Tíminn - 04.12.1957, Blaðsíða 2
2
T í MI N N, miðvikudaginn 4. desember 1957,
ÁttræS í dag:
Hiisfreyjan á Kirkjubóli í Bjarnardal
Húsfreyjan á.Kirkjubóli í Bjarn
ardal. í Öndundarfirði verður átt
ræð á morgun. Þegar ég var minnt
ur á þ'að áðan, flaug mér í hug,
að rnargra væri getið við hátíðleg
tækifæri, sem naumast hefðu lagt
sig fram til jafrts við hana, né af-
kastað merkara starfi, heimili sínu
til þrifa, sveit sinni til stuðnihgs
og þjóðfélaginu til íarsældar. Ekki
geíst tóm til að segja þá sögu nú.
Þó vil ég ekki láta hjá líöa að
senda góðri konu áttræðri hiýjar
kveðjur, þakka ljúfa daga, er ég
átti ungur á heimili hennar og
staðfasta vináttu alla stund síðan.
Þrátíu og þrjú ár eru nú liðin
síðan sá er þetta ritar kcm fyrst íil
dvaiár að Kirkjubóli, þá tiu ára
snáði. Erindi mitl þangað var hið
sama og fleiri barna, bæði fyrr og
síðar', að freista þess að *fá numið
frumatriði þess vísdóms, sem skráð
ur er á baékur. Þá var því almennt
trúað í minni sveit, enda byggt
á reynslu, að naumast væri til svo
blóðlatt ungmennni, tornæmt né
frábitið bókamennt, að húsfreyj
an á Kinkjubóli og börn hennar
kæmu því ekki til nokkurs þroska.
Qg þó að mig rámi eitthvað í
fíéiri rit en lærdómsbækurnar, tel
ég það mikið lán að fyrsti dvalar
tími minn utan góðra foreldra
húsa var á traustu og þjóðlegu
menningarheimili. Alla stund síð-
an hef ég til þess fundið, að ég
á Bessu húsfreyju og Kirkjubóls
heimilinu mikla þakkarskuld að
gjalda.
Bessabe Halldórsdóttir er fædd
á Hóli á Hvilftaströnd 4. desem
ber 1877, dóttir Halldórs bónda
þar, Halldórsso-nar á Grafargili,
Eiríkssonar prests á Stað, Vigfús
sonar. Kona Haildórs á Hóli og
móðir Bessabc var Guðrún Jóns
dóttir bónda á Vöðium, Jónssonar.
Bessabe óist upp á Þorfinnrstöðum
hjá Eiríki Halldórssyni föðurbróð
ur sínum og síðar hjá ekkju hans,
Jóhönnu Jónsdóttur. Tuttugu og
þriggja ára að aldri giftist hún
Kristjáni syni Guðmundar bónda
á Vöðlum og Kirkjubóli í Bjarnar
dal, Páissonar. Kristján var gáfað
ur atorkumaður og göfugmenni.
Þau reistu bú á Kinkjubóli árið
1904, eignuðust fjc.gur mennvæn
leg börn, bjuggu þeim gott heim
ili, og lífið vírtlst blása við þeim.
En þá er Kristján var á bezta aldri
misti liann heilsuna. Hófst þá
langvinn barátta við þungbæran
sjúkdÓHi, liðagikt á háu stígi, er
brátt lagði fyrirvinnu heimilisins
í rúmið.
Á hinum mikla reynslutíma, er
í hönd fór, sýndi Bessabe Hall-
dórsdóttir ljósiega, hve mikið var
í hana spunnið. Búi sínu stjórnaði
hún af ráðdeild og dugnaði. Vissi
enginn til þess, að hún mælti
æðruorð, þótt fast blési í fang. Nú
varð hún, er var kona óvenjulega
bókhneigð og vel liagmælt, að
leggja slík hugðarefni til hliðar,
einkum eftir að Kristján maður
hennar lagðist í rúmið, en hann
lá rúmfastur töluvert á tíunda ár,
oftast sárþjáður. Mátti Bessabe
þá oft bæta ónæðissömum nótt-
um ofan á langan og strangan
starfsdag. Hvildardagar voru
henni óþekktir á þeim árum. —
Undraðist margur dugnað henn-
ar og þrek.
Eftir að Bessabe missti mann
sinn árið 1920, hélt hún áfram
búi á Kirkjubóli ásamt börnum
sínum þremur. Hafa þau, með til-
Esperanto á
alþjóðasýningunni í
Brussel
Esperanto í Sao Pawlo.
Borgarstjórinn í einni af stór
borgum Braisilíu, Sao Paulo, hefir
ákveðið, að Esperanto skuli fram-
vegis kennt á vegum menntamála
ráðs Sao Paulo-fylkis. Líkur benda
til, að aðrar borgir í Brasilíu fari
að fordæmi Sao Paulo, en sú box'g
þykir ein mest framfaraborg þar
í landi.
