Tíminn - 29.12.1957, Qupperneq 5
TÍ.M I N N, sunnudagiim 29. desember 1957.
6
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ:
ULLA WINBLAÐ
Mrnning: Pétur Jónsson frá Slétta
Leikrit eftir Carl Zuckmayer
Leikstjóri: IndriSi Waage.
Vafalaust verSa skiptar morSingja konungs, heldur stirð-
skoSanir manna um þaS, á köfium (t.d. í Lindkrona-
hversu til hafi tekizt um val; siotim,>’ þa(r ^ ég, að leik-
a (claEeikriti Þ|oðleikhussms | un?igarði aftur á móti tefet þeim
að þessu sinni. i betur upp. Amnars eru hlutverk
þessi lítiJ. Myndugleiki og kar'l-
•• Mun ýnmim þykja það nokk
uð snautt að listrænu gildi,
öðrum aftur virðist lótt-
leiki þess falla vel inn í
gJeðibrag jólanna. Hitt er svo ann
að inlM, að leikritið er líklegt til
mennElka einkenna leik Jóns Að-
ils í hlutverkj Lindkrona baróns,
eigiinimanns Úllu. Hann er aHs j
sviðinu hér, — ekki eins karl-
mannlegan, grennri og miklu ó-
veraldariliegri. En þetta verður
ekki lagt Róbert tii lasts. Hann
hefur unnið enn eitt þrekvirkið
i þetssu hiuitverlki. Félaga hans og
IjóSaverur leika þeir Lárus Páls-
son, Þorsteinn Hannesson, Ævar
Kvaran, Kristinn Hallsson og
Sverrir Kjartanssan.
Veigamesta hlutverkið, Móvitz,
er í höndu'm Lárusar. Á hann þar
einhvern albezta leik kvöidsins.
Þessi brjóstveiki músíkant og
staðar jafn sterfeur, feliur hvergi þjónn B'akkusar verður svo gletti-
og er sjáifum sér samkvæmur fró íe§a sannur í meðferð Lárusar, að
upphaíi tii enda. Fellur leikur
að ná vinsældum hér, sérstaklega ^anis ailiur mjiög vel við lýsingu
vegna söngvanna, sem fléttaðir
•enu í það. Þó virðist mér frá
hötíundarins háiifu of lítið unnið úr
liisit Bellmans. En ekki verður ann
að sagt, en hann gefi mönum
nokkuð góða mynd af lista-
Úliu á baróninum i fyrsta atriði.
Af sonum hans sex er ekki ástæða
mér full hörikulegur, en það þarf
ekki að vera hans sök. Óiafi tekst
hins vegar afbragðs vel að túlka
þennan veikLynda piiltung, sérstak
lega er grátur hans eðlilegur og
algerlega laus við að orka hiægi-
lega eða ,,pinligt“. Þá er komið
að Beltaian sjálfum og félögum
hans. Enn einu sinni sannar
Róbert Arnfinnsson að hann er
með okkar allra beztu listamöj-m-
um. Hann virðist ekki haía mikið
fyrir því að stökkva úr einu aðal
Herdís Þorvaldsdóttir (Uila Winblad), Róbert Arnfinnsson (Carl Bellmann)
I
manninum og lífi hans, þótt
. ©kki muni hún að öllu leyti rétt
eögulega séð, en það tekur hann
fram sjálfur í leikskrá.
