Tíminn - 08.12.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.12.1957, Blaðsíða 7
T f MIN N, sunnudaginn 8. desember 1957. z SKRIFAÐ OG SKRAFAÐ - Atburðir eítir síðustu lotu óírægiugarstríðsins - Bréfaskipti stjórnarflokkanna um varnarmál in - Enn rýkur ór róstumim í Ungverjalanái og við Sóez - ÁSstaSa SýSræðisbjóSanna óljés í skini gerfimána og eld flauga - Órofatengsl pólitísks og f járhagslegs s jálfstæðis - Þörf á ,sókn til a5 mæta efnahagslegum vandamálum nó og í framtíSinni Undir lok hinnar síðustu lotu ófrægingarstríðs íhalds- ins gegn landi og þjóð, birtu ( stjórnarblöðin bréf, sem far- ið hafa í mi!Si stjórnarflokk-' anna um varnarmál. Þau tíð-( indi hafa verið sögð útlend- ingum af okkar málefnum,1 að stjórnarvöldin færu betl- andi um löndin í leit að „sam- skotafé" og væru þó í raun- inni albúin til að svíkja al- þjóðlega samninga, sem ís- lendingar hafa undirritað; ti! áréttingar hefir Morgun- blaðið fullyrt að ríkisstjórn- in væri „fjandsamleg" At- lantshafsbandalaginu. í tnilli hrj'ðjanna í ófrægingar- herferðinni hefir Mbl. einbeitt kröftunum að því marki, að brýna kominúnista sem mest á varnar- málinu og hvetja þá til að taka af skarið. Ritmennska Morgunblaðs- ins á þessum vettvangi hefir -minnt einna mest á andagift þjóðvarnar- manna meðan mestur var á þeim vöilurinn. Það er til dæmis um hvernig valdastr-eitivmenn ihalds- ins breyta um lit eftir umhverfinu ,og aðstöðunni, að Morgunblaðið og málgagn þjóðvarnarmanna vitn uðu bæði i skrif Tamöru Ershovu í Moskvu, og lögðu að kalla eins út af texta hennar. Bréfaskipti stjórnar- flokkanna Hvort sem brýning Morgunblaðs -ins og þjóðvarnarmanna hefir ráð- ið meira eða minna í herbúðum kommúnista, er ljóisit, að einhverj ar ólcyrrðarcidur tóku að brotna á flokki þeirra með haustdögun- ivm; frestur sá, sem þingflokkur Alþýðubandalagsins féllst á að veita fyrir sitt leyti með afgreiðslu varnarmálsins í fyrra, leið nær endalokum í þingbyrjun, og hinn 1. nóvember lagði þin.gfloikkurinn til með bréfi til samstarfsflokk- anna að endurskoðun varnarsamn ing-sins Skyldi hafin hið bráðasta. Þetta bréf og svarbróf Fram- sóknarflokksins og A-lþýðuflokks- ins var birit í. gær. Þessir flokkar báðir, sem Morgunblaðið hefir í óða önn verið að afflytja heima og' er- lendis, hafa vísað á bug kröfunni um tafarlausa endurskoðun varn arsamningsins, Sú afgreiðsla, sem það mál hlaut seint á s.l. ári, gildir enn. Áherzla verður lögð á, að afla vitneskju um ánrif nýrrar tækni á aðstöðu iandisins og á það sa-m- ráð um öryggismálin, sem þá var gert ráð fyrir. Málið hvílir á þeirri staðreynd, að það er ekki frlðvæn- legt í veröldinni í dag. Mikil u.m- skipti eru orðin síðan á öndverðu ári 1956, er Alþingi gerði ályktun- ina um utanríkis- og varnarmál. Ungverjaiands-málin sýndu veröld inni að vald-beiting er enn helzta ráð stórveldis í viðskiptum við smáþjóð. Súeamáýn hrundu þjóð- -unum líika út á ba-rim styrjaldar. Lýðræðisþjóðirnar beygðu sig að lokum fyrir vilja Sameinuðu þjóð- anna, og hu-rfu á brott með her sinn, en rú-ssneskt hervald heldur enn uppi leppstjórn ko-mmunista og