Tíminn - 27.10.1957, Page 8

Tíminn - 27.10.1957, Page 8
8 TÍMINN, sunnudaginn 27. október 195* Óháði söfnuðurinn: Fermingar- messa í Háskólakapellunni kl. 2 e. h.. Séra Emil Björnsson. Stúlkur: Elfa Björk Gunnarsdóttir, Árbæj- arbletti 40. Hrafnhildur Vera Rodgers, Unu- húsi, Garðastræti 15. Kristín Þorsteinsdóttir, Barmahlíð 4. Sigrún Guðbrandsdóttir, Skóla- vörðustíg 19. Drengir: Gylfi Harðarson, Meðalholti 7. Eðvarð Sigurður Ragnarsson, Stór- bolti 33. Jón Rúnar Ragnarsson, Siórholti 33. NESKIRKJA. Ferming 27. október kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Stúlkur: Matthildur Þórarinsdóttir, Skóla- braut 15, Seltj. Hallfríður Finna Elíasdóttir, Skála 1, Sörlaskjóli. Þóra Hallgrímsson, Laugateigi 23. Margrét Ingunn Hinriksdóttir, Granaskjóli 5. Sigríður Einarsdóttir, Ægissíðu 44 Hjördís Gunnarsdóttir, Reyni- mel 58. Svanhildur Edda Bragadóttir, Hávallagötu 25. Elísabet Stefánsdóttir, Skála, Seltjarnarnesi. Lilja Hallgrímsdóttir, Vatneyri, Stjarnarstíg, Seltjarnarnesi. Elín Guðbjörg Jóhannsdóttir, Sætúni, Seltjarnarnesi. Ólafía Egilsdóttir, Hófgerði 8, Kópavogi. Bára Margrét Eiríksdóttir, Kárs- nesbraut 10C, Kópavogi. Guðrún Margrét Nanna Jónsdóttir, Stórholti 28. Sigrún María Sigurðardóttir, Fossagötu 6. Hildigunnur Halldórsdóttir, Hagamel 16. Ólöf Jónsdóttir, Ægissíðu 50. Drengir: Jón Kristjánsson, Birkimel 8A. Friðrik Gústaf Friðriksson, Reynimel 27. Eyjólfur Reynis, Hringbraut 52. Einar Gunnar Óskar Óskarsson, Lóugötu 2. Sæmundur Reynir Ágústsson, Laugarásvegi 13. Einar Haraldur Esrason, Ægis- síðu 68. Ingvar Júlíus Óskarsson, Réttarholtsvegi bi. FRÍKIRKJAN. Ferming sunnudag- inn 27. október 1957, kl. 2 e. h. Prestur séra Þorsteinn Björnsson. Drengir: Ásmundur Karlsson, Kirkjuteig 31 Björn Sverrisson, Hæðargarði 22. Einar Oddsson, Laugarnesvegi 102. Sigfús Svavarsson, Hverfisgötu 53. Sigurjón Bolli Sigurjónsson, Sporðagrunni 5. Sigurður Sigurjónsson, Sporða- grunni 5. Sigurður Johansen, Bakkagerði 2. Stúlkur: Björg Sverrisdóttir, Hæðargarði 22 Esther Breiðfjörð Valtýsdóttir, Sólbakka við Breiðholtsveg. Friðleif Valtýsdóttir, Sólbakka við Breiðhoitsveg. Guðný Sigurðiardóttir, Sólbakka við^ Laugarnseveg. Jenný Ásgeirsdóttir, Suðurlands- braut 24. Jóa Ólafía Jónsdóttir, Týsgötu 4. Málfríður Haraldsdóttir, Gunnarsbraut 36. Sigrún Geirsdóttir, Karfavogi 29. Sigríður Sigurðardóttir, Sólbakka við Laugarnesveg. Vigdís Pálsdóttir, Tunguvegi 26. Þórunn Pótursdóttir, Sogabletti 8. LAUGARNESKIRKJA. Ferming 27. okt. kl. 10,30 f.h. Séra Garð- ar Svavarsson. Drengir: Árni Larsson, Silfurteigi 6. Björn Haraldsson, Hraunteigi 24. Guðmundur Kristinn Sigurðsson, Múlakampi 7. Hákon Hakonsen, Ilátúni 25. Hilmar Bjarni Ingólfsson, Laugalæk 9. Reynir Svavar Sigurðsson, Múlakampi 7. Sigurður Ingimarsson, Kirkju- teigi 23. William Þór Dison, Laugarási við Múlaveg. Stúlkur: Brynhildur Ósk Sigurðardóttir, Rauðalæk 53. Elsa Schiöth Haraldsdóttir, Skúlagötu 60. Guðrún Helga Hauksdóttir, Herskólakampi 22. Guðrún Kolbrún Thomas, Laugarási við Múlaveg. Jónína Ebeneserdóttir, Rauðalæk 65. Kristín Guðrún Hjartardóttir, Sogamýri 14 við Rauðagerði. María Heggeseth, Kárastíg 11. Oddný Bergþóra Helgadóttir, Suðurlandsbraut 94B. Sólveig Erlendsdóttir, Miðtúni 46. Vietoría Þórey Ström, Laugar- neskampi 65. Þóra Kjartansdóttir, Kirkjut. 