Tíminn - 21.12.1957, Page 1
Mnir TÍMANS eru:
Rltstjúrn og skrlfstofur
1 83 00
BUCamenn eftlr kl. lf:
1*301 — 18302 — 18303 — 18304
41. árgangar.
dagar Ið jók
Reykjavík, Iaugardagnrinn 21. desember 1957.
288. blað.
Twining og Anderson í Keflavík
Sjálfstæðismenn heyktust á þvi að
sýna hvernig þeir vildu haf a f járlögin
Meðal gesta á Keflavíkurflugvelli í fyrrakvöld voru Robert B. Anderson,
fjármáíaráðherra Bandaríkjanna (t. v. í svörtum frakka), frú Anderson og
Twininc, forseti herráðs Bandaríkjanna, annar frá vinstri. Ljósm. Tíminn.
Kosningalagafrum-
varpið afgreitt
sem lög
Á finuntudagskvöldið var
frumvarpiff um breytingar á
kosningalögunum samþykkt sem
lög frá Alþingi. Var friunvarpið
sent aftur til efri deiidar vegna
áorffinnar breytingar, en sam-
þykkt frá efrideUd óbreytt, eins
og' þaff kom frá neffri deUd. Sjálf
stæffismenn báru fram margar
breytmgatillögur við frumvarp-
iff, en þær voru allar felldar.
Brezki Verkamannaflokkurinn deilir
hart á stjórnina í utanríkismálum
„Á neikvæðum belgingi lifir eng-
inn tíl lengdar“
Gífuriega athygli hefir það vakið um allt land, að for-
usta Sjálfstæðisflokksins hefir alveg gefizt upp við að gera
tillögur um afgreiðslu fjárlaga. — Enginn hefir minnstu
hugmynd um hvernig Sjálfstæðismenn vildu afgreiða fjár-
lögin.
Brezka stjórnin fékk traust meÓ naumari
meirihluta en lengi hefir átt sér staí
Londön. 20. des.—NTB Ríkisstjórn íhaldsflokksins i Bret-
landi fékk í dag traustsyfirlýsingu í neðrideild þingsins eftir
mjög heitar umræður um stefnu stjórnarinnar í utanríkis-
málum, í sambandi við skýrslu Macmillans forsætisráðherra
og Selwyn Loyds utanríkisráðherra um Parísarfundinn. Við
atkvæðagx'eiðsluna var vantranststillaga Verkamannaflokks-
ins felld með 289 atkv. móti 251 atkv.
Hiiaír óháffu fulltrúar íhalds-
flokksiíis greiddu ekki atkvæði,
og varff meirihluti stjórnarinn-
ar því í þetta sinn affeins 38
atkvæðs, minni en átt hefir sér
staff tu» laiígau tíina.
Skýrsla Sel'wyn Loyd
Umræður hófust með því að
Selwin íiöyd utanríkisráðherra
flutti sfeýr&iti um Parísaríundinn.
Hann héff.í því fram, að Rússar
hofðu eftir heimsstyrjöidina rek-
ið mikla útþenslustel'nu og þ\d
hlyti hvert skyniborið maainsbarn
að draga þá ályktun, að stjórn
Rússlands héldi fast við þá fornu
iskoðun, að nauðsynlegt sé að all-
ur heimurinn veiti kommúnisiman
um viðtcku, ef ekki með góðu, þá
með ofbeldi. Stefnu Rússa gag'n-
vart NATO kvað hann vera að
veikja hina kj arnorkuvopnuðu
Vörn þess, því að slíkt væri hið
ViSborf manna tíl Parísarfundarins
aS honum loknum allmisjafnt
Loíídon, 20. des.—NTB. Skoðanir manna í hinum ýmsu
höfuðborgum um Parísarfundinn eru nú nokkuð misjafnar.
Sums staðar ber nokkuð á svartsýnu viðhorfi gagnvart nið-
urstöðum furidarins, annars staðar er þeim fagnað, en þó
með nokkurri efasemi eða varúð.
