Tíminn - 20.10.1957, Page 9

Tíminn - 20.10.1957, Page 9
TÍMINN, sunnudagiim 20. október 1957. ...........................................' ............................................................................................................................................................................ INTERMEZZO m - SAGA EFTIR ARTHUR OMRE .V.W.W, Nýjar bækur frá Leiftri ÖLDUFÖLL .v. I Reiðhjólið hélt alla leiðina heim. Dásamlegur dagur var að baki. Hann settist strax við borðið undir glugganum og skrifaði henni. Bréfið lagöi hann í póstkassann um leiö og hann fór í skólann morg uninn eftir. Hann hafði skrif að mikið. Penninn hljóp ólm ur eftir pappírnum. Hann skrifaði um kossa og hina dá samlegu fegurð hennar, um húsið, sem hann ætlaði að byggja, um vinnuna, sem yrði leikur einn, nú þegar hún var hans um tíma og eilífð. Hún yrði að treysta honum. Hann vissi vel, að hann var langt frá því að vera nógu góöur. Hún gæti auðvitað valið og hafnað, en þegar hún hafði valið hann óskaði hann þess eins, að hún yrði hamingju söm, að hann gæti búið þeim báðum góða og örugga fram tío. Hann var kannske nokk uð háspentur í bréfinu, en hann veitti því ekki athygli. Hvert orð kom frá hjartanu. Hann jós af brunni hugans, opnaði sig algerlega, gerði sig varnarlausan og duldi eklcert. Hann skrifaði: — Ef þú bæöir mig um að skjóta kúlu i haus inn á mér, þá myndi ég gera það. Þegar hann var að fást við prófteikningarnar hans Brun eitt sinn snemma morguns í gömlu stofunni með, þá flaug honum í hug að hann hafði þekkt hana aðeins í tvær vik ur. Og hann hafði eiginlega fyrst lifað þessar tvær vikur. Hann strikaði undir daginn. — Sunnudagur 18. maí — dagurinn, sem hann leit hana fyrst augu.m, og hann setti líka kross í línuna. Dagatalið lét hann síðan í blaðahyíkið sitt og afréð að kaupa nýtt dagatal til að hengja á þilið. Stundarkorn athugaöi hann andlit sitt í speglinum, nokk fyrst. Þótt Bárði fyndist hún Svona var þá lífið. Hann hafði ekki aðlaðandi, fann hann þó ^ ekki lengur áhuga fyrir heim skyndiiega sárt til með henni. ‘ spekiritum. Þau stóðu þögul Nú skildi hann hvað það hefir j og þurr í hilliunni. Hann opn að segja, að vera yíirgefinn j aði ekki bók, aö námsbókum af elskhuga sínum. Skuggi j undanskildum. Júnísólin varð lagðist yfir og hann fann til1 hlýrri með degi hverjum, kulda svo hann v.arð að spíg spora á milli borðanna, áður en hann tók að teikna aftur. Liðiangan veturinn höfðu nemendurnir rætt um mikla hvítasunnuhátíð, sem loka- þátt skólaverunnar. Þar átti að sýna sjónleik, lesa upp og dansa, og einnig áttu að vera góðar veitingar. En þessari samkomu var aflýst, en al- laufið á trjánum varð æ þétt ara og dekkra. Góðviðrisský sveimuðu á bláurn himni, og að morgninum var grasið baðað ferskri dögg. Já, hann fékk líka tóm til að heimsækja hana í miðri vikunni, þótt komið þæri alveg að prófi: Skyndilega kom yfir hann: Nú fer ég af stað. Svo tók hann reiðhjólið og ók með mennur dansleikur skyldi rjúkandi hraða. Tré, skógar haldinn í húsakynnum skáta lundir og smáhýsi urðu kæru félagsins utan við bæinn á vegvísendur hans. Skyndilega Jónsmessukvöld. Leigan kost sagði annað hjólið pufí, en aði þrjátíu krónur, og þar var hann hafði fengið mikla æf- rúmgott. Þegar til kastanna ingu í að lima, svo töfin varð kom, áttu flestir nemendanna ekki mikil. Hann beið óþolin mjög örðugt með að sjá af 20 móður utan við búðardyrnar krónum fyrir sig og dömuna. og ráfaði fram og aftur um Karsten Möller og Gustaf gangstéttina. Engelsen tóku framkvæmdir. að sér allar Klukkan rúmlega sjö kom hún út, í ljósgráum kjól, sem — ný sjálfstæS saga eftir Guðrúnu frá Lundi. Mörg undanfarin ár hafa bækur Guðrúnar frá Lundi verið metsölubækur hér á landi. íslenzk alþýða dáir þessa stórvirku skáldkonu, sem lýsir svo snilldarlega lífi og kjörum, hugsunum og viðfangsefnum alþýðunnar, að aðrir hafa ekki bet- ur gert Pensónur hennar eru sannar og fastmótaðar. I sögum heimar