23. LANGHOLTSSÖFNUÐUR. Fenn- ig í Laugarneskirkju kl. 2. Prest- ur séra Árelíus Níelsson. Stúlkur: Diana Jane Ragnarsdóttir, Háagerði 31. Fríður Sigurðardóttir, Langholtsvegi 21. Kristín Stefánsdóttir, Laugar- neskampi 23. Laila Björt Niemenen, Laufásvegi 52. Petra Árný Pétursdóttir, Ár- bæjarbletti 38. Sigurbjörg Sjöfn Haraldsdóttir, Skipasundi 29. Drengir: Baldvin Baldvinsson, Kleppsv. 38. Finnbogi Baldvinsson, Kleppsv. 38 Hallgrímur Pétursson, Her- skálakampi 15. Helgi Gunnarsson, Karfavogi 56. Jón Edward Ágústsson, Lang- holtsvegi 202. Kristján Helgi Guðmundsson, Barðavogi 18. Kristján Þór, Skipasundi 29. Víðir Valgeirsson, Nökkvavogi 29. Aipingi (Framhald af 4. síðuj. ið neina endanlega afgreiðslu. Ári síðar fluttu þeir Skúli Guð- mundsson, Pétur Ottesen, Sigfús Sigurhjartarson, Hannibal Valdi- marsson, Halldór Ásgrim'sson og Páll Þorsteinsson tillögu sama efn- is, og fór eins um afgreiðslu henn- ar. Enn var sama mál flutt í til- löguformi árið 1949 og með sama árangri. Voru flutningsmenn í það skipti Skúli Guðmundsson, Pétur Ottesen, Hannibal Valdimarsson, Lúðvík Jósefsson, Páll Þorsteins- son, Halldór Ásgrímsson og Vil- h j álmur. H j álmarsson. Nú er hér enn einu sinni lagt til, að áfengisveitingum á kostnað ríkisins verði hætt- með öllu. Um sökstuðning nægir að vísa til þess, sem um getur í greinargerð Skúla Guðmundssonar. Leggja flutnings- menn megináherzlu á gildi fordæm isins í þessu máli. Ef Alþingi, rík- isstjórn og ríkisstofnanir legðu niður áfengisveitingar í samkvæm- um sínum, þá skapaðist fordæmi, sem án efa mundi hafa víðtæk hrif til góðs. SMk ráðstöfun mundi hvarvetna mælast vel fyrir. Bæjar- félög mundu sennilega skjótt taka upp sama sið og síðan félög og ein staklingar feta í sömu spor að meira eða minna leyti. Skemmtana lífi er nú um of spillt með áfengis neyzlu, eins óg alkunna er, og því er góðs fordæmis æðstu manna brýn þörf. Öllum þorra landsmanna mun hafa fallið vel í geð sú ráðstöfun rikisstjórnarinnar 17. júní s. 1. að veita ekki áfengi í gestaboði því, er hún efndi til þann dag. Þetta nýmæli vakti athygli, og var um það rætt og ritað. Komst eitt dag- blaðanna m. a. svo að orði í tilefni þess: „Það, sem þjóðin væntir af for- ustumönnum sínum, er ekki sízt forganga um nýja og betri siði. Rétt spor var stigið í þessa átt af hálfu ríkisstjórnarinnar 17. júní. Nú er það hennar og forseta ís- lands að fylgja þessu máli enn betur fram og fara helzt alveg að dæmi Tryggva Þórhallssönar." Af því er stefnt með flutningi þessarar tillögu". KAMALA NERHU Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, kvæntist árið 1916 ungri stúlku frá Kashmir, sem hét Kam ala. Hún andaðist úr berklum þann 28. febrúar árið 1936 og hafði þá oft dvalið á sjúkrahúsum, en þess á milli starfað af eld- móði í sjálfstæðishreyfingu Ind verja. í æfisögu sinni segir Nehru aðeins hvaða ár hann hafi kvænst og lýsir svo sumardvöl það ár í Kashmir, að hann hafi klifið fjöll og jökla með frænda sínum, en skilið fjölskylduna eftir í fjalla dölunum. Síðar í bókinni segir hann svo -öðru hvoru frá þátttöku hennar í stjórnmála- og mannúð arstörfum, en það er fyrst að henni látinni, í bókinni „Discov ery of India“, sem hann ritar um samband sitt við hana og þann sess, sem hún skipaði í lífi hans. Er sú lýsing bæði einlæg og fögur og skal nú þýddur örstuttur úr- dráttur úr þessum