Tíminn - 04.12.1957, Blaðsíða 5
T í MIN N, miðvikudaginn 4. desember 1957,
5
OrðSð er frjálst
G. IVS.
Hin mikla haustbreiðsla
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
kvaddi saman „búnaðarráöstefnu11
liér á dögunum. Sú var nú eugin
ómynd, að sögn ísafaldar. Þar
fluttu ávörp, formaður flokksins
málaþroska. Vissulega var ráð-
herra, svo virðulegri og hátt settri
persónu betur treystandi til að sjá
hagsmunum bænda borgið heldur
en sjálfum þeim og þessu Stéttar
og form. SUS. Erindi fluttu „þrír, sambandi þeirra. Það er víst ekk
forystmenn landbúnaðarins", að
því er ísafold hermir, þeir Árni
G. Eylands, Guðmundur á Hvann
eyri og — Haraldur á Sjávarborg.
Ræðumenn voru margir og sjálf
sagt góðir,! ef ráða má af upptaln
ingu þeirra í ísafold. IMa farið,
ef blaðið birtir ekki ræðusafnið
allt. Enn hefir mér ekki auðnast
að sjá annað en „ávörpin", þau
er áður getur. En það er iíka betra
en ekki, því að þar eru svo mörg
gullkorn og spakleg sannindi (!),
að manni verður á að álykta, að
ræðusafnið mundi, ef birt yrði,
reynast hreinasta gullnáma og ó
tæmandi Mímisbrunnur íslenzkum
sveitamönnum og — menningu.
Ég lifi í voninni, fullur eftirvænt
ingar, að fá „meira að heyra“.
Ég er ekki að gera að gamni
mínu. Síður en svo. Því til sönn
unar eru hér fáein gullkorn, tínd
af handahófi úr ávörpunum:
„ . . . því enginn flokkur hefir
reynzt bændum jáfn giftudrjúgur
í istarfi, sem Sjálfstæðisflokkur-
inn“, segir formaðurinn. Segjum
tveir!
Ekki var það flokknum að kenna
þótt hatramleg sókn hans og bar
áíta gegn afurðasölulögunum —
sem Morgunblaðið sagði að
þrengdi „mjög tilfinnanlega að
kaupmannastéttinni" — brotnaði
niður á samheldni bændanna
sjálfra. Ekki var það honum að
kenna, þótt spónamaturinn, sem
Mbl. hvatti Reykvíkinga á sínum
tírna til að 'sötra í mjólkur stað,
hugnaðist þeim jafnvel enn verr
en „samsullið“ frá bændum, er
blaðið kallaði svo.
Þá vérður Sjálfstæðisflokkurinn
ekki sakaður um það, þótt ísl.
bændur fari að sem fávísir menn,
festi eigið fé og annarra fé í skraut
húsum ytfir sjáifa sig og alla hluti,
ert raup hjá foringjanum, að
„. . . . enginn flokkur hefir reynzt
bændum jafn giftudrjúgur í starfi
sem Sjálfstæðisflokkurinn.“
En gullkornin eru fleiri:
„SjálfstæðisflOkkurinn hins
vegar stendur á hærri sjónarhól
(en Framsóknarflokkurinn) og
miðar allar sínar aðgerðir við það
hvað bezt henti hagsmunum þjóð
arinnar í heild“. Það er lóðið.
Hér er að vísu nokkur breyting
á orðin síðan í fyrra. Þá voru
„hagsmunir okkar“, sem sátu í fyr
irrúmi, næst komu hagsmunnir
flokksins og svo ráku hagsmunir
þjóðarinnar lestina. Svo mætti því
virðast, sem nú væru höfð enda
skipti á hlutunum. En það er eitt
hvað annað. Sannleikurinn er sá
að allir geta þessir margslungnu
hagsmunir farið saman, án þess að
til árekstrar komi, sbr. t. d. smá-
íbúðirnar í Aðalstræti. Og allir
vita að íhaldið gengur jafnan fram
fyrir skjöldu, þar sem þörfin er
brýnust hverju sinni, hvort held
ur þarf að hygla horföllnum heild
sölum eða hálfsoltnum yfirmönn
um á kaupskipum.
