Tíminn - 15.11.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.11.1957, Blaðsíða 5
TÍMINN, föstudaginn 15. nóvcmber 1957. 5 Hrepparnir í Skagafjarðarsýslu 14 og Sauðárkrókskaupstaður •i raun og veru sá fimmtándi. Hofs- hreppur má 'heita hreinn kauptúns hreppur og er ekki tekinn með hér. Búskaparskilyrði í hreppum sýslunnar er ákaflega ólík, og ólík- ari en í flestum öðrum sýslum. Meðalbúið í sýslunni segir því lít- ið mn búin í hinum einstöku hreppum. í sýslunni hefir jörðum sem byggðar eru 1955 fækkað um 25 frá 1920, en misjafnt er þetta eftir hreppum. Meðaltúnið var 4.1 ha. 1920 en er nú orðið 10,8 ha. og hefir því 2,6 faldast. Heyskap- urinn á meðaljörð í sýslunni var 108+180 = 288 hestar. Á þann heyskap var sett og fóðraður sá fénaður sem var á meðalbúinu en hann var 4.2 nautgripir, 89 kindur og 13,9 hross. Sé reiknað með því . að meðalnautgripur þurfi 35 hesta og kindin 2 þá þurftu nautgripir og sauðfé meðalbúsins (4.2x35) + (89x2) = 325 hesta eða meira en allan heyskapinn. Nú er meðalbú- ið 5,9 nautgripir, 126 kindur og 12.4 hross. Handa þessum fénaði er nú til 429+118 = 547 heyhest- ar. Sé fóðurþörfin reiknuð á sama háít og 1920, þurfa nautgripir og sauðfé (5,9x35)+ (126x2) = 458,5 hesta og eru þá eftir hált upp í 90 hestar af heyi handa hrossunum. í venjulegum meðalvetri eru því nóg heyi í Skagafirði, en þegar harðara er, þegar kindin eyðir 2,5 hesti eða 3 hestum, eins og oft fcemur fyrir, þá verður lítið eftir handa hrossunum. Hrossunum í Skagafirði hefir fækkað um 1,5 hross á meðalbýlinu, það er í átt- ina sem koma skal, en ekki er lík- legt, að notkun þeirra hafi ekki minnkað hlutfallslega meira, þeg- ar hætt er víða að leggja reiðing á hest, og hnakkar einungis not- aðir vor og haust þegar koma þarf fé á fjall og af fjalli og síðan til siáírunar, en þá flutninga eru bíl- arnir líka farnir að taka að sér. Og það er til, þó ekki sé mikið í Skagafirði, að féð er flutt heim úr réttinni að haustinu á bíl, en ekki rekið í rekstri eins og alls staðar var gert, og víðast hvar er gert enn. Greinaflokkur Páfs Zóphóníassonar: mn fyrr og nú arsýslu Sfcefilstaðahreppur. Byggðu jörðunum hefir fækkað um fjórar. Meðaltúnið í hreppnum var 2.7 ha. en er nú orðið 6.0 ha.,1 og hefir því 2.2 faldast og því stækkað minna en meðaltún sýsl- unnar. Heyskapurinn á meðatjörð var 89+154 = 243. Meðalbúið var 3.1 nautgripur, 86 kindur og 8.8 hross, og hefir því orðið að nota beitina mikið og treysta á hana. Fjörubeit er þá líka á flestum jörðum hreppsins. Nú er meðal- heyskapurinn 257+50 = 307 hest- ar. Útiheyskapur hefir minnkað, mikið, enda óvíða í hreppnum um góðar engjar að ræða (Laxárdal).! Og nú er meðalbúiö 3.3 nautgripir,1 114 kindur og 10,4 hross, og er því enn treyst á beitina og enn ónóg