Tíminn - 08.12.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.12.1957, Blaðsíða 11
Myndasagan eftir Verið þið bless, þrselar. Útvarpið í dag: 9.10 Veðurfregmr. 9.20 Morguntónleikar íplötur): Francesco Durant). a) Divertissement í f-moll eftir b) Píanósónata op. 40 nr. 2 eftir Clementi. — Tónlistar- spjall (Páll ísólfsson). Útvarpskórinn syngur; Róbert A. Ottósson stj. Hornakosert nr. 2 í D-dúr eft Haydn. 11.00 Messa í Laugarneskirkju (Prestur: Séra Garðar Svavars son. Oganleikari: Kristinn Ingvarsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Sunnudagserindið: Átrúnaður þriggja íslenzkra höfuðskálda, eins og hann birfist í ljóðum þeirra; I: Bjarni Thorarensen (Séra Gunnar Árnason). 14.00 Miðdegistólnekar (plötur): a) Fiðlusónata nr. 32 í B-dúr (K454) eftir Mozart. b) Gérard Souzay syngur lög eftir Gounod. c) Humoreske op. 20 eftir Schuman (Jean-Michel Damase leikur á píanó. d) „Hefðarkonan og fíflið ballettmúsík eftir Verdi. 15.30 Kaffitiminn: a) Jan Moravek o. fl. leika. 16.15 Á bókamarkaðnum: Þ-áttur um nýjar bækur. 17.30 Barnatíminn. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Miðaftanstónleikar: a) Frá landsmóti íúðrasveita. Miningargjöf til Laugarneskirkju. Þann 5. desember s. 1. voru Laugar neskirkju færðar tíu þúsund krónur að gjöf til minningar um frú Berthu Gunhild Sandholt, fædd Löfstedt, frá eiginmanni hennar og börnum. Var hún fædd 5. des. 1889 en dó 29. jan. 1957. Fyrir safnaðarins hönd færi ég hér með gefendunum hug heilar þakkir. Garðar Svavarsson. á Akureyri s. I. sumar. Lúðrasveit ísafjarðar; Harry Herlufsen stj. 2. Lúðrasveit VTestmanneyja; Oddgeir Kristjánss. stj. 3. Lúðrasveitin Svanur; ;Karl O. Runólfsson stj. b) Átta rússnesk þjóðlög í út- setningu Liadovs (Hljómsveitin Phil harmonia leikur; Nicolai Malko stjórnar). Atriði úr óperunni „I Puritani" eftir Bellini (Maria Meneghini- Callas, Rolando PaPneri og fL syngja). 19.45 Auglýsingar. 20.00. Fréttir. 20.20 Tónleikar í hátiðasal HáskóÞ ans: Verk eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Flytjendur: Hljómsveit Ríkisútvarpsins, Guðrún Á. Símonar, Guð- mundur Jónsson, Þor teinn Hannesson og D -,ki.. ':jukór- inn. Stjórnandi C ?á(l ísólfs son. a) íslenzk rapsóc' -- b) Fjtjg ur sönglög: „Thc C iiilange of Thor“, „War“, ,, v7etur“ og „ísland“. c) Kantata frá I:cr. m grko.m- unni 1907. 21.25 Um helgina. 22.10 Fréttir og veðurí:: ::: r. 22.15 Danslög: Sjöfn S'.r:. jjörnsd. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Búnðarþáttur. 15.0p Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. f 18.30 Fprnsögulestur fyrir bör i. 20.00 Fréttir. 20.30 Einsöngur: Sigurður Óla." son, 20.50 Uni daginn og veginn (Sr. Jakob Jónsson). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.20 Frá opnun Nonna-húss á Akureyri 16. f. m. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Úr heimi myndlistarinnar. 