V'el héfir tekizt til um margt
við isýningu leilkriitsinis hér, og sum
atriðin eru prýðileg, svo sem til
d'ærnis einvígi barónessanna í kon-
ungsgarði. En engu að síður er
langt því friá, að sýningin sé nógu
heiflsteypt og jafngóð, til þess að
menn fái notið hennar sem skyldi
AS vísu mlá þar oít kenna höf-
undi urn, því að hraði leiksins er
hvergi nærri nógu mikili, og sum
atrioin allt of langdregin, og má
þar sénstákl'ega nefna lo'kaatriði
ileikisins í ökerjagarðinum. Þó
hetfði að minum dómi mátt hefla
misíellurnar betur af. En um
leikstjórn Indriða Waage er það
sama að segja og meðferð höf-
undar: súm atriðin eru afbragðs
igióð, en örmur falla algeriega nið-
úr, og á stundur sikortir á jafn-
vægi í staðsetningu leikara á svið
inu. Heíur Indriða oft tekizt bet-
ur en nú. Hlutverk eru æði mörg,
Ælieist ikarlmannshliutverk, og er
yi irleitt vel í þau Skipað. Þó hafa
þar orðið ein miistök svo alvariiegs
eðOiis, að ek'ki verður fram hjá
þeim gengið. Það er skipun
Haralds Björnssonar 1 hlutverk
Gúistavis III. Svíiafcotmings. Þótt
Haraldur sé fjölhæfur leikari, er
hluitverk þetta alls efcki við hans
hælfi, honuan lætur ekki að túlfca
unigan og tilfinninga'næman
draumóramann og „fagurkera„.Tel
ég honum mitkinn ógreiða gerðan
jmeð því að fá honum þetta hlut-
verk í hendur. Eliis von Schröder-
heiim er Ieikinn af Baldvin Hall-
dórssyni. Baldvin olli nú noikfer-
uim vonbrigðitm í Muitverkinu. —
Homum tekst aldrei að kynna á-
hcrfendum heilsteypta persónu,
oig verður heldur áhrifalíUll á
isviðinu, enda hlutverkið lítið.
Homu hans, Önnu Karlottu, leikur
Guðbjörg Þorbjarnardóttir af
yndiisþokka og virðuleik. Hlutverk
þetta getfur öllu meira tilefni ti'l
Jeiks, og gerir Guðbjörg því hin
beztu skii. Sér.staklega vel tekst
henni upp í viðskiptum sínum við
UIliu Winblad. Klemenz Jónsson
og Helgi Skúlason leika tvo greifa,
seint mun gieymast: Hinir kump-
ánarnir eru allir skemmtilega
leiknir, Mollberg liðþjálfi af Þor-
steini og Appelstubbe kanúki af
til að gieta nema þess eilzta og !Ævari Kvaran, mjög góðijr er Krist
yngsta, Svenis og Axels, sem leifcn |inn Hailsson sem Jergen kryppa,
ir eru af Benedikt Árnasyni og.en skáldið Wetz finnst mér um
Ólafi Jónssyni. Benediikt virðist of farsakennt hjá Sverri Kjartans-
! syni. Lítið hlutverk, Ljundholm
■ ; j brennivínsbruggari, er ágætlega
með farið af Valdimar Helgasyni.
Þorgrímur Einarsson finnst mér
ekki falla nógu vel í hlutverk hins
rússneska hermálafulltrúa, Zabó-
tíns offursta, en hann gerir virð-
ingarverða tilraun til að ná mikil-
mennskubrjá'læði þessa harðstjóra.
Þá eru nokkur smáhlutverk, sem
eru hvert öðru betur leikin,
maeutro Galuppi, hirðmúsíkus leik-
inn af Bessa Bjarnas., prófessorinn
af Eriingi Gíslasyni og prestur af
sýnir hann í því svo góSan leik,
Haraídi. Adólfssyni. H'Iutverfc Er-
lings er þeirra miOdu mest, og
að það hlýtur að vekja forvitni
áhorfenda tii að sjá hann í fleiri
hlutverkum, þessu stærra. Prýðis
vel te'kBlt Ingu Þórðardóttur að nú
k næpu eigendan um Kajsu Lísu.
Um hana gildir hið sama og um
Jón Aðiiis, að leikur hennar er
jafn ágætur alla sýninguna á enda.
En Herdís Þorvaldsdóttir ber þó
aif öllum leifcendum leikritsins í
ititil'Mutverkinu. ÖM framfcoma
hennar, tal oig látbragð hæfa hlut-
verkinu eins vel og frekasl verð-
ur á kosið: hispurs'leysi Úllu,
yndisþo'klki hennar og glæsilegt
útlit, ást og afbrýði, hjartagæzka
hennar, léttlyndi og lífsgleði, allit
verður þetta svo eðlileglt í með-
ferð Herdísar, að unun er að sjá.
