Tíminn - 21.12.1957, Side 8

Tíminn - 21.12.1957, Side 8
8 TÍMINN, laugardaginn 21. ^es 1957 Arétting; i- „Herra ritstjóri! Þar sem ég hefi orðið þess var, að gætt hafi mis^kilnimgs á ein- um stað í samtali því, er blaðam. Tímans átti við mig, varðan'di stækkun RJhafnar, vil ég taka fram, að atburður sá sem vitnað er til í samtalinu, þar sem talað er um, „að stóru skipi hafi verið siglt út úr höfninni og snarræði Iralfnsögum. hafi forðað tjóni“, fikeði fyrir 3—4 árum að sumar- lagi. Verið var að fara með stórt amerískt vöruiflJskip fr!á gömilu uppfyilingunni í N. kalda. Gamli Magni átti að draga skipið, en honum tiil aðstoðar var hafnsögub. „Haki“ og annar bátur. Það var erfiðleikum bundið, að Bnúa Skipinu og meðan á því stóð, hafði það nærri lent á enda Gróf- arbr. og síðan munaði mjóu að jskutur þess rækist í skip, sem lá við Ægisgarð. Hinn atburðurinn, er sumir ihafa haldið, að átt væri við, skeði isíðastliðinn vetur, en hann ásamt mdkkr.um fleiri tilfellum, þar sem iskip liafa slitnað frá bryggjum í vestanveðrum, og ýmist rekið i um höfnina eða út úr henni, undir I strika aðeins þörjfina fyrir stór- auknum hafnarbótum í Reykja- vík“. Halldór Sigurþórsson. Simanúmer okkar er 2 3 4 2 9 Hárgreiðstustofan Snyrting, Frakkastíg 6 A_____ Þoryaldur Ari Arason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA SkólavörðuBtig 38 t/o t'áll fóh twTleifsson h.f. - Pósth 621 Sirnat /tf/6 og 15417 - Simnefru. /tri niHII II!llllt!llimi!llll!!llimilltlll||||llIII!IIIIIllIII!l!l!imill!ll!llimillllI!!i;:!>>.;:illl!!!IIIHI!IIIIIIIIII(III!!!ll[milII = = i = 1 Reykjavíkyrbörn 1 Þetta eru túttugu sannsöguleg- E ar frásagnir um Reykjavíkur- E börn, skráðar af Gunnari M. s Magnúss, rithöfundi. Sögurnar s eru frá árunum 1930—1947, M þegar Gunnar kenndi við Aust- = urbæjarskólann í Reykjavík. jf Nöfnum sögufólksins hefir ver- = ið breytt til að fyrirbyggja 1 ýmis óþægindi, en ugglaust = munu þeir, sem við sögu koma, §É minnast flestra þeirra atburða, j§ sem hér er sagt frá. Þetta er bók um börn og ung- = linga og rituð handa þeim, en = hún á einnig margvíslegt og i tímabært erindi við fullorðið = fólk. — Verð ib. kr. 35,00. = Jólahefti Birtings Tímaritið Birtingur, 4. hefti 1957 er nýkotnið út, og er það lokahefti þessa_ árgangs. Fremst ’ í heftinu er Ávarp til íslenzku þjóðarinnar, undirritað a flOO j listamönnum og stúdentum, og er | þar heitið á þjóðina að krafjast brottfarar bandaríska hersins frá íslandi. ísleifur Sigurjónsson ritar greinina „ . . ég þarf að tala við kónginn í Kína . . “, endurminn- ingar um samvistir hcfundar og Hálldórs Kiljans Laxness í Kaup- mannahbfn veturinn 1920. Hörður Ágústsscn birtir viðtal við franska mlálaranm Auguste Herbin, og tfylgja því margar myndir af verk 'um listaimannsins. Ljóð er eftir Stein Steinarr, og Jóhann Hjálm- artsson birfir þýðingar á fimm iljóðum eftir ítalska skáldið Salva itore Quasimodo. í Syrpu Thors Vilhjálmssonar er fjallað um sýn- ingu Þj óðfeiKhússins á Kirsu- 'berjagarðinum, stdfnun íslands- deildar PEN-klúbbsins, fé'lagið Frjáls menning, útgáfu Almenna bókafélagsins, tónlistalíf í höfuð- istaðnum og sitthvað fleira. Arki- telctarnir Hannes Kr. Davíðsson, Gunnlaugur Halldórsson, Skarp- 'héðinn Jóhannsson og Skúli H. Norðdahl svara spurningum rits- ins um ráðhúsmál Reykjavfteur. Leifur Þórarinsson skrifar grein ■um tólftónamúsík, og ritdómar eru eíftir Magnús Torfa Ólafsson, Jón úr Vör og Jón Bjarman. — Káputeikning er eftir Benedikt Gunnarsson, listmálara. Kafli úr „Roðastein- inum” í Urvali Siðasta hefti Úrváls á þessu ári er koniið út, og flytur forboðinn 'ávöxt: kafla úr „Sangen om den röde rubin“ eftir Agnar Mykle. Annað efni er m.a.: Einnianaleik- inn: ranghverfa