Tíminn - 17.11.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.11.1957, Blaðsíða 5
T í M I N N, sunnudaginn 17. nóvember 1957. Margt býr í sjómim: - Fiskar || SIÐASTA þætti mínum lauk || með lýsingu á tönnum fisk- || anna. En margt er enn ósagt || um byggingu þeirra og eðli, og II er því bezt að halda áfram um II hrið. Meltingarvegur fiskanna II er stuttur og skiptist í maga || (kútmaga) og þarma. Melting- in er geysisterk; enda veitir || ekki af, þar sem fæðan er oft- || ast ótuggin, og þar áð auki tíð- II lega ekki neir.n flauelsgrautur, eins og t. d. ígulker, krossfisk- I ar og skeldýr af ýmsu tagi. En : það má hér með sanni segja, að || fiest sé matur, sem í magann I kemst, því að magasýrurnar eru ekki neitt vatn! Sér í lagi eru suniir háffiskarnir ekki svo || mjög matvandir eins og t. d. II hákarlinn. Hafa fundizt í maga || hans hinir ótrúlegustu hlutir. II Sumir brjóskfiskar hafa líka || stórar fellingar í slímhúð þarm- || anna, svo að meltingarflötur- !| inn verði sem stærstur. Lifrin er eitt þeirra líffæra, II sem eykur gildi margra fiskteg- II unga (þorskur, hákarl). í þeim || fiskum, sem hafa mikla ho'.d- | fitu, eins og t. d. síld, er lifr- || in lítil. | PLESTIR FISKAR anda með II tálknum. Þeir geta hagnýtt sér súrefni vatnsins og þurfa því ekki að koma upp til að anda || eins og selir og hvalir. Lungna- fiskarnir, sem ég var búinn að || geta um áður, þurfa þó endrum og eins að koma upp úr vatn- inu, annars er þeim bani bú- || inn. Sundmagi þeirra er útbú- inn sem eins konar lunga í lík- ingu við lungu ófullkomnustu landdýra. Annars er sundmagi || fiskanna ætlaður til þess að || tempra þunga þeirra í vatninu á mismunandi dýpi. í veggjum || sundmagans ’er blóðríkt liffæri, ||| eins konar loftkirtill, sem gef- || ur frá sér súrefni (stöku sinn- II um líka köfnunarefni). Loftið II í sundmaganum ýmist vex eða || minnkar eftir þvi á hvaða dýpi II fiskurinn syndir. Á togveioum i kemur það ekki ósjaldan fyrir, II að þorskurinn sé með magann |! útbyrðis, þegar hann kemur II inn á þiljur. Þetta stafar af II því, að fiskurinn fer með óeðli II legum hraða í lóðrétta stefnu |; upp á yfirboroið. Loftið í sund- I; magaholinu tæmist ekki á ■ venjulegan hátt, en þrýstir ó- !| þyrmilega á líffærin umhverfis : með þeim afleiðingum, er fyrr ■ segir. Fiskarnir hafa hjarta; blóðið II. rennur í lokuðum æðum og hef I I ir inni að halda bæði rauð blóð- | korn og hvít. Þó eru nokkrar | || tegundir á suðurhveli jarðar, I I sem ekki hafa rautt blóð. Blóð- II hitinn er líkur hitastigi um- I I hverfisins eða lítið eitt hærri. H ÞEGAR ÉG VAR unglingur, sagði mér einhver, að fiskarnir væru heilalausir. Þessu trúði ég eins og nýju netinu: enda . fann ég aldrei neinn heila í |j ysukollunum, þegar ég var að | »:■ t: berja þá á veturna handa hest- unum. En hér, eins og stund- um kemur fyrir, var hallað réttu máli. Fiskarnir hafa jafn margar heilastöðvar og æðri dýrin, enda þótt sumar þess- arra stöðva séu lítt þroskaðar. Bæði lykt og smekkur er furðu vel þroskað. Lyktartækin eru í dældum ofan á