Tíminn - 29.12.1957, Síða 7
TÍMINN, sunnudaginn 29. desember 1957,
7
r
r.
Þegar anenn hafa náð háum
aldri og öðlazt vinsæidir miklar,
■taka samtíSarmenn þeirra, ,sem
yngri eru að árum, að líta upp til
þeirra ag undrast veraldargengi
þeirna. M-enn fara að vel-ta þessu
fyrir sér og leita að rökum fyrir
’þessari velgengni. Mörgum sézt þá
yfir >að atriði að til þess að
þekkja mcnn og skilja eðli þeirra,
háttu «g hamingju, verða menn að
kunna góð skil á ætterni þeirra,
fóstri, sveitanbrag og aldarhætti.
Fortt fræði .segja, að hver maður
erfi loosti og galla feðra sinna.
Þessar asttgeirgu erfðir kallast ætt-
arfylgjáir. Þær mótast og þroskast
eða vanþcroskast af uppeldi og
menniagarbrag samtíðarinnar. Ef
vér kywmím oss ætterni ákveðins
manrus, fóstur, heimilsbrag og
sveitansíð og náttúrufar lamds þess
eða sveifcar, þar sem hann dvaldi á
uppvaktarárum sínum, þá miinuin
vér gefca orðið mikils vísari uni
manngilcfci (hans og skilið til nokk-
urrar Sditar, ihversu giftusamlega
eða ógiÉbu'sgin'Llega honum hefir
farnaat í Uí i sínu.
Hjónin á Laugavatni ásamt 8 barnabörnum, drengjum, sem allir heita Böðvar.
II.
Ég 'ká Böðvar Magnússon í fyrsta
skipti árið 1922. Ég var þá ný-
'kominnt í feérað og öllum héraðs-
mönnuai ðkunnur. Þekkti aðeins
nokkra inenn af orðspori. Böðvar
og PáH á Hjálmsstöðum komu'
saman t Jxmkann. Þessum mönn-
um ufca* af berangri lífsins fyigdi
hressiksgur bragur, einhvcr geð-
felldur háfjallablær. Þeir voru að
vísu ve'ðWbitn.ir nokkuð, svo að
auðsaítt var, að þeir höfðu eigi
hímt á kvenpalli, heldur unnið
„Þau hafa goldíð með skörungsbrag
sinn skattpening í aldanna sjóð..
Þáttur af Böðvari Magnússyni og Ingunni Eyjólfsdóttur
á Laugarvatni á 80 ára afmæli húsbóndans á jóladag 1957
Á víöavangi
Reísupassi íhaldsins
Það vakti athygli á Alþing'l iifflá-
það bil, sem ráðherrafumlurirua
í París var að hefjast, að forhtg'J
ar Sjálfstæðisflokksins tóku
fjasa um það í þingræðum síi>
um, að líklega væru íslenzku rá^ -
herrarnir, sem fundinn sótta*
,,umboðslausir“. Daginn eftir víUf
þessi reisupassi útgefinn á ábeir-
andi stað í blöðum flokksins,
Þessi málatilbúnaður allur vasí
engu líkari en því, að verið væift
að undirbúa nýja lotu í ófræg-
ingarstríðinu. Það rifjaðist upi&
að rógsskeylin um lánsfjármáiia
hófust áð jafnaði með þessuim
orðum: „Formaður Sjálfstæðis*
ílokksins Ólafnr Thors, leiðtogl
stjórnarandstöðunnar, sagði t
ræðu í gær“ o. s. frv. Eftir ræðim
höhlin á Alþingi mátti ætia a®
upphaf nýrra rógsskeyta uitiwM
verða eitthvað á þessa leið: „Vara
fonnaður Sjálfstæðisflokksin-^
stjórnarandstöðuflokksins á fs-
landi, hélt því fram í þingræðsfc
í gær, að líklega væru íslenzksfc
fulltrúarnir í París umboðslausiif
þar“ o. s. frv. Vel má og vera a«3
slík skeyti hafi verið sendf ti#
liðsinnis við íslenzku fulltiúansy.