hey, ef vetur sýnir sig ómildan. Áður fyrr var útræði frá ílest- um jörðum í hreppnum, og frá sjónum fengu bændurnir hluta af tekjum sínum. Nú er útræðiþ al- veg lagt niður. Reki var og er á inörgum jörðum, en áraskipti eru að því hve mikill hann er. Fjöru- beit er á flestum jörðum, og voru lömb oft skögruð hér áður, en nú ber minna á því, bæði hefir töou- gjöf síðari hluta vetrar og inn- gjöf lyfja um meðgöngutíma ánna, komið í veg fyrir það. Sauð- land er gott í Skagaheiði., en oft tollir sauðfénaður þar illa vegna j mývargs. Stækka má túnin allsstað I ar, en á einstaka jörðum eru tún-! stæði grýtt og dýrt að stækka þau. Áður fyrr verzluðu margir úr I hreppnum á Skagaströnd, en síðan | bílvegur kom til Sauðárkróks, hef-! ir verzlunin færst þangað. Fólk-: inu í hreppnum hefir fækkað úr| 264 í 88, og er því undur hvað enn er framleitt í hreppnum, með j ekki fleira fólki. Á táu iörðurn eru! túnin enn minni en 5 ha. og á öðr- um 5 eru þau orðin stærri en 10 ha. Á öllum jörðum hreppsins hafa túnin stækkað nokkuð. Stærst bú er í Skefilsstöðum. Þar eru 13 nautgripir, 337 kindur og 52 hross, en hsyin eru ekki nema 600 hestar, sem þessum fénaði er ætlað, er þar mikið beitt, og hross látin ganga úíi. Skarðshreppur. Túnið var 4.1 ha. Nú er bað 8,3 ha. og liefir því tvöíaldast. Hey- skapurinn á meðaljörðinni var 98 +226=324 hestar. Meðalbúið, sem; fóðrað var á þessum heyjurr., var! 3.7 nautgripir, 95 kindur og 11.6 hross, og hafa því heyin nægt 'handa nautgripum og sauðfé í með alvetri en ekkert verið aflögu handa hrossum. Nú er meðalhey- skapurinn 405+82=487 hestar og hefir því aukist um 145 hesta. Með albúið nú er 3.7 nautgripir, 153 Kindur og 10 hross. í sveitinni nú eru 124 menn en voru áður 176. Heyið, sem nú er heyjað á meðal- jörðinni af þeim 5,6 manns, sem á meðaljörðinni eru, hrekkur því vel handa nautgripum og sauðfé á meðalbúi, en lítið er þá handa hrossum. Túnraiktunarskilyrði eru ákaflega misjöfn, sumar jarðir hreppsins liggja á strönd meðfram sjó, aðrar upp til fjalla o. s. frv. Ails staðar má þó stækka túnin og auka heyfenginn, en það er mjög miíslétt. Hreppurinn liggur í boga utan um Sauðárkrók, en þar starf- ar mjólkurbú og þangað er seld mjólk. Á 6 jörðum eru túr.in enn undir 5 ha. og aðeins 2,7 ha., þar sem það er minnst. Á öðrum 6 jörðum eru túnin stærri en 10 ha. Stærst í Áshildarholti 18,4 ha., en þarnæst á Heiði 18,2 og þar er stærsta búið. Heyskapurinn þar er 1050 hestar, nautgripir 7,1, sauðfé 243 og hross 8. Það er talið snjó- þungt en landgott á Heiði, en þarna eru líka næg hey, þó nokk- uð hart sé. Staðarhreppur. Meðaltúnið í hreppnum var 4.5 ha., en er nú 10,2 og hefir 2.27 faid ast. Heyskapur á meðaljörð var 152 + 385=537 hestar. Meðalbúið var þá 9,3 nautgr., 122 