Tíminn - 23.11.1957, Side 7

Tíminn - 23.11.1957, Side 7
T f SIIN N, laugardaginn 23. nóvember 1957 7 Sextíu ár liðin síðan byggð var reist að Höfn í Hornafirf* A þessu ári eru sextíu ár liðin síðan byggð var reist að Höfn í Hornafirði. Manna fróðastur um sögu Hafnar er Bjarni Guðmunds son, fyrrum kaupfélagsstjóri við Kaupfélag Austur-Skaftfellinga. Bjami er nú á ferð í Reykjavík og í gaer leit hann inn á skrif stofu blaðsins og átti stutt viðtal við fréttamenn. Það var hastur á Bjarna, þegar liann fcom inn úr dyrunum. Kvaðst hafa erindum að sinna úti i bæ og lítinn tíma aflögu til við ræðna við blaðamen. Það varð að samkomulagi að gera löngu máli stutt skil. Bjarni tók sér sæti og hóf upp Söguna: — Það var Ottó Tuliníus, sem reisti verzlunina á Höfn 1897. Var hann áður kaupmaður á Papós og verzlunin rifin og flutt þaðan suð ur til Hafnar. Faðir minn, Guð- mundur Sigurðsson, söðlasmiður starfaði við verzlun Tulinusar á Papós og flutti hann fjölskyldu okkar til Hafnar um leið og Tu'linius. Við vorum þá fimm systkinin og ég á tólfa árinu. — Hvernig var þá aðkoman á Höfn? — Verzlunarhúsin voru reist á tanga yzt í Hafnaneslandi. Heitir sá tangi Heppa og segir sagan, að húðir kaupmanna hafi staðið þar fyrr á öldum. Við kunnum okkur ekki læti, systkinin, við komuna suður yfir. Það var eintómt grjót á Papós, en þarna gat maður ver ið berfeettur á mjúku grasi. Fað ir minu byggði íveruhús úr timbri rétt hjá verzluninni og hafði þar túnræfct. í mörg ár voru svo aðeins þessi tovö heimili á Höfn. Þeir voru kaupmenn ■— Talinius mun svo hafa flutt til Akureyrar?. . — Já, hann var nú ekki lengi. Flutti til Akureyrar 1901 og af henti eða seldi Þórarni bróður sin um í Kaupmannahöfn verzlunina. Þá tekur Þórhallur Daníelsson við sem verzlunarstjóri og var það til 1909, en þá kaupir hann verzlun ina af Þórarni. Var kaupmaður til 1920, en seldi þá kaupfélaginu. — Var þá nokkur samkeppni við verzlun Tuliniusanna og Þór halls? — 1906 kom Gunnlaugur Jóns son, kaupmaður frá Seyðisfirði og byggði verzlunarhús á Leiðar höfða. Létu menn sér vel Iíka, Rætl við Bjarna Gubinundsson, fyrrv. kaup- félagsstjóra um sögu staÖarins seldi kaupfélaginu verzlunarhús in. Og vitanlega voru menn von glaðir. ; — Þá hefir orðið mikil breyting í verzlunarmálum sýslunnar? — Verzlunarmátinn breyttist, þegar kaupfélagið kom til sög unnar, en um fjölbreyttari vörar var þó ekki að ræða til að byrja með. — Hver var fyrsti kaupfé- lagsstjórinn við Kaupfélag Aust ur-Skaftfellinga? — Guðmundur Jónsson; han var kaupfélagsstjóri eitt ár. Jón ívars son tekur svo við og starfaði í 23 ár, en Þorleifur á Hólum var for maður kaupfélagsins frá byrjun. — Hvernig gekk rekstur kaup félagsins á þessum árum? — Jón var duglegur maður og rak þetta prýðilega — han nvar nú nátturulega stífur — en það fór ekkert úr reipum hjá hon um. Má segja, að reksturinn hafi gengið afbragðsvel, en þó kom nú einhver brandur í þetta. Bjarni Guðmurtdsson Stórstígar framfarir ■— Hvenær tekur þú svo við kaupfélagsstjórastarfinu, Bjarni? — 1942. Var kaupféiagsstjóri í níu ár. Þorpið tilheyrði þá Nesja hreppi, en varð sérstakur hrepp ur 1946. Það ár voru 300 íbúar á Höfn, en eru nú 525. Óli Guð- brandsson var fyrsti oddvitinn, en Sigurjón Jónsson tók við af honum og gegnir því starfi núna. Gunnar Snjólfsson varð fyrsti hreppstjórinn og er hann það enn. Núverandi kaupfélagsstjóri er Ásgrímur Halldórsson. — Á þessum árum hafa orðið stórstígar framfarir í þorpinu . . . Sofíía Guðmundsdóttir systir Bjarna. Hún og B.iarni eru einu frumbyggjarnir, sem nú eiga heima á Höfn. bátar frá Eskifiði, en þá voru engir bátar til á Höfn. —Hver varð þá fyrstur til að hefja útgerð af heimamönnum? — Það mun vera