Tíminn - 29.12.1957, Síða 6
6
TÍMINN, sunnudaghm 29. descmbér 1957, '
Útgefandl: FramtóknarfloldcwrtoH
Sltstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarin-,
Skrifstofur í Edduhúsinu við LindargWt
Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 183*«
í (ritstjórn og blaSamenn)
t Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusiml 125»
Prentsmiðjan Edda hf.
Framboðin í Reykjavík
Á ÖÐRUM stað í blað-
inu í dag er birtur fram-
bbðis|.i!sti Framsðknarílakks
ins við bæjarstj órnarkosn-
ifigarnar í Reykjavík, sem
íSira fram 26. janúar næstk.
Efsti maður listans er að
sjáifsögöu Þórður Björns-
son, fulltrúi hjá sakadómara,
sem verið hefir bæjarfull-
tfúi flokksins semustu átta
árin og haldið hefir uppi
mákstað hans með svo mikl-
um ágætum í bæjarstjórn-
inni, að almennt er viður-
kennt, að hann hafi verið
þar 1 senn skeleggasti og
jákvæðasti andstæðingur
rnjeirihlutans. Annar maður
listans er Kristján Thorlac-
íus áeildarstj. í fjármálaráðu
neytimi, sem hefir unnið
sér orð sem prýðilega traust
ur, ötuil og glöggur starfs-
maður og mun áreiðanlega
reynast gegn maður og far-
sæll á sviði bæjarmálanna.
Þriðja sæti listans skipar
fi'ú Valborg Berntsdóttir,
sem hefir getið sér góðan orð
stýr fyrir störf sín við ým-
is félagsmál. Fjórða og
fjmmta sæti listans skipa
tveir ungir og dugandi menn,
Hörður Helgason og Örlyg-
ur Hálfdánarson. Hörður er
ágætur fulltrúi hinn ungu
iðnaðarmanna, sem í fram-
tiðinni hljóta að móta mjög
svip bæjarins. Örlygur hef-
ir unnið mikið starf og
hlotið mikla reynslu á sviði
félagsmála, þrátt fyrir ung-
an aldur, en slíkra manna
hefir sjaldan verið meiri
þörf en nú.
Þannig mætti halldfa á-
fram að rekja nöfn þeirra,
sem skipa listann, og sýna
fram á, að þar er mannval
gott. Listinn er vissulega
þannig skipaður, að hann
verðskuldar mikið fylgi.
AÐEINS einn annar
framboðslisti lieifir v|erið
birtur hér í Reykjavík, listi
Sjálfstæðisflokksins. í efstu
sætum hans hafa veriö gerð
ar þrjár breytingar. Björg-
vin Fredriksen hefir verið
settur í sæti Sigurðar Sig-
urössonar berklayíirlæknis
og er það ekkert last um
Björgvin, þótt sagt sé, að
ekki styrki þau umskipti list
ann. Þá hefir Þorvaldur
Gai'ðar Kristjánsson verið
settur í sæti Jóhanns Haf-
steims, og er þaö ekkert hól
úm Jóhann, þótt sagt sé, að
þessi breyting bæti ekki list
ann. Þriðja breytingin er
sú, að „sjálfstæðisverkamað
urinn“, sem var á listanum,
hefir faliið í ónáð, og ann-
ar verið settur í staðinn. Sú
breyting skiptir ekki máli.
Um lista annara flokka er
ekki kunnugt. Heyrst hefir
hinsvegar, aó litlar breyt-
ino-ar verði á efstu sætum
listanna hjá Alþýðuflokkn-
um og Albýöubandalaginu,
sesrn mun bjóða fram í stað
Sásttalistaflokksins. Þá hef-
ir heyrzt aö Þjóðvarnarflokk
urirm ætli að leggja fram
listá, en samkvaemt úrslit-
um seinustu kosninga hér í
bænum, þingkosninganna
1956, hefði hann ekki fengið
neinn mann kosinn í bæjar-
stjórn.
MENN eru að venju þeg-
ar farnir að spá ýmsu um úr-
slit kosninganna. í því sam
bandi er nauðsynlegt að
gæta þriggja atriöa, sem að
sjálfsögðu hljóta að ráða
miklu um úrslit kosning-
anna.