þótt ekki sé unnt að benda • Á
sönnun þess að svo stöddu. Eia-
starfslið Morgunblaðsins á þii%#
hóf brátt að raula annað iag d
blaði sínu, í sömu tóntegund þö.
Beindist athygli lesenda þá aífr
„þögn'* forsætisráðherra fs- •
lands í París, seni blöðin nefna
svo.
hörðitm höndum. Handtök þeirra
hlý og traust. Karlmannlegir
rnenn og dSrengilegir.
Böðvar mrkill á velli og mikill
um herðar, eins og sagt var forð-
um um Helg.a Njálsson. Augun
hvöss undi'r löðnum skútaferúnum.
Höfuðstór. Höfðinglegur. Mér virt
ist hánn vera endurborinn hers-
ir, víkingaforingi eða fylkiskon-
ungiir, eins og slíkum er bezt lýst
í Heimskringlu, þó mjög í ætt við
Ölvi banrakarl, enda reynist Böðv-
ar vera 32. ættliður frá Ölvi. En
PáH á Hjáimisstöðum var iíkur hirð
skáldum fortíðarinnar þeim, er
ættuð vonu frá Apavatni, þó líkari
Óttari svarta en Sighvati Þórðar-
syni.
Mér eru þessi fyrstu kynni
minnisstæð.
III.
Stundum þarf ég að eyða löng-
um tima fkönnun heimilda til þess
að afla mér vitneskju um ætterni
ákvcðins manns. Um Böðvar gegn-
ir öðra máli. Heimildin um ætt-
erni hans og æviferil er þegar til
reiðu í bók hans Undir tindum,
sem er gagnmerk heimild um þessi
atriði. Þar (hefir Böövar látið
prenta ættsrtöl u sína, er Hannes
f-róði Þomsteiusson samdi. Þessi
ættartala er geysiþarfleg skyld-
anennum Böðvars svo og öllum fróð
deiksmön-rrum. Þar að auki hefir
Böðvar látið prenta í bókinni ævi-
minningar og ummæli um nokkra
nánustu æltmenn sína. í raun og
veru eiiga hér skylt mál allir þeir
fslendingar, isem köinnir eru af ís-
lenzkuim æfctum að 'langfeðgatali.
Þeim vil óg benda á að kynna
sér þessa asttartölu. Þar eiga þeir
þéss kost að ganga á vit sinna
forfeðra alít frá landnámsmönnum,
fornkanuargum og fornættum. Fyr-
ir þcssar sakir mun ég spara mér
að rekja æfct Böðvars lið fyrir Tið
en þess f stað minnast á nokkrar
ættkvísli<r og 'sýna hvcrsu ættar-
rætiu' Böðvars eru fj&lgreindar og
cljúpstæðar og ramm-íslenzkar.
Böðvar Magnússon er af Núpakots
ætt í karllegg. Eigi verður sá ætt-
leggur ralun'n lengra en til 1703;
Fjölmcnn ætt iim Suðurland. í
þessa ættkvísl rennur ein kvísl úr
ætt Gísla (d. 1587) biskups Jóns-
sonar, sem Hannes rekur ekki
lengra en til Arnbjarnair Salómons
sonar pi'ests í Gaulverjabæ á önd
verðri 15. cld. En Steinin Dofri
ættfræðingur og yngri ættfræðing-
ar eftir hommn. rekja þessa ætt —
sem eiirnig er ætt Jóns lorseta
SigLii'ðssonar (Ásgarfts-ætt) — í
beinan karUcgg til Egils Skalia-
gríinssonsar. bónda á Bórg ( áitt
Mýramiaima). Þegar hór ér koinið,
verður aoiSrakið í allar áttii, Forn
ar og kunnar ættir renna hér
saman og mynda meginnióðu.
