Tíminn - 15.11.1957, Síða 2
T í MIN N, föstudaginn 15. nóvember 1957,
2
Þorgeir Jónsson, Gufimesi:
Leiðréitingar vegna hundadráps
Nú hinar síEustti vikur gerist
mönnum fremur tíörœtt um hunda.
Bússar sénda þá í hinar fyrstu
göimferðií. Bretar leggja á sig
langa'r þagnir þeirra vegna, en
hér heima á íslandi er mér öðrum
fremur við þá bendlað í augnablik
inu, þótt nafn mitt hafi fram til
þessá verið fremur sett í samband I
við önnur húsdýr. Það hefir dreg i
izt, að ég léti nokkuð sjálfur frá
mér heýra. Veldur því aðaliega1
það, að ég vænti þess, að blöðín |
sem 'fyrst fluttu fregnir af mál |
inu myndu leita upplýsinga frá!
fyrstu hendi þ. e. lögreglunni í1
Reykjávík eður mér, ef þeim hefði'
sýnst og birt síðan þær upplýsing
ar. |
Ég mun hér á eftir leitast við
að géfa þær upplýsingar, sem ég
veit sannastar vera, ef ske kynni
að það leiðrétti að einhverju þann
misskilning, sem mér finnst ég
verða var við málinu viðvíkjandi.
Þar er þá fyrst til að taka, að
fyrir nokkrum árum fékk ég ó-
vænta, en fremur óþægilega heim
sókn hingað uppeftir. Voru þar
komnir hundar, sem lögðu leið
sína út í Geldinganes, þar sem ég
hafði fé mitt á beit. Heimsókninni
lauk. á þann veg, að þeir höfðu
»ð velli lagt um 50 kindur; drep
_ð þær og rifið á hol, þetta var
því heldur dýrkeypt heimsókn, og
þykis.t ég vita, að almenningur
skilji vel, að ég telji hann hafa
hræddir, því ckki hlupu þeir þó |
strax í féð. Áðurnefndur grandi1
er umlyktur sjó á þrjá vegu og
þótti mér því e&kert betra g?rt,
en láta vetrarmanr.inn vakta hund
ana, en fara sjálfur og gera lög
reglunni viðvart. Hún hefur, sem
kunnugt er með höndum það hlut
verk að losa fólk undan ágengni
hunda. Fór ég því og hringdi til
liigreglunnar í Reykjavík, en Gufu
nes er í lögsagnarumdæmi Rvk.,
og beiddist ég þess, að dýrin yrðu
fjarlægð — má vera, að ég hafi
bent á nauðsyn þess að þau yrðu
endanlega skotin, — en annars
tei ég lögregluna eiga að vera sjálf
ráða eigin gjörða. Þegar ég hafði
lokið samtalinu við lögregluna,
voru hundarnir enn komnir í féð.
Við tókum það ráð að bíða lögregl
unnar án afskipta af hundunum.
Stundu siðar hringdi ég aftur og
spurðist fyrir hvort lögreglan
kæmi ekki, því kalt var mjög fyr
ir vetrarmanninn að hima þar á
bersvæði. Spurði ég jafnframt
hvurt mér væri ekki óhætt að
fara því ég. átti erindum að sinna
í Reykjavík. Var mér tjáð að strax
yrði komið og ég mætti fara. Lög
reglan myndi sjá um framkvæmd
málsins. Þegar ég hafði lokið sam
talinu við lögregluna, voru hund
arnir enn komnir í féð, lét ég því
vetrarmanninn hafa áfram vörzlu
á grandanum, en fór leiðar minn
ar til Rvk. Er ég því sjálfur úr
sögunni, þótt ég segi seinni hlut
ann en þar fer ég eftir ummælum
rníns heimafólks.