, itt fyrir rússnesku stjórnina a'ð
hlOSKVA: É Izvestia, málgagni! hafna lilboði um afvopnunar-
rússnesfca stjórnarinnar , segir, * samninga eftir yfirlýsingu Par-
að funcíarinn hafi ekki verið ísarfundarins.
færum aS leggja neitt af mörk- HAAG: Blað mótmælenda í Hol-
um m éflingar friði. Blaðið landi iætur í Ijós hryggð út af
minnir á bréf Bulganins og tel- fundinum.
ur þau hafa veriö merkilega til- NEW YORK: New York Times
raun' telur Adenauer hafa verið
BONN: Þar er talið að fundur- fremstan í flökki þeirra. er á-
inn hali heppnazt vel. Stjórnin kafastir voru að reyna samn-
hefir uþpíýst, að hún muni ekki ingaleiðina við Rússa.
leita samninga við Rússa um RÓM. stjórnarblað j jtalíu telur
neitt mal. er vatðai NAIO. j A'PO liafa haslað sér skýrari
6TOKKHÓLMUK: Flest sænsku völl og markað ljósa stefnu á
blöðin létu i dag í ljós þá skoð-
un, að fundurinn haii ekki bor-
ið þann árangur, sem vænzt var.
BRUSSEL: Belgíska stjórnin er
talin ánægð með árangurinn, en
skoðanir blaðanna eru skiptar.
PARÍS: Kvöldblaðið France Soir
skrii’ar, aff það muni verða erf-
íundinum. !
BERLÍN: Grotewohl, forsætisráð-
herra Austur-Þýzkalands telur
fundinn hafa aukið sttíöshætt-
una. 1
PRAG: Blöð í Tékkóslóvakíu telja
fundinii hafa verið niðurlægj-
andi fyrir Bandaríkin, i
eina, sem Rússar óttuðust. Til-
gangurinn með NATO væri að
skapa aðstæður, er gerðu það
mögulegt að eyða íogstreytunni
og gera sambúð þjóðanna vinsam-
legri. NATO yrði því að vera
öfhrgt. Mi&heppnaður samninga-
fundur æðstu manna stórveldanna
nú mundi aðeins verða til að auka
togstreytuna.
Ádeila Bevans
Bevan, formælandi Verkamanna
tfl'tíkkjsins, kvað stjórnina fylgja
alltof einskorðaðri stefnú í utan-
ríkismálum og viðhorfinu til Rúss
Lands. Hann kvað vestrænu lönd-
in og' Rússland eiga eitt sameigin
legt, óttann við ógnir nýi-rar styrj
aldar. Ekkert benti til, að brezka
st.jórnin gerði sér þetta ljóst.
Bevan sagði, að fulitrúar Breta
á Parísarfundinum hefðu ekki
gert það sem þeim bar til að efla
friðinn. Eina niðurstaðan sem
varð á íundinum hafi verið sú á-
Ikvörðun að hafa kjarnorkuvopn
og flugskeytastöðvar í Evrópu und
ir amerískri stjórn. FriðarLíikurn
ar hefðu enn minnkað við þetta.
Það væru einnig uggvænieg tíð-
indi, að flugvélar, hlaðnar vetnis
sprengjum, flýgju hvern dag yfir
Bretlandi. S1 íkt væri alls ekki í
samræmi við vilja þjóðarinnar.
(Framhald á 2. «fðu)
Dregið í happ-
drætti SUF
í kvöld
í kvuld klukkan 24 verður
dregiff í liimi glæsilega liapp-
drætti Sambands ungra Fram-
sóknarniaima. Miffar verffa seldir
í þrem bílum í miðbænuni og
eiirnig í skrifstofu Framsóknar-
félaganna, þar sein tekið er á
móti uppgjöri fyrir selda liapp-
drættismiða til miffnættis.
Vinningar eru glæsileg sex
manna bifreiff, Opel Capitan, og
linattferff meff skeimntiferða*
skipi. Eiguizt miffa í þessu glæsi-
lega liappdrætti.
Skrifstofan er í Edduhúsinu,
Lindargötu 9A — konvið og
geriff skil cffa kaupiff miffa.
Aumkunai-verðii’ voi’U þeir
við þriðju umræðu fjárlag-
anna, þegar þeir reyndu að
sýna fram á, að ekki mætti
búast við tillögum frá þeim.
Það væi’i ekki sanngjarnt!!!
