Tíminn - 08.12.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.12.1957, Blaðsíða 1
ar TIMANS aru Rltstiórn og skrlfsto'ur 1 83 00 ESUBamcnn #ftlr kl. '»> i, 1(301 — 13302 — 11303 — 13304 16 dagar til jóla 277. MaS. 41. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 8. desember 1957. Efnahagssamvinnustofnunin birtir yfirlit um efnahagsþróun Norðurl. Skipherranum á Graaf van Vlaanderen var ekki vel viS myndatökuna. Fundur í Atlantshafs ráðinu LONDON, 7. des. — Aukafundur var lialdinn í dag í Atlantshafs- ráðhni í París, að beiðni Hollend inga, vegna ástandsins í Indónes íu. Fundurinn var lokaour. At- lantshafsráðið ákvað að vísa mál inu til hinna fimmtán þjóða Atlaníshafsbandalagsins. Indónesar taka banka Hollendinga London, 7. des. •— Indónesískir starfsmenn hollenzkra banka í Dja karta lokuSu í dag bönkunum og hagskerfinu, segir í skýrslunni, og lýstu þá eign lýðveldisins og lýstu lífskjör almennings hafa batnað, en þjóðin á við að glíma alvar- lega efnahagslega örðugleika af völdum dýrtíðar. Fjárfesting er mikil og eftirspurn eftir útlendum vörum meiri en eðlilegt er. Blöð á Norðurlöndum og viðar í Norður-Evrópu gera skýrsluna að umtalsefni, og sum Norðurlanda- blaðanna ræða hana í ritstjórnar- greinum, m.a. sum norsku blað- anna, seu? telja ábendingar þær, er fram koma yfirleitt fréttnæmar og eftirtektarverðar. Telur Islendinga Jmrfa a<S taka til höndunum á næstunni til aÖ koma framleitJsIumálum sín- um á traustari grundvöll Efn?.hagssamvinnustofnun Evrópu í París (OEEC) birti nú 5. desember skýrslu um efnahagsþróun Norðurlanda á yfirstandandi ári og er þar rakið, hvað helzt hefir gerzt í öllnm löndunum 5 á þessum vettvangi og gerðar athuga- semdir og settar fram ábendingar til leiðbeiningar og úrbóta. Óll löndin fá nokkra aðvörun, ýmsar hættur eru á veginum: Dan- ir eru varaðir við afleiðingum gjaldeyrisskorts og lögð áherzla á nauðsyn þess að þeir efli útflutn- ingsiðnað sinn. Norðmenn og Sví- ar eru sagðir hafa náð allgóðum tökum á efnahagsvandamálum en þó er fullrar aðgæzlu þörf. Á ís- um í ábendingum OEEC sam- Ábendingar OEEC varðandi Island Skýrsla þessi er of efnismikil til þess að hcnni verði gerð skil í stuttu máli, og verður ýtarleg frá- sögn að bíða betri tíma. En hér á eftir er stiklað á nokkrum atrið- landi hafa orðið mjög hraðfara íramkvæmdir og ör útþensla í efna kvæmt blaðafrásögnum, hafa: er borizt yfir, að þeir tækju i sínar hendur alla fjármuni, sem þar væru geymd ir. Á hverja bankabyggingu settu þeir skilti, sem á var letrað: „Eign lýðveldisins Indónesíu". Hollendingar auka nú mjög sjó- her sinn við Nýju-Guineu og bú- ast jafnvel við átökum. Eru þeir að senda þangað orrustuskip til viðbótar. Stöðvun hollenzks flugs í Indónesíu heí'ir aukið mjög flug annarra flugfélaga á þessum slóð- um, einkum þar sem Hollendingar flykkjast nú brott frá eyjunum. Eftir 20 ára starf er vörusala Kron 42 millj. Sögu (élagsins minnzt í afmælishófi í s.l. viku Kaupfélag Keykjavíkur og ná- grennis minntist 20 ára afmælis síns að Hótel liorg síðast liðinn þriðjudag 3. des. Kjartan Sæmundsson kaupfélags stjóri setti samkomuna og bauð gesti velkomna. Kagnar Ólafsson formaður félagsins flutti ræðu og rakti sögu fólagsins, Benedikt Gröndal alþingismaður flutti ávarp og kveðju frá S.Í.S., Kristinn Halls- son óperusöngvari söng nokkur lög með undirleik Fritz Weisshappel og Karl Guðmundsson leíkari flutti gamanþátt. Hallgrímur Sigtryggs- son stjórnaði samkomunni. Sam- komuna sóttu á fjórða hundrað manns og skemmtu menn sér hið bezla. 