Tíminn - 15.11.1957, Blaðsíða 12
Veðrið.
Austan og suðaustan kaldi
dálítil rigning.
Föstudagur 15. nóv. 1957.
Hitinn. ^
Reykjavík 5 stig, Akureyri 2,
Kaupmannahöfn 0, Stofcfcfcólm-
tu: —1.
>VRJOFKlfN/lRNEFKD REYKJAVÍKUR
Rtykjavík 8. nóvo»b«r 1057.
v Vi3 au!ía ni®ur.K'fnun, Íríun fór 4. aóvtBbsr «,1M hwíur j&ur
vtrlð g&rt að greiða útavar til bBsjarsjóða R«ykjavíkur kr. oo ,
K»ruír&stur út&f dlatjningunnl or tii 22. oówMber.
Ojaldrl&gi útsvarslne hofur vorið fikveSian 28. nðvomber.
KIOtmjCSPWUMARMmoiN
Þannig líta nýjustu útsvarsseðlar íhaldsins út — samkvæmt „aukaniðurjöfnun'' 4. nóvember.
Nú fær námsfólk og dvalarfólk í
Reykj avík útsvarskveðju frá íhaldinu
Kona Munch Petersen sökuð um að
haí a átt beina sök á dauða manns síns
Málíð vekur aukna athygli í Danmörku
Einkaskeyti frá Khöfn.
Danski. kommúnistinn Richard Jensen hefir í fyrirkstri,
sem hann hélt í fyrradag í Kaupmannahöfn, áréttað fyrri að-
dróttanir sínar um að Ela Hjort Lorenzen, kona hins þekkta
danska kommúnista, Munch-Petersen, er hvarf á dularlullan
hátt í Rússlandi 1937, hafi átt beinan þátt í dauða hans. Hafi
hún verið njósnari brezku leyniþjónustunnar á þeim tísaa, er
þessir atburðir gerðust.
bcinlínis leitt rnann sinn á högg-
sto'kkínn.
Lorenzen íhugar málsókn.
Ekstrablaðið sneri sér fil frú
Lorenzen og spurði um álit henn-
ar á þessum immiæhmi. Hún
sagði, að þau væru ósvífin og hún
myndi nú ihuga, hvort hvin höfð
aði mál gegn Jensen. Annars vildi
hún ekki ræða málið frekar.
—Aðils.
Gengií lengra en nokkru sinni fyrr
álagningu og útsvör áætluíi hóflaust.
ni<Surjöfnun“ sögí hafa fari<S fram 4. nóv
í slíkri
„Auka-
íhaldið í Reykjavík er ekki
• enn af baki dottið í útsvarsálagn-
ingu sinni á þessu ári, þrátt fyrir
endemin og lögleysurnar fyrr á
árinu. Undanfarna daga liefir
námsfólki er heima á úti á landi
og ýmsu öðru fólki, er dvalið
hefir hér skamman tíma, verið
sendir útsvarsmiðar, þar sem því
er tilkynnt, að því hafi verið gert
að greiða svo og svo mörg
þúsund í útsvar, samkvæmt
„aukaniðurjöfnun“, sem frani
hafi farið 4. nóvember.
Hér mun að vísu vera um að
ræða áður tíðkaða útsvarsálagn-
Malta verður fylki
úr Bretlandi
NTB-Lundúnum, 14. nóv. —
Brezki nýlendumálaráðherrann
skýrði frá því á þingi í dag, áð
Sokið væri að mestu undirbúningi
að því, að Malta yrði gerð að fylki
I Bretlandi. Eftir væri að vísu að
ráðfæra sig sérstaklega við erki-
þiskup eyjarinnar, en eyjaskeggjar
eru kaþólskir og munu að því leyli
njóta sérstöðu. Þegar samningar
hafa farið fram munu eyjaskeggjar
kjósa þingmenn til setu á brezka
þinginu.
ingu, sem á sér stoð í lögum, en
að þessu sinni mun farið miklu
lengra en venjulegt er í þeirri
von, að ekki komi allir fram rétti
sínum í þessu efwi. Kærufrestur
er ákveðinn stuttur, aðeins til
22. nóv. og gjalddagi 28. nóv.
Niðurjöfnunarnefnd hefir eng-
in framtöl frá þessu fólki, því að
það Iiefir talið fram og greitt lit-
svar í flestum tilfellum þar, sem
það telur sér lögheimili. Hún
áætlar aðeins og þá heldur en
ekki ríflega. Þetta fólk verður
svo að kaupa sér afrit af fram-
töluin sínum til að leggja með
kærum sínum.