Svo var það sjónarhóllinn, þessi
hái, sem íhaldið stendur á. Gott
áttu þeir, sem fengu að meðtaka
hina andlegu spekina, er hún ým
ist „rann sem Ránar-fall“ fram
af hólnum, þrungin mannviti hins
mikla foringja, sem „horfir of
heima alla“, eða hún leið fram
með kliðmjúkum hreimi, gagnsýrð
altækri umhyggju hænunnar, sem
gaggar á ungana og safnar þeim
undir vængina. Eflaust hafa hinir
ungu og saklausu bændur fyllst
guðmóði á svo hátíðlegri stundu.
Væri óskandi, að sá guðmóður
entist þeim til að frelsa okkur
hina veslingana, sem ráfað höfum í
myrkrinu og leiða okkur við hönd
sér upp á hólinn, sem ráfað höfum
Jifandi og dauða og þenji ræktun ' í myrkrinu og leiða okkur við hönd
ina út um allar þorpagrundir
og fari svo á hausinn með allt
saman. Hin „giftudrjúga“ barátta
flokksins hefir stefnt að öðru. Hún
hefir stefnt að því, að takmarka
frainlög til þessara hluta og beina
þeim heldur til annara átta. Á
sokkabandsárum Sjálfstæðisflokks
ins, 1944—46, var þetta sigursæl
barátta. Þá, þegar fjárstraumur
Oá að landinu og allt flaut í pen-
ingum, bjó íhaldið svo heppilega
um hnúta, að engin sytra af þeirri
hinni miklu fjárelfi félli til Bygg
ingarsjóðs eða Ræktunarsjóðs.
Þeir voru hreinlega sveltir. íhald
ið beindi flóðöldu stríðsgróðans
'fram hjá landbúnaðinum — til
þeirra, sem meira höfðu til mat
arins unnið og betur kunnu með
fé að fara. Bændur fengu nokkra
jeppa — og þó færri en lofað var.
Punktum og basta.
Og svo eru sumir að efast u>m,
að Sjálf'stæðisflokkurinn hafi
„reynzt bændum: . . . giftudrjúgur
í istarfi“! Hvílikir einfeldningar!
Svo mörg eru dæmi hins „giftu
drjúga starfs“ fyrir bændur, að
eigi verða rakin í stuttu máli —
enda óþarfi, svo kunn, sem þau
eru. Þó mætti rétt minna á, að
flokkurinn sá það af sinni sveit
jnögnuðu hagvizku, að varlega
mundi bændum treystandi til að
ráða miklu um eigin hagsmuna-
mál. Þar mundi ráðherra betur
vita. Því var það, að íhaldið fæddi
af sér Búnaðarráð, og leysti bænda
Etéttina undan þeirri hvimieiðu á-
byrgð, isem því er jafnan sam
fara að standa á eigin fótum. Ekki
var foreldrinu um að kenna, þó
að króinn hjarði skamma hríð og
honum kálað af sveitféndskum
Framsóknarmönnum. Sama máli
ir austan fjall? íhaldið stendur ,,á
hærri sjónarhól“ en við hinir,
segir foringinn. Ergó: Okkar,
liinna óbreyttu dáta, er að þegja
— þegja og trúa því, að „barátta
Sjálístæðisflokksins sé ekki sízt í
því fólgin, að sinna því mikilvæga
hlutverki, að sameina þjóðina til
mikilvægra og gagnlegra átaka.“
En minni spámaðurinn lumar
á fleiri fjörefnum, til að frjóvga
með opinn og gljúpan sálarakur
hinna ungu og hrekklausu bænda
og bændaefna. Hann minnist hinna
miklu framfara, er orðið hafa í
sveitum. Hann nefnir vélvæðingu
landbúnaðarins, „bætta félagslega
aðstöðu“, rafvæðingu, nýjar hey
verkunaraðferðir og „margt fleira
. . . sem til heilla horíir“ — og
segir síðan:
„Þær framfarir, sem orðið hafa í
þessum efnum á undanförnum
áratugum, hafa einmitt átt sér
stað fyrir tilverknað Sjálfstæðis
manna“.
Þetta mun ekkert skrum vera,
engin gervibreiðsla!! Þetta er ósvik
inn áburður. Er þess að vænta,
að lífgrös og laukar fagrir vaxi
úr þeirri jörð, sem þvílíka haust
breiðslu fær af ldára mykju.
Um allt hefir þessi „búnaðar
ráðstefna“ íhaldsins verið hin
merkasta samkoma. gm.
