Tíminn - 29.12.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.12.1957, Blaðsíða 2
Vélbát rak upp í fjöru í Sandgerði á jólanott Þar er talíð a'S síldveiíum muni lokií alS sinni og menn farnir aí hugsa til vetrarvertíðar Frá fréttaritara Tímans í Sandgerði. Illviðrasamt hefir veriS á Suðurnesjum yfir jólin, þótt elcki hafi orðið spjöll á mannvirkjum, svo teljandi sé utan það að bát rak á land í Sandgerði á jólanóttina og er ekki enn búið að ná honum á flot aftur. íkviknun í Lög- mannslilið Aikureyri í gær: Uan hádegi í dag var SlcQcfcvilið Akureyrar kratt að Lcigmannshlíð, kirkjastaðnum slkan’jm.t vestan við kaupstaðmn. Haifði kviknað í miðsitöðvarklefa íbúðarhúsisins, s©m er allstórt timburhúis. Slökkviliðmu tókst fljbtlega að sflökkva eidinn, en nclkkrar skemimdir urðu á húsinu, þó ökiki stórvægilegar. í Lög- mannis’Míð býr Sigfreð Guðmunds sou. Báturinn, sem e.r um 16 lestir að stærð var buhdinu úti á báta- legunni cg slitnáði hann upp á ÍLéðinu og rak upp á sand. Steadur 'hainn’iþar eun i hæs'ta íiæðarmáli, hoikkurn veginn á róttum kili, en qt taisvert skemm'dwr einkujm kjöí I iuir oig- stefni. Liggur bá'turínn svo' háfct uppi að auðvedt er að ganga í i kringum hann á fjönu. ‘ Ekki rruin afráðið hwrt reynt! verSuir að bjarga bátnjum og er Jiað fcryggir.garfélagsinis að ákveða 'Ui.n a.ðgerðir i því máli. Sfldveiðnm líklega lokið. Horfur eru á því að nú sé síld- .veiSum lokiS um smn og liklegt aS bátar fart næst út til þorsk- veiðar á vertíð. SíldveiSi hefir • ekki teljandi verið reynd síðan utn niiðjan desemher, en afli var þá góður um skeið. Nægur forði beitusíidar er fenginn fyrir vetr arvertið og aak jþess búið að frysta talsvert rnagn af síld til útflntnings. í Sandgerði hefir einnig verið saltað aUmikið- sild arniagn, eða 10 þúsund tunnur. Síld var síðast söltuð um miðjan desember. Vertíðarundjrtbúningfcir er nú í þann veginn að hefjast hjá Sand gerðisbátum cg eru horfur á því að þaða.t; rói í vetur svipaður báta fjöldi og á verbíð í fyrtrá, eða um 20 báfcar. Lítiill snjúr er utanrlega á Reykja nesi og er gre'iöfærfc bíktm yfir heiðina miiii Sandgerðis og Kefla- víkur. Skip skemmir dkeypis slysatryggingu um áramótin F6Bc þarl a^eins a’S útíylla naínreit og senda Mreylli fyrir kl. 12 á hádegi á gamlársdag Erlendis tíSkast þaS víða, að ýmis fyrirtæki og stofnanir, í samvinnu við vátryggingarfélög, gangast fyrir ókeypis al- mennum slysatryggingum um tiltekið tímabil, til dæmis um helgar, eða í sambandi við stórhátíðir, svo sem jól eða áramót. senda hann Hreýfiilsbúðinni. Það er kunnara en frá þuirfi að segja, að slýs eru tíðari um stór- há'tíðir og áramót en á öðnuím árs- tímum, og ber margt tO. Umferð er þá ineiri en elfla, færð oft vara söm,.jftýs geta orðið í samtoandi við flugelda, brennur og fþass háttar o. s. frv. Mörgum fliggur meira á uip áramót að komast leiðar sinnar en endranær, og gæta því ekki nægi- legr.ar varúðar, og þannig mæfcti lengi telja. Slíkar ókeypis trygging ar geta iþvi orðið mönimum áiminn- ing um að fara varlega og þannig dregið úr slysahættunni, en í ann- an stað geta menn tryggt sig al- gerlega að kostnaðarlausu, ef svo óheppUega skyldi vilja tifl, að þeir yrðu fyrir slysi. Slíkar tryiggingar hafa