þrúgar frjálst menningarlíf í Ungverjalandi. Stundin ii!a valin f ijósi þessara tíðinda var endur skoðun varnarsamningsins slegið á frest á s.l. hausti; „var þá ekki NYJI TIMINN Eitt af verlcefnum komandi ára hér á landi er að endurbaeta aðstöðu til farþega- og vörumóttöku á flug- völlunum, koma upp transitstöð í Keflavík og úthúa hæfilega aðstöðu þar til að efla aðstöðu landsins sem millilendingarstöðvar. Þoturnar munu á næstu árum leggja undir sig flugleiðir heimsins. Margar þjóð- ir undirbúa þá fíma þegar i dag. Efri myndin er af nýrri flugstöð, sem flugfélagið TWA er að láta reisa á Idlewildflugvelli i New York, teikning eftir finnskan arkítekt. Neðri myndin er frá Kastrupflug- velli i Danmörk þar sem flugstööin hefir verið endurbyggð og allt bú- ið undir að mæta auknum sam- göngum. I rétt, eins og sakir stóðu, að halda áfram framkvæmdum samkvæmt ályktuninni frá 28. marz, enda í saimræmi við ályktunina sjá!fa“, segir í bréfi þingflokks Fra-msókn armanna til Alþýðubandalagsins. Síðan hafa nýir atburðir komið til. Varnarmái þjóðanna berast með- miklum hraða tækninnar að nýjum viðhorfum. Einmitt á þessum vetri er meiri óvissa ríkj- andi um varnir, öryggi og að- stöðu hinna ýmsu þjóða en nokkru sinni fyrr, vegna ger- breyttrar hernaðartækni. Lýðræð isþjóðirnar ieggja nú kapp á að glöggva sig á ástandinu og marka sér stefnu, og fyrir dyrum stend ur Iiin mikilvæga ráðstefna At- lantshafsríkjanna í París 16. þm. og sækja fulltrúar íslands hana. Öl'l rök hnlga því að þeirri skoð un, að tíiminn, sem nú er allt í einu valin til að taka þe-ssi mál upp, sé ákaílega óhepþilegur. — Niðurstaðan í svari Framspknar- flo-kksins er því sjálfsögð og eðli- leg, og í rcikréttu framhaldi af því, sem á undan er gengið. í bréfinu esgir svo um þetta atriði: „Því miður er alls ekki hægt að sjá, af- horfur í alþjóðamál- um hafi tekið slíkum stakkaskipt um til bóta eftir þá athurði sem; gerðust í fyrrahaust, að talja i megi þær hliðstæðar því sem þær voru í marzmánuði 1956. I I í þöf 'u sambandi koma m.a. til greina ný viðhorf vegna hinn ar nýju viðburða á sviði tækninn ar. Ha-fa ísienzk stjórnarvöld ekki haft aðstöðu til að kynna sér þau viðhorf til ncik'kurrar hlí,tar. Af öllum þesLviim ástæðum telur F-i-arnsóknarf-lokkurinn ekki tíma ■ bært nú a'o gera nýjar ráðstafanir til þess að varnarliðið hverfi úr landi, en vill leggja megináherzlu á að kyn-na sér sem bezt hin nýju viðhorf og einnig á það, að þær viðræður fari fram um varnar- málin og sú endurskoðun á skipan þeirra, sem síðast liðinn vetur var ákveðið að efna til, með skipun sérstakrar nefndar í því skyni“. Hér er í engu hvikað frá þeirri meginstefnu, sem flokkurinn hef ir markað, með samþykktum flokksþino's og aðild áff ályktun- inni frá 28. marz 1956, að varnar lið skuli ekki dvelja liér á landi þegar svo hefir birt upp í heims- málunum, að friðvænlegt getnr talizt, að dómi þjóðarinnar sjálfrar. Oraunhæfur áróíur gegn A-bandaiaginu íslendingar hafa lýst samstöðu um öry-ggismál með nágrannaþjóð um, m.a. með samstarfi í Atlants hafsbandalaginu, og er til þess vísað í stjórnarsáttmálanum. Það