynntu þeir, að þeir hefðu eldflaugar, sem hægt væri að skjóta til hvaða staðar sem væri á hnettinum. f tímaritinu „Sovét- flugmál“ er skýrt frá því, að eld- flaugin hafi verið í 3 hiutum. Fyrsti hlutinn, sem var 1—2 mín- útur að brenna eldsneytinu, lyfti tunglinu beint upp, í enskrar mílu hæð, en beygði síðan 45 gráður og náði þá 4500 mílna hraða mið- að við klst. Næsti hluti jók hrað- ann upp í 12000 mílur á klst., og flutti tunglið upp i 625 mílna fjar lægð frá þeim stað, sem skotið var frá, og í stefnu, sem fylgdi yfir- sig mynd hinnar skæðustu farsóttar. En ef farsótt herj aði á þjóðfélagið, og legði menn i gröfina eða örkumla í rúmið, með svipuðum af- köstum og bilarnir, mundi allt þjóðfélagið sett á ann- an endann; almenningur mundi heimta varnaraðgerð ir af heilbrigðisyfirvöldum, blöðin mundu rísa upp á aft urfæturna af eintómri vand lætingu. Inflúenzufaraldur- inn yfirstandandi er dæmi um slíkt hugarástand. Þó hef ir hann engan lagt í gröf- ina hér á okkar landi enn sem komið er, en bílarnir halda áfram að drepa fólk og limlesta, og eyðil5eggja milljóna verðmæti að auki. Ástandið hér hjá okkur er nefnilega sízt betra en er- lendis; dauðaslys e. t. v. færri en árekstrar og limlestingar því fleiri. í umferðarvikunni voru birtar lögregluskýrslur sem sýndu, að viss götuhorn i höfuðstaðnum eru stór- hættuleg. Jafngilda meðal- farsótt í örkumlum og dauða. Samt eru þau eins ár frá ári. Ýmsar uppátektir ökumanna — eins og að stöðva bíl ólög lega í umferð til að tala við mann uppi á gangstétt — valda slysum. En ósiðurinn lifir og dafnar. Það er eitt- hvað meira en lítið að á þessu sviði. Sennilega það, að of mildum höndum er tekið á yfirsjónum. Tryggingin borg ar, er gamalt viðkvæði. Um- ferðamálaástandið hér er að komast á öfgastigið. Að lok- inni umferðarviku þarf meira en orð. Það þarf starf og strangleika. Hvernig helzt tunglið á flugi í geimnum? Nákværnar upplýsingar um braut Sputniks (eins og tunglið er nú al- mennt kallað eftir rússneska orS- inu) er ekki fyrir hendi, en Rúss- ar hafa skýrt hana I aðaldráttum, og auk þess hafa erlendir vísinda- menn reiknað i ana með nokkurri nákvæmni. Spororaut — orbit — er leið hnattanna umhverfis hvern annan. Fyrir 350 árum sannaði þýzki stjarnfræðingurinn Johann útreikningar, sein segja fyrir um leið hnattanna, eru einhverjir þeir mestu og nákvæmustu, sem mað- urinn fæst við. „Háa skifur hnetti . . ." Aðdráttur er i milli sérhverra tveggja hnaíta, sem aðskildir eru. Aðdráttaraflið er misjafnt eftir efni hnattanna og fjarlægðinni. Jörðin dregur til sín tennisbolta, ef maöitr heldur á honum og slepp ir, boltinn hrevfist niður á við, en jörðin ómælanlega upp á við sam- k' æmt lögmálinu, við fall boltans. Tveir hlutir í tengslum á spor- braut halda jafnvægi sín í milli. Aðdráttaraflið fyrirbyggir að þeir leiti hvor frá öðrum, og sentrifú- gal kraftur af hreyfingu hlutanna á sporbrautinni fyrirbyggir að þeir hreyfist hvor að öðrum. Þetta lög- mál er löngu kunnugt. Jörðin hef- ir sennilega náð undir aðdráttar- afl sitt einhverjum gervitunglum utan úr geimnum á ferð sinni í trramhald á 8. síðu.) THE LAUNCHING ;Þrtíji hiuti íiaii.j ar kveikir. hr.i' it i.öúúO m. þeyíistj ' á amrbraut __________ ■ ---------- . -Þri'Óji lihii; iesu - ár frá tungli, tok tir. nðUiríngsóla fcr.iut * in.inn og Se. hoítu. •-.-•'TsÓð "'''V‘’ZiPfZ* Rockíf 0V6^íA^ . JÍ«K) m. áV 'c< \ iiraðí er l.'OO in.l n ’vist. hiuti.skíl inn ' frá follur, kveffiftJ^Strstai - V' ** m. i ‘ 2' ( W: ORBIT AND TRACK 5 1%A ■ <m?0. / - Þessi teikning, úr New York Times, er byggS á upplýsingom frá Moskvu um uppsetningu gervimánans. Litla myndln t. v. sýnir hina föstu sporbraut gervitunglsins, og sióS þess í einni ferö á þessari braut, er jörSin snýst frá vestri til austurs innan sporbrautarinnar. Á SKOTSPÓNUM Tónskáld, sem aShyllist kommúnistísk kredduvísindi, situr um þessar mundir meS sveittan skallann við a'ð semja gervitunglskinssónötu. . . . Dr. Jóhannes Nordal hagfræðingur Landsbankans var t fylgd með Gylfa Þ. pislasyni ráðherra á fundi OEEC í París nú í vikunni, þar sem rætt var um fríverzlunarmáíið . . Útvarpsstjói’i og útvarpsráðsformaður fundu utvarpshúsið, sem þeir leituðu að, loksins í Hilversum í Hollandi . . Útkoman á byggingamáli útvarpsins á hartnær 20 árum er a. m. k. tvær sendiferðir við nokkra rausn til útlanda, ein teikn- ing, sem nú er talin úrelt, en ekkert hús .. Kjarval mun hafa farið þess á leit að myndir hans verði ekki lengur hengdar upp í Listasafni ríkisins . . segist vilja rýma fyrir ungum mönnum . . líklegt er að meistarinn muni vel að ríkið ákvað að byggja yfir hann fyrir 12 árum, en hefir iátið sitja við samþykktina eina Full- yrt er, að verð á fasteignum fari heldur lækkandi í höf- uðslaðnum eru það góð afturbatamerki í þjóðlífinu, þv i að því hefir verið haldið austan við tungl og sunnan við sól Halldór Laxness ætlar að heimsaakja Reader's Digest, hið fræga tímarit í Bartdaríkjunum fyrir nokkrum árum bjuggu kommúnistar til þá skrítlu, að taugaveiklaður maður hefði fengið ráð hiá lækni; hætt- ið að reykja og hættið að lesa „The Reader's Ðigest".... Það var nú í þann tíð Gunnar borgarsfjóri var ný- lega kallaður fyrir stórráð Sjálfstæðisflokksins og fékk bág* fyrir frammistöðuna í úísvarsmáfinu . . Sjálfstæð- ismenn ræða nú um að hafa 2 borgarstióra fái þeir ráð- ið eftir kosningar, veizluborgarstjóra og framkvæmda- borgarstjóra .. mundi Gunnar þá halda sínu gamla embætti . .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.