Jón Kr. Kristjánsson, VííivöIIum:
Köld kveðja
LSklega bafa íslendingar iðkað til þess, er urn var rætt, eins og
bréfaskriíftir sem íþrótt öðrum þeir mun hafa gert þegar í upp-
þjóðum fremur, Mörg eru bréfin' hafi, og verður því ekki fjölyrt
ómetanleg heimild um drengskap,; um það hér. En það er sitt hvað,
vitsmuni og snilld höfunda sinna,
en því miður önnur, er bera vott
um annað.
Fyrir nokkru flutti Morgunblað
ið bréf frá sunnlenzkum bónda, er
felur sig bak við staíina Sv. Yfir-
skrift þess er: „Hræsnistal tveggja
framsóknarmanna um „auð
bænda“ Ritstjóra ísafoldar hefir
þótt bréfið gott, og því fengið það
að láni til birtingar í blaði sínu.
Tilefni þsss er þingsályktunartil
laga tveggja alþingismanna Sjálf
stæðisflokksins, þeirra Ingólfs
Jónssonar og Sigurðar Ólafsson
ar, um eftirgjöf Bjargræðissjóðs-
lána, er veitt voru bændum á Suð-
ur- og Suð-Vesturlandi vegn ó-
þurrkanna miklu fyrir tveimur ár-
um og gagnrýni þeirra Bjarna á
Laugarvafni og Páls Zóphóníasson
ar á efni þeirrar tillögu.
Þar sem bréfið var frá bónda,
gat verið fróðlegt að kynnast við-
horfi hans og röbum. En þótt
furðulegt sé, ræðir hann ekki mál
ið sjálft, þó að sitt hvað um við-
horf hans megi lesa rnilli lína.
Meginefni bréfisins er persónulegt
hnútukast til hinna tveggja mætu
manna, er þingsályktunartillöguna
gagnrýndu. Báðir eru þeir fylli-
lega þeim vanda vaxnir að svara
fyrir sig og röíkstyðja sitt viðliorf
Þriðja augaS, bók um launhelgar
lamapresta í Tíbet, komin út
ÞySinguna geríi Sigvaldi Hjálmarsson, fréttastj.
Út er komin bókin ÞriSja augað eftir lamann Lobsang Rampa
og fjallar hún um ýmsar launhelgar tíbetskra munka. Sig-
valdi Hjálmarsson, fréttaritstjóri Alþýðublaðsins, hefir þýtt
bókina. Þrjú augu kom fyrst út í Englandi árið 1955 og hefir
síðan verið þýdd á fjöimörg tungumál og verið birt sem fram-
haldssaga í víðlesnum tímaritum erlendum.
Bókin hefst á frásögn frá æsku
árum höfundar í skugga bústaðar
Dalai lama. Sjö ára gamall gekk
Ramp, sem er dulnefni, í klaust
ur og nam þar laíknisfræði á tíb-
etska visu.
Þriðja augað.
útgáfunni segir að á efa verði uppi
raddir um það, að bók þessi sé
tilbúningur, enda sé þarna fjallað
um hluti, sem Vesturlandabúi eigi
bágt með að trúa.
Hefir lesið mikið um Tfbet.
sér upp á hólinn, að við mættum
lauga okkur í sól og heiðríkju
þeirra göfugu hugsjóna, sem stjórn
málabarátta íhaldsins mótast af.
Hvílík umskipti — frá myrkri til
ljóss!
Ekki tjóar að gleyma minni spá
manninum, formanni Sambands
ungra Sjálfstæði'smanna. Einnig
hann hafði efni á að strá gullkorn j ið miMi augnanna og honum þar, Hjálmar.sson. Hann hefir aflað sér
um: jmeð gefið þriðja augað. Jók þetta [ víðtækrar þekkingar á öllu, sem
„Barátta Sjálfstæðisflokksins I skyggni hans og skýrir hann frá j viðkemur Tíbet og árum saman
að deila hlífðarlaust um kjarna
hinna ýmsu mála, eða fleipra með
getsökum um einstaíkling, er s’tend
ur á öndverðum meiði, eins og
gert er um Pál Zóphóníasson í um-
ræddu bréfi, svo að aðeins sé ann
ar þeirra samhcrja nefndur.