snjáldrinu, en bragðtækin eða bragðlauk- Svona fer fyrir mörgum djúp- fiskinum, sem dreginn er snsgg- lega upp á yfirborð sjávar. arnir eru hér og hvar á líkam- anum: í munnholinu, á skoltun- um, á skeggþráðunum, á ugg- unum o. s. frv. Er þetta breyti- legt eftir tegundum. Sjónin er í lakara lagi, og sumar djúpteg- undir eru blindar. Talið er, að grunnsævisfiskar sjái ekki lengra frá sér en 20 m. Þá er haldið, að sumir djúpsævisfisk- ar skynji hlutina á líkan hált og þegar við horfum í steró- skóp eða myndakíki. Sennilegt er, að eðli og ásigkomulag sjón arinnar fari eftir þeim lífsskil- yrðum eða aðstæöum, sem teg- undin á við að búa og sem kem- ur henni að sem beztum notum í lífsbaráttunni. Álitið er, sam- kvæmt tilraunum, sem gerðar hafa verið, að fiskarnir hafi litaskyn, annars væri litskreyt- ing karlfiskanna um hrygning- artímann lítt skiljanleg. En hvað er að segja um heyrnina? Ekki er að íullu vitað, hvernig henni er háttað. Sönr.ur hafa þó verið færðar á það að minnsta kosti, að fiskar geta þekkt í sundur misháa tóna. Ytra eyra er ekkert, en í innra eyranu eru tvær kvarnir, sem taldar eru vera jafnvægisskynj- unartæki en ekki heyrnartæki. í kvörnum ýmissa fisktegunda koma árlega í ljós hringir, hlið- stæðir hringunum í hrsistrinu, sem áður var búið að skýra frá. N'ú orðið eru þessar kvarnir not aðar nær eingöngu til aldursá- kvörðunar á þorski, ýsu og flat- fiski. FLESTIR FISKAR eru ein- kynja, þ. e. annað hvort karl- kyns eða kvenkyns. Þó eru til nokkrar tegundir, sem eru tví- kynja, geta framleitt bæði egg og sæði. Almennast er, að egg- in frjóvgist í vatninu. Ekki eru allar kvenfiskategundir svo til- | litslausar að láta eggin sín |:;|| hrekjast eftirlitslaus íyrir straumi og vindi. Sumir fiskar |||| grafa þau í smámöl eins og lax- II inn, líma þau föst við staina I á hafsbotni eins og síldin eða :||| hafa þau í húðfellingum á li kviðnum e:ns og sæprjónarnir. I Og í hitabeltinu eru jafnvel til tegundir, sem unga hrognun- um út í munnholinu; og stund- I um leita nýklaktir ungarnir H skjóls í munni föðurins, þegar ||| hætta er á ferðum. Það er ann- :||| •ar menningarbragur á þessum |§ fisktegundum en þeim, sem || eta sín eigin afkvæmi, hrogn || jafnt sem lirfur, eins og t. d. makríllinn gerir. Nokkrar teg- •undir fiska fæða lifandi unga || (karfi). Fiskar Iifa alll írá fjöruborði ||||| og niður á 6000 m. dýpi að ij minnsta kosti. Það er því engin furða, þó að útlit þeirra sé margbreytilegt; skilyrðin eru | svo ólík. Margar tegundir férð- y ast mikið og fara oft geysihratt || yfir. En þetta eru sjaldnast ||| skemmtiferðir, þær eru blátl á- ||| fram lífsnauðsyn fyrir viðhald || tegundarinnar. Það er aðallega || þrennt, sem er orsök í þessu flakki fiskanna: fæðuleit, val |j hrygningastöðva og hitabreyt- | ingar. T. d. hafa flestir heyrt jf um þorskinn, sem kemur hóp- I um saman síðari hluta vetrar || norðan fyrir land til þess að || hrygna í hlýjum sjó undan SV- , ströndinni. Sumar fisktegundir ý halda sig hér við land að sumr- l| inu, en hverfa svo alveg á haust j: in eins og