Meiwi Mjóta ósjálfrátt að hugsa
að svona að aðeins svona geti Úlla
Winbiad haifa verið. Á Herdís mi'k
ið iof sfcilið fyrir fraministöðu
Mutverfcinu í annað, hversu óldfc
sem þau kunna að vera hvort öðru. | sína nú svo sem oftast endranær.
En hér þarf mikið átak til, og sön,gvar þsir> sem felldir eru
merra þrek en margur kann að ; leikinlli eru yfMeitt mjög lag-
gera ser í hugarlund. Og þvi m>a le,ga sungnjrj 0ig á þag ekki ein-
ékki oibjoða honum. Það hefði
'ekfci verið á allra færi að skila
þremur stórum og erfiðum hluit-
verkum ncikkurn veginn jafn góð-
um hverju á fætur öðru. Þó tel
ég það ckki vera þreytu að kenna,
að Róbert tekst ekki eins vel nú
og lil dæmis í „Honflt af brúnni“.
Öllu heídur álít ég, að það sé
vegna þess að enginn Bellman
er til í honum, að hann getur ekki
verið Bellman, þótt hann leiki
hann með afbrigðum. Auk þess
hef ég a. m. k. ímyndað mér Bell-
man töluvert frábrugðinn því í út-
Iiiti, sem hann birtist mönnum á
göngu við hina reyndu söngvara,
Þorstein Ilannesson, Kristinn
Hallsison, Ævar Kvaran og Sverrir
Kjartansson, heldur einnig Róbert
og Herdísi. Staðhæfing Jergens
kryppu í forspjallinu um það, að
leikarar geti ekki sungið og söngv
airar ekiki leikið, á því efcki við
hér, því að söngvararnir gera leik
hlutverfcum síitum einnig beztu
skil. Söngur Róberts er sérstak-
lega látla.us og geðþefckur, og
hann virðist óvenju músíkaliskur
af „lí:i'k:inanni“ til að vera. Nokkr-
ir meðliinir Sinfóníuhljómsveitar
innar annast undirleik á framsvið
Attatíu ár eru að vísu langur
tími, en þegar litið er yfir farinn
veg, eru það aðeins merkustu
atburðirnir, sem gleymast, og það
virðist svo ótrúlega stutt á milli
þeirra, hvað sem árunum líður.
Þegar ég fylgdi Pétri Jónssyni
frá Slótitu í Auistur-Fljótum til
grafar, fannst mér ekki langt síð-
an ég haíði setið lijá honum og
rabhað við hann, íundið þétita hand
takið og orðið scnortinn af hros-
inu hans, hlýja otg gletitniíslega. Þó
var hér uon nolkkra áratugi að
ræða.
Pétur var með stærstú mönnum
ög saimsvaraði sér vel, eins og
það er kallað. En þriátt fyrir stærð
ina var hann enginn barnagrýla,
heldur hið gagnsíæða. Hann átti
alltaif milit bros og eittihvað gott
í stóra Mýja lófanum, sem börn-
in kunna svo vei að meta.
Pétur fæddist að Hamri í Sléttu
í Austur-Fljóíuim, hinn 16. ágúst
1877. Foreldrar hanis voru þau
hjónin Rriistín Eiriksdótitir og Jón
Jónsson, bæði Fljótverjar í ættir
fram. Ungur að aldri fiuttist Pét-
ur að Svaðasitöðum í Skagafirði,
og ólisít þar upp hjá Jóni Þorkels-
syni óðalsbónda, föður Pákna á
Svaðastöðum, eins og hann var
oftast kaliaður.
En hvað sem allri velmegun leið
á Svaðas'töðum, gat Pétur eklki
gleymt æskustöðvunum. Þegar
hann varð fnllveðja fluttist hann
því aftur norður i Fljótin, í snjó-
inn og kuildann þar.
Árið 1902 gitfitiist Pétur Sæunini
Björnsdóttur frá Sk'eiði í Austur-
Fljótum, ágætis konu í hvívetna.
