Tíminn - 23.11.1957, Side 5

Tíminn - 23.11.1957, Side 5
TÍMINN, laugardaginn 23. nóvember 1957. 5 Grðið er frjálst Jón Jósep Jóhannesson cand. mag. Sjúkrahús á Selfossi og öruggari flutningar sjúks fóiks eru mál, sem varða alit Suðurland Getor laiidssíminn lokað 1. ftokks stöð kíukkan íuttugu, svo að ókleift er að ná i lækni, þótt mannslif sé í hættn? Nakkurt málþóf hcfir átt sér stað í blöðum undanfarin ár ann- ars vegar í milli lækna úr Reykja- vík og hins vegar lækna austan Hellisheiðar um það, hvort reisa skuli sjúkrahús á Selfossi. Læknar Reykjavíkur, er ritað ihafa um þessi mál, hafa að mínu áliti svo takmarkaða þekkingu á því vandræðaástandi, er ríkir í sjúkrahúsmálum Suðurlandsundir- lendisins, að þeir hefðu varla treyst sér til að reyna að bregða fæti fyrir þetta stórmál, ef þeir þekktu allar aðstæður til hlítar. Og bezta sönnun þess, að þörfin er brýn, er sú, að liéraðslæknirinn á Selfossi hefir flutt úr læknisbú- staðnum, og verið er að breyta liúsi þessu í sjúkraskýli. Mótbárur gegn því að reisa sjúkrahús á Selfossi eru einkum þær, að ekki muni fást þangað færir sérfræðingar, og vegalengd frá Selfossi- til Reykjavíkur sé svo stutt, að ekki taki því að nema þar staðar. Reykjavík skal vera takmarkið. En þeir, sem flutt hafa um lang- an veg barn, er komið var í dauð- ann, um hánótt í ófærð um Krísu- víkurveg, hafa komizt að raun um, að mikill munur hcfði þá verið, ef kleift hefði rejmzt að leggja sjúkl- jnginn á sjúkrahús á Selfossi. ísiendingar eru vaxandi þjóð. En ef þær hugsanaflautir á að lemja með góðu eða illu inn í höfuð hvers manns á íslandi, að ailar líknar- og menningarstofnan- jr skuli reistar í Reykjavík, er ís- lenzk'þjóð í hættu stödd. En engin næturvarzla er þar, og til Reykjavíkur verður að haida, þar sem skammt lifir nætur og drengurinn verður að komast sem allra fyrst í sjúkrahús. | Það tekst. Við vonum, að manns- lífi hafi verið bjargað. j Hér er alvörumál á ferð, sem ,, . , . ... , , krefst úrlausnar. Það á ekki að mn Um1 ma fara til sp.lhs, og því kalla símsíjórann á Hvolsvelli til ekk. fært að leita að afgre.ðslu- áb ðar á slíku „eySarástandi, rnannr, biða hans og fa ef td v.ll heIdur stjórn Landsíma íslands. enga ur ausn. I Þegar sími skyldi lagður til ís- Reynslan af opinberr. þjonustu lands íjölmenntu sunnlenzkir nimvmrf i m 1« v. i Alrlrnn er einnig fersk í minni okkar. Eina landsímastöðin í Rangárþingi, bændur árið 1905 til Reykjavíkur og kröfðust þess, að símamálin er hefir beiirt samband til Reykja- rðu leyst á ann;n hátt en ráða. tm Irtit* l-» nrtfir i nioniiPTn Ir ln:lr Ir. nrrn vikur, hætti þjónustu klukkan átta um kvö'ldið, og hún hafði tafið ferð dkkar á þriðja tíma, þar sem hún anzaði ekki neyðarkalli. Flugveður var ekki, og hafði Bjcrn Pálsson flugmaður tjáð í menn vildu. Nú þurfa þeir að fjöl- menna til Reykjavíkur og krefjast þess, að símaþjónustunni út um byggðir landsins verði komið í við- unandi horf, svo að unnt verði að ná í lækni, ef lífsnauðsyn krefur meðan Eysteinn gerir bíl sinn fær- an til næturferðar. En