er íslcnzk alþýða ljóslifandi í önn og erli dagsins. ll Hringjarinn frá Notre Dame Gustaf var ákafega hrifinn sýndi hana í nýju ljósi. Hann af Möller. Hann spilar barajstóð og sá hana ganga hratt vel, sagði hann. á undan sér, ofurlítið álút, vel Möller kom á degi hverjum vaxin með liðað svart hár und niður að Steinnesi fékk léð . ir hvítum hatti. Hann nálgað vinnuföt hjá Strand og fór 'ist hana án þess að hún yrði með honum á sjóinn. Eftir há Iþess vör, og stakk hendinni eftir Victor Hugo. Björgúlfur Ólafsson læknir íslenzkaði. — Skáldsagan, sem hér birtist í íslenzkri j þýðmgu, var rituð fyrir meira en heilli öld og kom fyrst út 1831. j Hún er eftir franska stórgkáldið Victor Hugo. Formála skrifar j Magnús Jónsson prófessor. Hann segir þar m. a. um Hugo: j „I-Iann býr yfir miklu ímyndunarafli og mælska hans er óþrjót- j andi ...Hinar gróskumiklu og litauðugu miðaldir freistuðu 1 hatis. Þangað sótti hann yrkisefnið í þessa sögu sína, sem gerist j í París á 15. öld.... Með sköpunarmætti sínum heillar hann fram mynd af París, sem er sterk í litum — rík að andstæðum. Það er efcki sönn Ijósmynd, heldur mynd frá töfraspegli snill- ingsins mikla“. :■ JAFET í föðurleit eftir MARRYAT. Flestir íslendingar kannast við hinn heimsfræga enska rithöfund Marryat. Margar af skáldsögum hans hafa verið þýdd- ar á íslenzku, s. s. Hollendingurinn fljúgandi, Jakob ærlegur, Jón miðsíldpsmaður, Landnemarnir í Kanada, Percival Keene, Pétur Simple, Víkingurinn og Finnur frækni. Síðastnefnda bókin kom út í fyrra og seldist þá upp. — Þýðandi sögunnar Jafet í föðurleit, Jón Ólafsson skáld og ritstjóri er þjóðfrægur maður. Auk stjórnmála og blaðamennsku lagði hann gjörva hönd á margt. Hann var skáld gott og hafa kvæði hans komið út í þremur útgáfum. Allmargar þýðingar liggja eftir hann og eru þær með ágætum. TUMI á ferð og flugi eftir Mark Twain. Allir, sem lesið hafa sögur eftir Mark Twain, kannast við þá Tuma litla og Stikilberja-Finn, því að þeir eru vinsrelustu persónurnar í unglingabókum hans. Hér segir frá ævintýralegri flugferð með loftbelg, sem þeir Tumi litli og Finnur lenda í, og með þeim er líka negradrengurinn Jim, sem kunnur er úr TUMA-bókinni Tumi gerist leynilögregla, og hefir hann oft reynzt þeim Tuma og Finni. traustur og góður vinur. — /Evintýrin, sem þeir lenda í, eru óteljandi og frásögnin snilldarleg eins og vænta má af höfundi sögunnar. i! degið greiddu þeir netin og voru seztir að fiskmáltíðinni í þann mund, er Bárður kom heim úr skólanum. Að máltíð lokinni komu þeir út á tröpp urnar með kaffikönnuna . á milli sín og reyktu pípu. Af og til heyrði Bárður þá hlægja — Þarna er piltur fyrir þig Adda, mælti Bárður. — Hann er mjög fríður og ég held að mér geðjist að hon um. — Fyrir mig?. Þú meinar þetta ekki Bárður. Hún hjálpaði Bárði með að undir arm hennar. — Þú? hrópaði hún forviða, og horfði glaðlega á hann. Þau löbbuðu á gangstígn- um í garðinum, og settust svo á klettahæðina. Hundruð kossa vildi hann fá. — Hundruð, hrópaði hún, — Ertu frá þér? En hundrað fékk hann. Hún dró máske nokkra undan. Svo varð hún að gefa tíu að auki. Hann kom líka nokkrum sinum heim til hennar. Júst bréfberi stóð í stofudyrunum á skyrtunni, hneigði sig vin- þvo matarílátin í eldhúsinu, og hafði svuntu. Þurrkaðu gjarnlega og hvarf inn til frí uð langt og magui’t andlit' diskana, sláninn þinn. —Ég merkjanna. Litla, holduga með ljóslitu, hrokknu hári yf j vil valsa með þér. Hverri ætl- mamman bi'osti með margar ir háu enni. Hann var dálítiö j arðu að bjóða á hátíðina? hrukkur'kring um augun, og líkur föður sínum til augn- ( — Við höfum enga sérstaka bar á borð te með smurðu anna og kring um munninn. j dömu, en bjóðum vissri tölu, brauði. Hann var hjartanlega En ennið var hærra og hann ; sem við ætlum að passi. velkominn. En Bárður kunni sá þar drætti, sem minntu á j — Auðvitað verður Adda því bezt að labba um stígana móður hans, eins og mynd boðin. Hún þakkaði og