Fyrst bjuggu þau hjónin í eifct ár
að Máná í ÚöísdöJuim, en fluttust
svo að Langanies-Rieykjum í Aust-
ur-Fljótum og síðar að Sléttu í
somu sveilt, og við þann bæ vrir
Pétur oftaist kenndur.
K-onu sína, Sæunni, misti Péíur
áxið 1917. Höifðu þau eigna'st 8
börn. Tveitmur árum siðar gitftist
Pétur atftur Einarssinu Jónasdótt-
ur fxá Minnibnekku í Auistur-F'ljót
um. Eiignuðusit þa.u tvo syni,
Bjarna og Sasvin. Einarssína rcyr.d
ist manni sdnum hin bezta kona,
og stjiúpböræum sinum gekfc lún
í móður stað. Einarssína andaðiet
árið 1929.
Nú eiu aðeins fjögur af idu
börnum Péturs á lífi. Jón, bÚBett-
ur í Borgarnesi, giftur Ingu Hall-
dónsdóttur úr Reykjavifc; Jóhsnwa
búsett í Rieyfcjavdk, gitft Helga Þcr
lá'klsyni Ifriá Múlakoti á Sltou;
Axel, til heim'ilis í Ólafsfiroi, gjift-
ur Petru Rögnvaldsdóttur fná
Kviah'Eikik í Ólafisfirði, en Rcgn-
valdur bjó áður að Tungu í Sttfflu.
Og frá sí&ara hjónabandi Bjaina,
nú i Reyfcjavik, giftur Guðnýju
Hallgrím'sdótitur frá Knappítoð-
um i Stítflu.
Uim síðu.stu aildasnót var litfs-
baráttan vi&a erfið, en þó kannske
hveng'i ertfiðari en í Fijótuun. Ti'l
þess að gela framfleytt heimj'Jinu
varð hver búandi maður að veia
tvennt í senn, bóndi og sjómatúr.
í marz eða apríl ár hvert, var lagt
út á haiið á hákarla-kipunum cg
fcoimið hsím alftur í sl.áttaxbyrj'uin.
Að sauðiíján-látr.un lokinni hctf'uet
svo róðrar úr Haganesviik. Það
gefur því auga leið, að að&taða
sveiitafcionunnar var ekiki ctfiundis-
verð. Vor c-g haust varð' hún að
tafca við heimilinu að ö®u leyti,
og þá stundum á vorin lítið an
fóður handa fénaðinum, cg mjcg
taikimörfcuð bjiörg í búi. En þetta-
var eina leiðiin tid þess að gcta
(Framhald á 8. síðu).
Stúkan Fróo þrjátíu ára
Stúkan Frón nr. 227 varS 30 ára þann 10. þ.m., en hún
var stofnuð árið 1927 í þáverandi fundarsal templara í Að-
alstræti 8. Afmælisins var minnst með samkomu í Templ-
arahöllinni fimmtudaginn 12. þ.m. Fjölmenni var þar og
hátíðabragur. Stúkunni bárust mörg heillaskeyti og gjaíir
víðsvegar að.
Guðmundur lllugason, lögreglu
þjónn og fyrsti æðsti templar
stú'kunnar stjórnaði fundkium og
ávarpaði gesti og íélaga og bauð
þ'á velkomna. Nœst var ti'lkynnt
'kjör Karls Karlssonar, fyrrver-
ándi æðsta templians sem heiðurs
félaga stúkunnar og ávarpaði
hann síðan stúkuna. Guðimundiur
lllugason mælti einnig fyrir
minni stúfcunnar og gat nokkurra
staðreynda varðandi hana og störf
hennair.