Ilér renna saman ætt Hagamanna
og Húnröðlinga, Seldæla og Súð-
víkinga, ætt Bjarnar bunu og
Barna-Sveinbjarnar i Múla norð-
ur, ætt Jóns biskups Arasonar og
Daða í Snóksdal, svo og höfuð-
ættir Sturlunga aldar: Oddaverjar
og Haukdælir, Sturlungar og Ás-
birningar. Seinni alda ættir koma
og hér við sögu, svo sem Langs-
ætt, Klofa-ætt og Ileydala-ætt.
Móðurætt Böðvars er rakin t'il Tré
fóts-ætt.ar í Eyjáfirði og Svalbarðs
ættar síðari og nm Suðurlancl til
Ásgarðs-ættar og Hallkels-ættar.
Þegar aftur sækir í aldir renna
föður- og móðurætt saman.
Um íslenzkar ættir má enn segja
og mun lengi verða talið sann-
mæli að
„lífs er enn í laukum safinn
laufguð enn in forna þöll.“
í aðfaraorðnm bókar sinnar, sem
fyrr getur, minnist Böði'ar á, að
ættirnar hafi verið misisterkar, þ.
e. mismunandi að kynsælcl og
manndómsþroska. Sumir ættstofn-
ar hafi náð mikiUi útbreiðslu og
verði raktir of allar aldir íslancls
byggðar. Nefnir hann sem dæmi
niðja Jóns bisknps Arasonar. A
þe'tta ekki síður við um ætt Lofts
ríka (Skarðverja). Síðan segir
Böðvar: „Því er ekki ólíklegt, að
sumiun ættareinkennum frá þess-
um sterku mönnum og ættstofn-
um geti lengi brugðið fyrir og
þau haldizt í marga ættliði." Þetta
er rétlilega athugað. Ættarfylgj-
ur og ættarmót eru viða glögg í
islenzkum ættum. íslendingar hafa
verið meistarar í þeirri iðju að
semja mannlýsingar og ættartöl-
ur. Þá skorti aldrei glöggskyggni
og málsni'lld um mannlýsingar né
elju um ættrakningar. Þannig
hafa þeir varðað veginn, svo að
ættareinkenni eru auðrakin og aug
ljós í mörgum ættkvíslum. Oft
ber það á góma í viðræðum manna
hverjum þessi eða hinn sé líkur.
Þegar kona hefir alið barn, og
vinkonur hennar koma að skoða
hvítvoðunginn, þá er fyrst og
fremst talað um, hverjum þetta ó-
málga barn sé lífct. Ættarmót og
gáfnafar eru oft svo skýr, að allir
sjá. Þekkt hef ég svo glöggva
menn að þeim skeikar ekki að
telja menn rétt til ættar af útliti
þeirra (svip, limabiu'ði, nefi,
hnakka, háralit og augna). Ég
minnist og þess, að Pétur Zoph-
oníasson ættfræðingur sagði mér
cinu sinni, að hann hfefði sér fcil
'gamans rakið spékopp i hægri
kinn aftur um 4 aldir.
• . "fv. v
IV.
Böðvar Magnússon er fæddur 25.
desember 1877 á Holtsmúla í Land
mannasveit. Varð því áttræður
á jóladag sjálfan síðast liðinn.
Tveggja vetra fluttist hann með
foreldrum sínum frá Holtsmúla til
Úthlíðar í Biskupstungum. Þar dó
móðir hans 1887. Tíu vetra kom
hann með föður sínum að Laugar-
vatni og hefir átt þar heima síðL
an, nema þau ár er hann bjó í
Ú-tey. Fóstraður var hann í föður-
garði. Gjörðist snemma vænn
sveinn og verksígjarn. Jafnskjótt
og aldur og orka leyfði gekk hann
að öllum búsýslustörfum, svo og
sjómennsku. Sextán vetra réðist
hann í verið og „lærði sjó“ hjá
Jörundi formanni, Gamla-Hliði,
Álftanesi. Stundaði sjómennsku
nokkur ár. Að vísu var Böðvar al-
búinn í leik við inar fangmjúku
ægisdætur, en þær römmu taugar,
er tengdu hann og tengja enn við
ilmkjarrið og sauðlöndin fögru
um Úthlíðarhraun og Laugardal og
ekki sízt heimasætan haddprúða
heima á Laugarvatni, löðuðu hann
heim til átthaga'nna frá þeim
gáskafulia leik við dætur Ægis.