í fyrsta lagi hefir Sjálf-
stæðisflokkurinn mjög hagn
ast í undanförnum kosning
um á glundroðakenning-
unni svonefndu, þ. e. að
andstöðuflokkar hans : í
bæjarstjórn gætu ekki unnið
saman, ef hann missti meiri
hlutann. Nú hafa þessir
flokkar unnið saman í rík-
isstjóm hátt á annað ár og
sú samvinna gengið vel. Sú
staðreynd kippir að sjálf-
sögðu fótum undan glund-
roðakenningunni.
í öðru lagi hefir það kom
ið enn betur í ljós á kjör-
tímabilinu, sem nú er að
líða, hve mikið sleifarlag er
á stjórn bæjarins. Aukin
reynsla er fengin fyrir þvi,
aö Sjálfstæðisflokkurinn
getur ekki undir forustu
núv. borgarstjóra komið
bættri stjórn á rekstur bæj-
arins og haldið uppi mark-
vissri framfarastefnu. Gunn
ar Thoroddsen fullnægir vel
borgarstjórastarfinu að því
leyti, sem samkvæmisskylda
þess útheimtir. Nánustu
flokksbræður hans viður-
kenna hinsvegar að hann
skorti dugnað og stjórnsemi.
Það hefir sannast átakanlega
á kiörtímabilinu, sem nú er
að líða. Óhjákvæmilegt er,
að það hafi sín áhrif á úr-
slit kosninganna.
í þilðja lagi hefir hin nei
kvæða barátta, sem Sjálf-
stæðisflokkurinn hefir hald
ið uppi síðan hann lenti í
stjórnarandstöðu, án efa
veikt mjög tiltrú til hans
og fælt marga frá honum.
í fjórða lagi er svo vax-
andi skilningur á því, að
óheppilegt og óheilbrigt sé
að láta sama flokkinn fara
mjög lengi með stjórn bæjar
málanna. Með nýjum mönn-
um koma alltaf einhverjar
umbætur og nýjungar, sem
eru til bóta.
FRAMSÓKNARMENN
hafa oftast átt erfiða að-
stöðu i kosningum í Reykja-
vík. AndstæÖingar hans hafa
mjög magnað þann róg
gegn honum, að hann væri
óvinveittur kaupstöðum og
kauptúnum. Þessum áróðri
hefir Framsóknarflokkurinn
bezt hrundið með störfum
sínum og stefnum og fylgi
hans því mjög aukist i kaup
stöðum og kauptúnum hin
síðari ár. Þetta sama er nú
einnig að gerast í Reykja-
vik. Meðal andstæðinga
Framsóknarmanna í Reykja
vík er nú yfirleitt viður-
ERLENT YFIRLIT.
Hin óháða utanríkisstefna
Irar eru óragir viS a<S taka ákveím afsíöSu til alþjóftlegra deilumála
ÞING Samcinuffu þjóðanna
hefjast jafnan með einskonar alls-
herjarumræffu, þar sem hverju ein-
stöku þátttökuríki gefst tækifæri
til aff gera grein fyrir afstöðu
sinni og viffhorfi íil alþjóðamála.
Af hálfu hvers ríkis, sem óskar
þess, er þá flutt ein ræða og er
hún venjuíega flutt af utanríkis-
ráðherra viffkomandi lands, ef
hann er viðstaddur.
A fyrstu þingum S.Þ. var þess-
um umræðum veitt mikil athygli,
en mesta nýjabrumið er nú af
þeim og því er þeim nú ekki leng-
ur gefin sérlegur gaumur, nema
helzt þegar einhver af fulltrúum
helztu stórveldanna lætur til sín
heyra. A fulltrúa hinna smærri
þjóða er minna hluslað og heims-
blöðin segja yfirleitt lítið eða ekk-
ert frá ræðum þeirra. Þetta ber
þó ekki að skilia þannig, að hin-
ar minni þjóðir séu óhrifaiausar,
en áhrif þeirra gætir oftast meira
í viðræðum bak við tjöldin en í
opinberum ræðustól. Sannleikur-
inn er og sá, að ræffurnar, sem
haldnar eru opinberlega, breyta
sjaldan miklu, en hins vegar geta
þær oft gefið ýmsar vísbendingar
og upplýsingar og þykir þá að
sjálfsögðu fréttnæmast það, sem
stórveldin hafa fram að færa.
Frá þessu eru að sjálfsögðu und
antekningar og afstöðu vissra snvá
þjóða er alltaf gefinn nokkur
gaumur. Afstöðu Norðurlanda, sem
oftast hafa samstöðu, er jafnan
veiitt talsverð athygli og áhrif
þeirra á gang mála eru slórum
meiri en fólksfjöldi þeirra og auð-
legð gefa ástæðu til. Orsökin er
sú, að þessar þjóðir hafa á sór
sérstakt orð fyrir menningu
og félagslegan þroska. í mörgum
deilumálum er þvi lagt sérstakt
kapp á fylgi þeirra.
