Tíminn - 04.12.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 04.12.1957, Blaðsíða 9
T í MIN N, miðvikudaginn 4. desember 1957, 9 ^Stundcir^rœgÉ Mary Roberts Rinehart 8. dagur — Sælir, ofursti, svaraði Hinrik brosandi. — Ég mun sakna yðar. Mauriel og Toni fóru bæði með Rogers afa til járnbraut arstöðvarinnar. Ef til vill hef Toni svaraði alvarlega: — en þyggja atvinnuleysisstyrk? Ég skal segja þér hvað hann Já þeir voru allir hetjur — en er. Hann er Ameríka. Hann einhvern veginn til einskis. Og er að minnsta kosti eins og Ameríka var, áður en hún fór að gera sig merkilega. Ég held ir Muriel ekki gert ráð fyrii-|að mér sé öhætt að segja að að helmingurinn af leiguvagn garnli maðurinn sé tákn lýð stjórum borgarinnar myndu' veldisins, eins og það á að safnast utan um hann til að kveðja hann, né að hann myndi kveðja Sam með inni legu handabandi, fyrir allra vera. En Tona fannst þetta hálf vandræðalegt hjá sér, svo hann sneri sér að Muriel Rogers afi andvarpaði. En hvað um það, hann opn aði bókina og hóf lesturinn: — Síðast liðin hundrað ár hafa Bandaríkin átt í fjórum styrjöldum. í styrjöidum þess um hafa margar dáðir verið drýgðar. Þessi bók .... Það var notalega hlýtt í niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiRimiBH | „Scotch CoIlies“ 1 1 Skozkir fiárhundar | Hreinræktaðir hvolpar til sölu. Kr. 500.00 hver. § Hvolparnir verða afgreiddir í þeirri röð, sem pant- 1 I anir berast. 1 Pantanir ekki afgreiddar, nema greiðsla fylgi. Halldór Guðlaugsson, Öndverðarnesi, Grímsnesi, 1 I Árnessýslu. I TiiiiHiimiiiimiiimiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiimiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiimiiiiiiimmiiÍf augum. En Toni undraðist. kyssti hana og brosti. þetta ekki. Hann undraðist ’ ert sjálf góð, inn við beinið, inn^,r Þú vagninum og hreyfing lestar svæfandi. Bókin rann það heldur ekki, að Rogerselskan min. Það gægist fram nr höndum Rogers afa, niður afi fór fram hjá sæti sínu í.svona við og við, eins og til 1 kjöltu hans og úr kjöltunni lestinni, til þess að heilsa upp: dæmis núna. bætti hann við, niður á g’ólfið. á vélstjórann. |um leið og hann þurrkaði Ed gægðist inn, til þess að — Jæja, hvernig hefirðu henni um augun. heyra hvað Rogers afi hefði haft það, sagði hann glaðlega. | Rogers afi lét fara vel um sagt við forsetann, en þá var — Allgott. Hvernig gazt þér: sig. Fyrst var hann að hugsa hann steinsofnaður. Ed dróg að stórborginni? um Jón og Margétu Mosley. gluggatjöldin fyrir með hægð — Ekkert sérstakt að henni, í huganum sá hann þau aftur og læddist út aftur. sagði Rogers afi og gekk aft þar sem þau stóðu á brúnni,! ur til sætis síns. j héldust í hendur og störðu nið Það tók þó nokkurn tíma ur í Polomac-ána. Hann hafði að fá hann til að koma sér komið á síðustu stundu, hann fyrir, en hann átti nú að ferð og Bill, lögregluþjónninn. i ast með svefnvagni. Hann! Jæja, þetta var allt orðið þurfti að kasta kveðju á gott núna. Margrét hafði grát „Edda“, lestarstjórann. Eddi ið mikið, en hún hafði sjálf tók honum innilega. 1 sagt haft gott af því. Eftir — Jæja, þú hefir líklega séð fáeinar mínútur hefði verið forsetann, sagöi hann og úti um þau, veslings börnin. Endir. EFTIRPRENTANIR A F MÁLVERKUM Málverk eítir Kjarval, Jón Stefánsson, Ásgrím, Scheving, Þór. Þor- láksson og Þorvald Skúlason. í hæfilegum stærðum til að hengja upp á veggi. Sendum myndirnar gegn póstkröfu um allt land. Verð kr. 400,00—480,00. UNUHLJS Helgafell — Veghúsastíg. glotti. — Séð hann, át Rogers afi eftir honum, og rétti úr sér. Ég heimsótti hann auðvitað. Og ég sagði honum líka mína meiningu. — Nei, er þér alvara? sagði Eddi með áhuga. — Hvað sagö irðu þá við hann? En nú þurfti lestin að leggja af stað. Rogers afi vissi ekki livaðan á sig stóð veðrið þegar Muriel lagði handleggina um hálsinn á honum og kyssti hann. Og hann hefði þá undr ast enn meir, ef hann hefði lieyrt til hennar í bílnum á leiðinni heim. —•' Hún stakk hendinni í lófa Tona og hann sá tár blika í augum hennar. — Ég vildi óska að ég hefði verið betri við hann, Toni. Sjálfur er hann góður, veru lega góður, finnst þér þaö ekki?