Hvarf hann svo heim, kvæntist og
hóf búskap í Útey árið 1900. Bjó
þar í 7 ár, flubti þá til Laugar-
vatns og tók þar við búi eftir föð-
ur sinn og bjó þar til 1935. Síð-
an hefir Böðvar setið á friðstóli
undir skjólsælum hlíðum Laugar-
vatnsfjalls og andað að sér gróð-
urilmi. Um hann leikur angan-
þeyr geðfelldra endurminninga frá
liðnu æviskeiði. Umhverfis sig
sér hann hvarvetna gróandi þjóð-
líf og vaxandi mcnningu í lundum
nýrra skóga. Vitneskjan um það,
hversu drengilega hann hefir stuðl
að að því að skapa þanni menn-
ingarbrag, sem þarna rikir, mun
búa honum friðsæit ævikvöld.
Þannig er æviferiil Böðvars
Magnússonar í stórum dráttum og
að visu merkilegur. Þannig var
lika ævi- og starfsferill bænda-
stéttarinnar á íslandi, einkum
Suður- og Suðvesturlandi á því
tímaskeiði, er hér um ræðir. Er
Böðvar sjálfur meðal svipmestu
og farsælustu manna þessarar kyn-
slóðar, farsæll í storfuin og örugg-
ur til stórræða.
Böðvar Magnússon er maður vin
sæll og nýtur mannheilla. mikilla.
Þetta staðfestist af þeim stað-
reyndum, að honum liafa verið
falin flest þau trúnaðarstörf, sem
hægt er að hlaða á einn mann
innan sveitar og sýslu. Vísa ég til
prentaðra heimDda um þetta.
V.
Kynslóðir koma og hverfa. Hefir
hver þeirra til síns ágætis nokkuð.
Þær skapa sér menningarbrag og
ráða aldarhæt'ti1.
Sú kynslóð íslendinga, sem hófst
á legg eftir þjóðhátíðina 1874, átti
þ\ú láni að fagna að lifa mikla
andlega vakningu, er entist henni
langt fram yfir aldamót. Sú kyn-
slóð átti tilfinningar og hugsjónir,
átti bjartsýna trú á lífið og landið.
Hún átti einnig manndóm, skyldu-
rækni og starfsgleði. Þar fóru þeir
menn, sem áttu það konunglega
skaplyndi að vinna mikið og
drengilega, ganga fram fyrir fylk-
ingar og hlífa sér hvergi. Um alda
mótin voru og uppi mörg skáld,
sem ortu nýja sigursöngva og ný
Bjarkamál. Þetta bjartsýna og dug
mikla fólk efldi framsókn og giftu
þjóðarinnar á öllum sviðum þjóð-
lifsins eftir því sem til vannst.
Glæsileg kynslóð, dugmikil og
framgjörn.
í þessu andrúmslofti ólst Böðv-
ar Magnússon upp og lifði öll sín
manndómsár. Áhrif samtíðarinnar
hafa verið honum góður skóli og
mikil sálubót.
Þau urðu forlög Böð\’ars að flytj
ast í frumbernsku úr Landmanna-
sveit út í Biskupstungur og síðan
í Laugardal. í Tungpm og Laugar-
dal eru einhver fegurstu og gagn-
auðugustu búfjárlönd um Árness-
þing. Úthlíð og Laugai-vatþ. eru
meðal beztu bújarða í uppsveit-
um þessa fagra héraðs. Þar hefir
aldrei verið búsvelta, nema þeg:
ar hallæri herjuðu byggðina. í
sæmilegu árferði hefir hagur
bænda ætíð verið góður á beitar-
og engjajörðum. Traustur efna-
hagur skapar andlegt jafnvægi og
skapfestu. Hehnilisbragur verður
og með góðri skipan, hollur og
heilbrigður. Heilbrigð börn og
dugmikil fara furðu snemma að
gera gagn og taka þátt í störfum
með fuilorðna fólkinu. í brjóstum
þeirra þróast ábyrgðartilfinning.