farfuglarnir, flestar J til suðlægari hafa (makríll). Öllum fiskum er skipt í 5 ætt- - bálka sem hér segir: Befnfisk- ar, gljáfiskar, lungnafiskar, brjóskfiskar og hrmgmunnar. ,, Hvorki gljáfiskar né lungna- 'fiskar lifa liér við land. ALL-S ERU NÚ kunnar 12000 y fiskategundir í heimmum og af jj þeim finnast 162 tegundir hér ' við land innan við 400 m. dýþt- arlínu, en sú dýptarlína er oft- jjl ast látin ákveða um sjávarfánu ||j hvers lands. Sumar tegundir fiska geta |j verið harla ófullkomnar að byggingu. Einna lægst sett í fiskaheiminum mun þó vera |j tegund sú, sem kölluð er tálku- jj niunni; hann á heima við strend j ur margra norðlægra landa, en jj er ekki við ísland. Fiski þess- um lýsir náttúrufræðingurinn Benedikt Gröndal á þessa leið: „Lítill fiskur, tveggja þuml- jl unga langur; hann er brjósk- j laus og beinlaus, heilalaus og ; j hjartalaus, augnalaus og litar- ; : iaus og lifir í sandi á sjávar- ; j boíni". Sumir náttúrufræðingar hafa |lj sett fram þá skoðun, að það sé jj vafasamt, bvort rétt sé að telja |jj tálknmunnann til fiskanna. En |j ennþá hefir þeim góðu mönn- um ekki hugkvæmst betra sam yj félag lianda þessum afturúr- kreistingi. Iitgimar Óskarsson. Bækur og höfundar (Framhald af 4. síðu). vegabréf, og krækja fyrir landið í einírjáningi. í Ecuador skiljast leiðir. Kalli heldur heimleiðis, en Erling, sem enn ef ekki búinn að fá nóg af ævintýrum, heldur vest- ur til Galapagoseyja, þessara fur'ðulegu Kyrrahafseyja, sem með sínu sérstæða dýralífi urðu á sín- um tíma öðru fremur til þess að opna augu Darwins fyrir þeim staðreyndum, sem eru uppistaða þróunarkenninga hans. Eftir tveggja mánaða viðbur'ðaríka dvöl á þessum eyjum lieldur Erlingur til Perú, er þar ýmist hátt uppi í himingnæfum fjallgörðum eða niðri í svækjuhita frumskóganna austan fjallanna, kemst að lokum á flekum, bátum og skipum allt nið'ur að ósum Amazonfljóts og er þó ekki enn búinn að fá nóg af ævintýrum. Þá fyrst er hann er bú inn að flækjast víða um suður- hluta Perú og Bolivíu og er kom- inn til Santos á austurströnd Brasi líu, sleginn ferlegri mýraköldu, finnst honum nóg komið að sinni og hann heldur heim til gamla Noregs. ÞESSUM PILTI er sannarlega ekki fisjað saman. En eitt er að rata í ævintýri og annað að skrifa um þau. Nú hefir Erling sent frá sér bók unr þessa miklu reisu sína. Hersteinn Pálsson hefir búið bók- ina til prentunar og er cg ekki al- veg klár á því, hvað í því fels!. Hitt þykist ég vita, að þessi bók muni veita mörgum íslénzkum les- anda ánægjustundir á þessum vetri. Einkum er bókin tilvalin lesning strákum á gagnfræða- skóla- og menntaskólaaldri, en hún á vissulega einnig erindi til fullorðinna lesenda. Höfundurinn hefir ekki aðeins vökul og athug- ul augu í kolli, hann hefir einnig hjarta á réttum stað. Bókin er brunnur fróðleiks um lönd þau, sem höfundur gistir. Frásagnar- mátinn er fjörlegur og hressilegur, stíllinn dálítið unggæ'ðislegur á köflum, en batnar, er á bókina líö- ur, og beztu kaflarnir eru svo vel skrifaðir, að maður skilur vel rit- stjóra blaðsins Peruyian Times í Lima, sern