Sigurður Ó1 afsson, dugnaðarkarl. Annars byggðist verzlunarreksturinn að nokkurs konar samkeppni var f'yrst og fremst landbúnaði og hafin við Þórarin Tuliníus. En viðskiptum við sveitirnar. Þá til Gunnlaugur var efnalítill; flosn heyrðu Öræfin sama verzlunar- aði upp í samkeppninni við stór svæði og austurhluti sýslunnar. kaupmauninn og fór austur á Seyð við Þórhallur fórum til skiptis isfjörð aftur. vestur í Öræfi á haustin til að — Hvernig líkaði þá bændum kaupa fé á fæti. Þegar kaupfélag að skipta við kaupmenn? ið var stofnað 1920, voru Öræfin aðskilin. Þau urðu þá deild úr kaupfélaginu í Vík, en þeir fluttu þangað vörur á sjó. — Ja, það var nú í brösum. Annars voru þetta afbragðsmenn, bæði Otto og Þórhallur, en þeir voru kaupmenn náttúrlega. Ég hugsa að þetta hérað hafi verið Verzíunarmátinn breytist heppið með þessa verzlunarmenn, | miðað við önnur. Þórhallur var afskaplega mikill athafnamaður — byggði — og hann kom verstöð inni á stað. Þá reru tveir til þrír aðkomubátar íi-á Höfn. Það voru — Hvernig var þá hljóðið í mönum viö stofnun kaupfélagsins? — Það nú ákaflega hlakkandi hljóð. Má segja almenn samtök. Þórhallur gaf þetta allt laust og Sjoppur og söíuturnar í fjölda mörg ár, hafa verið reknir hér í bæ smá veitingastað ir sem almennt hafa verið kallað ir „Sjoppur“. Nafn þetta fengu þessir staðir á stríðsárunum, þar sem margir þeirra voru nærri ein göngu sóttir af hermönnum. Nú hefir nafnið ,,Sjoppa“ einhvern- veginn fests við flestan þann rekstur, sem hefir opið á kvö'ldin. En nú er reginn munur á veit ingastað og söluturni. Söluturnarn ir eru litlar verzlanii- með mjög takmarkað gólfpláss, allt plássið ca. 10—15 fermetrar og því eng in aðstaða til að hafa borð eða stóla, og þar af leiðandi ekki um „Sjoppustöður eða hangs að ræða, enda heimtum við að félag ar okkar fari í hvívetna eftir fyr irmælum 19. greinar lögreglusaiÁ þykktar Reykjavíkur, þar sem seg ir að algjörlega sé óheimil-t að af greiða börn og unglinga innan 16 ára aldurs, eftir kl. 20.00 á kvöld in. Flest þau börn sem óska eftir Frá Papós. — Já, síðan þorpið varð sér stakur hreppur hafa orðið miklar framfarir. Þar hafa verið gerðar miklar hafnarbætur, vatn leitt í húsin og byggð rafstöð. Kaupfél. er aða-1 vinnuveitandinn, en einn ig hefir verið mikið að gera við framkvæmdir hreppsins. — Og afkoma aimennings . ■. ;? — Er góð eins og er, það gr, ekki hægt að segja annað. Að svo mæltu fór Bjarni að,líta á klukkuna; kvaðst ekki mega tefja lengur; kvaddi hlýju hand taki, greip hatt sinn og hélt til dyra. B.Ö. Verðlaun íyrir ritgerðir um áíengis- naiitn og itntferðamál Bindindisfélag ísl. kennara efndi á sl vetri til samkeppni í barna- skólunum um ritgerðir, er fjalla skvidu um áfengisnautnina og um ferðarmálin. Barnaprófs- og fulln aðarprófsbörn víðs vegar um land ið tóku þátt í samkeppninni, flest af Austurlandi, næstflest af Norð urlandi. Alls bárust 268 ritgerðir, úr sumum skólunum reyndar að- eins úrval. Nokkrir skólar höfðu sýnilega vandað mjög til þessa starfs og voru margar ritsmíðarn- ar hinar myndarlegustu, bæði að efni og frágangi. Margir skólar tóku ekki þált í samkeppninni. Námsstjórum barnafræðslunnar var falin fyrirgreiðsla á verkefn- inu. Verðlaunum var hei-tið fyrir þrjár beztu ritgerðirn'ar á hverju námsstjórasvæði, 200 ki\, 125 kr. og 75 kr. Eftirtalin börn hlutu verðlaunin: 1. verðlaun hlutu; Gerður Steinþórsdóttir, Ljósvalla- götu 8, Reykjavík. Anna B. Magn- úsdóttir, Múlakosti, Lundarreykja- dal. Þórir Dan. Björnsson, Sauðár- króki. Þórunn S. H. Ingólfsdóttir, Skjaldþingsstöðum. Guðríður B. Pálmadóttir, Hvolsvelli. 