Tíminn - 04.12.1957, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.12.1957, Blaðsíða 10
10 > T í M I N N, miðvikudaginn 4. desember 1957, ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sfml 19-345 Sinfóníuliljómsveit fslands: ' Æskulýðstónleikar í dag kl. 18.30 Romanoff og Júlía Sýning fimmtudag kl. 20. Horft af brúnni Sýning laugardag kl. 20. ASeins þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Tekið á móti pönt- unum. — Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn- Ingardag, annars seldar öðrum. Síml 3-20-75 Saigon Hörkuspennandi amerísk kvik- tnynd, er gerist í Austurlöndum. Aðalhutverk: Allan Ladd Veronica Lake Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. TJARNARBÍÓ Sími 2-21-40 Hver var matSurinn? (Who done it) Sprenghlægileg brezk gamanmynd frá J. Arthur Rank. Aðalhlutverk: Biliy Hill, nýjasti gamanleikari Breta, og er honum spáð mikilli frægð ásamt Belinda Lee Sýnd kl. 5, 7 og 9. rREYKjÁyÍKUR’ Sfml 1-3191 Grátsöngvarinn Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. r<aæET.i Tannhvöss tengdamamma 85. Sýning fimmtudagskvöid kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. STJÖRNUBÍÓ Sími 1-8936 Meira rokk (Don't knock the Rock) Eldfjörug ný amerísk rokkmynd með „Mennt er máttur” «nimiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimuiiimiuiiiiiimBr (Framliald af 7. síðu). sérstaklega á þessum tímamótum, er stofnun Kennaraskólans. Það var hin mei'kasta framkvæ-md og nauðsynleg. Eldd sízt merk vegna þeirrar forustu, sem honum var fengin. Það benti í ákveðna átt, og mun jafnan bera yfirstjórn fræðslumálanna þá gott vitni. i Og með stofnun Kennaraskólans 1 er þá líka lagður grundvöllur að stétt barnakennara í landinu. Það var mikið lán að slíkur mað- ur, sem síra Magnús Helgason var, skyldi verða til þess að móta starf hins íslenzka kennaraskóla í upp- hafi. Því að þótt margt skorti af tækjum og tæhni fram eftir árum, varð kennaraefnunum dvölin und- ir handleiðslu skólastjórans ómet- | anlegur þi-oskaauki. Um það hafa þeir jafnan vitnað. Áhrif hans urðu þeim og þjóðinni giftudrjúg. | I Og þess mætti óska nú, að ísl. i kennarastétt yrði jafnan rík af þeim verðmætum, er sr. Magnús Helgason lagði i brjóst frumherja hennar. — Þá mun vel fara. Snorri Sigfússon. Blaðburður I Dagblaðið Tímann vantar unglinga eða eldri menn i 1 til blaðburðar í eftirtalin hverfi: Í Laugarnesveg i Grímsstaðaholt Í Ásvallagötu Norðurmýri i 1 Kársnes i Túnin | Afgreiðsla Tímans ( ......................... I TILKYNNING frá | 1 raenntamálaráði íslands | Umsóknir um styrki eða lán af fé því, sem vænt- i anlega verður veitt í þessu skyni á fjárlögum 1958 | i til íslenzkra námsmanna erlendis, verða að vera jjj komnar til skrifstofu Menntamálaráðs að Hverfis- i Í götu 21 eða í pósthólf 1398, Reykjavík, fyrir 1. jan. i Bill Halye The Treniers Little Richard o. fl. í myndinni eru leikin 16 úrvals rokklög, þar á meðal I cry more, Tutti Frutti, Hot dog, Buddy buddy Long tail Sally, Rip it up. — Rokk- mynd, sem allir hafa gaman af. Tvímælalaust bezta rokkmyndin hingað til. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 1-1384 Eldraunin (Target Zero) Hörkuspennandi og viðburðarík amerisk stríðsmjnid. Richard Conte Peggy Castie Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Sími 1-6444 I glæpaviÖjum (Undertow) «111111111111111 iii iiiiim iii ii niiimi 11111111111111111111111111111111 MATROSAFOT Afarspennandi og viðburðarik amerísk kvikmynd. Scott Brady, Dorothy Hart. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Sími 5-01-84 Leikfélag Kópavogs blátt, enskt cheviot frá kr. 395. — 3—8 ára. Jakkaföt á drengi 6-13 ára, margir litir og snið. verð frá kr. 695. Drengjabuxur og peysur. Ný sending kvenpeysur, kr. 135. — Margir litir. Æðardúnssængur. Það eru fáir dagar til jóla. Herðið sóknina. Sendum í póstkröfu. | næst komandi. i Um væntanlega úthlutun vill Menntamálaráð sér- jjj 1 síaklega taka þetta fram: | 1. Námsstyrkir og námslán verða eingöngu veitt 1 íslenzku fólki til náms erlendis. i j| 2. Framhaldsstyrkir eða lán verða alls ekki veitt, J nema umsókn fylgi vottorð frá menntastofnun | þeirri, sem umsækjendur stunda nám