Tíminn - 30.10.1957, Blaðsíða 12
Vetfrið:
Hvass suðaustan og rigning síð
ðegis í dag. Gengur til suðaustan
áttar.
Hitinn kL 18: ^
Reykjavík 2 stig, Akureysi 0 st.,
London 14, París 13, Kaapmaniia
höfn 11, New York 16 atig'.
Miðvikudagur 30. október 1957.
Þing Landssamband iðnaðarmanna
sett í Hafnarfirði í gær
Mættir voru 51 fuHtrúi víís vegar aí af landinu
19. Iðnþing íslendinga var sett í gær, þriðjudag) í Hafnar-
firði. Forseti landssambands Iðnaðarmanna, Björgvin Frede-
riksen, setti þingið og bauð gesti og þingfulltrúa velkomna.
Bar hann því næst upp tillögu um að senda forseta íslands
kveðju og þakkir fyrir áhuga og heiður iðnaðarmönnum til
handa og var það samþykkt með lófataki.
Björgvin Frederiksen rakti síð-
sn í stórum dráttum starf Lands-
Roguðust brott með
peningaíausan skáp
Um helgina var brotizt inn í
Vinnufatagerðina, Þverþolti 17 og
stolið þaðan áttatíu kílóa peninga
íkáp, sem hafði að geyma mikið af
skjÖlum, en því minni peninga. Þá
var brotizt inn í verzlun Jes Ziem
sen í Hafnarstræti og stolið
hundrað og fimmtíu krónum í
peningum,__________________
Fylgismenn Mossadeghs
handteknir í Persíu
Teheran—29. okt.: 70 manns hafa
verið handteknir í Persíu að und
anförnu sakaðir um óþjóðholla
starfsemi. í tilkynningu stjórnar
innar segir, að menn þessir séu
allir fylgismenn Mossadeghs, fyrrv
forsætisráðherra, og hafi þegar
játað að hafa fengið skipanir sín
ar frá erlendum öflum.
Kvöldvaka í Stúd-
entafélagi Rvíkur
Stúdentafélag Reykjavíkur held
ur kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu
föstudaginn 1. nóvember. Þar les
Guðmundur G. Hagalín kafla úr
skáldsögu sinni, sem er að koma
út. Guðmundur Guðjónsson og
Kristinn Hallsson syngja, og leik-
þátt flytja Klemens Jónsson og
Valur Gíslason. Á eftir verður
dansað.
sammbands iðnaðarmanra á um-
liðnum 25 árum, en það var stofn
að 18. júní 1932 í Reykjavík og
var fyrsti forseti þess Helgi H.
Eiríkst|on. Minntist hann og ýmsra
annarrá forvígismanna iðnaðar-
mála.
Forseti drap því næst á ýmis að
steðjandi vandamál, sem fyrir
þinginu liggja og bar að lokum
fram þá ósk að þingið mætli reyn
ast heilladrjúgt í störfum.
Viðstaddir þingsetninguna voru
Gylfi Þ. Gíslason iðnaðarmálaráð-
herra, Stefán Gunnlaugsson bæjar
stj’óri Hafnarfjarðar, Björn Svein-
björnsson bæjarfógeti og formað-
ur Félags ísl. iðnrekenda Sveinn
Valfells o. fl. gestir.
Iðnðarmálaráðherra og bæjar-
stjóri Hafnarfjarðar fluttu ávörp
árnuðu þinginu allra heilla.
Forseti þingsins var kjörinn
Guðjón Magnússon, 1. varaforseti
Vigfús Sigurðsson báðir í Hafnar-
firði og 2. varaforseti Finnur Árna
son frá Akranesi. Ritari þingsins
var kjörinn Siguroddur Magnús-
son og Jón E. Ágústsson Reykja-
vik. Þá voru kosnar fastar nefndir
og var málum því næst vísað til
nefpda.
Mörg mál liggja fyrir þinginu
m. a. þessi: Iðnfræðsla og iðnskól-
ar. Framhaldsnám og meistara-
próf. Skatta- og tollamál. Innflutn
ingur iðnaðarvara og iðnaðarvinnu
Iðnaðarbankinn og lánaþörf iðn-
aðarins. Fríverzlun Evrópu o. fl.
Fimmtíu og einn fulltrúi voru
mæltir til þingsins og von er á
fleirum. Þingfundir eru haldnir í
Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði og var
næsti fundur boðaður þann 30. okt
kl. 10 f. 1».
