Tíminn - 14.12.1957, Qupperneq 5

Tíminn - 14.12.1957, Qupperneq 5
I í MI N N, laugardaginn 14. desember 1957. 5 Bœkur oq böfunbai Gáta lífs og dauða ÞRIÐJA AUGAÐ, sjálfsævi-1 kunnugur velflestu því, sem komi'ð saga tíbezks lama. Höfund- j hefir út í bókum um Tíbet síðustu ur: Þriðjudagur Lobsang, áratugi. Hitt vildi ég mega segja, Rampa. Þýðandi: Sigvaldi Hjálmarsson. Útgefandi: Víkurútgáfan. Stærð: 230 bls. Prentun: Prentsniiðjan Hólar h.f. AÐ ÞEIM, sem iesa þessa bók, Mýtur að setja miklar efasemdir itm sannleiksgildi hennar. Að : einu leytinu vitum við sama og ■ekkert um þau mál sem í henni eru rædd og ’höfum því ekki mi’kið vaid yifir efasemdum og geta þeir einir sem þarna þekkja til, dæmt urn sannleiksgildi bókarinnar af nokkru viti. Tíbet er ekki einung- is mjög íjarri okkur, heldur lítt þekkt þeim þjóðum, er byggja niágrenni þess. Af því mætti ætla, að reyfarar yrðu frekar til að skrifa bral-1 um launhelgarr munka þarlendra, en um siði opnari öanda. Bóikinni til trausts skal þess getið, að jafnan hafa mætir menn lagt henni nokkurt lið, og nú síð- ast Sigvaldi Hjálmarsson með þýð ingu hennar, en hann er mjög að engir tveir menn myndu sam- mála um sannleiksgildi sama at- riðis í bókinni og enginn þó teija bókina ósanna með rótum. Fer útgafandi ensku útgáfunnar, sem jafnframt er frumútgáfa no-kkrum orðum urn þetta atriði, en hann lagði handritið í dóm tuttugu manna og fékkst ekki saanmæli, þótt enginn úr hópnum viidi kasta ritinu 'fyrir borð sem hverri ann- arri vitleysu og dikti. Hrakningar og heiSarvegir ! A víðavangi Hrakningar og heiðarvegir, 4.1 Ótal íslendingar eiga leið um bindi. — Bókaúftgáfan Norðri þessar slóðir á hverju sumri, og , mennmgm hti. 1957. Öræfin hafa heillað fslendinga hafa margir heyrt slyssins getið. Mun því ýmsum leika hugur á að vita hið sannasta um þennan frá því land byggðist og hetjusög- raunalega viðburð. Um leið er það ur og hrakningafrásagnir verið fagnaðarefni, hve fnargt stuðlar þeirra eftirlæti — enda bæði til nú að því, að slíkar hörmungar gagns og gamans. Fleirum en mér gerast fátíðar. En jafnvel með þá munu þykja sannar frásagnir af vissu í huga og í sól sumardags- því tagi forvitnislegri og meira j ins vekur fyrirboðavísa Jóns bónda spennandi en fiestar leynilögreglu- manni hroll: Vonarskíman veiklast fer, vindinn ímu hrollur sker, kuldastím er kvíðvænt mér, koldimm gríma að sjónum ber. Læknisvitjun Péturs Jónssonar í Leitarflugið sögur og erlend æsirit. Þess vegna hefir Norðri gert.vel að gefa út þsnnan mikla sagnabálk og lei'kur ekki á tveim tungum að prýðilega tókst til, er 'þeir Pálmi rektor og Jón Eyþórsson veðurfræðingur réð ust til að velja efnið. Þess vegna Reynihlíð er nokkuð sérstæð - i er hér um vel gert og merkilegt þessu safni. Hún lýsir því vel hvað beimildarrit að ræða. Síðasta bind- menn hafa oft Iagt ótrúlegt erfiði ið flytur engar langar frásagnir, á si'g við áð sækja lækni, lækn- en yfir þrjátíu þætti. Hér verða arnir brugðið skjótt við og farið aðeins nefndir þrír, sem hver um 1 „upp á líf og dauða“, en hesturinn sig varpar skýru Ijósi á viðburði, ósjaldan orðið til að.rata, þegar sem heita máttu hversdagslegir mennirnir 'hafa verið orðnir villtir. fyrir fáum árum, en urðu áður En allt er gott ef endirinn allra ósjaldan tildrög mikilla tíðinda og beztur verður, eins og þarna | gerðist. , Þofsteinn Jpsepsson rithöfundur i Erfiðar kaupstaðarferðir