við. Vott- i crðin verða að vera frá því í desember þ. á. | i 3. Styrkir eða lán verða ekki veitt til þess náms, i | sem hægt er að stunda hér á landi. i | 4. Tilgangslaust er fyrir þá að senda umsóknir, i sem lokið hafa kandidatspi'ófi. . i 5. Umsóknirnar verða að vera á sérstökum eyðu- i blöðum, sem fást í skrifstofu Menntamálaráðs og i hjá sendiráðum íslands erlendis. Eyðublöðin eru i sams konar og notuð hafa verið undanfarin ár fyr- 1 ir umsóknir um námsstyrki og lán. Nauðsynlegt g | er að umsækjendur geti um núverandi heimilis- 1 fang sitt erlendis. Prófskírteini og önnur fylgiskjöl i með umsóknum þurfa að vera staðfest eftirrit, þar i I sem þau verða geymd í skjalasafni Menntamála- i | ráðs, en ekki endursend. skilegt er að umsækjend- i 1 ur riti umsóknir sínar sjálfir. 1 _-imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iii!i!iiiiiiiiurai!uiimiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiininrannHBM I Nauðungarupp Hafnarfjarðarbíó Sími 50 249 Nautabaninn (Trade de Toros) Afar spennandi spönsk úrvalsmj’nd í litum. Gerð af meistaranum Ladis- lad Vajda (sem einnig gerði Marcel- ino). Leikin af þekktustu nautabön- nm og fegurstu senjorítum Spánar. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. NÝJABÍÓ Sími 1-1544 Leynimelur 13 Sýning kl. 8.30 TRIP0LI-BÍÓ Sími 1-1182 Koss dau’ðans (A Kiss Before Dying) Áhrifarík og spennandi ný amer- ísk stórmynd, í litum og CinemaScop Sagan kom sem framhaldssaga í Morgunblaðinu í fj’rrasumar, undir nafninu „Þrjár sj’stur". Robert Wagner Virginia Leith Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára 1 Vesturg. 12. — Sími 13570 = tiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiim. •uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiimiiiiiiiimimuiiin I > Dupiex 1 Vasasamlagningarvélin | = locrcrnv* comnn ncr Hrpcrnr frÁ £ I verður haldið eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik o. fl. I | hjá Gasstöðinni að Hverfisgötu 115, hér í bænum, g fj firnmtudaginn 12. desember n. k. kl. 1,30 e. h. Seldar |! 1 verða eftirtaldar bifreiðar: | R-269, R-337, R-480, R-509, R-582, R-634, R-679, R-1074, | | R-1231, R-1257, R-1534, R-1603, R-1630, R-1682, R-1697, i | R-1964, ÍR-2042, R-2067, R-2217, R-2224, R-2339, R-2348, 1 1 R-2354, R-2416, R-2423, R-2465, R-2481, R-2764, R-2909, 1 1 R-2954, R-2996, R-3034, R-3067, R-3220, R-3276, R-3401, 1 i R-3505, R-3609, R-3633, R-3653, R-3671 R-3794, R-4035, = 1 R-4435, R-4465, R-4475, R-4583, R-4632, R-4893, R-5120, § i R-5304, R-5309, R-5575, R-5583, R-5833, R-5838, R-5986, 1 1 R-6186, R-6352, R-6411, R-6498, R-6581, R-6718, R-6850, 1 | R-7072, R-7098, R-7193, R-7402, R-7501, R-7552, R-7750, 1 1 R-7946, R-8148, R-8325, R-8477, R-8510, R-8602, R-8738, 1 | R-9002, R-9094, R-9443, R-9639 og 9720. — Greiðsla g i fari fram við hamarshögg. § 1 Borgarfógetinn í Reylcjavík = „There’s is no business like show business*1 Hrífandi fjörug og skemmtileg ný amerísk músíkmynd með hljómlist eftir Irving Berlin. Myndin er tek- ln í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Mariiyn Monroe Donald O'Connor Ethe! Merman Dan Dailey Johnnie Ray Mifzy Gaynor Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. GAMLA BÍÓ Sími 1-1475 Á valdi ofstækismanna (The Devii Makes Three) Afar spennandi og skemmtileg bandarísk kvikmynd er gerist í Þýzkalandi. Gene Kelly Pier Angeli Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Reiknivél fyrir aila. | Auðveld í notkun. í Sendið pantanir strax, þar sem | I birgðir eru takmarkaðar | Kostar kr. 224,00. Pósthólf 287. £ £ K*xH(Bti3Mi«iuiiiMiiiiii!iiiuiiiiinmiiii!i:iiiimvH«at*í’ ^iiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii == =§ ( Búnaðarsamband ( | Bcrgarfjarðar | vantar búnaðarkandidat eða búfræðing frá febrúar- 1 I byrjun til að starfa við sæðingastöðina á Hvann- i I eyri. Umsóknir sendist fyrir áramót Sigurði Guð- 1 brandssyni, forstjóra, Borgarnesi eða Ólafi Stefáns- 1 | syni, ráðunaut, Búnaðarfélagi íslands, sem veita i I nánari upplýsingar. i | Búnaðarsamband BorgarfjarSar. s £§ 3 TuiuiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiip

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.