Tíminn - 29.12.1957, Side 10
10
TÍ3IINN, sunnudaginti 29. deseuAer 1997»
WÓÐLEIKHtSID
Ulla Winblad
Sýning í kvöld kl. 20.
Næsta sýning fimmtudag kl. 20.
Aögöngumiðasaian opilt
frá kl. 13,15 til 20.
Teki'ð á móti pöntunum.
Simi 10-345, tvær linur.
PANTANIR sæikls daginn fyrir
•ýnlngrrdag annars seldar öðrum.
TJARNARBÍÓ
Siml 2-21-40
Heillandi bros
(Funny Face)
Fræg amerísk stórmynd í litum.
Myndin er leikandi létt dans- og
söngvamynd og mjög skrautleg.
Aðalhlutverk:
Audrey Hepburn
Fred Astaire
Þetta er fyrsta myndin.semAudr-
ey Hepburn syngur og dansar í.
Myndin er sýnd í Vista Vision, og
er það í fyrsta skipti, sem Tjarnar-
bíó hefir. fullkomin tæki til slikra
Býningar.
Sýnd kl. 5, T og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Slml 1-8931
Eiginmanni ofaukiS
(Three for the Show)
Bráðskemmtileg ný dans-, söngva-
og gamanmynd í litum eftir leik-
riti Somerset Maugham. í mynd-
Inni er sunginn fjöldi þekktra aæg
urlaga. Aðalhlutverk leikin af úr-
vatsleikurum.
Betty Grable
Jack Lemon
og dansparið
Marge og G. Champion
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hetjur Hróa Hatiar
Sýnd kl. 3.
TRIPOLI-BÍÓ
Simi 1-1182
Á svifránni
(Trapeze)
Heimsfræg ný amerísk stórmj-nd í
litum og CinemaScope. — Sagan
hefir komið sem framlialdssaga í
Fálkanum og Hjemmet. — Myndin
er tekin í einu stærsta fjöúeika-
búsi heimsins í París. í myndinni
leika listamenn frá Ameríku, ítal-
íu, Ungverjalandi, Mexico og á
SpánL
Burt Laneaster
Tony Curtis
Gina Lollobrigida
Sýnd Sd. 3, 5, 7 og 9.
í/VVMVVWVWV
HAFNARBÍÓ
Sfml 1-6444
Æskugleíi
(It's great to be Young)
Afbragðs skemmtileg ný ensk lit-
tnynd.
John Mills
Cecil Parker
Jeremy Spenser
Úrvals skemmtimynd fyrir unga
og gamla.
Sýnd kl. 5, 7 og 9-
Jólasyrpa
Bráðskemmtilegt nýtt smámynda-
safn í litum. — 8 teiknimyndir.
Sýnd ki 3.
ÍT.F.TKFEIAG!
^EYKJAYÍKIJ^
Tannbvöss tengdamamma
87.
Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngu-
miðasala eftir kl. 2 í dag.
Síml 3-28-73
Trípólí
Geysispennandi amerísk ævintýra-
mynd í litum.
John Payne
Maureen O'Har*
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
BÆJARBIÓ
HAFNARFIRÐI
Simi 5-01-84
Ólympíumeistarinn
(Geordie)
Hrífandi fögur ensk litmynd frá
Skotlandi og Ólympíuleikunum í
Melbourne.
Bill Travers
Norah Gorsen
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin hefir ekki verið sýnd áður
hér á landi.
Forboína landií
Spennandi amerísk kvikmvnd.
Sýnd kl. 5.
Litli prakkarinn
Fjörug skemmtimynd í litum.
Aðalhlutvefk leikur hinn óvið-
jafnanlegi 9 ára drengur
Jim Hovey
Sýnd ki. 3.
Austurbæjarbíó
Síml 1-1384
HeiIIadagur
(Lucky Me)
Mjög skemmtileg og fjörug, ný,
amerísk dans- og söngvamynd,
meö mörgum vinsælum dægurlög-
um. — Myndin er í Zitum og
CINEMAOPE
Aðalhlutverk:
Doris Day
Roberf Cummings
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Red Ryder
Hin afar spennandi kvikm.vnd
eftir hinum þekktu myndasögum.
Sýnd kl. 3.
NYJABÍÓ
Anastasia
Heimsfræg amerisk stórmynd í lit-
um og CinemaScope, b.vggð á sögu
legum staðreyndum. Aðalhlutverk:
Ingrid Bergman
Yul Brynner
Helen Hayes
Ingrid Bergman hláut Oscar verð-
laun 1956 fyrir frábæran leik í
mynd þessari. Myndin gerist í
París, London og Kaupmannahöfn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Chaplins og Cinema-
scope ,Show‘
5 nýjar CinemaScope teiknimvnd-
ir. 2 sprellfjörugar Chaplmmyndir.
Sýndar kl. 3.
GAMLA BÍÓ
„Alt Heidelherg“
(The Student Prince)
llæsileg bandarísk söngvamynd
æikin og sýnd í lotum og
CINEMASCOPE
jftir hinum heimsfræga söngleik
Rombergs.
Ann Blyth
Edmund Purdom
>g söngrödd
Mario Lanza
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gosi
Sýnd kl. 3.