kindur cg 16,9 hross og heyið því tæplega nóg handa nautgr. og sauðfénu. Þá voru 215 manns búseítir í hreppn- um og því hey, sem svarar til þess að 62 hestar hafi fengist eftir hvern mann búsettan í hreppnum. Nú er meðalheyskapurinn 501 + 274= 785 hestar og heyaukinn því 248 hcstar. Meðalbúið, sem fóðra á með heyjunum, er 10 r.autgr., 147 kindur og 12,5 . hross, og því mjög mikið betri ásetningur, þar sem nú eru yfir 100 héstar til handa hrossum, þó 35 hestar séu ætlaðir handa hverjum nautgr. og' 2 handa hverri kind. Og nú fást 132 hayhestar eftir hvern búsettan mann 1 hreppnu.n. Ailar jarðir í Staðarhreppi haía sæmileg tún- ræktarsfciiyrði. Marg-ar þeirra eiga úrvals engiar, sem litið gefa tún- unum eftir. Mjólkin er seld til Sauðárkróks. Afrétt er heldur þrör.g og ekki góð, en einstaka jarðir eiga víðlend fjalllönd, sem mest eru noíuð sem almenningur. Tvær jarðir hafa enn minni tún en 5 ha. og eru útræktarskilyrði heidur slæm á annarri. Á ellefu jörðum eru túnin stærri en 10 ha. og stærst í .Holtsmúla 22,3 ha. Á Reynistað er túnið minna aðeins, 17,9 ha., en búin á þessum jörð- um eru nakfcuð .svipuð að stærð. Á HoHsmúia eru heyin 1550 hestar, nautgr. 23, sauðfc 416 og bross 31. Á Reynist?ð eru heyin 2200 hastar, nautgr. 24, sauðfé 415 og hross 40. Á Reynist.að er hægt að mæta hörðum vetri eri á Holtsmúla flýt- ur í góðum meðalvetri, en alit í voða, ef harðara verður. Seyluhreppur. Byggðar jarðir haia fjölgað um 5 og veldur bví Viðimýrarnýbyla- hverfio. Maðáiíúni'ð var 4 ha, en er nú 12,8 ag hefir meir en þre- faldasí. Meðaih?yskap+r var 132 +321=453 hestar. Á þeim var meðaihúiS fóðrað en það var 4,1 nautgr,, 133 kindur og 24,9 hross, og hafa því verið nálægt 40 hey- hestar handa hrossunum, þegar ekki kom nema góður meðalvetur, en vantað þegar harðara var. Nú er meðalheyskapur 440+214=654 hesíar. Á því er nú haft 7,4 nauí- gripir, 126 kindur og 18.2 hross og er bví ásetninigurinn mjög mik- ið betri en hann var. Nokkrar jarðir eiga vildisengj- ar, sem lengi — alitaf — verða slegnar. Túnræktarskilyrði eru misjöfn, en yfirleitt sæmileg. Sum- arhagar eru góðir fyrir fé og hross, og afrétt viðiend og góð. Jarðhiti er i hreppnum og hef- ir myndast þorp við Reykjarhól, sem nefnist Varmahlíð. Eru þar nokkur hús hituð með jarðhita. íbúar í Varmahlíðarhúsunum hafa flesíir garðrækt við lauga- hita, en stunda annars ýmsa vinnu — eru bílstjórar, handverksmenn o. fl. 4 gamalbyggðar jarðir hafa minni en 5 ha. túr. en 25 jarðir eru komnar með stærri íún en 10 ha. Á tveim jörðum hafa túnin ekkert stækkað, enda ekki hægt um vik að stækka þau svo að gagni komi. Stærst telst túnið í Vallanesi, 30,6 ha. Kúabúið er stærst í Ytra-Vallholti, þar er fán- ið 21,1 ha„ en taðan aðeins 550 hestar og er annað hvort