Tíminn - 30.10.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.10.1957, Blaðsíða 1
Stmar TÍMANS aru EjEni blaðsins: Maðurinn sem missti frú Simp- son, bls. 4. Erlent yfirlit, bls. 6. Tannlækningafélagið 30 öaa, bls. 7. 243. blað. Gærum skipað út Gærur eru útflutningsverðmaeti. í haust hafa þær verið seldar til Finn- lands og Þýzkaiands.Myndin sýnir útskipun á gærum um borð í Reykjafoss Danskir safnmenn stySja málstaS Islands i handritamálinu Góí grein í tímaritinu „Skalk“ Kaupmannaihöín. Frétt til Tímans. íslendingum hefir bætzt liðskost ur í bandritamálinu þar sem hópur danskra safnamanna og fornfræð inga, er gefa út tímaritið „Skalk“. Kitstjóri þess er Harald Ander sen saínvörður í Árósum. í síöasta hefti ritsins er ritstjórnargrein um handritamálið, og segir þar, að það mundi til prýði fyrir álit Dana, að afhenda íslendingum handritin. Eftir að hafa rakið nokkrar röksemdir andstæðinga málsins, m. a. þá, að Danir hafa bjargað handritunum frá glötun, spyr blaðið: „Hvar eru handritin að miðaldabókmenntum Dana? Og 'hvernig líta út hinar fornu dönsku grafir? Meira en helming urinn er eyðilagður svo að varla er til að þekkja lengur. Blaðið leggur áherzlu á siðfræði legan rétt íslands til liandritanna og leggur eindregið til að þeim verði skilað. Víðtæk síldarleit út af Suður- og Vesturlandi bar engan árangur Rætt við Sngvar Pálmason skipst jóra, sem stjórnað hefir leitinni í haust hefir verið leitað mikið að síld á veiðisvæðum Faxa flóábáta allt vestur af Breiðafirði og suður fyrir Vestmanna- eyjar. en engin síld hefir fundizt til þessa. Mun nú í undir- búningi að Ægir verði sendur út til síldarleitar, þar sem til mikilla vandræða horfir, ef síldin kemur ekki á miðin. Vantar mikið á að nægilegt beitumagn sé búið að frysta til vertíðar- notkunar. að afla vegna ótíSar. Síldarleitar skipin hafa í haust farið vítt um sjó og leitað síldar grunnt og' djúpt út af Breiðafirði og snður fyrir Vestmannaeyjar. Oft hafa þau siglt um 200 sjómílur á sól- arhring í leit að síld. Blaðamaður frá Tímanum hitti í gær Ingvar Pálmason, skipstjóra, sem stjórnað hefir síldarleitinni hér syðra í haust. Ingvar hefir verið nær samfellt við síldarleit og rannsóknir norðanlands og sunnan frá því í aprílbyrjun í vor. Byrjað á síldarleit snemma í haust Byrjað var að' leita að síld hér syðra fyrir reknetaflotann, þegar Ægir kom að norðan seint í sum- ar og bar sú leit ekki árangur, þar sem síld var þá hvergi að finna. Um miðjan september var vélbát- urinn Tálknfirðingur tekinn á leigu til síldarleitar, þar til um miðjan október og síðan hefir María Júlía sinnt síldarleit, þar til um síðustu lielgi. Segir Ingvar, að ekki bendi neitt til þess að síldin hafi kom- ið á miðin ennþá og er það mun seinna en nokkru sinni áður. í byrjun október kom mikil síld í fyrra, enda þótt erfiðlega gengi Er síldin aS koma í Grindavíkurdjúp? Þegai- María Júlía var á leið til Beykjavíkur frá Vestmannaeyj- um, sást niikið til ferða háhyrn- inga, sem lítið hafa sézt í haust. i Var það á ailstóru svæði í i Grindavíkurdjúpi. í fyrra eftir að síldin kowi var jafnan hægt að fylgjast með fei'ð- um hennar á dýptarmælum og'var þá engu líkara en að hún faerði sig nær botni á daginn, en kæmi