2. verðlaun. Hrefna Kristmannsdóttir, Hjarðar- haga 30, Rvík. Ingibjörg Sigurðar- dóttir, Borgarnesi. Sigurður Har- aldsson Akranesi. Hólmfríður S. Sigurðardóttir, Efra-Lóni, Langa- nesi, Sigurveig Sæmundsd'ótti)’/ Framnesvegi 14. Keflavík. ■ - \-1 3. verðlaun: Bragi Kristjánsson MelaskóIa.R.VÍ'í Kristjana Karlsdóttir Barðastrskh. Guðmundur Kristjánsson Steiiiýj- arstöðum, Skagaströnd. Magnúí Gunnarsson, Neskaupstað. Sigríð- ur Halldórsdóttir, Smáratúni 7, Keflavík. Aukaverðlaun fyrir mjög góðar ritgerðir hlutu: Þórunn Stefár.s- dóttir, Berunesi við Reyðarfjörð, Ragna Ólafsdóttir, Neskaupstað, Sigrún Adnegard, Sauðárkróki. — Björn Björnsson SyðraLaugalandi, Eyjafirði, Jón H. Jóhannsson, Víði holti, Reykjahverfi, S-Þing, Sinfónínliljómsveitin heldur lónleika Sinfóníuhljómsveitin heldur tónleika í Þjóðleikhúsinu á þriðjudagskvöldið í næstu viku. Stjórnandi verður þýzki hljómsveitarstjórinn Wilhelm Schleung. Einsöngvari á tón- leikunum verður Guðrún Á. Símonar, sem undanfarið hefir haft með höndum titilhlutverkið í ,,Tosca“, en nú syngur hún aríur, eftir Mozart. Auk þess eru á efnisskránni c- dúr sinfónía nr. 9 eftir Schubert, og Freischútz-forleikur eftir Web er. Wilhelm Schleung var hér fyr ir einu og hálfu ári og hélt þá tónleika, bæði hér í Reykjavík og í Vestmannaeyjum og gat sér góðan orðstír. Telur hljómsveitin mikið happ að fá hann hingað aftur. Hljómsveitin mun halda tónleika fyrir skólabörn á föstudaginn í næstu viku í samráði við Æsk-u lýðsráð Reykjavíkur. Verður það afgreiðslu ef-tir kl. 20.00, eru send'kl. 6 síðdegis. Meðal viðfangsefna af fullorðna fólkinu, til að kaupal verður „Lítið næturljóð" eftir Moz tóbak eða annað smávegis. Það I art og Pétur og úlfurinn" eftir þykir þægilegt að geta sent ungl I Prokoffiev. Söguna um þetta tón Inga fyrir sig þegar komið er seint heim úr vinnu. Börn 12 ára og eldri hafa leyfi til að vera úti til kl. 22.00, en afgreiðslu fá þau ekki eins og fyrr segir. Þessir ungl ingar eiga oft erfitt með að skilja hvers vegna þeir geta ekki fengið ifgreiðslu, þar sem þeim er þó heimilt að vera úti til kl. 22.00. Þetta er atriði sem forráðamenn þessara mála ættu að veita ungl ingunum fræðslu um. Söluturnar verzla yfirleitt með mjög fáar vörutegundir og þarf íamþykki Heilbrigðisnefndar fyr- ir þeim. Vörurnar eru allar þær sömu og fást í verk mun Þorsteinn Hannesson, óperusöngvari segja hinum ungu hlustendum. Hefir þetta verk náð vinsældum um allan heim. Hljómsveitarstjórinn telur að hljómsveitin hafi farið mikið fram einkum bíásurunum. Þann 11. des ember mun hljómsveitin halda aðra tónleika og verður þá flu-tt ur konsert fyrir píanó og hljóm sveit eftir Jón Nordal. Mun höf undurinn leika sjálfur á píanóið. Hljómsveitarstjórinn lýkur miklu lofsorði á þetta verk; hefur hann kynnt sér það, en höfundur er með það enn í smíðum. Hefur hljómsveitastjórinn hug á að flytja þetta verk í Þýzkalandi, en hann mun fara héðan í næsta mán uði. Ágætur afli Akranesbáta Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. Akranesbátar, sem nú stunda- orðið 17 síldveiðar fengu ágætan- afla í fyrrinótt. Ko-mu 1800—2000 tunnur á land af bátunum og þrír bátar voru með úm og yfir 200 tunnur, þegar tíðindamaður blaðs- ins hafði síðast fregnir af í gær- fara þangað sem j Aflahæstur þá var Svanur með um 210 tunnur. Afli var ann- ars nokkuð misjafn og nokkrir Fyrsta verzlunarhúsið á Höfn. ig, og börnin næst er. Að framansögðu má Ijóst vera, öðrum verzlunum að söluturnar, og það sem í dag . og á það má benda, að þó sölu l?gu tali er nefnt „Sjoppa“, er með litinn atla, eða ailt mður i turn sé slaðsettur nálægt skóla, j s'tt hvað. þá eru matvöruverzlanir það einn Félag Söluturnaeigenda. 30 tunnur. Ekki var útlit fyrir sjó- veður í gærkvöldi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.