brosti og sitja á hólunum, og Mar- hennar í stofunni heima | til hans ánægjulega, gráum grét hafði ekkert á móti því. sýndi. Honum sýndist nú and; augum undir dökkum auga- | Kvöld eitt, er hann komst brúnum. Mikið ljósgult háj’ nokkuð seint að heiman, og liðaðist yfir hvíta ennið. ;hafði falið í'eiðhjólið bak við — Mikið er þetta falleg skógarrunna, mætti hann stelpa, hafði Karsten Möller Lovísu á stígnum. sagt. — Hún er engin venju ! — Ég skal sækja Margréti þessu kringlótta skemmtilega leg stúlka. Og svo er hún svo fyrir þig, mælti hún. skoi'dýri, sem boðaði kornu siðprúð. Sérðu þetta ekki? Þú i Hann hafði ekki hug á að JOI og sjóræningjastrákarnir. Þessi bók er eftir ungan ís- lenzkan rithöfund, sem ritar undir nafninu ÖRN KLÓI. Eftir hann hefir komið út sagan Dóttir Hróa hattar, sem hlaut miklar vinsœldir og seldist fyrsta útgáfan á nokkrum vikum. 5 lií sitt nokkuð snoturt. Bvfluga kom suðandi frá triáfrrein gegn «m gluggann, rakst hart á töfluna, og síðan út aftur. Bárður hló dátt að sumarsins. Hann seildist í löngu skúff una hans Brun til þess að fá þar góða reglustriku. Opiö bréf lá þar við hliðina á mæli tækjahylkinu, og Bárður komst ekki hjá því að líta á fáeinar líriur. Þar stóð.: — Kusterín. Ef þú eftir allt sem við höfum átt saman í rúm tvö ár, yfirgefur, þá vil ég ekki lifa lengur, því ég get ekki lifað án þín.“ Engin und irskrift. Bárður vissi þó vel hver hún var. Þeir höfðu haft góða skemmtun af vináttu- sambandi þeirra í skálanum þekkir hana víst vel. Mundu sitja inni. Lovísa, sem var í nú hvað ég segi. Þú mætir ald bláum kjól, blessunarlega ró- rei hennar líka. Hún er ein af leg, labbaði við hlið hans. Hið hinum fáu útvöldu. j eina sem hún sagði var: — — Dagarnir liðu dásamlega Það bezta er, að ég veit hve- Hann hlakkaði ákaft til skóla nær sumarið kemur. hátíðarinnar, þar sem hún j — Þá færðu nýjan fatnað? ætlaði að vera. Hver dagur var ! — Það var nú ekki það, sem þó óendanlega ánægjulegur. ég átti við, svaraði hún blíð- Hann hafði tíma til alls. I lega. — Reyndar fæ ég nýjan Hann raulaði og söng og kjól, og bráðum nýjan hatt. vinnan varð léttur leikur. Ungur kunningi gaf mér kjól- Andlit hans, sem að jafnáði efni. Hann er sjómaður. var nokuð alverlegt ljómaoi, j Þetta kvöld fór Margi’ét honuro. géðjaðist vel að öllum, með lítið ljóð, meðan þau fóru og honum fannst sem hann langan göngutúr gegnum skóg væri í afhaldi hjá öllum. — inn, alla leið niður að strönd- LORETTA eftir Kari Örbech. Arnheiður Sigurðardóttir ís- í" lenzkaði. Þetta er fagurlega sögð saga handá J« ungum stúlkum, sem varpar birtu yfir hversdagsviðburðina. j! J* Efni sögunnar er sótt til hins hversdagslega lífs, en er þó feg- í •J urra en óskadraumurinn. Á afskekktu norsku skógarbýli elzt Lóretta upp fram um fermingaraldur. Móðirin er dáin og hlut- íj í; skipti Lórettu verður því að annast heimilið, föður sinn og "j syr.tkini. — í samkeppni, sem útgáfufyrirtrekið Damm efndi til «J í; fynr beztu söguna handa 12—16 ára stúlkum, hlaut Kari Örbech \ í; 1. verðlaun fyrir þessa sögu. íj ■Í LEIFTUR h.f., Þingholtsstræti 27. ;Í i ■: A'.VV.Y.V.'.VAV.V.V.V.V.V.V.'.Y.V.V.Y.Y.V.V.VAW |iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiim(iiiniiiiiiiniiiiiimnmiiiiniiiininminminminmiiiiiiiniHiuu« I Útvegsmenn | | Útvegum eikarbyggða fiskibáta frá Danmörku, Nor- I 1 egi og Skotlandi. Verðið mjög hagstætt. Afgreiðslufrest- 1 | ur stuttur. | 1 Magnús Ó. Ólafsson, 1 Hafnarhvoli. I cramraBmffiHwmuimHimnmimmmmmmummmuíiHinnnniimummummmmimmiuiHmiitt «niiiiiitiiiiHmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii<iuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiti..<iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iii | Blaðburður f = TÍMANN vantar ungling eða eldri mann til blaðburðar í E 1 VOGUNUM. Afgreiðsla Tímans umumiHiUHnmmnmiuimiimiiniuinninmiiuuuumiuuiuuuiuiuuiuiuuuuunuiiiuuiuuuiuuun

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.