nefnist sorgir. Saimt er eins og honum segjr fra Sporðsfeðgum. En það tveggja síðna frásaga éftir Bjarna séu eitthvað bundnar hendur með gerðist í-des. 1892, að Jón Gunn- á Bollastöðum. Hún er lí'ka þjóð- að skýra sum atriði til. fullnustu arsson bóndi í Sporði á Miðfjarðar- lífsmynd, sem fyrnd er að mestu. og getur tvennt valdið, yf irlýst: hálsi og Jósep sonur hans, sem En merkust sakir þess að baki vankunnátta hcfundar á enskri ■ þá yar 15 ára urðu úti við að hennar felst ótrúleg hetju- og sig- tungu, en á þeirri tungu er bókin freísta að bjarga fé bónda. Munu ursa-ga niianns, sem fáa grunar hví- þó hafa farið aðeins’ rétt hjá bæn- ^ líka ófærð hefir kaf'að áður en um. Lík .þeirra fundust fyrst um . náð varð úr örbirgð á örgu fjalla- vorið og sat faðirinn með svein- (koti til fornfrægs óðalsseturs. inn í fanginu. ' Gunnar Árnason HVAÐ SEM ÞESSU líður, þá er Þriðjudagur Lobsang Rampa maður, sem manni verður hlýtt til að loktium lestri. Hann skrif ar skemmtilega og lifandi uim æsku sína og uppvöxt í tíbezku ótrúlegra þrekrauna. klaustri, vígslur sínar, gleði og j (Framhald á 8. síðu. Ármann Kr. Einarsson: ,,Leitarflugið“. — Prent- smiðja P. O. B. Akureyri. Ármann Kr. Einarsson kennari er mikilvirkur rithöfundur. Hann hefir nú uim árabil skrifað 9 bæk- ur fyrir börn og unglinga, sem fjöll og hraun og firnindi, sveipað í hálfgerðan töfrahjúp. Margt ger ist og sumt óvenjuiegt. Og það er hraði og fjör í frásögninni. En auðvitað er það flugvélin, þetta undratæki og þarfaþing, sem eyk- ur á allan hraða og spenning og greiðir allar götur. Með aðstoð hafa orðið mjog vinsæ'lar. Og eftir j heimar finna þeir feiustað, „úti- tekt hafa þær líka vakið i Noregi, legu., _ karlannai sem ekki þóttu þar sem ein þeirra er þegar kom-, m mikils nytja fyrir sveitina og Vökurím Hjörtur Gíslason. Vökurím. —! Ef menn líta svo á, að þjóðinni Akureyri. Prentverk Odds sé hollt og skylt að vera á verði Björnssonar h.f. 1957. j um það, að ekki slitni að fullu tengslin við fortíðina, þá má meðal Þetta ©r fyrsta kvæðabók höf annars ekki gleymast sá þáttur, undarins, en áður hefir komið út sem kvöldvakan hefir átt í fræða- barnabók eftir hann. Nær 50 og menningarviðleitni íslenzkrar . ^.......... ........ -0 kvæða er í bókinni, og fer fjærri alþýðu á liðnum öldum. Og við in þar út, bæði á nýnorsku og hreppstjórinn átti erindi við. Og því að illa sé af stað farið, en lestur á kvæðinu „Vökurím“ kem- ríkismáli. Og í ráði mun að allur fiugvélinni er það líka að þakka, ’ dálítið eru þau misjöfn að gæð- ur manni í hug að það ætti að þessi bókaflokkur verði gefin þar g hægt er að bjarga kindinni um, en mörg góð. Isetja það og önnur áþekk kvæði út.^Er þetta athyglisverð nýlunda. ^ gollu ur Svörtuskál. j Venjulega er mjög skýr hugsun'um forna þjóðhætti, ef til eru, Armann Kr. Einarsson er jafn- þarna er efni gripjg ur við- í kvæðum .Hjartar, sjaldnast hálf- í námsbækur skólabarna, og láta an fundvís á heillandi söguefni, ’ þurgum úagsins, því að skyggnst dulin meining, og kann sumum að læra þau utanað. Við nám þess segir vel frá og velur sér frásagnar 1 er nþ um isk ’öræfi úr flugvél, Þykja það galli. En höfundurinn' konar kvæða með viðeigandi skýr hátt, sem vekur forvitni og heldur | eftlr kln(ju,mj 0g margri Kollú er hreinn og beinn og blátt á- ingum, mundu börnin eigi síður lesendanum við efnið. Frásögnjn þjargag frá hríðunum og hungur- fram, og