Tíminn - 20.10.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.10.1957, Blaðsíða 11
11 rÍMINN, sunnudagiira 20. október 1957. Tosca í ÞjóSleikhósinu Sunnudagur 20. okt. Caprasius. 18. s. e. Trin. 293 dagur ársins. Tungl í suðri. kl. 10,45. _ Árdegisflæði kl. 3,43. Síðdegisflæði kl. 16,08. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn.Læknavörður L.R. (fyr ir vitjanir) er á sama stað kl. 18—8. Sími 1 50 30. Slökkvisföðin: sími 11100. Lögreglustöðin: sími 11166. KROSSGÁTAN Hér á myndinni sést Guðrún Á. Símonar, í titilhlutverki óperunnar Tosca. Guðrún er ein vinsxlasta söngkona okkar. — Óperan verður sýnd í kvöld og eru nú aðeins þriár sýningar eftir. Að vera „samsekur landráðunum" í „röklegum stíl". Mér þóttu það mMÍ tí'ðindi og góð, er Halldór HaUdórsson, prófess or, réðst fram ritvöll Þjóðviljans og iagði á borðið j forsendur sínar og samdórnara að ó-; skeikulum dómi i um málsnilli og stíikosti Bjarna að, alritstjóra. Og þær' forsendur ertf eigi úi' Ieusu iofti gripnar. Bjarni ritar nefnilega að dómi prófessorsins ó- venjulega „röklegan stíi", sem hæfir eihkar vel, þegar í-itað er „um stjórnmál og iögfræði". Já. fcver efast um það. En af þvi að dæmin vantar hiá prófessornum leit ég i síðasta Rsykjavíkurbréf Bjarna í M'ogga, sunnudaginn 13. október, og greip þar svona af handa hófi efsta hluta af dálki og ljósmynd aði, eins og þið sjáið hér að neðan: iná væntanlega ganga aS honutn yísurn í fc-rseta-któl elzta löggjaf- arþjngs htimsms. Ef hatm Verð- ur ekki á ný kallaður austur tii Moskvu eða stjómarflokkarnir, senda hann úr landi til sérstakra trúnaöarstarfa. | Með þvíliku aihæfi órnerkir AlþýSuflokkurirm gersaÍAloga a5 dróttanimar í Einars garð c-ða gerlst sjálfur samsekur IsndráS- u.nurn, er hann ber á Einar. Það fsr vart miili mála, aö það er dæmi um óvenjulega „röklegan stíi" að láta svona bráðsnjoUa skilyrðis- setningu standa eina og ostudda inn- an punkta-, og eigi eru síður „rökleg" orðin að „ge.rast sjálfur samsekur láiidráðunum" Sýna dæmin a3 „sig- urinn hefir vafaiaust margar skýr- ingar“ eins og leiðir'nár til „að kom- ast til fjár og frama“ eru ótelj'andi, svö að notuð séu orð og „röklegur stffl“ Bjarna sjálfs. En eftir á að hyggja. Hvað er að frétta af Pétri Sturlusyni á Álafossi’ Vonandi er Bjarni ffiinn ekki „sam- — Flugvélarnar — Flugfélag íslands h.f.: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvík- ur kl. 17,10 í dag frá Hamborg, K.- liöfn og Osló. — Gullfaxi fer til Lon- don kl. 10.00 í fýrfámáiið. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fijúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmann,aeyja. Frá Guðspekifélsginu. John Coats hcidur opinberan fyrir- lestur i Guðspekiféiagshúsinu Ingólfs stræti 22 í kvöld kj. 8,30. ALÞIMGl Dagskrá efri deildar Alþingis á morgun ki. 1,30 miðdegis: Vegalög. — 1. umr. Dagskrá ne'ðri deildar Alþingis á morgun ld. 1.30 miðdegis. Sala Skógarkots í Borgarfjarðar- sýsiu. — 1. umr. LYFJABUDIR istnroáejat *mn 'SOT' Hóhng M «fm| 8400« Asv-'re ' s nehrtlts5' dmí SS28> -.uaávegs Apötek siml 24045 N-.ykjavíku- Aoótek símt tl75i •>sturha> isr vpóte!; stmt 222Pr ■■rðt lits mívtU' ■eóH- >1>ilVOía: 'ifnarfi .'/i'tvp*; nuaa ttw ■ oótek AðalsTi •‘rni snt'itek -trr, ?310<i .••ðar .Apóteh ■dwir ■tíHSw i 475 Lárétt: 1. furða. 6. gröm. 8. bið. 10. ójöfnu. 12. fangamark. 13. drykkur. 14. greinir (þgf.). 16. venju. 17. grönn 19. góna. — Lóðrétt: 2. á hjóli. 3. tit- ill. 4. ótta. 5. horfur. 7. grunn skál. 9. erfiði. 11. atviksorð. 15. hljóð. 