í ALLSHERJARumræðum, er
fóru fram á nýloknu þingi S.Þ.
tóku þá'tt 71 ríki af 82 alls. Með-
al þeirra, sem ekkert létu til sín
heyra að þessu sinni voru Norð-
urlöndin fimm.
Þegar undan eru skildar ræður
þær, sem fulltrúar stórveldanna
fluttu, vöktu fáar af þessum rúm-
lega sjötíu ræðum verulega eftir-
tekt og voru þó margar þeirra vel
samdar og vel fluttar. Af hálfu
fulltrúa smáþjóðanna, vöktu tæp-
lega nema tveir verulega athygli.
Annar var Diefenbaker forsætis
ráðherra Kanada, en hinn var
Prank Aiken, utanríkiSráðherra
Eire.
Eire fékk ekki inngöngu í S.Þ.
fyrr en í árslok 1955, því að Sov-
étríkin höfðu beitt neitunarvaldi
til að hindra inngöngu þess. Þetta
var því annað allsherjarþingið sem
írar tóku þátt í. Afstöðu Eire hef-
ir verið gefinn sérstakur gaumur
vegna þess, að þeir hafa lýrst yfir
hlutleysi, en þó jafnframt, að þeir
muni taka ákveðna afstöðu til
helztu alþjóðamála hverju sinni.
Að þessu leyti er hlutleysi Eire
allt annars eðlis en Finnlendinga,
en þeir fylgja yfirleitt þeirri reglu
að taka ekki afstöðu til meirihátt-
ar deilumáia, og sitja þv hjá við
atkvæðagreiðslur um þau. Þriðja
hlutlausa ríkið í Evrópu, sem bætt-
ist í S.Þ. um sama leyti og hin
tvö, Austurríki, virðist helzt þræða
einskonar meðalveg milli afstöðu
Eire og Finnlands.
ÁSTÆÐAN til þess, að fylgzt
var með áðurnefndri ræðu írska
utanríkisráðherrans, var m.a. sú,
að mönnum lék forvitni á að heyra,
hvaða afstöðu Eire tæki til þeirra
Frank Aiken
helztu deilumála, sem efst væru
á baugi. Menn áttu von á því, að
írar mvndu taka ákveðna og hvik-
lausa afstöðu.
írski utanríkisráðherrann lét
þetta ekki heldur bregðast. Til
viffbótar því, að hann studdi fram-
komnar tillögur vesturveldanna í
afvopnunarmálum, mælti hann ein
dregið með því, að bæði þau og
Rússar drægju heri sína til baka
í Mið-Evrópu, svo að þar gæti
myndazt afvopnað, hlutlaust belti.
I-Iann lagði lítið upp úr einhliða
banni á tilraunum með kjarnorku-
vopn, nema jafnframt fylgdi bann
við framleiðslu þeirra og nægi-
legt eftirlit með því. Hann deildi
mjög ákveðið á Breta í Kýpur-
málinu og enn harðar á Frakka í
Alsírmálinu. M.a. lét hann svo
ummælt, að hér væri ekki fyrst
og fremst um það að ræða að
frelsa ALsír, heldur að frelsa
Frakka sjálfa frá villu síns vegar.
Hann lýsti ákveðið andstöðu gegn
kommúnismanum, en taldi hins
vegar ekki annað hyggilegt en að
sú staðreynd væri viðurkennd, að
kommúnistar réðu í Kína og rík-
isstjórn þeirra þar ætti því til-
kall til að fara mcð umboð Kína
í S.Þ. i
Sum þau atriðþ sem héf hafa
verið nefnd, kom.u ekki netria ó-
ljóst fram i áffurncfndri ræðu, en
skýrffust enn betnr við afstöffu íra
til ýmsra rnála ó þinginu. Þess má
geta, að við atkvæCagreiffdur um
afvopnunarittálið, höfðu írar ná-
kvæmlsga sömu afstöðú bg' Nórð-
menn, Danir og íslendittgar:
f nýlendunrálum tóku ífar jafn-
an afstöffu með þeim Undirokuðu.