á meðan þetta gerist hefir héraðslæknirinn á Hellu, Ólafur Björnsson, reynt að ná símasam- bandi við sjúkrahús Hvítabandsins, en hann var búinn að tilkynna fyr- ir klukkan átta, að drengur með sprunginn botnlanga myndi verða sendur með fiugvél til sjúkrahúss- ins. En flugveður var ekki, sem Engum heilvita manni mun detta ' fyrr greinir. Og sama sagan gerist l hug að neita því, að þar hlýtúr, enn Með öllu er ókleift að fá síma vísinda- og menntalíf þjóðarinnar ' samband frá Hellu til Reykjavíkur, áð rísa hæst. Og einmitt þeir, er þar sem símstöðin á Hvolsvelli svar ráða þessurn málnm, ættu að sjá ar ekki. Og læknir og hjúkrunar- manna bezt nauðsyn þess að miðla konur verða af þessum ástæðum landsbyggðinni nokkru. Þar býr ag hlga lengj nætUr, þar sem þau hluti þjóðarinnar, og hann á sið- buaist vlg sjúklingnum á hverri ferðislegan rétt á því að geta lifað stundu. menningárlífi. En fyrsta skilyrði sima fyrir klukkan átta, að lífs- eftir klukk’an átta að kvelcji. Það haetta myndi vera að reyna flug i hlýtur aö vera fært á þessum shku veðn. En skommu seinna lok- miklu hreystitímum. 0g krefjast ar landsiminn svo að okle.ft er að verður þess af olíufélögunum, að na. 11 Keflavikur, og reyna að fa þau hafi næturvörzlu á aðalmið- stora sjukraflugvel þaðan. Og enn stöðvllm vigskiptalífsins í hverju bregður lands.minn fæt. fyr.r af- héraði Að minnsta kosti er það gre.ðslu mats, sem enga b.ð þoldi. sanngirniskrafa> ag 01iuféiagið h.f. Engin ie.ð reymst fær tii að fa er Samband ísl. samvinnufélaga simasamband við Eystein Emars- stendur að> sýni þessu mali fullan son. 0g heraðslæknirinn a Storolfs ski'lnin^ hvoli, Heimir Bjarnason, verður að ‘ En þrátt fyrir m tal íslendinga fara sjaifur austur að Markarfljóti um menningu og framtak, þá virð- til þess að hafa tal af Eystemi og ist skorta þegnskap og skiining á biðja hann að flytja barnið til furðumörgum sviðum, jafnt í opin- Reykjavikur. Heimir fer siðan aust- beru sem ein[kalifj Þjóðféiag, sem ur að Skogum og sækir barnið, er 0rðið sjúkt af heiftúðugri póli- þess, að svo megi verða, er að heilsuvernd sé í sem beztu lagi og í heiðri höfð. Þess vegna er brýn nauðsyn, að fuHkomið sjúkrahús rísi upp á Sel- fossi, sem getur boðið færum sér- fræðingum í iæknastétt góð vinnu- skHyrði. Þetta er hugsjónamál Sunnlend- inga fyrir austan fjaU. Og það er trúa mín, að áratugir muni ekki liða, þar til sjúkraskýh verði reist ánnað hvort á HeHu eða HvoIsveRi, þar eð við Ufum í ört vaxandi þjóð- félagi. Það er lagt af stað frá Seifossi í trausti þess, að færðin reynist góð og við vitum, að báðir bíkrnir eru traust farartæki. En færð er mikhi þyngri en við bjuggumst við, og er tíu khómetrar eru eftir til Hafnarfjarðar þrýtur benzín á öðrum bílnum. Hann er skiiinn eft- ir, og við vonum, að benzín muni fást á sjúkrabíiinn í Hafnarfirði. tískri öfga og ofbeldisstarfsemi, er iamað. Þessar ofbeldishneigðir þarf að setja í poka, færa tii Geir- fugiaskerja og sökkva þeim utan ísienzkrar iandheigi, svo að sjáifa fósturjörðina svíði ekki