Bréfritarinn talar um Pál sem
óvin bænda, er býsnist yfir auði
þeirra. Lengi hafi hann ráðið afurð
averðinu og haft þannig ráð bænda
í hendi sér, svo að þeir hafi
búið við fátækt og hvorki getað
veitt sér þægindi né ráðist í nauð
synlegar framkvæmdir. „Þessi af-
staða Páls er skiljanleg,“ segir
bréfritarinn ennfremur, „þar sem
hann hefir alltaf talið, að bændur
væru „auðugir“ og þyrftu ekki á
hærra verði að halda, en því sem
hann skammtaði.“ En „hlutur
bæridastéttarinnar lagaðist,“ segir
hann, þegar Sjálfslæðismenn
fengu aukin áhrif.
Þá hefir Páll að dómi Sv. enn
níðst á bændum með því að beita
sér fyrir hækkuðu mati á búpen
ingj.
Á tveimur stöðum í bréfinu er á
það minnst, að Páll búi í dýru
húsi.* Skyldu nú allir skoðanabræð
ur Sv., er búa í jafn dýrum eða
dýrari húsum en Páll, hafa aflað
sér fjár til þess með jafn löngu
og þjóðnýtu starfi og hann?
Það er þarflaust að eyða orðum
til að svara þessum rógi lið fyrir
iið. Hins vegar er það minkun
fyrir bændur, sé við honum þagað.
Oft rekast á fvær ólíkar kröfur,
som gerðar eru til alþingismanna
og annarra er fara með umboð
stétta og hópa: krafan um að
halda fast á rétti og hagsmunum
umbjóðenda, og hinisvegar krafa
um að hafa þá yfirsýn og þjóð
hollustu til að bera, að af þeim
megi vænta þeirrar afstöðu til
mála að til lieilla liorfi þjóðinni.
Sjónarsvið þeirra Páls og Sv.
bónda virðist alls ekki hið sama.
Sá er þetta ritar, er ekki nákoim
inn Páli Zóphóníasisyni og hefir
ekki séð fallega húsið hans til að
þekkja það frá öðrum slíkum,
og ekki heldur fellt sig við skoð-
anir hans á sumum málum. En
hann er viss um það, að torfund
inn mun sá íriaður, sem langa ævi
I hefir unnið jafn þrotlaust með
! heitum og einlæguim huga að heill
Óhætt er að segja, að vart hefði °S hag íslenzkra bænda sem hann.
í Mauistri þessu var gerð aðgerð verið liægt að fá heppilegri þýð j Stephan G. Stephansson orti ó-
á Rampa, höggvið gat á ennisbein anda að bókinni hér en Sigvalda j gleymanlega um, þá er,
1 - - —- — • - "■ ~ ■ „sinni önd og eilíifðinni gleyma
í önnurn sínum við að bæta jörð.‘
Ungu mennirnir, er hófu störf
er ’ekki sízt í því fólgin, að sinna Í Því í bókinni, hvaða tilgangi þetta j kynnnt sér alit, sem skrifað hefir um °S efÞr síðustu aldamót, voru
því merkilega Mutverk’i, að sam! þriðja auga þjónar. Margt fleira j verið uan þessa þjóð og aðrar þjóð margir þannig. Þeir unnu af eðlis
eina þjóðina til mikilv’ægra 0g' dularfullt kemur fyrir og er hók'ir austur þar, og han hefir komið , Þegri þörf og lífsnautn, án þess
gagnlegra átaka.“ I þessi mjög framandi of forvitni höndum yfir. Víkurútgáfan gefur j horfa fyrst til launa. Páll er
Ja___hver mundi svo sem efast leg. í formála, sem enski útgefand bókina út og er útgáfan hin vand ^ einu þeirra. Er bréfið Morgun-
inn ritaði og birtur er í íslenzku aðasta.
um það? I-Iefir ekki flokkurinn
sannað þetta — á sinn hátt — á
hverju einasta ári allt frá 1934
og raunar fyrr? Hefir ekki allur
hans ferill verið ein óslitin „sönn
un“ fyrir þessari staðhæfingu? Eða
hvort reyndi hann ekki að „sam
eina þjóðina“ í átökunum um af-
urðasölulögin forðuni daga? En
eigi þarf að líta svo langt um öxl.