upp undir yfirborðið í slórum og þéttum torfum að nætiu'lagi. Ann ars er það mönum óleyst ráðgáta nú, hvar síldarstofninn, sem er uppistaða Faxaflóaveiðhnna á haustin og fram á vetur, er nú niðurkominn. Flotvarpan stundum full af marglittu Við leitina hafa aðallega verið notaðir dýptarmælar og fundust oft lóðningar og það stundum mikl ar. En þegar betur var að gáð kom jafnan í ljós, að aldrei var um síld að ræða. Bar mest á litl- um marglittum eða möttuldýri, sem kallað er og fyllti það stund um fiotvörpuna, sem notuð var við síldarleitina. Einnig kom í flotvörpuna mikið af ýsuseiðum og öðrum fiskseiðum. Svæðakeppni í skák hafin í Hoflandi Svæðakcppnin í skák hófst í Wageningen í Ilollandi s. 1. laug ardag. í mótinu taka þátt 18 bunn ir meistarar meðal þeirra Friðrik Ólafsson, Bent Larsen og Stahl berg. í fyrstu umferð tefldi Frið rik við Finna og fór sú shák i bið en í 2. uinferð vann hann Þjóð verjann Tescliner. Bent Larsen vann Stahlberg í fyrstu umferð en gerði jafntefii við Júgóslafann Ivkov í 2. umferð. Síðustu dagana, sem leitað var síldar á Maríu Júlíu, var farið um 70 sjómílur til hafs út af Jökli og t suður í Meðallandsbukt. En hvergi AdenSUer deÍlÍr varð sildar vart. Tító veikur Belgrad—29. okt.‘ Tilkynnt var í Belgrad í dag, aö Tító Júgóslav íuforseti væri veikur og gæti því ekki ferðast úr landinu næstu mánivðina. Fréttaritarar benda á að Titó muni þá ekki láta verða af hínni fyrirhuguðu ferð sinni tii Moskva í næsía máiiuði vegna rússneska byitingarafmælisins. Einstæíur ómyndarskapur borgarstjórans: Vill hvorki halda gerða samninga, eða þiggja að losna frá þeim Ben Gurion særist af sprengjukasti NTB—Jerúsalem. Forsætisráð- lierra ísraels, David Ben Gurion slasaðist í dag, er ofstækismaður nokkur varpaði handsprengju af áheyrendapöllum þingsins á palla stjórnarininar. Fleiri ráðherrar sÍÖsúðúst einnig af völdum spreng júnnar. Tilræðisma'ðurinn er tai- inn geðbilaður trúarofstækismað ur. Fjármálaráðherra veitti Gunnari Thorodd- sen eftirminnilega áminningu, er bormálið var til umræðu á þingfundi í gær Enn urðu allmiklar umræður á Alþingi í gær um kaupin á djúpbornum og fjárhag Reykjavíkur. Var til umræðu frum- varp Gunnars borgarstjóra og fleiri, þar sem lagt er til, að felld verði niður lögboðin aðflutningsgjöld af bornum. Ey- steinn Jónsson, fjármálaráðherra, tók til máls við þessar um- ræður og fletti eftirminnilega ofan af hinum einstæða ómynd- arskap Gunnars borgarstjóra í þessu máli öllu, sem vægast sagt er orðið honum til lítillar sæmdar. Vill hann hvorki halda samninga eða þiggja boð um að losna írá þeim, en heldur málinu í sjálfheldu. 15090 Danir vilja úr Iandi næsta ár Kaupinannahöfn. Frétt til Tímans. , Á árinu 1957 hafa um 9000 Dan ir flutzt úr landi, og' er þetta hærri tala en nokkru sinni fyrr. Undan farin ár hefir útflytjendatalan ver ið uno 3000 á ári. Nú er því spáð, að talan hækki enn og muni um 15000. Danir vilja flytjazt úr landi 1958 cg langflestir vestur um liaf. Áætlaðar eru nú 25 sérstakar skips ferðir með innflytjendur frá Dan mörk til Kanada, en þangað leita flestir. Þegar málið kom til annarrar umræðu á fundi efri deildar í gær mælti Gunnar fyrir hönd meiri- hluta fjárliagsnefndar, seiu vill