lengur undan grimmum hæi þeirra. Þá fyrst geta þeir, sem vilja starfa i þessu iandi, notið krafta sinna, og þá er nokkur von, að mont, þrugl og deyfð svæfi ekki öh góð mái, en tekizt verði á við erfiðieik- ana af fuhum manndómi. Og þótt nokkuð langt sé í land, að þjóðfékgið iæknist af þessum meinum, þá má ekki verða bið á því að símaþjónustan í landinu verði þannig framvegis, að hún tefji ekki úr hömhim fram, að sjúkt fóik komist undir iæknis- hendur. En Sunnlendingar ahir austan HeHisheiðar þurfa sem éinn mað- ur að styðja sjúkrahúsmálið, svo að innan fárra ára rísi vegiegt. sjúkrahús á Selfossi, þar sein vel nienntaðir !æknar fái aðstöðu til þess að gegna sínum mannúðar- og menningarstörfum. Skógaskóia, 5. nóv. 1957. Heimsókn Pineaus í Washington: Samkomulag um að hindra aS vopnin komist til uppreisnarmanna Sérstök neínd skipuí fulltrúum frá Bretlandi, Bandaríkjunum, Frakklandi og Túnis fjallar um máliS Washington—TB, 21. nóvember. — Utanríkisráðherrarnir Christian Pineau og John Foster Dulles eru sammála um, aS heppilegt sé, að fulltrúar Bretlands, Bandaríkjanna, Frakklands og Túnis komi saman og beri saman ráð sín, hvernig bezt sé að koma í veg fyrir, að þau brezk-bandarísku vopn er Túnisstjórn fær komist í hendur uppreisnarmanna í Alsír. Og nú mun ég segja ástæðu þess, að ég drap niður penna og rita um þessi mál. Liðið er nær óttu 30. október, er við nemum staðar á Selfossi. Sjúklingmun líður eftir vonum, en hann er tíu ára drengur. Móðir hans er með í ferðinni og mælir ekki æðru, þótt við vitum, að hér sé barizt upp á líf og dauða. Úlf- grá ský læðast um næturhimininn tíg gefa til kynna, að nú ríki vetur yfir íslenzkri jörð. Bilstjórinn, sem ekur sjúkrabif- reiðinni er Eysteinn Einar'sson, vegaverkstjóri, traustur og reynd- ur drengskaparmaður. Þetta er í tuttugasta skiptið, er hann ekur sjúkiingi úr Rangárþingi til Reykjavíkur. Með í ferðinni er og Sigurjón Sigurðsson frá Eyvindar- hólum, sem er vanur bílav'iðgerða- Biaður. Við fáum þær fréttir á Selfossi, að Hellisheiði sé nieð öllu ófær, en Krísuvíkurvegur sæmilegur traustum bílum. Engin benzínstöð hefir næturvörzlu á þessari mið- stöð verzlunar og samgangna, og við höfum nóg eldsneyti, nema færið reynist óvenjuþungt. En eng Þetta er haft eftir góðöm heim- ildúm í Washington, en ráðherr- arnir hafa undanfarið setið á fund um þar og eirikum rætt vopnasöl- una til Túnis. Ekki er talið sennilegt, að sam- komulag hafi náðst um stað og átund fyrir slíka ráðstefnu full- trúa þessara þjóða. Talsmenn bandaríska utanríkis- ráðuneytisins hafa látið í ljós þá von, að franska stjórnin aflaði fyrir NATO-fundinn trygginga fyr- ir því, að Túnis-vopnin margum- tölúðu komist ebki til uppreisnar- manna í Alsír. Talið er að sam- komulag ráðherranna hafi einkum fjallað um þessi tvö aðalatriði: 1. Baudaríkin lýsi sig sam- þykk því, að vopnasendingum til Túnis verði haldið innan á- Atómbréí til Indriða Guðmundar Þorsteinssonar Skrifað í ágúst 1957. Heill og sæll! Það hefir rignt á mig að undanförnu, ekki lóðrétt úr loft