Vikur nú sc-gur,ni aftur niður á
grandann. Hundarnir hömuðust í
íénu. Bliiðin upplýsa, að þeir hafi
verið á lúðaríi, en þetta voru 3
hundar cg 1 tík. Ekki urðum við
þó vör við það háttarlag, heldur
eingöngu ásókn þeirra í féð. Hér
■á bænum er er.gir.n hundur. Vetr
armaðurinn tók þanii kostinn að
bíða lögreglunnar án frekari að
gerða. Kom hún brátt á staðinn,
og munu lögreglumennirnir hafa
verið 5 og þess utan dýravörzlu
maður bæjarins. Blöðin segja að
lögreglumennirnir hafi verið 10
og hundarnir 6—8. Hur.darnir
hættu ásókninni að fénu. en hlupu
fram í fjöruna. Eir.n þeirra synti
yfir voginn þá strax. Að hinum
þremur skutu lögreglumennirnir
einu haglaskoti. Enginn hundanna
féll, en tíkin. flumbraðist lítillega
á trýni.
Eftir þessa aðför dembdu hund
arnir sér allir í voginn og syntu
yfir hann. Haglabyssan var þá
prðin skotlaus. Baukuðu lögreglu
mennirr.ir enn um nckkra stund
við hana, en fundu loks skotin.
Skutu þeir þá nokkrum skotum á
eftir hundunum á sundinu, en
hittu ekki. Hundarnir komust allir
yfir og runnu síðan á brott. Lög
(Framhald á 3. síðu).
Augiýsing frá Lár
usi áriS 190í, þeg
ar hægf V3r að fá
skó fyrir 35 aura.
Skóverzlan Lárasar G. Lúðvígssonar
er áttatíu ára í dag
For.stÖðumenn skóverzlunarinnar Lárus G. Lúðvígsson
boðuðu fréttair.enn til viðtals á miðvikudaginn í tilefni þess
að verzlunin á 80 ára starfsafmæli í dag. Verzlunin var stofn-
uð þarm 15. nóvember 1877 og tók til starfa í húsi Péturs
Bierings.
SU6Gitm\dfi rvvrzlun
Líirusur G, Lúðvisj«sou«r
heflr svait fyrirliaojandi
um liíO tegundir af
aiskonar
SKOFATNAflt
ver! fra 85 aurum paril
Reynslan hetir sýnt
að bezt er að kaupa
skofal-nað i
INGÓLFSSTRÆTI 3.
verið míður æskilega. !
Líða svo fram árin. Heimsókn
um hunda linnti ekki við þetta,
en hins vegar hefi ég síðan haft
á þeim ýmigust og fullar gætur.
Síðan hefir sem betur fer, fram
til þessa árs, ekkert hent fé mitt
af hunda völdum. En tveim nótt
um fyrir umræddan heimsóknar
dag hundanna nú síðast, vaknaði
vetrarmaður minn við mikla og
stöðuga hundgá. Fór hann þegar
út fann hann eina af kindum mín
um aðframkomna af þreytu og
sliti. Hún komst vart úr sporun
um, og þótti sýnt, hverjir hefðu
leikið hana á þann veg. Hundunum.
stuggaði hann á brott og fagnaði
ég því.