gefið mjög góða raun og náð miklúm vinsæld- um í nágrannalöndum okkar, til dæmis í Danmörku, þar sem mikil reynsflia héfir fengist á þessu sviði. Þar efnir stórblaðið P.cflitike.n t. d. til sUkrar tryggingar om hverja halgi. Þeir, sem -að tryggingu þessari standa, HreySUl sf. og Sjóvátrygg- ingarfélag íslands hf. vilja með þessu fyrir sifct leyti stiuðla að þvi að hvetja til varúðar, draga úr slysahættunni, en jafnfra.mt bæta að nokkru tjón það, sem menn kunna að verða fyrir af völdum slysa. (Sjá aiuglýisingu á 10. blaðs.) (Frá- Hrey.ffli). Nú (hefir bifreiðastöðin HreyfUl slf. ákveðið að beita sér fyrir slík- Uíui tryggingum hér nm áramótin, og samið í því skyni við Sjóvátrygg iagarfélag íslands h'f. Miðast trj'gg iagamar við tímiabUið frá kl. 12 á hádegi á gamlársdag til kl. 12 á h'ádegi 2. janúar 1958. Er hér um ■að ræða aflmenna slysatryggingu, þ. e., tryggingin nær til hvaris kon ar meiðsla, se,m menn kunna að verða fyrir, og afleiðinga þeirra, hvar sem er 'hérlendis á framan- greindu tímabili. Tryggingin nær til einstaklinga á afldrinum 16—87 ára. Bæfcur vegna dauðasflyss eru kr. 10 þús. en .kr. 15 þúsund vegna aflgjörara örorku. Örorkubætur greiðast, verði örorka metin af ’tfyggingasrlækni, meira en 10 áf ihundraði af flieildarorku hins tryggða. Að öðru leyíi gifldtr um éryggingu þessa reglugerð um frjáfsatr slysatryggingar. Hér i blaðinu í dag, er au’glýst unn fyrirbömuflag tryggingar þess- arar, sérstakur reitur, sem ætlast er til, að þeir, sem vilja með þess uni hætti tryggja sig ákeypis, 'klippi reitinn út, riti þar nafin sifct og heimUisfang og sendi tU Hreyf- ilsbúðariunar við Kaikofnisveg fyr- ir kfl. 12 á hádegi á gamlársdag. Tryggingin er hinum tryiggða afl- gerlega að kostnaðarlausu, og þarf, eúis og fyrr segir, ekki annað en fylla út reitinn í auglýsinguinni og TaliS víst að Þingvallavegurinn hafi orðið éfær í fyrrinótt Kárastöðum í gær. — Nú hleður snjónum niður hér í Þingvallasveít og orðið jarðlaust með öllu. Þingvallavatn er enn íslaust, entla hefir verið stormasamt að undanförnu og ekki mjög kalt. Þingvallavegur hefir verið fær bifreiðum til þessa. en víst má telja að hann hafi orðið ófær í nótt. I gær fór Grímur Þórarinsson á Brújsastöðutn með fimm farþega til Reýkjavíkur á „Dodge Veapon“ bifreið, sem hefir drif á öllum. hjólutn. Fýrir utan farþegana, sem voru jóflagestiiv voru tveir nuenn me3 í ferðinni Grími til aðstoðar. Þáfctbiíwið. l»ftS5i»k(xmisí flápg. vel áfram í snjó, fór svo, þegar kom- ið var austanvert við vegamótin á nýja og gamla Þingvallaveginum, að moika varð á kajfia þar sem heitir Ferðamiannaiiorn. Er stað- ur þessi Um sex kílómetra frá KárástÖSutn. Skfem héfir færðin á SkagaströiMÍ Þýzka flutningaskipið Herman Langreder, sem rak upp á leirur í Eyjafjarðarbotni um daginn, var statt við Skagaströnd á jólanóttina, er vestanveðrið mikla gekk yfir. Lá skipið þar við hryggju. Slitnaði skipið frá og laskaði bryggjuna nokkuð. Einnig tók það niðri en lasnaði af grunni og sigldi brott. Skipstjóra hafði verið bent á að færa sig frá bryggjunni og fleggj- ast við festar, ef veður harðnaði. TÍMINN, sunnudaginn 29. desember l’ÍS'S. jr Utsvörin á Ákureyri nú áætluS 17,5 milljónir króna Bærinn leggur 4 millj. króna