Reyndi ekki Sjálfstæðisflokkurinn
„að sameina þjóðina íil mikil-
vægra og gagnlegra átaka“ um
stöðvun kaupgjalds og verðlags
fyrir einu ári? Og hvað hefir hann
gert á þessu ári, sem nú er að
liða? Hefir Sjálfstæðisflokkurinn
ekki reynt „að sinna því mikilvæga
hlutverki að sameina þjóðina til
mikilvægra og gagnlegra átaka“
í efnahagsmálunum? Ilefir hann
ekki lagt allt kapp á að „sameina
þjóðina“ um að halda uppi vinnu
friði í landinu? Jú — ójú — á
„sinn hátt‘. Hitt er svo annað mál,
að vegir íhaldsins eru stundum
órannsakanlegir. Drottins vegir
eru eru líka órannsakanlegir —
og finnur isér enginn til. Hví þá
Mjög fjölsótt söngmót Kirkjukóra-
sambands Árnespróíastsdæmis
Minnzt tíu ára afmælis sambandsins
Selfossi í gær. — Kirkjukórasamband Árnesprófasts-
dæmis hélt söngmót í Selfosskirkju á sunnudaginn við hús-
fylli og ágætar viðtökur. Minntist sambandið á þennan hátt
10 ára starfsafmælis síns.
móti'l Fyrst sungu sex kórar
nokkur lög hver i sínu lagi undir
stjórn söngstjóra sinna, en Kjart-
an Jóhamiesson iék undir. Sí'ðan
sungu kórarnir saman 4 lög. —
Sigurður Birkis, söngmálastjóri
þjóðkirkjunnar, flutti ávarp og
gegndi um Búnaðarmálasjóð. Enda ' að fetta fingur út í það, þótt íhald
þótt bændur legðu lionum til fjár
magnið, var ofætlun að þeir
hefðu forsjá hans með höndum.
Til þess brast þá allan æðri fjár
ið segði Reykvíkingum að stöðvun
arlögin væru til þess sett, að
svelta launamenn en seðja bænd
ur, en Ingólfur sneri þessu við fyr
f haust hafa þeir Kjartan Jó-
hannesson, söng'kennari, og Guð-
mundur Gíslason, skólastjóri tóri
listarskólans á Selfossi, ferðast
um milli kóranna og æft þá.
Á sunnudaginn kl. 1 e.h. hófst
mótið með messu í Selfosskirkju.
Prédikaði séra Gunnar Jóhannes-
son, prófastur, en séra Sigurður
Pálsson, sóknarprestur þjónaði
fyrir altari. Kirkjukórinn á Sel-
fossi söng við guðþjónustuna, en
kórfólkið úr sýslunni var allt við
messu, og var því vel tekið undir
af kirkjubekkjum.
Klukkan 4 síðd. hófst svo söng-
blaðinu þakkir íslenzkra bænda til
hans? Vissulega ekki. Bændastétt
in kann að meta heilhug hans. En
það er skömm að bréfinu hans Sv.
Víðivöllum S.-Þing. 15.11 1957.
Jón Kr. Kristjánsson.
(*Húseign Páls: V2 hús 30 ára gam-
alt. Ath. blaðsins.)
Þjóðhátíðardags
Finna minnzt
Finnlandsvinafél. Suomi minn-
ist þjóðhátíðardags Finna 6. des
með kvöldfagnaði fyrir félagsmenn
og gesti þeirra í Tjarnareafé n. k.
föátudagskvöld M. 8.30 síðd.
Dagskrá kvöldfagnaðarins verð
ur mjög fjölbreytt, Eggert Krist
þakkaðTJkórfólkinu“ ‘ ‘stjórnendum J jánsson aðalræðismaður Finna flyt
og kennurum ágætt starf. Heilla- ur ^vfrP’ ^arf Isfeld nthof, les
skeyti banst sambandinu frá bisk ur Kalevalaljoðum, kvikmyndasyn
upi. Að lokum var þjóðsöngurinn inS; Heimsokn forseta Islands, hr.
sunginn.
Kórarnir eru alls níu og í þeim
samtals um 160 manns. Var söngn
um ágætlega tekið. Formaður
kirkjukórasambandisins er Guð-
mundur Gilsson.
Asgeirs Asgeirssonar til Finnlands
Vigfús Sigurgeisson tók myndina
og sýnir.
Raili Kullsela syngur finsir þjóð
lög með undirleik Sögu Hellman,
Valur Gíslason leikari skemmtir
Á.G. 1 og að lokum verður dansað.