Þar af vex dugur og manndómur.
í sögufrægri byggð, við góðan efna
hag búenda, náttúrufegurð og góða
heimilisháttu og sveitarbrag verð-
ur gróandi þjóðlíf. Þegar þjóðleg
vakning breiðist um byggðir lands-
ins, þá fær hún úr slíkuin byggð-
arlögum góða fulltingisinenn. Mér
er Ijóst, að á þessrnn æskustöðv-
um hefir drjúgum vaxið dugur
Böðvars og djörfung, trú og bjart-
sýni. Þar hefir skapazt tryggð
hans við sveitina og trúin á land-
búnaðinn og framtíð hans, ein-
lægni hans og alfylgi við ung-
mennaf élags skapinn, rit höfundar-
hæfileikar hans og ekki sízt full-
tingi hans og drengskapur \áð
skólamái Sunnlendinga. Sú ráð-
(Framhald & 8. EÍðu.
„Heiðarlegu" blöðin
segja fréttir
Hinn 19. desember birtist mik»
il frétt í Morgunblaðinu: „Eiwifc-
þögli forsætisráðherrann á Nat®
fundinmn'' sagði í stórri fyrir»
sögn. í grein þeirri, sem á efthr
fór var kvartað yfir þvi að Hci»
mann Jónasson forsætisráðherra-
hefði ekki viljað eiga vifftal viSt
sendimann Reuters, frétta' tofw
.Morgunblaðsins, en nieð fyrir-
sögninni er g'efið í skyn, að ráð'-
herrann hefði ekki flutt neina-
ræðu á Nato-fundimmi. 1‘cssA'
fullyrðing var svo áréttuð *
Visi daginn eftir. Þar fjallaði
heill leiðari um málið. „Það vair
því eigi nema eðlilegt", sagði i
þessari merkilegu ritstjórnar-
grein, „að menn gerðu ráð fyrir
því að forsætisráðlierra íslanclst*
tæki til máls í París. . . . For-
sætisráðherra íslands kaus hinse
vegar að þegja“ o. s. frv. Lop-
inn teygður í þessum dúr f tv®
dálka. Er þetta ekki ágætt dæin»
um þá „heiðarlegu“ blaða,-
mennsku, sem upphrópuð var i
Morgunblaðinu í fyrra?
Elfrírtgaleikurinn við
ró'funa
Það blasir nu við augum, að
löngunin til að ófrægja forsætis-
ráðherra var svo bráð, að þoliii '
mæðin entist ekki til að bíða eft-
ír raunverulegum fréttum af
Parísarfundinum. Þegar þæif
fregnir bárust, urðu bæði b'öðia
að viðundri fyrir nasbræðina,
heimskuna og illgirnina. Vika
seinna varð Mbl. að tilkynna leg
c-nchun sínum að forsætisráS-
berra hel'ði gert grein fyrir af-
stöðu íslands á ráðherrafundire-
um. Þá var hrirignum lokað. Mbl.
búið að bíta í skottið á sjálfu sér.
En Vísir er enn að elta rófuna
og mun varla endast árið til a'J
ná henni í milli tannanna.
Á jöröskuidi nýs iíma
Hér í blaðinu hefir að unda»-
förnu oftsinnis verið rætt uia
nauðsyn þess að menn taki frcfe-
ar en nú er orðið að ihuga raura-
veruíegar framkvæmdir við 'a8fr
liagnýta náttúruauðæfi landsins.
Stóriðja á grundvelli raforki*
helztu fallvatna, aukin ncitkunt
jarðhita og efnavinnsla eni dag»
skrármál liiiis nýja tíma. í blaðf-
íbu í gær var skýrt frá merki»
legu ranusóknaistarfi, sem fyrisr
dyrum stendur. Efnahagssam-
vinnustofnunin í París (OEEC)
hefir ákveðið að skipa sérfræðfe
(Framhald á 8. síðu).
4