“ Þau höfðu lent utanveltu í líf inu og ekki vitað upp né nið ur. Eins og öll þjóðin núna. Þetta voru vaxtarverkir. Þjóð in var í raun og veru eins og liún átti að vera, eða yrði það fljótlega. j Rogers afi hreiðraði enn; betur um sig. Hann sá að eng- j inn veitti honum athygli, svo | hann sætti færis og stakk tönnunum í vasa sinn. Síð, an lét hann á sig gleraugun j og leit á bókina, sem lá á | hnjám honum: — Hetjurj fjögurra stríða. Hvernig urðu I hetjur til, eða hvað voru hetj ur? Voru þeir það til dæmis Tommi og Harry í Arlington, eða Hinrik, haldandi á buxun um hans og spyrjandi, hvort manni þætti góðir steiktir kjúklingar. Eða Jón Morely, sem kaus heldur að taka Mar grétu með sér yfir í eilífðina Útför eiginkonu minnar og móður, Sigríðar Kolbeinsdótfur, fyrrum húsfreyju á Veigastöðum, verSur gerS frá Fossvogskirkju, föstudaginn 6. desember kl. 1,30 e.h. Athöfninni verður útvarpað. Þorlákur Marteinsson, Kristín Þorláksdóttir. Kveðjuathöfn um föður okkar, Sigurð Jónsson, Njálsgötu 3 fer fram frá Dómkirkjunni, fimmfudaginn 5. des. kl. 10 f.h. Jarðsett verður að Stóru-Borg sama dag kl. 1 e.h. Börn hins látna. Hjartaniega þökkum við öllum sem sýnt hafa samúð og vin- áttu við fráfali móður okkar, Einbjargar Þorsteinsdóttur, sem jarðsett var að Snóksdal 29. nóv. 1957. Ingibjörg Hannesdóttir — Kristjana V. Hannesdóttir Matthildur Hannesdóttir — Guðbjörg Hannesdóttir Kristján Hannesson — Þorsteinn Hannesson G U B FR ÆBKNGA TA L 1847-1957, eftir próf. Björn Magnússon. — í bókinni eru taldir allir þeir, sem lokið hafa embættisprófi í guðfræði við Presta- skóla íslands, meðan hann starfaði, og síðan við guðfræði- deild Háskóla íslands, fram til ársins 1956 að því meðtöldu. — Auk þess eru í viðbætum við bókina taldir þeir menn íslenzkir, sem lokið hafa prófi við guðfræðideild Kaup- mannahafnarháskóla, og nokkrir, sem vígðir voru t.il prestsembætta í þjóðkirkjunni, en hlutu ekki guðfræði- menntun. — Myndir eru af svo til öllum þeim, sem skráðir eru í bókinni. Ingólfur Kristjánsson: OG JOEIÐIN SNÝST Tíðurn er auglýst um týnda gripi, og trúlega heyrum vér bráðum: „Húsfreyjan týnd! Var með hálsband og festi — og hœlana skakka undir báðumcc. Ingólfur Kristjánsson er ungur rithöf- undur, og þó orðinn landsþekktur. Hann hefur verið ritstjóri Hauks og Sunnu- dagsblaðs Alþýðublaðsins, og er þetta sjöunda bók hans. ★ sssotíj ir. fiseoL. mi! GUÐS 1 Dóktnni cru ^2 raður og erintíL — ^yi í& —ItíL Eiríkur sjötugsaimæli. Af því meim rit- aði maðal annarra próf. Björn Magnússon í Morgunblaðið: „1 félagsskap presta gerðist Eiríkur áhrífamaður. Hann var jafnan í fylk- ingarbrjósti þeirra, er vilja halda á lofti merki frjálsrar hugsunar og leita hins sanna, hvar sem það birtist. Ræðui hans voru rökfastar og skarpar, og báru vott um mikla hugsun og skýra dómgreind“. — Tryggið yður þessa bók. Upplag er litið. ★ FLUGELDAR Nokkrar ritgerðir eftir Pétur Jakobsson. Pétur Jakobsson fasteignasali er þjóðkunn- ur maður fyrir kvæði sín og ritgerðir. Pétur er hreinskilinn og fylginn sér og meiri rithöf- undur en margir þeir, sem meira eru lofaðir. — Þá saga Fróns veröur rituð með rökum, að réttu skal lýst þínum framatökum. Lesið FLITGELDA Pciurs Jukobssonar. Axel Thorsteinson: EYJAN GR2ENA Ferðaþættir frá írlandi. Axel Thorsteinson skiptir bókinni í fjóra kafla: I. Um írland og írlendinga. II. Ferðaþœttir frá Norður-írlandi. III. Dagur í Dyflinni. IV. Þar sem ástin átti sér ekkert griðland. — Fjöldi mynda er í bókinni. — Axel Thorsteinson hefur alla ævi vei'ið mjög hrifinn af írlandi og langað mjög að kynnast nánar landi og þjóð. Sá draumur rættist. — í bókinni lýsir hann af góðum skilningi og mikilli samúð írlandi, þjóð og menningu. — Bókin kostar aðeins kr. 38,00 heft, og Jf8,00 ib. PrextftsmiSjan LEIFTUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.