er því ekki í samræmi við hagis-1 muni þjóðarinnar eða yilja, þegar það er nú tekið upp sem eitthvert baráttumál, að landið segi sig úr þes-sum samtökum og taki upp hlutleysisstefnu; hór dugar ekk- ert að skírskota til Svía og Sviss- lendinga, sem verja gífurlegum fjárhæðum af þjóðartekjum sín- um til landvarna, og standa nú ráðþrota frammi fyrir kröfum nýrrar ' tækn-i. Áróður um þessi i efni er óraunsær og óheppilegur. I Það hæfir bezt, að í'oringjar Sjálf stæðMiokksins séu einir um að saka mikinn hluta þjóðarinnar um ,,fjandskap“ við Atlantshafsbánda lagið og afflytja yfirlýsta stefnu landsins í utanríkismálum á eríend um vettvangi. Fjárhagslegt og pólitískt sjálfstæ$i Bréfa-kipti stjórnarflokkanna um varnarmálið hafa hreinsað and rúmslo-ftið, varpað ljósl á eðli brígslyrða og rógskeyta Morgun- blaðsin-s og þau hljóta aö sann- færa allan þorra landsmanna um að nú er ekki stund til þes-s að taka endanlegar ákvarðanir í örugg ismálunu-m. Sú athugun, sem rætt er uni í bréfi Framsóknarmanna, þarf áreiðanlega fyrst að ko-ma til, og allt málið að skýrast betur, áður en lokaákvarðanir eru tíma bærar. Meðan að þessu er unnið, er enginn hörguil á verkefnum, sem eru nærtækari. Það væri skaði, ef uppsteitur út af þessum máliun á þessu augnabliki, lokaði augiun manna fyrir órofa tengslum pólitísks og fjárhagslegs sjálfstæðis. c'o að gleymdist, að þa® starf, aS treysta pólitískí sjálfstæði meS efnahagslegu heilbrigði, stendur enn yfir og mun standa yfir næstu áratugina. Að þessu verkefni þarf þjóð- félagið að einbeita kröft-unum á næstunni; þar er raunverulegt sjálf.-tæðismál að fást við, en eng inn loftbóla, uppb'lásin af ein- hverjum öndurn úr öðrum sókn- um. Sókn til aS mæta efna- hagslegum vandamáium NOKKUR tilraun er nú gerð tii þess að æsa upp hugi manna út af þessu má'li og hefja það sem kall- að er „sókn“ til þess að endur- skoðun varnarsam-ningsins fári fram. En ti-1 þess þarf alls enga „sókn“. Úrslitin verða þannig, þeg ar tímabært er talið. Um málið ’er fja-llað á eð'lilegan hátt í milli tveggja vinveittra ríkja; það er al-ls ólíklegt að um það verði ekki fullt samkomulag. Enginn ísle-nd ingur þa-rf heldur að efast um að samningar þei-r, sem gerðir hafa verið við Ba-ndaríkjamen-n, verði haldnir út í yztu æsar og framkvæmdir eins og efni standa til. Fyrir því er löng reynsla. Úr- slit málsins eru algerlega í hönd um í'S'lendinga sjálfra. Þegar þeir telja tímabært að taka málið upp að nýju, e-r það auðvelt og opið. Á meðan má beina „sókninni“ að öðrum verkefnum. Áður er drepið á efnahagsvandamáli-n í dag og nauðsyn þess að greiða úr þeim. Það er mikil þörf á „sókn“ að því marki. Ilcr hefir að und- anförnu verið rætt um nýjar at- vinnugreinar, hagnýti'iigu auðlinda landsins, uppbyggingu iðnaðar og -efnavinnslu með orku fallvatna og jarð'hita. Ek-ki er síður þörf á „sókn“ á þessum vettvangi. Þjóðinni hefir nýlega verið birt ur sá fróðleikur, að útvegsmenn landsins telji sig þurfa að um- reikna afkomuhorfur sínar með tilliti til minnkandi meðalafla á vélbát og togara undanfarin ár. Aðstaða útger'ðarinnar á árinu 1958 