í framkvæmda- sjóí sinn á næsta ári Akureyri í gær: Eftir fyrri um ræðu fjárhagsáætlunar Akureyr arbæjar eru heildarniðurstöður áætlaðar 21,4 millj. króna, og er ekki líklegt að veruleg breyting verði gerð á áætluninni við seinni umræðuna, sem fram mun fara 21. janúar næst komandi. Helztu gjáldaliðir bæjanfélagis- eru áætlaðir þannig. Afborganir og vextir af lánuim 1,1 málflj., stjóxn kaupstaðarins 900 þúsund fcr., löggæzla 780 þúsund kr. heil- brigðisorjM 950 þúsund kr., þrifn aður 980 þúsund kr., vegir og byggingar 2,5 miflij. kr., kostnað ur við fasteignir 690 þúsúnd kr. fegrun bæjarins 421 þúsund kr., eldvarnir 570 þúsund kr., lýð- trygging og lýðhjálp (tryg,gingar) 3,2 miillj., fraimifærzla 1,1 milij., kennslumálá 1,7 millj., íþrótta- mái 400 þúsund, styrkir til féflaga o. fl. 250 þúsund, tii nýbygginga barnaskóla o. £1. 500 þúsund, ýmis' fleg úbgjöld 800 þúsund og í framj. kvæimdasjóð 4 milflj. Síöast fcafldá upphæðin mun ætfluð til að mæta ábyrgðum vegna ' togaradt gerðarinnar, var 3 millj. á sl. ári. Útsvörin er.u nú áætluð kr. 17.428.200.00 en voru á s. 1. ári kr. 16.163.800.00. Tónleikar á vegum Útvarpsins í Dóm- kirkjumii í dag í dag kfl. 5 efnir Ríkisútvarpið ti'l tórjleiika fyrir almienning í dónikirkjunni í Reykjavik og leik ur bljómsveit útv'arpsins þar, en kunnir tónlistarmenn aðstoða. Aðgangur er ókeypis. Dagskrá þessari verður svo útvarpað af segúlbandi í kvcfld kl. 20.20. Ein- söngvarar með Mjámsveitinni eru Þurí'ður Pálsdóttir, en einleifcarar Páll ísólfsson, á orgelið, og Björn Ólaísson og Josef Feflaman ó fiðflu. Ultrastisttbylgjnsamband til Homaí jarðar Nú er í undirbúningi að ,,últrastuttbylgjusambandi“ verði komið upp milli Reykjavíkur og Hornafjarðar. Sendir, magn- ari og viðtæki eru komin til Hornafjarðar. Hafa þau verið styrkprófuð á Reynisfjalli hjá Vík í Mýrdal og virðast gefa rnjög fullkomið og gott samband. Er rei'knað með, að fullkomið og truflanalaust samband náist með þessum tækjum. Millistöð verður byggð á Reynisfjalli og önnur milflistöð verður í Vestmannaeyj uan. „Últrasamband" er miflli Vest mannaeyja og Selfoss og hefir það geifizt mjög vel. Á „útlrasamband inu“ verða tólif taflrásir og verður þeim komið upp á næsta ári, ef alfl't fer að skilum. Nú er aðeins þriggja rása símasamband frá Höfn til Reykjavíkur og þar að auki hafa Austfirðingar sin sam bönd á sömu línu. Eftir er að reisa fjörutíu og fiimm metra hátt mast ur á Höfn; húsnæði fyrir últrasam bandið“ verður í símstöðvarhús inu, en endurvarpss'töðin hefir ver ið þar til þessa. Hefir samizt miUi Landsímans og Útvarpsinis, að tæki e nd u r va rpsstöðvarin nar vei-ði filurtt úr símstö ðvarhúsinu og að „úlitrasamibandBtækj,uhnm“ verði kcmið þar fyrir í staðinn. Endurvarpsstöðin verður fflutt í annað hús, sem nú er í byggingu Komið hefir til mála, að sam- band þetta nái lengra austur á firði, þegar tímar iiíða, en efcki er það afráðið ennþá. Eftir er að byggja stöðvarhús og reisa mast- ur á Reynisfjalli og reisa mastur í Vestmannaeyjum. 