kafla. Annars fæst bókin „Discovery of India“ hér í bókabúðum á lágu verði. Nehru var í fangelsi þann 4. september 1935, en var skyndilega látinn laus vegna veikinda konu hans, sem þá dvaldist á berkia- hæli í Þýzkalandi. Hann hraðaði sér til hennar, lét blekkjast af brosi hennar og eigin óskhyggju og hélt að henni væri að batna. Hann heimsótti hana dag hvern, ræddi við hana og las fyrir hana stund og stund í senn, eftir því sem kraftar hennar leyfðu. Á kvöld in sat hann löngum einn í her bergi sínu og lét hugann reika aftur í tímann þau tæp tuttugu ár, sem þa höfðu verið í lijóna bandi. Oft hafði hún komið hon um á óvart, hann hafði sífellt ver- ið að kynnast nýjum hliðum á skapgerð hennar og gáfum „þrátí fyrir það, að hin síðari ár hafði ég lagt mig allan fram til að skilja hana“. Kamala hafði litla skólamennt un fengið og vaf létt í lund og barnaleg, er hún giftist. Hún var viðkvæm og stolt, barnsleg og þó þroskuð, einföld og þó vitur, fils- laus og vinur vina sinna. „Ég hef fáum kynnst, sem mér virtust jafn einlægir og hún var“. » Nehru segist hafa hugsað um hin fyrstu hjónabandsár þeirra, þegar han nhafi verið svo ritekinn af starfi sínu, að hann hafi nán ast gleymt Kamala og vanrækt hana á svo marga lund. Þó hafi hann ætíð horfið heim til hennar sem hins trygga athvarfs. Hún hafi veitt sér hugfró og styrk til nýrra átaka. Allt þetta þáði hann af henni, en hvað hlaut hún í staðinn? Hver veit nema hún hafi aldrei borið þess bætur, hve hann vanrækti hana þessi fyrstu ár? Hún hafi þráð að leggja sinn skerf til sjálfstæðisbaráttunnar, en verið of stolt til að biðja hann hjálpar, fyrst hann hafi verið oí blindur tli að skilja hina þöglu bæn í augum hennar. Það hafi fyrst verið árið 1930 sem hann hafi skilið þessa ósk hennar og eftir það hafi þau -tarf að saman. Þegar krlmönnunum er fremstir stóðu í sjálfstæðisbar- áttunni.var varpað í fangelsi, þá tóku konurnar við störfum af slík um krafti, að það kom ekki aðeins Englendingum á óvart, heldur og landsmönnum sjálfum. Kamala reyndist mikill skipuleggjandi og hlaut aðdáun allra samborgara sinna í Allahabad. „Þegar ég var tekinn fastur í febrúar 1934, eftir handtökuskip un, sem út var gefin í Calcutta, þá fór Kamala upp í herbergi okk ar.til að taka saman handa mér eitthvað f fötum. Ég fór á eftir henni til ð kveðja hana. Allt í einu greip hún í mig og hneig í öngvit. Þetta var óvenjulegt, við vorum búin að venja okkur á að taka þessum fangelsisdómum létt. Hafði hún hugboð um, að þetta yrði í ísðasta sinni, sem við hitt umst undir eðlilegum kringum- stæðum?“ Fjögur undanfarin ár hafði Nehru verið svo til óslitið í fang elsi og átti þess ekki kost að fylgj ast með líðan konu sinnar. Þá sjaldan þau fengu að hittast, reyndu bæði að sýnast glöð, til að íþyngja hinu ekki með áhyggj um sínum. Svo er að sjá, að eina tímabilið sem þau nutu í næði í samvista með dóttur sinni Indira, hafi verið þegar þau fóru til Ceylon og dvöldu þar einhvern tíma eftir andlát föður Nehru, en þá voru bæði hjónin nýkomin úr fangelsi, Það var árið 1931. Um jólin 1935 var Kamala mjög j veik, en enn hresstist hún svo, að hægt var að flytja hana til Sviss síðast í janúar. Nehru hafði þá verið kosinn forseti The Indian National Congress og hann varð annaðhvort að neita að taka við starfinu, eða fara heim til Ind lands. Kamala vildi