Tíminn - 21.12.1957, Síða 9

Tíminn - 21.12.1957, Síða 9
TIMI1VN, laugardaginn 21. des 1957. sanna SAGA VrTIR W. Somsrset- Maugham 9 lllllllllllliEillIiillllIlllilllllillilillllllllllItlllllllllllllllllIIIIIIIlllilllltlIllllllllllllllIIIIIIIIIIIIilllIlIlliIIIIIiIIIIIilIEIIIIB 19 mig Því getnrðu ekki i friöi, grét hún. látið ið hann að hann féll saman. Öllu Flótti hennar gerði hann ör- hef ég glatað sem gaf lifi mínu gildi. — Láttu ekki eins og fifl, sagði hann. Eg veit ekki hvað hann sagði meira. En hann var nógu heimskur henni álit sitt ekki býst ég við að hann hafi verið í háum metum hjá hon um. Þetta orsakaði fyrsta al varlega rifrildið þeirra. Hún haföi þolað kaldhæðni meðan hún vissi að hún mundi hitta Gerry að stundu liðinni en nú þegar hann var eilíflega glataður var henni allri lok ið. Hún hafði haldið sér í skefjum vikum saman. Hún vita. Hann sagði Janet að einstæðingsskapur hans stappaði nærri æði. Hann skrifaði Margery og bað hana að koma heim, og bað Janet að hafa milligöngu, liann var til að segja boðinn og búinn að lofa öllu á Gerry og hann lagði sig í duftið. Marg ery varð ekki hnikað. — Heldurðu að hún snúi nokkurntíma heim? spurði ég Janet. — Ekki segir hún. Nú varð ég að fara því að klukkan var næstum orðin hálftvö og ég varð að komast í annan borgarhluta. Tveim eða þrem dögum seinna fékk ég skilaboð sím vissi aldi'ei fyllilega hvað hún sagði við Charlie. Hann hafði alltaf verið skapbráður og þar kom að hann laust hana. Þau m-ðu bæði skelfd þegar hann hafði gert það. Hann greip hatt sinn og fór. Alla þessa ömurlegu tið höfðu þau sofið í ísama rúmi en þegar hann kom heim aftur hafði hún búiö um sig á flatsæng á gólfinu. — Þú getur ekki sofið þarna sagði hann. Láttu nú ekki svona. Komdu í bólið. — Nei, ég kem ekki fet. Láttu mig í friði. Þáð sem eftir lifði nætur rifust þau en hún lét engan bilbug á sér fmna og svaf á- fram á gólfinu. En í þessari litlu íbúð var engin iéið fyr ir þau að foröast hvort ann að, þau komust aldrei úr sjón máli né svo fjarri hvort öðru að ekki heyrðist til þeirra. Þau höfðu lifað í svo nánu sambandi öll þessi ár að þaö var orðin eðlishvöt að vera saman. Iíann reyndi að koma vitinu fyrir hana.! Hann áleit að hún hefði á i röngu að standa og gerði! ítrekaðar tilraunir að leiða henni fyrir sjónir villu henn ar. Hann lét hana aldrei i friði Hún fékk ekki að sofa fyrir honum og hann talað'i alla nóttina þar til þau voru bæði orðin örmagna. Hann hélt að hann gæti talað úr henni ástina. En dögum sam an fór ekki orð á milli þeirra. Þá kom hann að henni grátandi biturlega þeg ar hann kom heim. Tárin gerðu hann frávita. Hann tjáði henni hyldjúpa ást sína og rifjaði upp þeirra sæluár. Hann vildi gleyma öllum yf irsjónum. Hann lofaði að minnast aldrei á Gerry. Gátu þau ekki gleymt þessari mar- tröð? En liugsunin um sátt ir gerð’u hana ennþá- æstari. Hún kvaðst hafa ægilegan höfuðverk og bað hann að gefa sér svefntöflur. Hún þóttist sofa þegar hann fór út að morgni. En þegar hann vár farinn tók hún saman föggur sinar og fór. Hún átti nokkra skrautmuni sem hún háfð'i erft og seldi þá til að( afla sér nokkurs t skotsilfurs,- gún fékk sér herbergi á iitlu ps-tihúsi .og. hélt heimilisfáng Inu leyndu fvrir Charlie. Það var fyrst er hann upp götvaöi aö hún hafði yfirgef leiðis frá Margery. Hún vildi gjarnan finna mig að máli. Hún stakk uppá því að ég sækti hana heim. Eg bauð henni í te. Eg reyndi að vera alúðlegur við hana, lét sem svo að málefni hennar skiptu mig engu en undir niðri fannst mér hún heldur lítii fjörleg kvenpersóna og senni lega hefir það álit mitt litað viðmót mitt. Hún hafði ald- rei verið sérlega lagleg og ár in höfðu engu breytt. Ennþá voru augu hennar dökk og fögur og andlitið var svo til hrukkulaust. Hún var klædd einföldum búningi og ef svo var að' hún notaði andlits- farða þá tókst henni vandlega að dylja. það. Hún bjó yfir yndisþokka vegna þess hve e'ðlileg hún var í framgöngu og skemmtilega kímin. — Mig langar að biðja þig bónar, sagði hún allra mála- lenginga. — Hvað er það. —- Charlie er að yfirgefa Marshhjónin í dag og ætlar heim i ibúðina. Eg er hrædd um að fyrstu dagarnir þar verði erfiðir, það væri ósköp fallegt af þér að bjóða hon- um í mat eða eitthvað slíkt. — Eg skal líta í dagbókina. — Mér er sagt að hann hafi drukkið eins og svín. Það er ósköp ömurlegt. Eg vildi Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða sölumann. Vél- stjóra- eða hliðstæð menntun æskileg. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmælum, ef fyrir héndi eru, óskast lagðar inn á afgreiðslu blaðsins, merktar „Sötumaöur" fjn’h' laugardaginn 28. desember 1957. •nimiiiiiiiiimiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiHiimiw' | Tilkynning | Nr. 30/1957. | Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið eftirfarandi há- § marksverð á gasolíu, og gildir verðið hvar sem er á j § iandinu: | = § Heildsöluverð, hver smálest .......................... Kr. 747,00 1 | Smásöluverð úr geymi, hver lítri....................... — 0,76 I j Heimilt er að reikna 3 aura á lítra fyrir útkeyrslu. 1 | Heimilt er einnig að reikna 12 aura á lítra í af- I I greiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar. | | | Sé gasolía afhent í tunnum, má verðið vera 2Ví> eyri j | hærra hver lítri. | | | Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 21. des. j | 1957. | Reykjavík, 20. des. 1957. Í VerSlagsstfórinn ÍTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiniiiiiiiimiiiiiiiniiiiiiiii'iiimiii.iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiuiiiiiiiiiiiijiiii nw E I N A R S Sýnisbók Einars Benediktssonar meö teikningum Jóhannesar S. Kjar- E Ð I K T S vals veröur ævarandi kjörgripur íslenzkra heimifa. Bókin fæst í sérlega fögrú alskinni á kr. 195. í rexinbandi kostar hún 130 krónur. V V Verk hinna tveggja höfu8« snillinga er víröuiegasta vinargjöfin vi8 þessí [ól ? AF KJARVAL

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.