20 óra saga Kaupfélag Reykjavíkur og ná- grennis var stofnað 6. ágúst 1937 aí Kaupfélagi Reykjavíkur, Rvík, Pöntunarfélagi verkamanna, Rvík, Pöntunarfélagi Verkamannafélags- ins Illífar, Hafnarfirði, Pöntunar- félagi Verkalýðs- og sjómannafé- lags Keflavíkur, Keflavík, og Pönt- unarfélagi Sandgerðis, Sandgerði. Núverandi félagsstjórn skipa: llagnar Ólafsson hæstaréttarlög- maður formaður, Theódór B. Lín- Wamhalrt * 2 afðu) I Belgisku togararnir Graaf van Vlaanderen O 92 og Belgian Skipper O 316 viö hafnargarðinn í Reykjavik. Landhelgisbrjótarnir bíSa dóms - báðir játuSu í réttarböldum í gær Vítrðskipið Þór kom til Reykjavíkur í gærmorgun með belgísku togarana, sem staðnir voru að veiðum innan land- helgislínu suður af Ingólfshöfða. Gæzluflugvélin Rán fvlgdi togurunum á flóttanum og vísaði Þór á þá með tilstyrk radartækja. Náðust þeir báðir suður af Stokksnesi cftir harða viðureign eins og frá var skýrt í blaðinu í gær. Togararnir eru báðir kunnir hór við land. Var annar þeirra sekt- aður fyrir landhelgisbrot fyrir tveimur árum, en hinn lá við bryggju í Reykjavik fyrir skömmu. Togararnir liggja við eystri hafnar- garð og munu ýmsir hafa gert sér ferð til að virða þá fyrir sér og kumpánana um borð. Réttarhöld í málum skipstjóranna hófust í gær- morgun og stóðu þau framundir kvöld. Skipstjórarnir hafa báðir viðurkennt brot sín. Gerl er ráð fyrir að réttarhöldunum Ijúki í dag. Eru þetla 13. og 14. togarinn, sein kærðir eru fyrir landhelgis- brot á þessu árl. Kiarran aæmund^on Kaupfelags- stjóri ávarpar gesti á 20 ára afmæli Kron. Hallgrímur Sigtryggsson flytur ræðu Greiðslujöfnuður íslendinga við útlönd hefir allt sí'ðan stríð- inu lauk verið nokkurt vandamál og þótt útflutningsmagn hafi auk- izt mjög mikið, hefir það ekki nægt til þess að mæta auknum innflutningi, sem hvílir á stór- aukinni eftirspurn heima fyrir. Dýrtíðarþenslan hefir verið við líði, og ekki tókst að fyrribyggja hana á s.l. ári, enda þótt nokkr- ar hömlur væru á lagðar; ent eftir spurn er meiri en framleiðslan þolir. Ráðstafanir þær, sem gerð- ar voru uin s.I. árainót verða ekki til langframa nægilegar til að ráða niðurlögum dýrtíðarinn- ar. Talið er að þessar ráðstaf- anir hafi orðið til að örva fram- leiðsluna, en ekki hafi samt tek- izt að jafna greiðsluhalla og upp- bótarkerfið muni ekki standast, ef verð- og kaupgjaldsskrúfan heldur áfram að snúast. Fram kemur að OEEC telur að of lítið sé að gert til að hafa hemil á eftirspurn og fjárfestingu. Einkum er talið að fjárfesting til bygginga sé hættulega há, enda hafi hún aukizt mjög hin síðustu ár. Möguleikar ekki fuilnýttir OEEC telur líklegt að íslending- um takist að auka útflutning sinn og framleiðsluverðmæti, og jafna greiðsluhallann við útlönd, ef jafn liliða tekst að gera ráðstafanir til þess að færa íslenzkt verðlag til samræmis við heimsverðlag, og ef tekst að stofna nýjar iðngreinar og auka fjölbreytni í atvinnulíf- inu almennt. Sjávaraflið hljóti þó að verða meginstoð útflutningsins enn um langan tíma. Þá er rætt allýtarlega um mark aðsmöguleika og nauðsyn þess að víkka fiskmarkað í OEEC-lönd- um og bent á nokkur vandkvæði á þeirri braut. Er þó talið, að enn séu ýmsir möguleikar ónot- aðir, er kalli á framtak og hug- vit, einkum í dreifingu frosins fisks. Nánar verður rætt um þessar niðurstöður þegar skýrslan sjálf liefir borizt. Óeirðir á Kýpur London, 7. des. — Lögreglan á Kýpur varð í dag að beita tára- gasi til að eyða óeirðum stúdenta í Nicosía, sem þeir skipulögðu vegna umræðna sem fara fram lijá stjórnmálanefnd S.Þ. á mánu- daginn. Fjöldi borgara safnaðist |í hópgöngu stúdentanna, og varð almennt uppþot.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.