Blaðið hefir frétt um ýmis
endemi þessarar nýju niðiu’jöfn-
unar. Munu þess mörg dæmi, að
stúdentar og annað námsfólk,
sem aðeins dvelur í Rvík um
námstímann en vinnur fyrir tekj-
um sínum annars staðar á sumr-
in, fái nokkur þúsund króna út-
svar. Einn stúdent veit blaðið
um, sem á heima úti á landi,
vann á Raufarliöfn í sumar og
liafði á árinu innan við tíu þús.
kr. skattskyldar tekjur, og fékk
nú 6 þús. kr. útsvar. Minna
mátti ekki gagn gera. Hjúkrunar-
kona ein, sem er gift fyrir nær
þrem árum, fékk nú miða með
rúndega tvö þúsund kr. útsvari
samkvæmt „aukaniðurjöfnun-
inni“ 4. nóv. Það er seilzt eins
langt og unnt er og vel þaö.
Stjórnmálanámskeið
í Skagafirði
Félag ungra Framsóknar-
manna í Skagafirði gengst fyrir
stjórnmálanámskeiði, sem liefst
næstkomandi þriðjudag kl. 8,30
síðdegis í félagsheimilinu Bifröst
á Sauðárkróki. Magnús Gíslason
bóndi á Frostastöðum ieiðbeinir.
Flytur liann framsöguerindi á
fyrsta fundinum auk Kristjáns
Karlssonar skólastjóra á Hólum.
Fundir verða á hverju kvöldi á
sama stað og tíma alla vikuna til
laugardagskvölds, er námskeið-
inu lýkur með skemmtun í Bif-
röst. Verða þar ræðuhöld, fram-
sóknarvist og dans. Ungt fólk í
Skagafirði er hvatt til aö sækja
námskeiðið.
Svo sem áður hefir verið skýrt
frá hér í blaðinu, hefir Richard
Jensen í nýúttominni bók sinni
látið í bað skína, að leiðtogar
kcmmúnista viti fleira um hvarf
Petersen en þeir hafa hingað til
lá'tið uppskátt.
Vonast eftir málsókn.
í fyrirlestri sínum á fundi
danska bóksalafélagsins sagði Jen-
sen, að hann hcfði ekki þorað að
vera bersöglari í.bók sinni vegna
ótta við að útkoma bókarinnar yrði
bönnuð. Hann vildi hins vegar nota
þetta tækifæri til að leysa frá
skjóðunni og fletta ofan af Ela
Hjort Lorenzen og þá í þeirri von,
að hún krefðist málsóknar og allt
þetta mál yrði rannsakað af dóm-
stólunum.
Hann fullyrti, að frú Lorenzen
hefði á þessum jtíma verið njósnari
Breta og sem slík gifzt Arne
Mtinch-Petersen til þess að fá inn
göngu í danska kommúnistaflokk-
inn og geta rekið njósnir sínar þar
og fylgt manni sínum til Sovétrikj
anna, en með þessu hetði hún
Unglingur fellur
af bílpalli
í gær varð það slys inni í Borg-
arskála, að unglitigur féll af bíl-
paili og kom á höfuð og berðar
niður á steinpall. Verið var að af-
lesta bifreiðina, þegar slysið varð.
Pilturinn heitu- Þorvaldur Einars-
son, Sigtúni 35. Mun hann hafa
meiðzt nokkuð. Hann var öuttur
í slysavarðstofuna.
Bátar fengu sildarafla í Jökuldjúpi
í fyrrinótt, - mæla þar mikla síld
Þær gleðifréttir bárust í gærmorgun, að nokkrir bátar
hefðu fengið nokkurn síldarafla vestur í Jökuldjúpi og víðar,
og er síldin stór og falleg. Útgerðarmenn brugðu við og
reyndu að búa báta sína á veiðar aftur, en illa mun ganga
að manna þá, eins og nú er komið.
Þjóðver jar vilja kaupa islenzk
folöld svo hundruðum skiptir
50 folöld flutt út næstu daga
Að því er virðist hefir mjög aukizt áhugi í Þýzkalandi fyrir
kaupum á íslenzkum hrossum, einkum folöldum, og hafa þau
Frásagnir úr íslenzkum byggðum
og ferðasögur úr fjörrum álfum
Tvær bækur frá Bókaforlagi Odds Björnssonar
Meðai bóka þeirra, sem Bókaforlag Odds Björnssonar á
Akureyri gefur út í haust og komnar eru á markað, eru bæk-
urnar Mannaferðir og fornar slóðir eftir Magnús Björnsson
á Syðra-Hóli í Húnaþingi og ferðabókin Flogið um álfur allar
eftir Arthur Gook trúboða á Akureyri og konu hans.
Magnús Björnsson á Syðra-Hóli
er kunnur af frásögnum sínum, er
birzt hafa í bókum og ritum, eink-
um bókum Sögufélags Húnvetn-
inga. Kann hann frá mörgu að
segja, hefir safnað af mikilli elju
og kann vel að setja í læsilegan
búning. í þessari bók er einkum
sagt frá kynlegum kvistum á öld-
inni sem leið. En mesta frásögn
verið pöntuð svo hundruðum skiptir, svo að ekki er nándar þessarar bókar er af Eggert O.
nærri hægt að fullnægja þeirri eftirspurn 1 haust.