dregur oft upp mjög skýr-‘ fá glögga og minnistæða lífsmynd verður spennandi. En auðvitað má ,iauga a þann hált. Hér er því ai' myndif í fáum orðurn. Hann frá fortíðinni en við skoðun þó vara sig á því, að allt lendi ekkert með óhkiíidiim, en vel hald hefir venjulega fyrir augum á-j minja-og þyggðasafna, sem nú er efcki í ýkjum og öfgum, svo að lg á málunuan. ' | kveðið mark, sem hann miðar til, mjög í tizku og göðra gjalda vert. efni og frásögn verði fjarstæðu-i j,ag gsr Qg ag vlrga vlg höf.,; hæfir oft vel. | En hvað sem þessu líður nú er ikennt. En Á.K.E. gætir hér hófs míifar hanc pr pðlilpot Hann’ i Fyrsta kvæðið er samnefnt bók- áminnzt kvæði gott oe hefir í og fer varlega. En efnisval hans ritar yfirleitt gott málj og sneiöir inni. Það er prýðisskýr frásögn af er ismðugt, honum dettur margt hj(á blaguriS. og tæpitungumáli. lífi og starfi-fólksins á vetrar- í hug, og frásögn öll er fjörug og j prýga lika þessa þok nokkr-1vökru 1 íslenzkum sveitabæ, eins og heillar hugina. Þess vegna renna ar myndir eftir Ha'lldór Péturs- Þetta vökulíf var fyrir og eftir V\<yi;Viu' linnp iif r\rí onu imil/íS lorn. .. + nUln,v> A4- THTnvi A rf nlrlrí nf+ii, bækur hans út og eru mikið lesn- ar. Hin nýja bók Ármanns, „Leitar- flugið", er í líkum stíl og fyrri bækur hans. Hún er einskonar framhald hinna fyrri bóka um Árna í Hraunkoti, en þó sjálfstæð heild fyrir sig. Öll umgerð sögunn ar er íslenzik sveit og störfin þar, son. Og allur er frágangur hennar hinn simekklegasti. Þessi bók Á.K.E. „Leitarflugið" mun áreiðanlega fljúga út og inn til fjölda barna og unglinga og verða mikið lesin, efcki síður en hinar fyrri bækur hans. síðustu aldamót. Man ég ekki eftir að hafa áður séð í bundnu máli eins góða og nákvæma skyndilýs- ingu af kvöldvökulííinu og þessa, rauninni menningarsögulegt gildi. „Róður“ er líka ágæt lýising af afa höfundarins og samvinnu þeirra frænda á fiskimiðum. Þar er í fáum orðum miklu efni sam- an þjappað, enda er það víðast hvar einkenni höfixmdarins hve gagnorður hann er. í „Söngva- Snorri Sigfússon. kvöldvökunni. sem höf. meitlar svo vel í nefndu ^ Borgu“ er skýrt frá rehnleikum, kvæði. Hér er brugðið upp sann-1 sem ferðafélagar tveir, maður og sögulli mynd af hinum mikla menn : hestur, verða varir við. Viðbrögð- ingarfrömuði íslenzkrar alþýðu — j um hestsins er vel lýst í þessari Opnum í Seit verður: Jerseykjólar, prjónakjólar, pils blússur og kápur. Nýtt og afarfjölbreytt úrval af enskum og hollenzkum vetrarkápum. ný|a deild með fatnaði í verzlun okkar í Austurstræti 10 3Mur 7 visu: . . „Stirðnar Roði, stöðvast reiðin, starir fákur, linusar átt, hlustum nemur söngvaseiðinn, sýpur hregg og frísar hátt. Augun skima, eyrun kvika, ákaft jaxlar bryðja mél. . Beizlisfroða beggja vika bræðir frerans köldu skel.“ ] : En þótt lýsing ytri fyrirbæra virðist liin sterka hlið skáldsins, dvelur það ekki alltaf við það við- fangsefni. Meðal kvæða þess eru allmörg kenndarijóð og önnur ýmis legs efnis. „Liija“ er fallegt og innilegt þakkarljóð og af svipuð- um toga spunnið er „Hulda“, „Minning" o. fl. „Munaðarleys- ingi“ er vel gert kvæði en ekki laust við napurleika. Svipað er að segja um „Júdas“; endahnútur- inn á því kvæði er nokkuð kulda- legur en smellinn og kemur alveg óvænt; svo er og um „Heitrof“: Þar er skemmtilega leikið á les- andann, þangað til síðasta orðið kemur, eins og skollinn úr sauðar- , leggnum. „Stökur“ nefnast sextán lausavísur um ýmis ,efni. Ekki kveður mikið að sumum þeirra, ' en innan um eru góðar stökur. I Ekki skal öðru trúað en mörg- um Eyfirðingi þyki vænt um vís- urnar „Við Eyjafjörð", þessa hlýju og fallegu lofgerð um sveitina I þeirra: Morgunblaðið virðist afarreitt yfir að tilraun er gerð á Alþingi til þess að sníða mestu ómenn- ingareinkennin af kosningum á kjördegi. Það vill Iiafa fx-elsi fram eftir nóttu til að ráffast inn í einkaíbiiðir fólks og bera það an ýmsa xesalinga áleiðis á kjör stað, sem ekki hafa viljað né ætlað að kjósa. Það viU halda uppteknum Iiætti, að skrá alla inni í kjördeildunum, sem þang- að koma áð kjósa. Og þa$ vill hafa ffjálsar hendur til þess að aka mörg hundruð bílum sí og æ urn göturnar, undir ránfugls- merki sínu, í þeirri von að tak- ist að glepja fólk með ríkidæmi sínu og bílamergð. Já, Mbl. segir og meinar: Ómenningin Iifi! Fæddist mús Það var líkast því að jóðsótt gripi Mbl., og þess gamla ritstj. (J.K.), þegar kosningalagafrum- varpið kom fram á Aiþingi. Fólk hélt almennt að nú hlytu róttæk- ar og stórar breytingatillögur að koma frarn við frumvarpið frá Sjálfstæðismönnum. Menn urðu því ekki lítið undr- andi, þegar Kjörvar kom með þá frétt í xitvarpinu, að allt sem þeir fæddu i þeim efnuni, var aðeins ein örsmá tillaga. Sú, að kjörfundur stæði í 14 klukku- tíma í stað þrettán! Þaff má segja þarna, að þótt menn hafi hugboð urn livaffan vindurinn komi, þá er erfitt að segja hvert hann fer. Hvað er að óttast? Hvað er það, sem Sjálfstæðis- menn óttast við aff kosningalögin breytast til batnaðar? Er það það, að þeir verði að flýta sér rneira að bera og draga vesalinga á kjörstað, sem ekki vilja né ætla að kjósa? Halda þeir, að þeirra öruggu kjósendur í stóru stofmuiinni inni við Sundin verffi ekki búin að kjósa fyrir lágnættið? Eða búast þeir við að almenningur geti ekki verið kominn inn fyrir . útidyr kjörstaðar, áður en 13. tími kjördagsins er liðinn? Halda þeir, að erfiðara verffi fyrir sig um njósnir og skrá- setningar fyrir flokk sinn inni í kjördeildunum heldur en áður? Effa gera þeir ráð fyrir, að merki þeirra, ránfuglimi, verði áhrifaminni á götum borgarinn ar? Eitthvað fleira Iilýtur að angra þá heldur en litla „músin“ hans Jóns sýslumanns. Jtanbæjarmenn Eitt af því sem Mbl. og Vísir hafa í fjölda ára lagt kapp á, er að reyna að telja mönnum . trú um að Framsóknarmenn séu utanbæjarmenn í Reykjavík og eigi ekki aff vera að skipta sér af málefnum Reykjavíkur. En óhægt er um vik í þessu efni nú síðai'i árin. M.a. er liinn ske- leggi og ötuli bæjarfulltrúi Framsóknarmanna, er borinn og bai'nfæddur Reykvíkingur. — Hann er sonur vii'ðulegs, gam- als Reykvíkings, sem jafnan hefir notið mikils trausts langt ’ inn í raðir Sjálfstæðisflokksins. Þetta vopn Mbl. og Vísis er að vei-ða alveg litlaust og fjölda rnargir þeirra flokksmanna skammast sín fyrir slíkan vopna burð, svo að búast má við að vopniff verði úr þessu lagt á hilluna. En hvað kenxur þá í staðinn? Kári. „Fagurvaxinn gróður glampar, glitrar dögg á blómahvarmi, tíbrá móti himni hampar Hrísey litlu á bláum armi. Hvílir jörð í blómabaði, blundar drótt í koti og höllum allt frá Kaldbaks konungs-hlaði að Kristnesi og Möðruvöllum. Eyjafjörður er og verður ævintýrið gulli skyggða, enda bezt af Guði gerður gimsteinn allra landsins byggða.“ Jakob Kristinsson

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.