Þá vakti það ekki síður
athygli í umræðunum, þegar
fjármálaráðherra las upp
álit formanns Sjálfstæðis-
flokksins urn skyldur stjórn-
Barnagull Tímans
Með Tímanum í dag hefur
göngu sína nýtt barnablað, sem
nefnist BARNAGULL TÍMANS
og mun fylgja blaffinu að
minnsta kosti einu sinni í mán-
uði. Er það prentað sem innstu
síffur blaffsins en börnin geta
'lekiff þaff innan úr og brotið sem
sérstaka lesbók, er þau geta hald-
iff saman. Reynt verður aff liafa
barnablaffið sem fjölbreyttast
aff efni og er lieiliff á börn og'
unglinga aff senda því efni til
birtingai’.
arandstöðunnar í þessum
efnum (frá 1953).
Urn þetta sagði Ólafur
Thors við formann annars
stjórnarandstöðuflokksins:
„Þessi háttvirti þingmað-
ur gleymdi að segja hvað
hann vill láta gera. Ég skora
nú á hann að leiða rök að
því, að hægt sé að hverfa
frá stefnu ríkisstjórnarinnar
og segja til hvaða ráða hann
ætlar að grípa þá í staðinn.
Þá dugir ekki að segja: Leið-
ir má finna, eins og hann
sagði hér áðan. Hann verð-
ur að finna þessar leiðir og
sýna mönnum þær, þvl að
á neikvæðum betgingi Hfir
enginn til lengdar."
Sjálfstæðismenn voru lág-
ir í sætunum, þegar þetta
var lesið yfir þeim, eftir
allan þelginginn í umræðun-
um.
Það hefir vakið athygli,
að Ólafur Thors lét ekki sjá
sig' við umræðurnar, en lét
Bjarna urn belginginn.
Frá bæjarstjórnarfundi í fyrradag:
fhaldið frestar tillögu
um útboð á efnivörum
Vill ekki láta þa$ sjást fyrir kosningar, aí
jbatí meti meira hagsmuni einkagætiinganna
en samkeppnina
Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur, sem var haldinn síð-
astl. fimmtudag, treysti íhaldsmeirihlutinn sér ekki til að
taka ákvörðun um það, hvort útboð skyldi gert í það bygg-
ingarefni, sem bærinn þarf til framkvæmda sinna. Hann
samþykkti því að fresta tillögu um þetta efni og verður
sá fresrur vafalítið látinn haldast fram yfir bæjarstjórnar-
kosningar.
,,,,,,,, , . „ ... vænta stuðnings borgamtjóra og
Mal þetta bar þanmg að, að Guð- sjálfstæðisflokksins við tfilögu
rnundur Vigfusson, fuRtrui Sosial- sina
istaflokksins, hafði lagt friam til- Eftir að þessi tillaga kom fram,
logu um að Innkaupastofnun bóíUst miiklar samræður miIVi borg
Reykjavikurbæjar yrði latin flytja arstjóra og Geirs Hallgrímssonflr,
inn alit byggingarefm, er bærinn cr mun selja bænum einna mcst
þyrfti að nota. byggingarefni, án þess að útboð
. ®.or'®ar's^oriuu andmæl'ti þessari fari fram. Það var niðurstaða þess
tiilogu og kvað bezt 1 þessum efn- ara viðræðnaj að þorgarstjóri lagði
um sem óðrum að leyfa sam- til að tiliogu Þórarins yrði frest.
keppninni að njota sin. a‘Ö um ótiltekinn tíma og var það
Þórarinn Þorarinsson, sem var samþybbt með atkvæðum meiri-
mættur 1 fjarveru Þorðar Björns- blutans.
sonar, lagði þá frairi tillögu þess
efnis, að Inmkaupastofnunin yrði Tillaga Guðmundar Vigfússon-
látin bjóða út allt byggingai’efni, ar, sem áður getur, var feild, en
sem bærinn þyrfti að nota. Með hins vegar samþykkt tillagfl frá
því yrði einna bezt fullnægt þeirri Magnúsi Ástmarssyni um að at-
I stefnu, sem borgarstjórinn hefði liugun fari fram á því, hvort hag-
haldið fram, að samkeppnin væri kvæmt sé að bærinn flytji sjálfur
I látin njóta sín. Kvaðst hann því inn byggingarefni.