Smaladagur er sá dagur, sem
bændur heizt nota hunda sína,
sérstaklega ef þeir eru „sérlega
vel þjálfaðir til smaiamennsku,“
eins og Jón bóndi á Reykjum seg
ir í qftirmælum Tjáa síns, sem ég
heldur alls ekki rengi. Úmræddur
„hundadagur“ hér í Gufunesi var
einmitt smaladagur Mo3fellinga,
og var hann boðaður fyrirfram,
eins og lög gera ráð fyrir. Að j
morgni þessa dags sáust 4 hundar
— en ekki 10 — renna fram hjá
heimili mínu, stefndu þeir til norð
urs og húrfu brátt. Síðar um dag
inn var ég, ásamt öðrum vetrar
manni mínum í timburflutningum
að fjárhúsum sem eru í höfða
nokkrum sunnan bæjarins. Hinn
vetrarmaðurinn var við áðurnefnda
smölun. Sjáum við þá frá fjárhús
unum, sem standa vesían og sunn
an verksmiðjurnar. Láta þeir þar
mjög ófriðsamlega og tvístruðu
fénu í allar áttir, en þó rann það
mest norður í stefnu að Fjósklett
um og einn til suðurs að granda
þeim, þar sem ég hefi lótiff útbúa
mér skeiðvöll. Hundarir fyigdu
með hópnum er til norðurs hélt,
að því er okkur virtist, en hvort
tveggja hvarf sjónum okkar fjár
hópurinn og hundarnir. Ekki kom
umst við samt strax af stað, þótt
okkur þætti ill tíðindi gerast fyr
ir sjónum okkar. Olli því að vega
lengdin á milli var þó nokkur, en
krækja varð fyrir Leirvoginn,
?em sjór hafði þá fyrir nokkru
fallið yfir. Bifreiðin stóð föst í
moldarsverðinum, en eftir nokk
urt þóf tóksl okkur að leysa hana,
og var þá strax haldið á vettvang.
Til þess að fara fljótt yfir sogu,
slcal þess getið, að eftir nokkra
leit fundust hundarnir undir suður
bökkum jarðarinnar sem veit að
Kleppi. Voru þeir hinir ófriðleg
ustu, þegar við stugguðum við
þeim, runnu þeir austur til skeið
vallarins, en þar var nokkuð af
því fé, sem þeir höfðu áður tvístr
að. Voru þeir nú orðnir eitthvað
Þar opnaði stofnandi verzlunar-
innar skósmíðaverkstæði, en flutti
síopu' í húsið að SkóLavörðustíg 5,
sem þá gekk undir nafninu „Ekkju '!
kassir.n“. Um það Ieyti hóf Lárus :
að flytja inn og seíja smábarnaskó
frá úl'löndum og tókst salan svo
vel, að nýr lcippur kom í innflutn-
ing á skúfatnaði og jókst vcnilega.1
Árið 1892 byggði Lárus steinhúsið
Ingólftestræti 3.. flutti þangað sama,
ár og rak verzlunina í þeim húsa-1
kynnum þar til hún fluttist í nýtt
og stærra hús, sem Lárus reisti á
horninu á Bankastræti—Þingholte-'
stræti. Árið 1929 flutti svo verzlun '
in þvert yfir götuna þangað sem
hún er nú. Má segja, að eigendur.
verzlunarinnar hafi verið umsvifa-;
miklir í byggingamálum.
Lárus G. Lúðvíksson lézt árið
1913 og tóku þá synir hans við
AUSLfSiB I TiMANUM
—TiintnnMinii liiiiHi ■ Tliiii
Lárus G. Lúðvígsson
1935 stofnuðu eigendur L. G. L.
Skógerðina h.f. og seldi hún fram
leiðslu sína til verzlunarinnar. Hef
ir Skógerðin verið starfrækt allt
fram 'tij þessa. Annars hcfir verzl-
unin fyrst og fremst haft 'til sölu
erlendan skófatnað.
stjorn fvrirtækisins, þeir Lúðvíg,
Óslcar og Jón. Móðir þeirra bræðra
var þá meðstjórnandi fyrirtækisins
en eftir dauða hennar 1922 keyptu Anna Sigurjónsdóttir og Lárus G.
bræðurnir eignarhluta systkina Jóns-son. Á 50 ára afmæli verzlun-
sinna og ráku síðan verzlunina á arinnar stofnuðu bræðurnir sjóð
eígin reikning til dauðad.ags, en til. minningar um foreldra sína og
þeir létust með fárra ára millibili.; var tilgangur hans að „greiða
Eftir lát bræðranna hefir verzlunin kostnað eins sjúkrarúms í Lands-
verið rekin af núverandi eigend- spítalanum árið um kring fyrir
um, en það eru ekkja Lúðvigs, frú fátækt fólk, som ekki er fært um
Inga Lárusson, ekkja Óskars, frú að greiða sjúkravistina af eigin
fé“.