LæknisfræðirTt á Eesperanto.
Nýlega er komin út í Tokíó skrá
ýfir rit og ritlinga, sern birzt hafa
í Japan á Esperanto um læknis
fræðileg efni. Er þar getið 147
ritverka frumsaminna á Esper-
anto, 296 ágripa xúta á öðrum
málum, saminna af sömu höfund
um, 545 ágripa rita saminna af
öðrum og 22 orðasafna. Ágripin
varða 22 greinar læknisfræðinnar,
einkum líffærafræði, lífeðlisfræði
og bakteríufræði.
Framkvæmdastjórn alþjóðasýn-
ingarinnar í Brussel heíir tilkynnt
að gestum sýningarinnar verði einn
ig til reiðu túlkar, sem tala al
þjóðamálið Esperanto . /,
Dánarmmning: Hróðmar SignrSsson
kennari í Hveragerði
styx-k móður sinnar bætt og prýtt
jörðina stórlega. Hitt er þó ekki
minna um vert, að þar hefir jafn
an haldizt sá heimilisbragur, að
enn í dag þykir sýnt, að þar á
ungviði vaxtarskilyrði góð.
Bessabe Halidórsdóttir á nú
góða elli á Kirkjubóli hjá börn-
um sínum og tengdadóttur. Þang-
að munu henni berast hlýjar
kveðjur frá sveitungum og öðrum
vinum. í þeirn hópi vei'ða eigi
allfáir, sem í æsku hafa dvalist
um lengri eða skemri tíma á heim
ili hinnar áttræðu sæxudarkonu.
Munu þeir aÉir taka undir þó ósk,
að henni megi verða ævikvöldið
bjart og fagurt.
3/12 1957
Gils Guðmundsson.
Hróðmar Sigurðsson kennari í
Hveragerði verður til moldar bor-
inn í dag. Hann var fæddur á
Reyðará í Lóni 14. maí 1912. Hann
lauk kennaraprófi vorið 1936 og
var síðan kennari í Mýrahreppi til
ársins 1945 og í Höfn í Horna-
firði veturinn 1945—46. Þá varð
hann kennari við barnaskólann í
Hveragerði og gegndi því starfi til
dauðadags. Hann var kvæntur Ing-
unni Bjarnadó’ttur frá Holtum í
A-Skaft., og áttu þau fjögur börn
á iifi.
Hróðmar Sigurðsson var hinum
beztu hæfileikum búinn á flesta
lund. Hann var ágætur námsmað-
ur og sótti miklu iengra en á mið
skólans í þeim efnum, enda fróð-
ur vel og víð’lesinn, jafnt í fögr-
um bókmenntum sem þjóðfræð-
urn. Hann lagði mikla alúð við að
búa sig sem bezt undir kennslu-
starfið og var ágætur kennari,
enda mannkostamaður og val-
menni. Hann ritaði og allmikið í
blöð og tímarit, bæði um uppeldis-
mál og almenn menningarmál, rit-
aði fagurt mál og hreint. Tvær
bækur, þætti úr íslendingasögum
og gátur, leiki og þrautir handa
börnum og unglingum, gaf hann
út.
Hróðmar Sigurðsson var hug-
ljúfi hvers þess manns, sem hon-
um kynntist. Hann var traustur
maður og vinfastur, mjúklyndur og
fastur fyrir í senn, fór að öllu
með gát og íhugaði hvert nxál vel
og af glöggákyggni. Félögum sín-
um frá skólaárum og samstarfs-
mönnum síðar var hann hugstæð-
ur sökum drenglyndis síns, hjálp-
semi og samúðai', og engan mann
vissi ég hdllráðari. Hann bjó yfir
JOLAGETRAUN TIMANS
þroskaðri kímnigáfu, sem hann
beitti í góðu hófi, var skemmtinn
og fjörugur í viðræðum. Kennslu-
störf hans mótuðust öll af gerð
hans, eirilægum vilja og staðfastri
ástundun, sem hvex-gi var bilbug-
,ur á, og gerðu hann samfara gáf-
i um hans og þekkingu að afbragðs-
kcnnara.
Frú Ingunn bjó manni sínum og
börnum hið ágætasta heimili í
Hveragerði og var það jafnan feg-
insvin ættingja þeirra hjóna og
I vina, og Hróðmar var frábær heim-
iilisfaðir, svo sem mannkostir hans
stóðu til. Að konu hans, ungum
börnum og uppkomnum stjúpbörn-
um, sem hann reyndist sem bezti
faðir, er þunigur harmur kveðinn
við liið sviplega fráfall.
Vinir hans munu minnast hins
bezta drengs fi'á samfylgd, sem
aldrei bar ákugga á. AK
Skólafólk íær afsláti á far-
gjöldom með flugvélum
Flugfélag íslands hefir nú, eins og undanfarin jól, ákveð-
ið að veita skólafólki, sem ætlar að ferðast í jólafríinu, af-
slátt á fargjöldum og stuðla þannig að því, að sem fiestir
geti notið hátíðarinnar á heimilum sínum.