samþykkja frumvarpið. Færði hann engin ný rök friam í málinu og var Alfreð Gíslasyni ineðflutn- ingsmanni sínum lítið þalddátur fyrir að boita þeim áhrifamiklu1 í’ökum við flutning málsins, að henda á, hversu fjárliag Keykjavík urbæjar er nú illa komið. Ranglátt væri að gera undantekningu nú Beniharð Stefáusson niælti fyrir Iiönd miuuililuta fjárhags- nefndar, sem leggur til, að frum varpinu verði vísað frá með röl studdri dagskrá. Færði Bernhai glögg rök að því, aö ranglá væri að gera imdantekningu ui niðurfellingu aðflutningsgjali varðandi jarðborinn, enda æti þá ýmsir aðrir aðiiar fulikoinle^ eins mikinn rétt til eftirgjaf Hitt væru allir sammála ur sagði Bernharð, að leggja bæ höfuðáherzlu á sem víðtækasi könnun og notkun jarðhitans, ( þær rannsóknir þyrftu að fai fram viða um land. Þess vegi væri síður en svo óeðlilegt að ri ið ætti þennan mikilvirka jarðhi eitt, ekki sízt þar sem Iieykjaví m’bær ætti bágt með að slanc við áform sín um hlutdeild að bor- kaupunum. Eysteinn Jónsson, fjármálaráð- herra sagði, að Gunnar borgar- sljóri hefði ekki fært fram nein rök en þess í stað farið að halda því fram, að það væri einstök óbilgirni af fjármálaráðherra og fjármálaráðuneytinu, að vilja ekki afhenda borinn, án þess að lög- boðin aðílulningsgjöld væru áður greidd, eins og lög mæla fyrir um. Sagði fjármálaráðherra, að borgar- stjóra myndi þó vel ljóst, að greiða ætti lögboðna tolla af vör- um áður en þær voru afgreiddar. i Einstæður ómyndarskapur borgarstjórans Lagði fjármálaráðherra á það áherzlu, að sér þætti slíkar skoð- anir fáheyrðar af munni þing- manns og .sniiiileikiirinn væri líka sá, að borgarstjóri liefði sýnt einstæðan ómyndarskap í þessu máli öllu. Fyrst liefði hann gert samniiig við ríkið um kaup og lilutdeild í bornum. Síðan hefði hann raupað af þessari frani- kvaund í ínálefum Reykjavíkur- bæjai'. Þegar til kastanna kæmi, stæði hann svo ekki við samn- inga, sem hann hefði gert um kaup á boriuuu og vildi heldur ekki losa sig frá þeim og liéldi málinu þannig í algerri sjálfheldu — Þetta er einstæður ómyndar- (Framhald á 2. síðu). harðlega á Rússa Bonn—NTB 29. október: Aden auer kanzlari flutti setningarræð una á fyrsta fundi þýzka sam bandsþingsins í dag eftir að 17 ráðherrar höfðu svarið trúnaðar eiða sína. Kanzlarinn deildi harð lega á Rússa og sakaði þá um árásarfyrirætlanir. Sagði Aden- aner m. a., að þeir hefðu gert allt, sem í þeirra valdi stó® til að auka á úlfúðina í M-Austur löndum og stofna þar með heims friðnum í voða. Gaillard falið að reyna stjórnar- myndun París—NTB 29. október: Frauska stjórnarkreppan hefir nú staðið í f jórar vikur og enn virðist eng iu lausn á næsta leiti. Franska fulltrúacleildiu felldi í nótt til- lögu, sem fól í sér traust á stjórn Guy Mollet. í njorg- un kvaddi £oty Frakklandsfor seti Felix Gaill- ard, fyrrv. fjár málaráðiierra á sinn fund og fól honuin að reyna stjóniarmynd un. Gaillarcl er aðeins 37 ára gam all og takist honuni að nayitda stjórn verður hann yngsti for sætisráðherra landsins síðan lýð veldið var sett á stofn. Gaillard þótti sýna einstakt áræöi í störf um sínum sem fjármálaráðherra í tíð fráfarandi stjórnar. GaiIIard

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.