skakkt eða túnið í lélegri rækt. Allur heyskapur er S00 hestar og á því eru 19 nautgr., 121 kind og 16 hross. Síærst fjárbú er á íbishóli, þar er 1 nautgr., 315 fjár og 11 bross. Fyrir löngu siðan (1905) var stofnaður félagsskajmr bænda í því skyni að stunda félagsiega garðrækt við Reykjarhól. Þetta komst i framkvæmd nokkur ár, en Samanburður á meðaljörðum hreppa í Skagafjarðarsýslu HREPPU R: 1920 1955 Túrut. Taða Uthey Nauigr. Sauðjé Hross 192(1 1953 Túvst. Tala Úthey Naulgr. Sauðfé Hross ufiííir ha. hestar hestar tala tala tala ka. hestar hestar tala tala tala 5 ha. 1. Skefilstaðahr. 30 26 2,7 89 154 3,1 86 8,8 264 88 6,0 257 50 3,3 114 10,4 10 2. Skarðshreppur 22 22 4,1 98 226 3,7 95 11,6 178 124 8,3 405 82 3,7 153 10,0 6 3. Staðarhreppur 25 26 4,5 152 385 9,3 122 16,9 215 154 10,2 501 274' 10,0 147 13,5 2 4. Seyluhreppur 35 40 4,0 132 321 4,1 133 24,9 275 242 12,8 440 214 7,4 123 18,2 4 5. Lýtingsstaðahr. 60 66 4,0 136 201 3,4 106 17,4 414 363 12.4 458 51 4,6 150 14,9 5 6. Akrahreppur 67 50 4,2 136 214 3,6 97 20,1 497 340 15,1 591 150 7,1 162 22,5 3 7. Rípurhreppur 16 20 3,5 163 327 6,1 121 22 2 143 121 12,0 5S3 294 9,0 139 15,9 0 8. Viðvíkurhreppur 19 21 4,8 152' 256 5,0 122 22,8 205 120 12,8 514 97 7,5 123 15,0 0 9. Ilólahreppur 23 26 5,1 158 228 5,1 99 15,5 283 170 11,8 533 62 8,1 145 10,4 5 10. Hofshreppur 51 41 3,8 119 130 3,7 60 7,5 434 237 9,2 398 103 6,4 33 5,0 5 11. Fellshreppur 21 15 3,4 94 134 3,9 50 5,5 170 87 9,2 324 43 5,0 93 4,8 2 12. Haganeshr. 35 26 3,8 77 99 3,5 38 4,1 324 172 7,1 207 0 3,2 82 2,7 10 13. Holtshreppur 39 34 4,9 103 180 4,1 47 4,6 310 213 7,5 214 133 3,1 78 2,8 5 Alls 438 413 3740 2437 Meðaital 4,1 125 208 4,2 89 13,9 10,8 429 113 5,9 126 12,4 57 lagðist niður, mest vegna „arfa“ f görðunum. Vera má, að slíkt komi upp aftur og óvíða á landi hér eru betri skilyrði til slíks en í Varmahlíð. Lý tingsstaðahreppur. Byggðu jörðunum hefir fjölgað um 6. og eru nýbýlin, sem stofnuð hafa verið það fleiri en jarðirnar, sem lagzt hafa í eyði. 'Túnið var 4.0 ha., en er nú 12,4 og hefir því þrefaldast. Heyskapur á meðaljörð inni var 136+201=337 hestar. Á þessu heyi var fóðrað 3.4 nautgrip- ir, 106 kindur og 17,4 hross, og liggur nærri, að hcyfóðrið hafi í meðalvetri hrokkið handa naut- gripunum og sauðfé og ekkert ver- ið eftir handa hrossunum. Nú er heyskapur á meðaljörðinni orðinn 453+51=509 hestar. Búfénu, sem ætlað er að lifa vetrarlangt á þessu heyi, er 4.6 nautgripir, 150 fjár og 14.9 hross, og stendur því allt við sama, enn nægir heyið lianda nautgripum og sauðfé í meðalvetri, en ekkert er eftir handa hrossunum. Afréttarland er bæði víðlent og gott og möguleikar til að fjölga sauðfénu nær ótakmarkaðir, af öðru en nægu vetrar- og vorfóðri. Það er meiri