inu heldur lárétt frá lýðnum, úr öllum liöfuð áttum. Und- antekninga skal þó getið. Það var þurrt á einni milligráðu. ÞAÐ HEFIR rignt and- úðardropum fyrir grein mína „Veizlan á Vöglum". Þetta var þó engin blaðagrein, því þú tókst þetta gilt sem fréttabréf. Ég hef leitað að einhverju dæmi til að skýra fyrirbærið og datt í hug norrænar sögur, en þá var ég búinn að gleyma þeim öllum og Einari Ólafi hafði ekki tekist, að troða þeim í mig aftur. En sem ég var að hugsa um þetta, fann ég líking una, af því ég hafði haldið. naut. Boli labbaði kringum rauða veifu og rak upp slitrótt og kraftlítið bölv. Ég spurði hvernig stæði á óhljóðum þessum. Svar. Abstr akt. Abstrakt eins og hjá Ind riða. Náttúrlega erum við tengd ir. Ég sót-ti nærkonu í svart nætti undir dögun við þína tilkomu í heiminn og þannig tengjast kjmslóðir saman. Á þessum árum þótti ég fara illa með hesta, en það var mikill fyrirboði, að þennan vetur gaf ég hestunum baunir. Annars vil ég taka það fram, að mín kyn slóð er miklu betri, því árgang urinn 1926, hvorki kann eða nennir að rista torf. ÞEGAR ég heyrði svarið góða fór ég að leita að abstr- akti og fletti „Sjötíu og níu af stöðinni“, sem eins hefði mátt hcita Hórdómur á her- námstíð. Ég fann, það sem ég leitaði að á blaðsíðu 92 og fletti þá ekki lengra. Það var þegar Eiki hafði keyrt yfir drenginn og var angraður. Þá lætur þú sögupersónu þina segja: „Ég vissi að ekkert lijálpaði honum nema tíminn og ef hann var svo hrjáður hann ætti guð.“ Svona ljót setn ing má ekki standa á prcnti þó hún heyrist á götunni, því eng inn er sjálfstæður fyrir guði, hvorki í lítilli eða mikilli sorg. ÉG verð að játa að ég er á hættusvæði. Ég er að verða hrifinn af abstrakti, enda sagði maðurinn í útvarpinu að ekki væri hægt að mála konumynd, nema í abstrakt. Við skulum fara gætilega, því eiturmeðul má ekki taka í stórum skömmt um. Samt held ég að okkur sé óhætt að taka svolítið inn, þó villugjarnt sé á flatlendinu, með an einfaldleiki Davíðs gnæfir yfir. EFNI þessu vík ég svo frá og hitti þig fyrir utan tún hjá mér, það er að segja á þínum vinnustað og vildi ég þá segja nokkur orð um fyrirtækið. Ég set skúplu á höfuð, en svört er hún ekki, enda verður þetta ekki dauðadómur. Það var sagt um Magnús Torfason, að hann eyddi ekki energi sínu í konur, enda var það í lagi og vil ég láta Tímann nota sína hreysti skynsamlega. Mér þótti þeir leggja allt of mikið í það í vet ur og vor, að verja Eystein fj'r ir Mogganum, því maðurinn hef ur bókstaflega ekkert af sér gert. Og svo þótti mér það slæm ráðstöfun, að minnka blaðið í gróandanum, því það mega þeir kveðinna takmarka, þannig, að ekki verði sent meira en lier Túnis-stjórnar hafi raunverulega þörf fyrir. 