í deilumálum Indónesíu og HoÞ
lands um Nýju-Guineu, stóð'u þeir
með Hollendingum, þar sem ekki
væri sjáanlegt. að krafa Indonesíu
styddist að neinu leyti við óskir
íbúa Nýju-Guineu. í umræff'um um
nýlendumál, létu írar það iðulega
lioma fram, að barátta gegn gömlu
nýlendustefnuttni, sem þeir hefðu
verri reynslu af en flestaf .aðrar
þjóðir, mætti efcki' á neintt hátt
verða vatn á niyllu hinnár‘ nýju
ný'lendustefnu. þ.e. kommtí'úism-
ans.
NÚVERANDI utanWkisráð-
herra Eire. Frank Aiken,' hefir
sjálfur orðið fyrir barðinu á
gömlu ný'iendustefnunrii. Áiken,
sem nú er 59 ára, var 15 ára gam-
all, þegar hann byrjaði að siarfa
í írsku sjálf’stæðishréyfmgunni.
Rúmlega tvítugur var hanri drðinn
foringi í levniher henriar 'og tók
þátt í mörgusn árásum á "Breta.
Hvað eftir annað sat hari’n í fan'g-
elst lensri eða skemmri tíma. Unj
það leyti, sem friður var sáminn
við Breta og E're fékk frel'si sitt,
var Aiken yfirmaður lýðveldis-
hersins. Hann gerði þá sitt 'bezla
til að friður kæmist á, eri margir
voru óánægðir með samningana
við Breta.
Þegar de Valera mvndaði fýrstú'
stjórn sína, féfk'k Aikeri sáeti í
lienni og var siffan ráffherra um
tuttugu ára skeiff. Ilann varð "fyrst
utanríkisráðherra, þegar de Val-
era kom aftur til valda 'eftir þing-
kosningarn'ar á síðastl. ári.
Jafnhliða afskiptum sínum af
stjórnmálum, hefir Ailcen slundað
búskap og hefir þótt til fvrirmynd
ar á því sviði. Hann hefir m.a.
lagt stund á jurtakyribætúr með
góffum árangrL Þekkingit' hans í
þeim efnum er viðhrugðið. Hann
þykir og vel að sér í mörgum
tækniskum fræðum, einkúm þó
varðandi rafmagn.
Aiken er nvaffur stór Uexti og
þróttlegur. Hann er ekki sérlega
'Framhald * 8 sSRn ■'
kennt, að flokkurinn muni
auka fylgi sitt í næstu bæj-
arstjórnarkosningum.
Framsóknarmenn í Reykja
vík munu þó ekki láta sér
slika vitneskju nægja, held
ur gera sitt ítrasta til þsss,
að sigurinn veröi sem glæsi-
legastur.
Á SKOTSPÓNUM
Þýzka verkfræöifirmað, sem staðið hefir fýrir hafn-
arframkvæmdum á Akranesi, urvdirbýr nú broftför
véla og sérfræðinga.... ekki hefir verið sarriið við
Þjóðverjana um önnur verk . . . en fleiri staðir íiiúnu
hafa áhuga á því. . . . Markaðshorfur fyrir fisk í Banda-
ríkjurtum fara batnandi.... horfur eru á að nieira
verði fryst af blokkum fyrir þann markað á næsta
ári en yerið hefir lengi. . . . Fiskbtrgðir frystihúsanna
í iandinu eru nú mjög litlar. . fiskimjöl mun lítið
í landinu og öll framleiðslan seld . . Skreiðarverð
hefir verið með hæsta móti í haust vegna tiltöiulega
lítillar framleiðslu í Noregi, en lýsismarkaður er dræm-
ur hefir það vakið á ný umræður um að fullvinna
úr lýsisframleiðslunni hér heima og selja einungis full-
unna vöru úr landi Á fullfrúaráðsfundi Sjálfsfæðis-
félaganna í Reykjavík, sem fjaliaði um framboðslist-
arm í bæjarstjórnarkosningunum, kom fram nafngiffin
„spótnik" á gerfitunglum þeim, sem Bjarni Beneriikts-
son skaut hátt upp a listann, frarnhiá gamalkunnum
fylgistjörnum borgarstjórans og langt upp fyrir atkvæða
t.ölur prófkjörsins . Siðan þetta var hafa Rússar
tilkynnt að þeir ætli að senda á loft „boomerang-spút-
nik“ innan tíðar . . . vaknar þá spurningin, hvort þessi
bjarnatungl muni að lokum verða „boomerang" og
koma skotmanninum sjálfum í kolí fyrstu merki
þess má e.t.v. telia brotthvarf Guðjons í Iðju úr „verka-
mannafélagi" ihaídsjns