1000 bílar aka á degi hverjum leið- ina milli Reykjavíkur og SuSurnesja 10 metr breiíur vegarkafli ofan viS Hafnar- fjor t> nýlega tekinn í notku n Tekin hefir verið í notkun nýr. vegarkafli á Reykjanesbraut ofan við Hafnarfjörð. Vegur þessi byrjar við Hafnarfjarðarveg gegr.4 vegamótum við Áltanes- veg. Liggur það-an í stórurn sveig austan við Hafnarfjörð hjlá Set- bergi og Jófríðarstöðum og kemur að Reyikjanesibraut syðst á Hval eyrarhol'ti skammt norðan við vegamót hennar og Krýsuvífeur vegar. Vegur þessi er 10 m. breiður og tæpir 5 fcm. á lemgd. Byrjað var á veginum haustið 1954 og unnið við hann í 5 mánuði veturimn 1954—55. í byrjun nóvember í haust var tekið til við bygging uvegaríns ó nýjan leik og getur hann nú tal- izt vefl umfierðartfær þótt eflcki sé hann fúligerður. Mikil umferð. Vegur þessi er fyrst og fremst byggður til þess að létta hinni mifclu umferð miflfli Reyfcjávfkur og Suðurnjesja, sem eir um og yfir 1000 bílar á dag, af Stra'ndg.ötunnj í Hafnarfirði. Hann fcemur einnig að mifclum notum sem hfluti af hringvegi um Hafnarfjörð. Auglýsið í Tímanum Flutíi í bráðabirgða- skýlið fyrir jól Kárastöðum í gær. — Markús í Svartagili er nú fluttur í bráða- birgðahús það, ,sem synir lians og hann hafa verið að koma upp á Svartagili að unclanförnu. Flutti hann í þessi húsakynni skömmu fyrir jól. Hann hirðir kindur sín- ar, en þeim fjórum kúm og fjór- um kálfum, er bjargað var, hefir verið komið í fóður á Kárastöð- um, Gjábakka og Heiðabæ. > , G.E. Nauðsynlegl aS vísindamenn austurs og vesturs skiptist á upplýsingum Áiit forseta bandaríska vísindaféiagsks Indianapolis, 27. des. — Samtök bandarískra vísindamanna til eflingar vísindalegum framförum halda þing þessa dagana 1 borginni Indianapolis. Forseti samtakanria, Paul B. Sears prófessor frá Yale-háskóla, hvatti 1 setningarræðu sinni ein- dregið til þess, að sköpuð yrðu skilyrði fyrir nánari samvinnu vísindamanna, ekki aðeins á vesturlöndum, heldur milli vls- indamanna austurs og vesturs. Þing þetta stendur í fimm daga. Um 7000 vísindamenn sækja það og fluttir verða eða lagðir fram á þinginu um éitt þúsund ritgerðir um hin margvislegustu efni. Dragast annars aftur úr. Dr. Sears hélt því fram í rök- stuðnir.gi sínum fyrir frjálsum upp lýsingum milli vísindamanna, að það væri mikil hæfcta á, að Rússar færu fram úr vísindamönnum á vesturlöndum, ef ekki yrðu leyfð frjáls samskipti á þessu sviði. Geimferðir. Á fyrsta degi ráðstefnunnar var meðal annars rætt um geimferðir og hvort unnt myndi að fara slíkar ferðir út fyrir sólkerfi vort. Kom mönnum ekki saman um þetta at- riði. Ekki voru menn heldur sam- iruáia, hvort. rétt væri sú kenning, sem nokkrir eðlisfræðingar á ráð- stefnunni héfldiu fram, að styöta maétti 100 ára geimferðalag urn 20 ár, að rikkar tíimatáfli, með því að beita kenningu Einsteins. Stjörnu- fræðingurinn dr. Mcvittie mót- mælti þessari sboðun, en kvaðst | sammála þvi, að hugsanlegt væri að ferðast inn í önnur sólkerfi, þegar búið væri að sigra okkar , eigið. I Stúlkur eins góðar í stærðfræði. Meðal þess, er rætt var á þi'ng- inu í dag, var greinargerð frá dr. Elísabet Drews, Michiganháskóla, að stúlkur væru engir eftirbátar pilta að nema stærðfræði og önnur visindi, en því hefir oftlega verið haldið fram. Hins vegar væri það staðreynd, að stúlkur h,éfðu miMu minni áhuga en pifltár áð géra vil- inciastörf að-ævISjtarfi, ..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.