segir við höfundinn, eftir að hafa lesið ferðapistil eft- ir hann, „you are á born writer“. Sem dæmi um vel skrifaðan kafla má nefna lýsingu höfundar á ferða lagi með járnbraut frá Lima aust- ur yfir Andesfjöll, en sú járnbraut kemst hærra en aðrar á jörðinni, eða upp í nær 4800 m. hæð. Höf- undurinn er einnig efnilegur teikn ari og húmoristískar teikningar 5 54ö Þáttur kirkjunnar * u mm FÁIR, SEM komið hafa í Mót- Sumir eru raunar vissir um mælendakirkjuna miklu í að heyra þessi orð. En þau eru Kaupmannahöfn, munu geta þá af vörum einhvers læknis, gleymt höggmyndinni miklu af sem hefir nóg af pillum og Kristi, sem snillingurinn Thor- valdsen hefir gjört. Sú saga er til, að listamaður- inn hafi fyrst mótað hana í le:'r. sprautum á boðstólum. Aðrir hlusta á auglýsingar um fleiri og æsilegri skemmtanir, enn áðrir fara í sem flestar veizlur Atti myndin að vera og verua og hlýða þannig boði vina í hið stórfenglegasta, sem hann sinna um að konva til þeirra. hefði nokkurn tíma gjört. Kraft • En hverjum dettur í hug að lu og vald skyldi hvarvetna konia t;l Jesú Krists og finna mæta augum. Þetta skyldi sýna þar hvíld og frið? leiðtoga milljónanna, konung Og samt ætti fólkið a'ð vita, konunganna, hinn mikla Kr;st hve nauðsynlegt það er í hraða og ysi fjölmennisins, þar sem aldrei heyrist lindahjal, báru- niður eSa fossaljóð. KRISTUR ER ANDI kærleika ; heima og hirnna. S HANN SKILDI likneskið eftir í vinnustofu sinni og fór í ferða I lag, en er hann kom aftur, j hafði myndin breyít um svip. og friðar. Komið til hans í lotn- Rakinn og sjóloítið höfðu unn- ingu og tilbeiðslu. Komið í ið þarna undarlegt starf. Mynd- fylgd hans. Komið í kirkju in hneigði höfði og horfði nið- hans. Finnið friðinn, sem seitl- ur, fuil meðaumkunar, armarn- ar inn í vitundina í návist hans ir, sem höfðu lyfzt skipandi og í bæn og song. Það verkar líkt sigri hrósandi, höfðu hnigið og og döggin þyrstri rós í þurrk, voru nú í stellingum bænar og líkt og friosæld morgunsins í auðmýktar hinnar auðmjúku brekkunni við stekkjarlækinn. kveðju. Og hendurnar fluttu Komið til hans og þið eignizt nýjan kraít, nýjan frið, nýtt lif, sælu og styrk, sem þið ekki hið hljóða mál mildi og náðar. Thorvaldsen varð mjög hrygg- ur. En er hann horfði á mynd- þekktuð áður. j ina, varð hann gripinn annar- Komið til hans og lærið. sjálf j legri leiðslu. Hann kraup að fót gleymi og sjáifsfórn. Og um :• um Krists-myndarinnar og rit- leið. og þ'ið lærið að verja tíma | aði á fótstall hennar: „Komið og kröftum, já, efnum og hugs-1 | til mín“. Og þannig er hun eitt un Öðrum til handa, þá gleymið | hans frægustu og dáðustu þið hinum mörgu áhyggjum, | verka. sem fylltu sál ykkar eirðarleysi, | En hve margir nútímamenn ótta og sjúkleika og rændu ykk- j og konur hugsa um Krist á ur svefni og sælu. þennan hátt? Og samt hefir aldrei verið meiri þörf fyrir hann sem írelsara og friðar- boða en einmitt nú. IComið til hans, og þið finnið' ykkur sjálf, allar hinar ótæm- andi lindir góðleika og heilsu, sem liafa legið undir klaka- fargi eigingirninnar og sjálfs- || FRIÐLEYSIÐ er ekki aðeins í aumkunarinnar, sem engu II hinu svonefnda „kalda stríði'* þyrmdi, með'an þið lilýdduð | og hernaðarkapphlaupi þjóð- ekki orðunum. | anna, heldur hefir það gagntek- Ó, að sem flestir vissu hve | I ið svo að segja hverja einustu Íjúft er að hallast að faðmi j i'Sál, einkum hinar fíngerðustu kærleikans í bæn og tilbeiðslu. 