S'tof,niféllasJar voru 49 og af
þeim eru enn þrír í stúkunni, þau
Hálfd'án Eirífcsson, kaupmaður,
Jón Haifliðason, fulltrúi og frú
Frá vinstri: Jón ASils (Lindkrona barón), Herdis Þorvaldsdóttir (Ulla Win-
biad), Inga Þórðardóttir (Kajse Lisa) og Þorgrimur Einarsson (Zabotin).
inu (í búntagum). — Þess má
geta, að í einiu atriðinu ber Lánus
Pálsson bumhu af mikilli _ fimni
og sýnilegri ánægju. — Útsetn-
ingu tóMistarinnar og æíingar ann
aðist Dr. Victor Urbancic. —
Leiktjöld og búninga gerði
Lothar Grund. Búmingarnir voru
afar glæsilegir, sérstaklega bún-
ingar Úllu. Leiktjöldin voru
smekkleg, en ekki báru þau
Roiko'kkotímanum nærri nógu mik
ið vitni. Gerlfin þóttu mér yfir-
leit góð, nema helzt gerfi skálds-
inis Wetz. En mjög vel heppnað
var gerfi aðstoðarprestsims, IJar-
álds Adólfssonar.
Bjarni Guðmundsson íslenzkaði
óbundið miál leiksins, en EgiII
Bjarnason Ijóðin, báðir á lipurt
og gott mlál, að því er mér virðist,
svo sem þeirra var von og vísa. —
Sennilega munu margir ha’fa'gam
an af að eiga texta söngvanna
á íslenzku, en þeir eru prentaðir
í leiksikrá.
í heild verður ekfci annað sagt
en að sýningin sé ánægjuíeg, þótt
ýmislegt liefði mláitt betur fara.
Og ekiki þykir mér forráðamenn
Þjóðleikhússins þurfa að iðrast
þess að hafa á þennan hátt minnzt
söngvarans mitola frá Svíþjóð,
Carls Michaels Belilmans.
S.U.
Kristiím Sógurðardóttir, öll heiðuis
félagar. Gengið hafa í stúikuina
frá uppha-li 1007 konur cg karlar.
Nú er félagatalan á öðru hundr
aðinu, en haest var hún 280 á tóma
bili. HaOdnir hafa verið 747 fur.d
ir og þá skipst á íræðislu- og um-
ræðu- og skemimtiíundir.
Stúkan hefir gefið ú.t handxitað
blað, sem lesið er á fundum og
hún hefir boðið til sin fuilltrúum
frá ölLum syistunstúfcum við Faxa
Aóa og víðar aí Suðurlandi t'l
þess að auka kynningu og efla cg
treysta samstarfið og samræma
það i baráttunni gegn átfengis
neyzlu. Undantfarin ár hefir stiúfcan
boðið til sín á skemmtun blindu
og sjóndöpru fólki og ætíð kostað
kapps um að veita gestum sín
um góðan beina. Ekki heíir stúk
an vanrækit að heimsæfcja aðiar
stúlkur til þess að ræða við þar
sameiginleg áhugamál. Stúfcan
Frón «r vel metin og virt fyrir
þróttmiikla starfisemi, enda heíir
hún jaínan átt innan sinna vé-
banda hæíileskamenn, sgæitilega
þjiálfaða og jaíinan fúsa til að fóiina
staríisoriku sinnii fyrir stúlk.una og
m.álefni hennar.
Mörg ávörp og kveðjur voru
fluttar að lofcinni ræðu irummæl
anda og færði þá_ Kristinn J.
Magnússon, umboðsmaður stór-
tiemplars í slúkunni Daníelaher
nr. 4, fagurlega gerðan íundarham
ar að gjötf.
Að fuindi loknum voru fcornar
inn rauisnarlegar veitingar og fcótf
ust þá írjálsar samræður. Biyn
leifur Tobía,sson ávarpaði siðan.
samkoimuna, lHutti stúikunni þafclk
ir fyrir stiörif hennar og árnaði
henni heilla. Síðan skemmtu leifc
konurnar EmiSía Jónasdóttir og
Áróra HalJdónsdóttir við góðar
undirtektir. Siðaistur tók til máls
Ludvig C. Magnúisson, skrifstoíu
stjóri og þaikkiaði hann öllum næðu
mönnivm góðar kveðjur, viðunkenn
ingarorð og framtíðaróskir, síðan
sagði hann samkomunni slitið.