Vilja afnema styrki til
togara sem sigla með afia
Dagsbrúnarmenn þakka ríkisstjórninni fyr-
ir að takmarka togarasölur á óunnum fiski
Eftirfarandi tillaga, flutt að tilhlutan félagsstjórnar, var
einróma samþykkt á fundi í Verkamannafélaginu Dagsbrún
s. 1. sunnudag, eftir að umræður höfðu farið fram um efni
hennar:
„Fundur í Verkamannafélaginu
Dagsbrún, haldinn 27. október
1957, þakkar ríkisstjórninni fyrir
Dr. Matthías
Þórðarson
áttræður í dag
Dr. Matthías Þórðarson, fyrrver-
andi' þjóðminjavörður, er áttræð-
ur í dag. Matthías hefir unnið hið
merkasta ævistax-f við uppbygg-
iiigu þjóðminjasafnsins og auk
þess unnið vel að framgangi
margra annarra menningarmála í
landinu. Hann er einlægur unn-
andi fagurra lista og bókmennta
og hefir sjálfur ritað margt. Dr.
Matthías hefir meðal annarra
slarfa unnið mikið starf til efl-
ingar Hinu íslenzka bókmennta-
félagi og hefir um langt árabil
verio” í aðalstjórn þess.
að hafa komið til móts við kröfur
Dagsbrúnar og takmarkað sigling-
ar íslenzkra togara með óunninn
fisk á erlendan markað. Jafnframt
ökorar fundui-inn á ríkisstjórnina
að halda fast við þessar takmark-
anir og auka þær frá því sem nú
er.
Fundurinn skorar á togaracig-
endur í Reykjavík, að láta skip
sín ekki sigla með afla sinn á er-
lendan markað, meðan frystihús
og aði’ar verkunarstöðvar í bæn-
um eru verkefnalítil eða vci'kefna-
laus, Þá beinir funduiúnn þeirri
séi’stöku áskorun til forráðamanna
Reykjavíkurbæjar, að þeir sjái um
að fyrirtæki bæjarbúa •— Bæjax--
útgerð Reykjavíkur — láti skip
sín eklci sigla á eríendan markað,
meðan þannig ’er ástatt.
Það er krafa fundarins, að dag-
styi’kir séu lækkaðir eða afnumd-
ir með 'öllu til togara, þegaf þeir
sigla með afla sinn á erlendan
markað“.
(Fi’á Vei'kamannafélaginu
Dagsbrún).
Hitaveituframkvæmdir í Fúlutjörn
Hitaveitoframkvæmdir bæjarins við Fúlutjörn hófust með því að Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, stakk skóflu
í jörðina til marks um það að verkið væri hafið. Þóft Gunnar sé maður sór, fór samt ekki fyrir honum eins
óg jarðýtunni hér á myndinni. Verið var að vinna með þremur ýtum þarna í gær og sökk þá ein þeirra f
svaðið. Ýtan til vinstri var notuð við að ná hjnni upp, en blaðið hefir ekki haft spurnir af því björgunarstarfi.
Vestrænir fréttaritarar síma frá Moskva:
Hatramar deilur á fundi miðstjórn-
arinnar um brottvikningu Zúkoffs
Zukoff fær embætti, sem verSur í samræmi
vií reynslu hans og hæfileika
NTB-AIoskva, 29. okt. — Fráfarandi landvarnaráðherra
Sovétrikjanna, Georgi Zukoff, mun verða skipaður 1 embætti,
sem er í samræmi við reyslu hans og hæfileika, sagði Nikita
Krusjeff, aðalframkvæmdastjóri rússneska kommúnista-
flokksins í veizlu í tyrkneska sendiráðinu í Moskva í gær-
kveldi.
Greinileg misklíð
Fx-éttaritarar ýmissa vestrænna
blaða segja þá sögu, að greúxileg
misklíð hafi risið upp á milli
ýmissa helztu leiðtoga komxnún-
istaflobksins og það hafi ekki ein-
göngu verið um brottrekstxxr Zu-
koffs, sem deilurnar hefðu stað-
ið.
Menntamálaráðhei'ra Póllands,
Zienkowski, lét svo um mælt í dag,
að brottrekstur Zukoffs yrð’i ekki
Var veizlan haldin í tilefni af skipuleggja flokkssttarfið innan
þjóðhátíðardegi Tyrkja. 1 hersins sem skyldi. Miðstjórnin
Ki'usjeff lét s\ro um mælt, að kom sanxan til fundar skönnniitil að koma af stað neinum deiliun
ekki væri enix ákveðið hvaða stai'f eftir að tilkynnt hafði verið, aðí hinunx kommúnistíska heimi, þar
Zukoff nxyndi fá, en fullvíst væri, Zukoff hefði verið sviptur emb-senx Nikita Krusjeff væri enn sem
að hann fengi annað enxbætti. ætti sínu sem landvarnaráðhei'ra.fyrr langvaldamesti maðurinn.