16. vönd. 18. samþykki. Lausn á síðustu krossgáfu. Lárétt: 1. akorn, 6. efa, 8. lár, 10. fög 12. ær, 13. LN, 14. mas, 16. una, 17. fór, 19. róaði. — LóSrétt: 2. ker, 3. af, 4. raf, 5. flæma, 7. Agnar, 9. ára, 11. öln, 15. sjó, 16. urð, 18. óa. Útvarpið { dag. 9.30 Fréttir og morguntónleikar: a) „Te Deum“ eftir Verdi b) Fiðlu konsert nr. 2 í Es-dúr eftir Baeh. c) Marian Anderson syng ur negrasálma. d) „Góði hirðir inn“, svíta eftir Handel í út- setningu eftir Beethoven. 10.10 Veðurfregnlr. 11.00 Messa í Fríkirkjunni. Séra Helgi Sveinsson í Hveragerði prédikar. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi: Um lestrarkennslu ísak Jónsson skólastjóri. 15.00 Miðdegistónleikar a) Tilbrigði um rokoko-stef fyrir selló og hljómsveit eftir Tjaikovsky. b) Píanósóneta op. 27 nr. 2 eftir Beethoven. c) Suzane Danco syngur óperuaríur eftir Carp- entier, Verdi og Massenet. d) Sinfónía nr. 5 í e-moli (Frá nýja heiminum) eftir Dvorák. 16.30 Veðurfregnir. Færeysk guðsþjónusta. 17.00 „Sunnudagslögin". 18.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) „Kötturinn Kolfinna", framhaldsleikrit. b) Upplestur og tónleikar. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Arthur Rubinstein leikur á píanó. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar: „Sex rúnaristur", hljómsveitarverk eftir Debussy 20.35 „Bréf úr myrkri“ frásaga eftir Skúla Guðmundsson á Ljótun- arstöðum í Hrútafirði. 21.00 Tónleikar. a) Lög úr óperett-| unni „My Fair Lady“ eftir | Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.05 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Lög úr kvikmyndum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpshljómsveitin: Sænsk þjóðlög og dansar. 20.50 Umdaginn og veginn (Einar Ásmundsson hæstaréttarlög- maður). 2110 Einsöngur: Aksel Schiötz syng- ur (pl.). 21.30 „Barbara"; XIV. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Fiskimál: Kristinn Einarsson fulitrúi talar um sjótjón á vél- bátaflotanum. 22.25 Nútímatónlist: a) „Antigona" tónverk fyrir altrödd og hljóm- sveit eftir Oboussier. b) Selló- konsert op. 66 eftir Miakovsky. 23.05 Dagskrárlok. Frá Reykjavíkurhöfn Tröllafoss fór í gærkvöldi til Am- Frederick Loewe. b) „Ameríku ‘ eríku. Lagarfoss, Goðafoss og Katla Framkvæmdir maður í París“ eftir Gershwin. 21.40 Upplestur: „Sveinbarnið“, smá saga eftir Alberto Moravia. — Margrét Jónsdóttir þýddi. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. liggja í höfn. Hekla og Skjaldbreið komu í fyri nótt úr strandferðum. Reykjafoss kom í gær frá útlöndum. Togarar: Pétur Halidórsson forseti kemur í dag. er í höfn. Jón DENNi DÆMALAUSI Það er auðveldara að skrifa tíu bindi af heimspeki en að koma einni meginreglu í framkvæmd. —Tolstoy. S!< Skipin sekur lofdýrðinni" um sjálfan sig, ovo að maður orði það nú á röklegan stilmáta. Uadeild S. I.S.: Hvassafell losar á Eyjafjarðarhöfn- um. Arnarfell væntanlegt til Napóli 21. þ. m. Jökulfell fór frá I-Iúsavík í dag áleiðis til London og Antwerpen. Dísarfell fór frá Palamos 18. þ. m. á- leiðis til Rvíkur. Litlafell er í olíu- flutningum á Faxaflóa. I-Ieigafell fór í gær frá Borgarnesi áleiðis til Riga. Hamrafell væntanlegt til Batumi 24. þ. m. Ketty Danielsen fór frá Frið- rikshöfn í gær áleiðis til Islands. SkipaútgerS ríkisins: Hekia er væntanieg til Rvíkur ár- degis í dag frá Vestmannaeyjum. Esja er i Reykjavík. Herðubreið var á Ilornafirði síðdegis í gær á aust- urleið. Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur í kvöld að vestan. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Rvík á þriðjudag til Vestm.eyja. — Mámma mín, mundu hvað þú sagðir mér, sagt eitthvað fallegt, segðu þá ekki neitt! ef þú getur ekki

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.