Hafnarfjarðarbíó
Siml 50 249
Sól og syndir
SyNDERE i SoíSHIN
PAMPANINI// ^bÖcnuM^cPÉ
í
Lesið þessa
auglýsingu
Neðantaldar bækur eru mikill fengur fyrir áHa
þá er leita sér ánægju og hvMar við lestur géðra
skemmtibóka. Bækur þessar voru gefnar út rétt eftir
aldamótin síðustu, valdar sögur og vel þýddar eftir
góða höfunda og hafa þær ekki verið á bókamark-
aðinum í áratugi.
VITT0910
OE SICA
610VANNA
RALLI
samr DAÓDRIV£RBANDEN
_ £n EESTUG
>1 Hrr, FAttvcfnM
FRH ROM.
Ný ítölsk úrvalsmynd í litum tek-
In í Rómaborg.
Aðalhlutverk:
Silvana Pampanini
Franco Fabrizi
Giovanna Ralti
Vittorlo De Sica
Sjáið Róm í CinemaScope.
Danskur texti.
Myndin liefir ekki verið sýnd áð
ur hér á landi.
Sýnd kl. 7 oe 9.
Hetjur á heljarslóÖ
Sýnd kl. 5.
Nýtt smámyndasafn
___________________Sýnd kl. 3.
Jarpur hestur
12—15 vetra er í óskilum. Mark:
Biti aft'an hægra, biti framan
vinstra.
Hreppstjóri Audakílslirepps,
Hvítárbakka.
„Skjaldbreiö"
vestur urn land til Akureyrar hinn
4. jan. Tekið á móti flutningi til
Tálknafjarðar og óætlunarhafna
við Húnaflóa og Skagafjörð svo
og Ólafsfjarðar á mánudag (30.
Spegillinn í Venedig. 76 bls. Kr. 7,00.
Spaðadrottningin o. fl. sögur 204 bls. kr. 13,00.
Hringurinn helgi 212 bls. kr. 15,00.
GuSsdómur o. fl. sögur 192 bls. kr. 15,00.
Konan mín svonefnda. 192 bls. kr. 15,00.
Dagur hefndarinnar. 212 bls. kr. 15,00.
Erfinginn. 118 bls. kr. 8,00.
Verzlunarhúsið Elysíum. 96 bls. kr. 7,00.
Kitty Hawk kietturinn, 204 bls. kr. 15,00.
Hver vissi hvað sannast var? 94 bls. kr. 7,®®.
Silfurspegillinn. 66 bls. kr. 7,00.
Skugginn. 44 bls. kr. 5,00.
Hvítmunkurinn. 130 bls. kr. 10,00.
Mynd Abbotts. 40 bls. kr. 5,00.
Leyndarmáiið í Cranebore. 238 bls. kr. 16,0®.
Morðið i Mershoie. 76 bls. kr. 7,00.
Vitnið þögla. 142 bls. kr. 10,00.
Leyndarmál frú Lessingham. 42 bls. kr. 5,0®.
Goriliaapinn o. fl. sögur. 76 bls. kr. 7,00.
Eigandi Lynch-Tower. 232 bls. kr. 16,00.
Allar ofantaldar bækur eru óbundnar, þéttprent-
aðar og því mjög drjúgar aflestrar. Klippið auglýs-
inguna úr blaðinu og merkið x við þær bækur, er
þér óskið að fá.
Nafn
des.)
Herðubreið
austur um land til Þórshafnar liinn
4. jan. — Tekið á móti flutningi
til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið-
dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa-
fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna-
fjarðar, Bakkafjarðar og Þórs-
hafnai- á fimmtudag 2. jan.
Odýra bóksalan Box 196, Reykjavik
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiijwufliiiiiiiiiiiii
- Auglýsingasími TÍMANS er 19523 -
jjiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiLiiuHimuiiiiiiiiiiiiiui
1 TILKYNNING 1
= =5
| til skattgreiíenda í Reykjavík
1 Skorað er á skattgreiðendur í Reykjavík að greiða I
i skatta sína upp fyrii' áramótin.
| Athugið, að eignarskattur, slysatryggingagjöld og al- §
= mennt tryggingasjóðsgjald eru frádráttarhæf við »æstu §
| skattálagningu, hafi gjöldin verið greidd fyrir áraœót. I
| Dráttarvextir af ógreiddum gjöldum tvöfaldast eftir §
1 áramótin. 1
Tollstjórinn í Reykjavik, 27. des. 1957. j§
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiHHWiunfliniiiiiiiim
ÁRAMÚTATRYGGING
Frá kl. 12 á hádegi á gamlársdag og til kl. 12 á
hádegi 2. jan. 1958 bjóða Hreyfill s/f og Sjóvá-
tryggingai'félag íslands h/f yður ókeypis slysa-
tryggingu.
NAFN ............................
HEIMILI .........................
FÆÐINGARD. OG ÁR.................
Sendið miðann útfylltan tjj Ilreyfilsbúðarinnar við
Kalkofnsveg fyrir kl. 12 á hádegi á gamlársdag.
Tryggingin nær iil
manna 16—17 ára.
Við dauðaslys greiðast
kr. 10.000,00.
Við algjöra örorku
kr. 15.000,00.
Örorkubætur greiðast
yfir 10%.
Tilkynna ber slys
til Sjóvá, Ingólfs-
stræti 5,
innan 8 daga.