„Eg ræddi við Zukoff í dag og
bann er við bezta 3ieilsu“, sagði
Krusjeff.
Margir gestir
Meðal gesta í tyrkneska sendi-
ráðinu au'k Krusjeff voru þeir
Bulganin og Mikoyan auk fjöl-
margra erlednra sendiheri'a og
fréttamanna. Rússnesku icoimnún-
istaleiðtogarnir lóku á alls oddi
og ræddu óþvingað við veizlugesti.
Erlendur fréttaritari spux-ði
Krusjeff að því, livort ekki
mætti túlka veru lians í tyrk-
neska sendiráðinu á þá leið, að
von væri á batnandi ástaudi í
M-Austurlöndum. — Krusjeff
kvað rétt til getið, ef Rússar
fengju að ráða, ríkti þar friður
um aldaraöir.
HarSar deilur
Fréttaritari Reuters í Moslcva
símar í dag, að orðrómurínn um
miklar deilur á fundí rússnesku
miðstjórnarinnar hefði styrkzt
mjög í dag eftir að þriggja daga
fudi hennar lauk í dag, án þess að
nökkur tilkynning yrði gefin út
um störf fundarins. !
Telur fréttaritarinn sig Iiafa
það eftir góðum heiniildum, að
allmargir stiiðiiingsmenu Zu-
koffs í imðstjórniniii liafi krafizt
skýringa á bi-ottrekstri hans.
Hafi andóf þetta orðið inun
meira en æðstu leiðtogarnir
með Krusjeff í broddi fylkingar
liafi nokkru sinni ímyndað sér.
Brezlca kommúnistablaðið Daily
Woriker hefir það eftir Moskvu-
fréttai'itai'a sínuxn í dag, að helzta
| ástæðan til þess að látið var til
i slcarar skríða gegn Zukoff, liafi
' verið sú, að honum hafi láðst að
I
Flýgur íiskisagan - jxað Iinnti ekki!
hringingum hjá fisksölunum fxegar
Bæjarútgerðin auglýsti fiskinn - I
ðlörgum þykir það cf til vill ótrúlegt, en það linnti ekki upp- |i
liringingum fólks til fisksalanna í fyrradag, þegar Bæjarútgerð- |i
in auglýsti að ýsu og kola yrði landað í Reykjavík. Fólkið var ?|
að spyrja, livenær fiskuriiin yrði kominn í búðirnar. I»að má ||
um þetta segja, að hún flýgur fiskisagan. Þótt einhvern tíma i i
liefði þótt lítið til frásagnar, að von væri á nýjnm fiski í bxíð- :il
Snxar.
Það var bent á það hér í blaðinu í gær, að íhaldið hefði með
þnssu viðtxrkennt það öugþveiti, er ríkir í fiskmetismálum iii
bæiarbúa. Það er og rétt, í auglýsinguniii er fólgin mikil viður-
kcnning, en eins og vænta mátti, þá er liér aðeins um tilviljun li
að i'æða, sem barst upp í liendur íhaldsins og þeir notuðu til ||
að auglýsa sig. Enn liefir íhaldið vafalaust ekkert gert til var- ,i
anlegrar lausnar málinu. Skýringin á löiiduninui úr togaranum i
, iiúii
i íyrradag er þessi klausa, sein stoð 1 Morguiiblaðinu 1 gær: |
í GÆR KOM TOGARINN INGÓLFUR ARNARSON AF VEIÐ- j i
UM. HAFÐI VEIKIN IIERJAÐ SVO Á SKIPSMENN, AÐ TALA |
MANNA Á DEKKI Á AÐ HAFA KOMIZT NIÐUR I FJÓRA.
Þetta skýrir málið örlítið. Skipshöfnin er öll lögst, skipiö
verður að liætta á Véiðnin og heldur til lxafnar. Það er nxeð
ýsu og kola og minnugir þess, að fólkið liugsar ekki lilýtt til
sofandaháttar íhaldsforkólfanna í fiskinetismálunuin, ’ er tæki-
færið notað til auglýsinga. IIVORT VON ER Á MEIRI FISKI
í BRÁÐ FER LÍKLEGA EFTIR ÞVÍ, HVORT FLEIRI SKIPS-
HAFNIR VEIKJAST.