er metin lakari en í ár ein göngu vegna þess að reiknað er með minna aflamagni, auk þess sem nokkur önnur alriði koma þar líka til greina. Þetta er-u ein alvarlegustu tíð- indi, sem að höndum hafa borið um langa hríð. Þjóðfé'lag, sem byggir ú-tfl-utningsframleiðs'lu sina að langmestu leyti á sjávarafurð um, getur varla leyft sér að ioka augunum fyrir þeirri hætt-u, sem þessi staðreynd boðar. „Dreifingar“tækni íhalds- foringjanna kemur í koll Hér í blaðinu hefir verið hent á, að mæta þurfi þessum vanda með aukinni hagsýni í rekst-ri út- gerðar, með ráðstöfun-um til .þess að dugnaður og harðfengi íslenzkra- sjómanna fái að -njóta sín sem efni standa til, með bættu skipulagi svo sem með stórauknum. sam- vinnurekstri við sjávarsíðuna. Þannig má vissulega gera hag út- gerðarinnar í heild hagstæðari og mæta áföllum eins og afiabres-ti að einhverju -leyti. En þjóðfélagið get ur ekki látið sér þetta ei-tt nægja. Tíðindin af fiskimiðunum hljóta:að hvetja- til þess að aukin áherzla- sé lögð á rannsóknir, sem miða að meiri fjölhreytni atvinnulífsi-ns m.a. með hagnýtingu orku og jarð- hi-ta og öðrum möguleikum til að treysta efnahag og f-ramtið þjóð félagsins. En glíman við hin ef-na hagslegu vandamál dagsins Enert ir þessi framtíðarmál beinlínis nú þegar. Öll slík upphygging, öll eðli leg útvegun fjármagns til þess að búa hér í haginn fyrir stóriðju og nýjungar í atvinnulífi, er líka glíma við dýrtíðard-raiii'gmn og þa-u vandræði, sem honum fylgja. Það efnaliagslega öngþveiti, er Sjálfstæöisflokkurinn skildi eí'fir, og enn þrúgar þjóðfélagið, er í dag mesta hindrunin á vegi nýrr ar uppbyggingar af þessu tagi. Dýrtíðin, sem átti að ,dreifa“ peningunum um landið að sögn Ólafs Thors hefir því gert meira en ræna sparifénu af einstakiing unum og grafa undan atvinnu- rekstri landsmanna í dag; liún liefir líka seinkað eðlileg'ri þró un á hagnýtingu auðlinda land- sins og torveldað þeirri kynslóð, sem nú er að erfa landið, sókn ina. Hún -hefir seinkað því mjög að ’hingað komi erlent fjármagn til framkvæmda og rýrt möguleikana til að hagnýta önnur tækifæri1 til tekjuöflunar og atvinnureks-tra-r, 'svo sem í samband-i við ferða- mannakomur. Það er með þ^ssa sögu á bakinu, sem foringjaf Sjálf stæðisflokksins unga út róg-skeyt unum sem eiga að veikja láns- tra-ust landsins erlendis. Út á þennan vettvang hafa þessir Bömu foringjar flutt stjórnarandistöðuna ,,hörðu“ þessa síðus-tu mánuði. - -I Verkefni blasa vi<J ungu kynslóftinni Það eru næg tækifæri til a-5 hefja „sókn“ fyrir hag og öryggi landsins. Ungir menn ættu ekki að vera í vandræðum með verkefni. Þau blasa við, hvaf sem litið -er. Það er þess vegna óþarfi að eyða kröftunum í „sókn“ í hugarheim- u-m einum saman, eða sl-ást í líf og blóð við vindmylluvængi „sjálf- stæðismáls“, sem er þeg-ar undir búið Og þróast eðliiega í samræmi við tímana, sem við lifum á. Land ið sjálft kaliar á starfið. Sú stað reynd getur ekki duMz-t neinum, sem lítur yfir stöðu atvmnuveg- anna í dag og aðstöðu þjóðarin-nar í sínu stóra og -lí-t't nu-mda landi;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.