KVIKMYNDIR
®r>á-
MetSan stórborgin seíur
Bandarísk mynd. Aðallilut-
verk: George Sanders, Ida Lup
ino, Johu Barrymore. Sýningar j
staður: Gamla bíó.
ÞESSI MYND fjallar öðrum þræði
•um blaðamennsku í stórborg og
að hinu leytinu er hún um
morðóðan ungling sem hefur!
sáltræðilega skýringu á eðli \
sínu svo að segja upp á vasann.!
Unglingur þessi er leikinn af i
John Barrymore yngra. Skilar
hann hlutverki sínu mjög vel
og er raunar eftirminnilegasta
persónan í myndinni.
HVAÐ LÝSINGUNA á blaða-
mennskunni snertir, þá er hún!
svo gjörólik því, sem hér er j
venjan, að u:n það gildir enginn i
samanburður, nema þá helzt í
því sem snertir hið eilífa stríð
blaðamanna við að koma hönd
um yfir þær fréttir, sem eitt-
hvert gagn er að. Stríðið þarna
stendur við lögregluna og virð-
ist hún eiga líka sögu hvar sem
er í viðskiptum sínum við biöð.
SAGA myndarinnar er í stuttu
máli sú, að meðan unglingurinn
er að drepa og blaðið New York
Sentinel reynir að verða fyrst
með fréttirnar af þeim athöfn
um og uppljóstrunum, deyr eig
andi blaðsins og sonur hans
tekur við, en kona hans heldur
við einn starfsmanninn. Þetta
verður Ijóst fyrir miðja mynd,
en síðan stendur í þófi, unz
morðinginn er tekinn, hetjan
giftist og erfinginn heldur konu
sinni, I.G.Þ.
Spaak
(Framhald af 1. síðu).
unut væri að taka upp sameigin-
lega utanríkisstefnu, byggða á
stöðugum viðræðum og samning
um milli aðildarrikjauna.
Kefauver gagnrýnir.
Öldungadeildarþingmaðurinn Ke-
fauver, sem var varaforsetaefni
demokrata í síðustu forsetakosn-
ingum í Bandaríkjunum, tók til
máls á eftir Spaak og talaði mjög
í sama anda, nema hvað hann var
hvassari í gagnrýni á núverandi
ástand Atlantshafsbandalagsins.
Haiín sagði, að það væri bók-
staftega ekkert samstarf eða sam
vinna milli lielztu ríkja banda-
lagsins í utanríkismálum og benti
því til sönnunar á Súez-styrjöld-
iua í fyrra og Ungverjalandsupp-
reisnina. Þá vildi hann, að æðstu
menu allra ríkjanna kæmu sam-
an á sérstaka ráðstefnu 1959 til
þess að taka skipulag og hlut-
verk Atlantsliafsbandalagsins til
endurskoðuuar frá rótum.
Á kostnað fólksins.
Spaak sagði ennfremur, að Rúss-
ar hefðu unnið vísindasigra sína,
sem væru miklir, með því að
skerða lífskjör fólksins um ára-
tugi. Vestrænar þjóðir mættu ekki
láta blekkjast af þessu og freist-
ast til sömu aðfara. Þær vrðu að
halda áfram að bæta lífskjör og
hagsæld almennings í jafnvel
stærri stíl en liingað til. í því lægi
bczta vörn þeirra gegn Icommún-
ismanum. En þær yrðu líka að
standa iafnfætis og framar lcomm-
únistaríkjunum í tækni og vísind-
um. Til þess að vinna þennan tvö-
falda sigur væri rikjunum nauð-
synlegt að vinna saman á öllum
sviðum.
Lyfseðill þjófsins
fannst í þýfinu
Fyrir nckkru var stolið tölu-
verðu af lauk hér í bænum. Fannst
kassi' með stolna lauknum bak við
hús Skammt frá þeim stað, þar
sem þjófnaðurinn var framinn.
Ilafði maðurinn sýnilega ætlað að
geyma laukinn barna til betri tíma.