22.30 Nútímatónlist (plötur) 23.05 Dagskrárlok. HANS G. KRESSE 11. dagur Menn Eiríks róa af kappi út að skipinu, en þar er Sveinn fyrir til að taka á móti þeim. Hann er æfur og ógnar mönntinum með hnefunum. „Þið eruð þokkalegir fylgdarsveinar", hrópar hann, „hlaupið frá foringjá ykkar á hættustund." „Mér væri skapi næst að kljúfa ykkur báða í herðar niður með sverðinu." Björn inn gamli vill stilla til friðar. „Hægan“, segir hann við Svein. „Hér um borð eru ókunnir farmenn, sem við getum ekki treyst. Við höfum ekki efni á. að dreifa kröftum okkar.“ Nú sjá skipsmenn hvar Eiríkur víðförli stendur á sjávarkambinum og veifar þeim „við verðum að manna bátinn á ný og senda til lands", segir Bjöm. En um leið og hann sleppir orðinu, heyrist neyðaróp. Sveinn snýst á hæli og horfir þangað sem Eiríkur stóð' fyrir augnabliki. En hann er ho-rfinn, eins og jörðin hafi gieypt hann. StúdentaféSiag Reykjavíkui' éfnír til fur>dar um Grsniand Næstk. þriðjudagskvöld gengst Stúdentafélag Reykjavíkur fyrir al- mennum félagsfundi um réttarstöðu Græiilands. Frummælandi verður dr. Jón Dúason, sem allra manna mest og bezt veit um þau mdl, og um áratugi hefír barizt ötuili baráttu fyrir rétti Islendinga til Grænlands. . Ýmsum merkum baráttumönnum í Grænlandsmálinu verður boöið sérstaklega að sitja fundinn. Fund- urinn verður haldinn í Sjálfstæðis- húsinu, og hefst kl. 8,30. Reykjavík Iðnnemafélögin og Hafnarfirði lialda spilakvöid sunnudaginn 8. des í félagsheimili prentara að Hverfis- — Skipin — Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja fer frá Reykjavík á þriðjudag vestur um land til Akureyrar. Herðu breið fer frá Reykjavík á föstudag austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið er væntanleg til Reykja víkur til Hamborgar í kvöld að vestan Þyrill er á leið frá Reykjavxk til Hamboi'gar. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á þriðjudag til Vestmanna eyja._____________________________ Langholfsprestakail: Bai-naguðsþjónusta í Laugarás- biói kl. 10,30 f.h. — Messa í Laugar neskirkju kl. 5. — Séra Arelíus Níelsson. mynd, kaffidrykkja. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taika með sér gesti. — Iðnnemafélögin í Rvík götu 21 kl. 8,30. Sýnd verður kvik-' og Hafnarfirði. Sunnudagur 8. des. 2. S. í jólafösfu. Man'umessa 342. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 1,04. Árdegisflæði' kl. 5,50. Síðdegisflæði kl. 18,09. Slysavarðsfofa Raykjavíkur ( HeilsuvemdarstöBlnnl er opln all*n sóIarhrlnginn.LæknaviSrðar L.R. (fyr ir vltjanlr) er á sama sta8 U. 1*—B. Síml 1 S0 30. LSgraglustöðin: eím! Illóé. SlökkvistöSin: simi 11100, Helgidagslæknir: Víkingur Arnórsson, Læknavarðstof an, sími 15030. JOLAGETRAUN TIMANS JIGFRED PETERSEN Me<S jólasveininum á ýmsum öldum Hér sjjáútY). vjjð" Kóluinfcu's stípa á land. Eins o«j allir vlta fann hann Ameríku. Ef einhver efasf, þá er það jóla- sveinifiúrh'áð kfehha. Kvað er ranrt við myndina? HÉR ER SJÖTTA MYNDiM í GETRAUNiNNI. Sendið cll svörin í einu t:l Tímans, Edduhúsinu, Lindargötu 9A Reykjavík fyrlr 21. des., en þá verður dregið úr réttum svörum, og 12 verðlaun veitt, sem eru barna- og ung! ingabækur frá bókaútgáfunni NORÐA. Svar nr. 6. Hvað er rangt \8 tesknsnnuna? L* T f M I N N, sunnudaginn 8. desember 1957. DENNI DÆMALAU5I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.