ekki heyrá nefnt annað en að hann tæki við starfinu, sér væri að batna og hann gæti heimsótt hana síðar. Hann pantaði far með flugvél þann 28. febrúar, en fann að Kam ala átti erfitt með að sjá af hon- um, þótt hún segði það ekki ber um orðum. Hann kvaðst mundu koma aftur eftir. tvo eða þrjá mán- uði og alltaf mætti senda sér sím skeyti, ef henni versnaði og þá kæmist hann til hennar á fáum dögum. Nokkrum dögum fyrir brottförina kom Indira til að vera hjá honum síðustu dagana, en hún var þá í skóla í Sviss. Þá kom læknir hælisins og kvaðst ráðleggja Nehru að fresta förinnl nokkra daga. Snemma morguns þann 28 febr- úar andaðist Kamala. Líkami henn ar var brenndur og í lítilli krús lágu nú líkamsleifar hennar, sem hafði verið svo þrungin lífsþrótti og lífsgleði, átt fagran líkama og frítt andlit, sem bjart bros prýddi löngum. Nehru fór með ösku hennar til Indlands og stráði henni í Ganges- fljótið. Samvinna Breta (Framh. af 6. síðu.) Lausn á vandamáli býður öðru heim Látið er í Ijós opinberlega, að höfuðmarkmiðið með heimsókn Macmil'lans sé athugun á mögu- leikum um eamvinnu þjóðanna tveggja á sviði kjarnorkufram- leiðslu og hernaðar. En óskir stjórnarinnar um samvinnu ná lengra. Bretar -vonast eftir sam- eiginlegri stjórmnálastefnu beggja ríkja gagnvart hættunum í Austur löndum, sem stafa af kommúnism- anum. Þeir vonast ef'tir náinni og víðtækari samvinnu stjórnmál'a- manna og sendimanna sinna á öll- um sviðum um víða veröld. Þetta er lífsnauðsynlegt skilyrði, ef fcakast á að levsa þau vandamál, sem nú eru á döfinni. En það eru auk þess önnur vandamál, engu flóknari, sem um stundarsakir ttyggtim bóndl tryggtr dí óttarvól sína TRÍCHLORHREINSUN (ÞÚRRHREINSUÍÍ , bjí5)rb i SÓLVÁLLAGÖTU 74 - SÍM: 13ZS.T . BARMAHLIO B SIMI ÍS337 ÍVSáS og Rienning (Framhald af 5. síðuj. íslenzká orðið líka) skylt norsku sögninni prilla, sem hann þýðir „fingre, spille med fingrene“ og einnig „faa smaa ting vel istand el í orden“. Nokkru lengra rekur hann upprunann, cn mér sýnist ekki liggja ljóst fyrir, hvort hann hefir þar á réttfcl að standa, svo að ég sleppi því. — H. H. liggja í láginni, en gej;a blossað upp þegar minn-st varir. Bretar óttasit, að fyrr en seinna komi til alvarlegra átaka um sam-einingu Þýzkalands og núverandi viðhorf þeirra gagnvart Þjóðverjum yrði ekki til að afla vinsælda þegar þar að kæmi. Þá mun reynast nógu erfitt að sæfcta ísrael og Arabaríkin, þegar tekizt hefir að koma á friði milli Sýrlands og Tyrldands. Línurnar milli hins frjálsa heims og ófrjálsra landa hafa óskýrzt. Og ríki sem aðhyllast hlut- leysi á ytra borði, eins og Indland, eru ef til vill ekki svo hlutlaus í eðli sínu, ef dýpra er skyggnzt. Það er síður en svo uppörvandi að virða fyrir sér ástandið í heim- inum frá sjónarhóli Breta. Það er sannfæring Breta, að horfurn ar verði enn dekkri ef Vestur- veldin bera ekki gæfu til sam- þykkis. Rússar verða að vita af því að Bretar og Bandaríkin standa sarnan hvað sem á dynur. (Að mestu endursagt úr New York Times). MaSurinn minn og faSir okkar, Ibsen Guðmundsson, frá Súgandafirði, andaðist að Landakotsspítala, laugardaginn 26. þ.m. Lovísa Kristjánsdóttir og börn. Faðir okkar Bjarni Sigurðsson, skrifstofustjóri andaðist í morgunn, 26. október 1957. Sigurður Bjarnason Eiríkur Bjarnason

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.