Tíminn - 08.12.1957, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.12.1957, Blaðsíða 3
TÍMI.NN, sunaudaginn 8. desember 1957. m 3 1 1 B B B a 19 I m a s H ■ e s s H fi E H 1 n u a 2 S3 i e Ei EJ S m bb Eí* ■! ak' S3 E! AMUNU EFTIR JON MYRDAL Er spennandi sveitalífssaga frá ofanverðri 19. öld Höfundur þsssarar sögu, sem hér birtist í fyrsta sinn á prenti var einn þeirra íslendinga, sem fengust við skáldsagnagerð á ofanverðri 19. öid. Ekki er það lítið að vöxtum, sem eftir Jón Mýrdal liggur, skáld- sögur, lcikrit, kvæði og ýmislegt smávegis, og hefir sumt verið prent- að en annað ekki. Mestrar hylli hefir notið skáldsagan Mannamunur, sem komið hefir út í þremur útgáfum, fyrst 1872. Sýnir það hfnar mikiu vinsældir sögunnar, og enn kannast hvért mannsbarn við suinar persónur. sem bar er frá sagt. Kvennamunur, sem hér birtist, heitir í stil við hina. Þótt' ekki úr vegi að draga þessa skemmtisögu frá fyrri öid fram í dagsfjósið, og sýnir hún hvað bókhneigður, önnum kafinn aiþýðumaður á 19. öld komst á þessu sviði, hvaða söguefni hann viidi fást við, og hvað lesendur þeirra tíma vildu þýðast. Sagan er hér prentuð eftir ’eiginhandar riti höfundar, og er ekk- ert imdan fellt. Kvennamunur er gjafabókin um jól m. GtCAUTGAFAN FJðLNIR B r? B G m ES B G H a 9 SðSEISflaBBBÍi nSHBHHHHESH 389GBIBBIBBE B 9 8 a m s s 1 113 3 1! a_m ■ h h E1 EB H ■ ■ ■ ■ ■ ■ B H I ■ ■ ■ ■ fslenzka Brúðuleikhúsið sýnir brúðuleik í sýningargluggum verzlunarinnar í dag kl. 4—6 e. h. A efnisskrá: Jólasveinninn kemur í heimsókn Tumi heimski talar við börnin og dansar Dansmærin Mambólína sýnir dans Rauðhetta (leikrit) Bónorðsförin hans Jóa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.