Með jólasveininum í gegnum aldirnar. -
Gamli gríski heimspekingurinn Diðgens, sem gekk um með logandi Ijós hábjartan daginn, tii a5 „leita a5
folki", eins og hann komst að orði, liggur hér í hinni frægu tunnu sinni og hugsar. Það er skekkja einhvers-
staðar á myndinni en það er samt ekki vegamerkið fyrir aftan jólasveininn, þó það hafi nú varla verið til
á þessum tíma, eins bg það lítur þarna út.
HÉR ER ÖNNUR MYNDIN f GETRAUNINNI. Sendið öll svörin í einu til Tímans, Edduhúsinu, Lindargötu 9A,
Reykjavík fyrir 21. des., en þá verður dregið úr réttum svörum, og 12 verðlaun veitt, sem eru barna- og ungl
ingabækur frá bókaútgáfunni NORÐA.
r-— ----—■— --------—-——-—■—— ----------—— -----— --—------——---——————1
Svar nr. 2. Hvað er rangt við teikninguna?
L,
Afsláttur sá sexn félagið veitir
skólafólki, nemur 25% frá tví-
xniðagjaldi og fcemur því aðeins
til greina, að viðkomandi sýni
votitorð frá skólastjói'a, sem stað-
festi að hann stundi nám við skól
ann og ennfremur að keyptur sé'
tvímiði og hann notaður báðar
leiðir. Afsláttur er vei'ttur á öil-
um flugleiðum innaniands. Tíma-
bil það, sem afsJátturinn gildir,
er frá 15. des í ár, til 15. jan
1958.
Almenna bókafélagíð
(Framhald af 12. síðu).
Bókin er í stóru broti en í henni
eru 350 ínyndir og þar af 280
í litum. Bókin fjallar um upp-
lxaf jarðar og þróun í 4—5000
ár og var upphaflega gerð fyrir
ameríska tíniafiti® Life. Að
lxenni unnu 220 vísindamenn.
Samvinna var höfð nm útgáfu
bókarinnar við evrópísk útgáfu-
fyrirtæki og ertí myndirnar gerð
ar í Þýzkalandi, en íslenzki text-
inn í þýðingu líjartar Halldórs-
sonar, imenntaskólakennara,
prentaður í Kaupmannahöfn. —
Hjörtur skýrði fró því við þetta
teekifæri, að íslenzkir vísinda-
rnenn liefðu verið sér til aðstoð
ar við þýðingar á nöfmim á dýr-
um, plöntum, fiskum og öðrum
lieitum.
Sögur Guðmuiidar.
Þá fcemur út sem aukabók
Sögur Guðmundar Friðjónssonar.
Eru þetta tíu sögur eftir skáldið
og bóndann á Sandi. Vaixð annað-
ist Guðmundur G. Hagalín í sam
ráði við Þórodd Guðmundason. —
Gunnar Gunnarsson, listmálari
myndskreytti bókina. Bók þessi
er í „gula flnkknum", en þar hafa
áður komið út smásagnaúrvöl
Þóris Bei'gssonat' og Jakobs Thor-
arensens.
Ferðasagan Konan mín borðar
með prjónum, eftir danska blaða
manninn Karl Eskelund, segír frá
æskuárum höfundar í Kína og
ferðalögum hans og kínverskrar
fconu hans til Evrópu. Fjórða auka
bókin er Þjóðbyltingin í Ungverja
landi.
Bók mánaðarns.
Eyjólifur Konráð Jómsson, fram-
kvæmda'stjóri Almenna bókafélgs
ins skýrði frá ýmsu vrðndi út-
gáfustarfsemina. Hann sagði að
þátttakan hefði orðið miklu meiri
en gert hefði verið ráð fyrir er
félagið var stofnað fyrir tveimur
árum. Sagði Eyjólfur að nú væri
ákveðið að hverfa frá þeim skipu
lagsháttum, að skylda féiagsmenri
til að tafca ákveðnar féiagsbækur.
í stað þess verður þannig háttað
frá næstu áranxótum, að ein bóik
verður send út í hvet-jum mántxði
og verður væntanlega kölluð „bók
mánaðarins“. Þurfa fólagsmenn
aðeins að kaupa einhverjar fjórár
þessara bóka til að halda félags-
réttindum. Þá er í ráði að gefa
Félagsbréfið út ársfjórðungslega
og verður það sent félagsmönnura
ókeypis. Myndabæfcumar ísland,
og Eidur í Heklu, munu fást að
nýju innan tíðar. Ætlun félagsins
er að halda áfram útgáfu mynda
bóka eftir því sem ástæður leyfa.
AUGLÝSIÐ í TÍMANUM