í umstangi hans við kassann hafði
viljað svo til, að lyfseðill, sem
•hann hafði fengið sama dag, féll
niður í hann, án bess að hann tæki
eftir og gat lögreglan gengið beint
til mannsins, enda var lyfseðillinn
eins og hvert annað nafnspjald,
•sern menn slcilja gjarnan cftir til
að auðvelda frekari kynni. Maður
þessi hefir jafnframt iátað á sig
kjötþjófnað. Ilann ætlaði ekki að
hafa laukinn með kjötinu, heldur
beyna að selja hvort tvéggja.
Af!i tregur hjá trilkibátum
frá ÓlafsfirSi
Ólafsfirði 13. nóv.: Á mánudaginn
kom m. s. Vatnajökull til Ólafs
fjarðar með 337 lestir af salti, en
í nótt tók skipið 3338 kassa af
frosnum karfa. Trillubátar hafa
róið héðan að undanförnu, en
afli er tregur. B.S.
Fjármálasíefna
Gaillards sætir
mikilli gagnrýni
NTB-París, 14. nóv. — Fran-ka
þingið hóf í dag umræður um
stefnu ríkisstjórnarinnar í fjármál
um, en stjórnin fer auk þess fram
á aukin völd um nokkurt skeið
meðan verið er að koma fjárhag
ríkisins í betra horf. í tillögum
þessum er m. a. gert ráð fyrir að
skattar verði stórauknir samtímis,
sem skera á niður útgjöld ríkisins
til mikilla muna. Fjárveitinga-
nefnd þingsins hefir þegar lagzt
gegn tillögum þessum og íhalds-
menn lýst sig andvíga þeim. Er
talinn mikill vafi á hvort ríkis-
stjórn Gaillard, sem aðeins er nokk
urra daga gömul lifir af atkvæða-
greiðslu um málið n. k. mánudag.
Frakkar hóia
(Framhald af 1. síðu).
forsætisráðherranu hafi hótað
Bretum og Bandaríkjamönnum
því að ganga úr bandalagimi, ef
þeir létu ekki af þessari fyrir-
ætlau.
En auk þessa rauk franska
stjórnin til efti rráðuneytisfundinn
í dag og bauð ríkisstjórn Túnis
vopn. Fór franski sendiherrann í
Túnis þegar á fund utanríkisráð-
lierra Túnis og tilkynnti honum,
að Frakkar væru reiðubúnir að
láta af hendi vopn vði Túnisstjórn,
ef full trygging fengist fyrir því,
að vopn þessi lentu ekki í höndum
uppreisnannanna í Alsír. Þannig
stóð málið í kvöld og þá ókunnugt,
hverju Túnisstjórn svarar þessu
síc’komna boði Frakka.
Síðdegissýningar
Leikfélag Reykjavikur byrjar
sícdegissýningar á morgun. Tann-
livöss tengdamamma verður þá
sýnd í áttugasta sinn klukkan hálf
fimm. Síðdegissýningar á laugar-
dögum hafa gefizt ágætlega tvö
undanfarin ár, og má búast við
að svo verði enn.
Saud og Feisal srmasí
til varnar Hussein
Lundúnum, 14. nóv. — Saud
Arabíukonungur og Feisal konung
ur í írak hafa báðir skorað á ríkis
stjórnir Sýrlands og Egyptalandá
að stöðva þegar í stað áróðursher-
ferð þá, sem haldið hefir verið
uppi gegn Hússein konungi í Jór-
daníu síðuslu daga í blöðum og
útvarpi þessara landa. í orðsend-
ingu sinni ségir Saud konungur,
að liætta verði þessum áróðri þeg
ar í stað og hann rnuni beita öllum
sínum áhrifum til þess að svo
verði gert. Feisal konungur segir
a'ð áróður þessi þjóni aðeins hags-
munum þeirra, sem séu óvinir
Arabaríkjanna og beri mjög að
harma að til hans hefir verið grip-
ið.