ræktun. Jarðhiti er víða í hreppnum og nota'ður bæði til að hita upp bæina, hita gróður- hús og rækta við hann úti á ber- svæði. Engjalönd eru léleg, enda út- heyskapur kominn úr 201 hesti í 51 á meðaijörðinni og hverfur al- veg með aukinni ræktun. Tvær gamalbyggðar jarðir hafa minni tún en 5 ha. svo og nokkur nýbýli sem eru nýbyggð. Túnræktarskil- yrði eru misjöfn og yfirleitt góð. Fjörutíu jarðir hafa stærri tún en 10 ha. og átta af þeim stærri en 20 ha. Einna stærst tún og bú er í Tunguhálsi, þar er 23,5 ha. tún, aliur heyskapur 1000 hestar, en á- höfnin 16 nautgr., 297 fjár og 14 hross og er fóðrið þá knappt, þó sumir nautgr. séu ungir. í hreppn- um voru 367 manns búsettir 1920 en 1953 eru þeir 366 eða einum færri, en þó nokkrir lifa n garð- rækt, bílkeyrslu o. fl. nú, en ckki einhliða á heyskapnum og því, sem á heyjunum mátti fóðra cins og áður. Akrahreppur. Þar hefir byggðu jörðunum fækkað úr 62 i 50. Meðaltúnið var 4.2 ha. eða heldur stærra en í Lýtingsstaðahr. og Seyluhrepp. Nú er það 15.1 ha„ eða 3.6 sinnum stærra en það var, og hefir stækk- að hlutfallslega mest af meðaltún- um hreppanna í sýslunni. Meðal- heyskapurinn var 136+214=350 hestar. Á þá var sett og fóðrað vetrarlangt 3.6 nautgripir, 97 fjár óg 20,1 hross, heyið er því hér sem áður í hrossasveiUmum, nægjan- legt handa nautgripunum og sauð- fé ef vetur er vel í ineðaliagi harð- ur, en ekkert handa hrossunum. Nú er meðalheyskapur á jörð 591 + 150=741 hestar. En á því á líka að fóðra 7.1 nautgrip, 162 [ kindur og 22,5 hross, og hefir því ásetningurinn stórbatnað, og þola ; ,,Akrhreppingar“ nú allharðan vet ; ur, miklu harðari en áður, með i sömu hirðingu kvikfjárins. Á ; nokkrum jörðum eru sæmilegar ; engjar, og aðstæður mega teljast góðar til túnaræktar. Þrjár jarð- | ir hafa tún, sem minni eru en 5 ha„ 38 jarðir hafa stærri tún. en i 10 ha. og 10 af þeim yfir 20 ha. i tún. Einna stærst bú er á Frosta- stöðum. Þar er tún 24.3 ha. og all- ur Iieyskapur 1440 hestar. Áhöfn- in á jörðinni er 16 nautgripir, 364 kindur og 28 hross og mun það reynast nóg í Skagafirði, þó vetur sé til muna harðari en í meðalári. Hreppurinn á sameiginlegan upprekstur, sem bætt hefir verið yið landi úr Eyjafjarðarsýsln, sem keypt var af hreppnum þar og lagt undir afréttinn. Afrétturinn er allt oí lítill og veldur því hrossa mergðin. Það er sagt, að hrossið eyði — troði og býti — álíka mifcki fóðri í högum að sumrinu og 8—10 kindur, og sé það rétt, geta bændur í Akurhreppi séð, hvað hau eta frá fcnu. Silfrasta'ða afrétt, en svo heitir afrétt Akra- hrepps, er ein af þeim fáu afrétt- úm, ssrn ég hygg ofsetna á hverju sumri, og rnun það koma fram á failþunga dilkanna. Og fyrsta ráð- - (Framhald a 8. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.