Fyrir skömmu fóru þeir Gunnar
Bjarnason og Stefán bóndi í Kirkju
bæ til Þýzkalands með 16 folöld
og 10 tamda hesta. Hrossin voru
fJutt með Reykjafossi og sett á
land í Hamborg.
Gunnar hefir undanfarin ár unn
ið mjög að því að kynna ísfenzka
hesta í Þýzkalandi. í sambandi
við komu þessara hrossa, var all-
tmikil kyning á þeim og íslenzkum
iiestum almennt í blöðum og sjón
varpi, og brá svo við að pöntun-
<um einkum á folöldum tók að
rigna niður, og bárust á nokkrum
dögum pantanir í rúmlega 500 fol-
öld og allmarga tamda hesta. —
Verð folalda í Þýzkalandi var þá
um 300 mörk og 700—750 mörk
taminn hestur.
Nú hefir verið ákveðið að senda
á næstunni 50 folöld til Þýzka-
lands, en meira er ekki hægt aö
senda að sinni.
Brím kler.ki og fræðimanni á Hösk-
uldsstöðum.
Hér er að kunnugra dómi á ferð-
inni óvenjulega vel gerð frásagna-
bók og skemmtileg í bezta lagi I stæð að efni og gerð meðal l'erða-
þeim, sem slíkum fróðleik unna. Iböka.
Af öðru sauðaliúsi.
Bók Arthurs Goolc trúboða er af
öðru sauðahúsi. Hann hefir ásamt
konu sinni flogið um allar álfur
og heimsótt trúboðsstöðvar víða
um heim. Eins og lcunnugt er, þá
eru slíkar stöðvar oftast á hinum
ævintýralegustu istöðum, og því
kann Gook frá mörgu að segja.
Efnið er því harla fjölþætt og er
iskipt í stutta kafla. í bókinni eru
allmargar myndir. Bókin er ekki
ýkjalöng, þótt efnið sé svo yfir-
gripsmikið. Bókin er töluvert sér-
Maður rændur 8 þús. kr. í fyrrinótt
I FYRRINOTT var maður
rændur átta þúsuiul krónum í
peningum inni lijá Ilöfðaborg'.
Maðurinn var þarna á gangi og
mun hafa verið töluvert undir
áhrifum áfengis.
KVEÐ.ST liann ekki Iiafa vitað
fyrr en fjórir menn undu sér að
lionum, þar sem hann var á
gangi þarna og báðu liann að!
gefa sér vín.
MAÐURINN kvaðst ekkert vín |
eiga. Varð þá lítið um frekari
orðaskipti. lieldur undu fjórmenu
ingarnir sér að houum og þrifu
af lionum peningaveskið. í vesk-
iuu voru eitthvaö urn átta þúsund
krónur.
MAÐUR sá, sem rændur var,
er Reykvíkingur. Hann er á sex-
tugsaldri. Rán þetta var framið
með skjótum liætti og mun þeim
sem rændur var, vart hafa gefizt
tími til að gera sér sæmilega
grein fyrir xitliti ránsmanuanna
og kom þar ástand lians því til
hjálpar.
Til Sandgerðis komu tveir bátar
með nokkurn afla, og eins til
Keflavíkur og Hafnarfjarðar. Til
Akraness komu tveir bátar, Höfr-
ungur með 70 tunnur og Keilir
með 96. Þeir fóru aftur út og
þriðji báturinn bættist í hópinn.
Illa gengur að fá menn á aðra
báta, en þá munu nokkrir fara í
dag.
Um klukkan níu í gærkvöldi
voru bátarnir búnir að ieggja í
Jökuldjúpi um átta stunda ferð frá
Akranesi og lóðuðu bátarnir og
mældu mikið af síld. Veður var
gott og menn vongóðir um afla.
r
Astandið enn alvar-
legt í Pódalnum
NTB-Rómaborg, 14. nóv. —
Vonir stóðu til að flóðin í Pó-
dalnum væru í rénum, en svo
virðist ekki vera eftir fregnum
í kvöld að dæma. Er vatnið enn
að hækka í Pó og talin mikil
hætta að stórflóðgarður springi
og væri þá voði á ferðum. Hald-
ið er áfram að flytja brott fólk
frá þeim stöðum, sem í mestri
hættu eru taldir.
Garcia sigra'Si í forseta-
kosningunum á
Filippseyjum
Manila—NTB 3. nóv:, Talið var
í kvöld, að Carlos Garcia hefði
hlotið öruggan sigur í forsetakosn
ingunum er fram fóru á Ftlips
eyjum í gær. Eftir síðustu tölum
að dæma hafði Gareia hlótið 450
þús. atlcvæði, en helzti andstæðing
ur hans Jose Largej liafði fengið
315 þús. atkvæði.