2. Ríkisstjórnir Frakklands og Bandaríkjanna skuli í samvinnu við stjórnir Bretlands og Túnis vinna að því að samkomulag ná- ist um leiðir til að koma í veg fyrir, að fyrrnefnd vopn komist til uppreisnarmanna í Alsír. vita, að Morgunblaðsmenn eru óþreitandi að nota bjargræðis tímann. Mér hefir verið sagt, að fræði mennirnir hafi iyft biaðinu. Það er nú svo. „Lífið í kringum okkur“ ies ég aldrei. Ég þekki ióu og spóa, fífil og sóley og þao er mér nóg. Ef það hefði verið jarðfræði hefði ég giugg að í það. Málfræðiþættina hans HaHdórs ies ég ekki, en það er fyrir minnimáttarkennd. Ég hef það á sámvizkunni að ég get ekki lært málfræði hér eftir. Ég iærði málfræði Halldórs Briem 16 ára, en skUdi aldrei setninga-fræðina og þess vegna er ég ekki maður kommunnar eins og þú veizt. Það er eftir atvikum, hvort ég ies formenja fræðina. Ef vopnin eru rið- brunnin og ijót, iæt _ég það vera, en sarnt þykir mér vænt um Kristján. Ég sá mynd af honum í faHegu húsi, þar sem hann var að fara yfir bók. ■ Hann var féimnisiegur, nett ur og sak!aus sveitadrengur í sparifötum. „Þáttur kirkjúnn- ar“ hefur vafalaust lyft biað- inu, en ég rökstyð það ekki í atómbréfi. HELZTU fréttir úr sveit inni eru af skyrvandamáHnu. Ég heyrði það sagt nýiega, að það væri ekki hægt að skyida bændur til að taka við skj'rinu. Eins mætti þá skipa mubilu- smiðum að taka einn stól á mán uði upp í kaupið. Þetta er rétt það sem það nær, en sá er þó munur á að mublusmiðurinn getur ekki étið stólinn. Ég hef góða innvortisheilsu og er allt af sæll á eftir skyri og ég segi bara það, að þeir hefðu átt að hafa nóg skyr í Móðuharðind ununi. Ég fór til Ábæjarkirkju sext ánda sunnudaginn. Þegar ég var að fara af stað velti ég vöng um yfir því, að ég átti þurrt hey, heilt kýrfóður og „ósköp þarf fyrir eina kú yfír vetur“. Þetta tafði mig þó ekki lengi, því niðurstaðan varð sú að ég væri ábj’rgðarlaus. Hestamanna félagið ætlaði líka til Ábæjar, en þeir komu ekki. Þeim hefði þó ekki veitt af að gera bæn eða hlusta á bæn í stöðugri lifs hættu á hestunum. Þetta Var skemmtilegur dagur og Ábæj armessa góð eins og alltaf. Ilún var að því leyti fyllri en stund um áður, að leikmaður prédik aði ásamt prestinum og lagði út af þessum orðum: „Vertu . ekki hrædd litla hjörð“. Þessi dagur leið eins og aðrir dagar- og svo kom mánudagur með sína mæðu. Það fór að rigna fyr ir hádegi og þá varð ég ofsareið ur við guð almáttugan, en mér skildist á honum að þetta skipti mig engu máli, ef hann skaff aði góða bændur í sveitina til . að láta mig hafa hey á útmán' uðum. Mér þótti það samt hart að geta ekki farið eftir lögmáli Móse, án þess að verða fyrir stórskaða. Eftir tvo daga þorn aði heyið og þá rann reiðin. Hún gufaði upp eins og dögg fýrir sólu og ég varð sáttur við guð og menn. Með alúðar atómkveðju, Björn Egilsson. GráSur og garöar (Framhald af 4. síðu). umbúnar, eins og þær koma af jörðinni. Neyzla grænmetis fer vaxandi hér á landi. Talsvert er !íka flutt inn af ávöxtum, enda veitir ekki af hollustu þeirra á veturna. Hitt er ofrausn og síður en svo skyn- samlegt a, kaupa inn í landið út- lenda ávexti á haustin, þegar hér er nóg af nýju og fjörefnaríku grænmeti. Nú fæst hér nóg af góð. um kartöflum, gulrófum,- gulrót um, hvítkáH o. fl. og víða stend- ur enn hið harðgerða grænkál úti 1 í görðum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.