1 Og gáfuðustu, já, og beztu og Og það er einmitt hinn lítilláti viðkvæmustu. Kristur orðanna „komið til i Konur og karlar, sem aldrei mín“, sem einn getur flutt frið- | þurfa að vinna á venjulegan lausu hjarta og friðlausum j hátt eru altekin eirðarleysi, heinii frið og réttlæti, jafnvel I þreytu og uppgjöf, eru erfiði fremur en konungurinn í dýrð ; og þunga hlaðin og' þannig og veldi. 1 spennt til hins ýtrasta með upp ! "" gefnar taugar og ofháan blóð- „KRJÚPIÐ að fótum friðarhoð- þrýsting. ans“, segir ástmögur íslenzku Sumir verða brjálaðir, aðrir þjóðarinnar meðal skálda. if fremja sjálfsmorð, en margir Hjarta hans fann þar sem oft-1 | verða hamingjusnauðir og una ar, hvað eitt gæti veitt eilífa | sér að engu. sælu. Þeir mætast þar íslenzku Fæstum dettur í hug, að til snillingarnir í Kjaupmannahöfn, |j s'é óbrigðult ráð við allri þess- þótt annar orti í stein, hinn í j ari ofþreytu og ofþenslu tauga bækur. Andi þeirra skildi orð- I og hjarta, öllum þessum átök- in: „Komið til mín“, og hlýddi | um og hamingjuleysi. Og þetta í auðmýkt, ást og tilbeiðslu. ráð felzt í þrem orðum: „Kom- % ið til mín“. Arelíus Níelsson. Réssiieskur njósnari dæmdur í 3ð ára fangelsi í Bandaríkjunum New York—NTB 15. nóv. Rússn eski ofurstiim Rudolf Abel, var i fyrra mánu'ði handtekinn og ákærður fyrir njósnir. í dag var hann svo dæmdur til 30 ára fangelsisvistar fyrir dómstóli ejn um i New York. Abel var ákærður fyrir að hafa reynt að afla sér vitneskju um leyndarmál varðandi hervarnir, er hann síðan skyldi láta Rúsum í té. Mikilvægasta vitni ákæruvaldsins Reine Hayhanen, sem sjálfur er ákærður fyrir njósnir, sagði fyrir réttinum, að Abel ofursti tiheyrði rússneskum njósnabring, og að lífga upp frásögn hans. Ljósmynd- ir eru margar í bókinni. EKKI ÞYKIR mér ólíklegt, að Er- ling Brunborg eigi eftir að verða frægur ferðabókahöfundur. Víst er um það, að vel fer hann af stað. Sigurður Þórarinsson. hann væri höfuðpaur þeirra í Bandaríkjunum. Firmakeppni TBR Firmakeppni Tennis-og badmin tonfélagsins liófst í gær í KR-hús- inu. Um 70 firmu taka þátt í keppn inni. Allir beztu spilarar félagsins bæði konur og karlar, taka þátt í þessari keppni, sem verður út sláttarkeppni, en spilarar fá for göf eftir styrkleika. Ilafa því öll firmun jaínan möguleika til sig urs. — Ágóða af keppninni á að verja til þess að félagsmenn geti fengið betri æfingas'kilyrði. Eftir áramót er von á danskri badmintonstúlku. Kristin IJansen, og ' mun húh þjálfa félaga um mánaðartíma. Um þessar mundir er hún við þjálfunarstörf I Sví þjóð, þar sem hún æfir sænsku landsliðskonurnar í badminton. Væntir félagið sér mikils af störf um hennar hér.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.