bangarlífsins; Minnstu menn jarðarinnar: Ilol- gómur og héravör; Tiíhugalíf I ýmsum löndum; Mannapar Og imannleg skynsemi; Hið tvöfalda andlit Bandarikjanna; Mataræði og hjartasjúkdómar; Stónfelldasta seðlaföllsunin, sem þek'kzt hefir; Drauimasveppirnir í Mexfkó; Undraefnið aluminínm; Hæfttur á vegi geimfarans, og tvær tsmásög- ur: Leyndarmálið eftir Riu Nör- gaard, og '••lygillinn öftár P. A. FoaeJ’ströim. IIIIllllllIlimiHlllinilUIHIIIUIIllHHIlllllllllllllllHlMHiiiimmHIHHIIIIUiHIliiiUiniiilllUllilUHUIHIlllHlllllimiIi Árnesingar Spillið ekki jólahelginni með því að neyta | §' áfengis. J = Gleðilegjól! 1 ÁfengisvarnaAefndir Árr»«ssýs!u jmiiiiiiiiiiiiiimiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiÍÍ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijmmuimiiiiiiiiiiiiiii Jr B Oi f ævintýraleif Eftir Örn Klóa Hörkuspennandi saga handa drengjum um ævintýradrenginn Jóa Jóns og vin hans Pétur, um baráttu þeirra við óknyttastrák- ana, þar sem þeir hrósa full- um sigri, um Kiddý Mundu og skátastúlkurnar hennar og margt fleira. — Þetta er saga að skapi allra röskra stráka. — Verð ib. kr. 55.00. SKIPAllTGCRB RIKISINS „Skjaldbreið“ til Snæfellsnesshafna og Flateyjar hinn' 27. þ. im. Tekið á móti fluitn- ingi á mánudag. IÐUNN - Skeggjagötu 1 — Sími 12923 liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiliiiiiííjiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiil austur um land til Akureyrar 1. janúar 1958. Tekið á onóti flutn- ingi til Fáskrúðsfjarðai-, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers og Húsavíkur á mánudag 23. þ. m. og föstudag 27. þ. m. Farseðlar seldir á mánudag 30. des. „Hekla“ vestur um land til Akureyrar 1. janúar 1958. Tekið á inóti f-lutn- ingi til áætlunarhafna á mánudag 23. des. Farseðlar seldir mánudag- inn 30. des. FLOGiÐ M ÁLFUR ALLAR Skemmtileg ferðabók með 40 myndum og 2 litmyndum. Kostar kr. 98,00 í fallegu bandi. Bókaforlag Odds Björssonar iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiu |lll!l!l!lllllllllllllllllllllllllll||||illlllllllll||||||||||||||!llllllll|||||||!l|||||||||t||||||||||||||||||||!l|||||||!l||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||(||||||||llllllllllllllllllllllllllllllll!llj|;j|||l||||||||||||||llll|[||||||||l!llllllllllllllllllll|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||l!l|||||||||||||||]j||||||||||||||||| Nýkomnir ódýrir Þýzkir skíðaskór KvenstærSir verð 273,25 W) <o ea Skóbúð Reykjavíktir Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38 Snorrabraut 38 — Garðastræti 6 Karímaiinastærðir verð 296,25 ►- | [iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiiiiiiii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHnimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiuiiiiiiiHiiiiiiiMiis Biii!iii!iiiiuiiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiniuiiuiuuiniiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiíiimi!iiiiiiuiiiuiuiiiiiiiiiniiiiiímiiiiiiii!iiiiui!iiiiiiiiiniiiii||iiiiiiiniumiiiiiiiiiiiiiiiiiiini|iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniuHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiijiiiiiuiiiiiiiiiii!im! ^ Vantar yður jólagjöí fyrir | húsameistara, byggingameistara, 1 j=j málara, trésmiði eða múrara? | Fegursta gjöfin er bókin Islenzk bygging NORÐRI :!li!l!IIIIIIIHIIIiilllHIIIIIIIIIIUII!UIHIIIIHUHIHHHIIHIHiHHIIIIIIIIIIilUHIillHllllHIIIIUIUIIIillll!IHIillllillUIIIIIIIHHIIIIIIIIIIIlinHIIIHH!llllHIHMUIIII!IIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIHillllllHlllllllillllHIIIIII!tllllHIIIIIIIIIIII!IHIIim!limiimi!ittltllUI>lllllllimilHIUlUUmililH]IIlllllIilllUi]tI!IIIIItIIl

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.