Tíminn - 29.12.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.12.1957, Blaðsíða 12
'Veðrið í dag: NorSan stinningskaildi úrkomulaust. Sunnudagur 29. desember Hitinn kl. 18. Reykjavík 2 stig, Afcureftri —4, Kaupmannahöín 4, LeMton 4, París 4, New York 7 sög. 1957. Bessastaðakirkja fær góða gjöf frá Norðmönnum Listi Framsóknarmanna í Hafnarfirði við bæjarstjórnarkosningarnar Framsólararmenn í Hafnarfirði hafa gengið frá fram- boðslista sínum við bæjarstjórnarkosningarnar þar, og var framboðið samþykkt á fundi í Framsóknarfélagi Hafnaa’fjarð- ar nýlega. Listinn er þannig skipaður: 1. öuðunundui’ Þorláksson, loft- skeytemaður. 2. Jón Pálmason, skrifstofustj. 3. Vilhjálimtr Sveinsson bifvclav. 4. Þódhallur Háifdánarson skip- stjóri. 5. Gunnlaugur Guðm-undsson, tollvarður. 6. Stefán V. Þorsteinsson, rafv. 7. Jón Tójnassón, afgr.m. 8. Guðvarður Elíasson, bfivirki 9. Ilalldór Hjartarson verkam. 10. Hagnús Guðlaugsson, ÚTMttiður 11. Friðrik GuðmundSso®, toílv. 12. Óskar Björnsson afgrju. 13. Árni Elisson, sjómaðw. 14. Jén H. Jóhannesson, sjómaSur 15. Rlkharður Magnújsso®, wrárari. 16. Einar Bjarnason, toDvörðui-. 17. Magnús Finnbogasou, bóudi 18. Björn Ingvarsson 5/ö^eglustj. Sendiherra Norðmanna, Torgeir Andersen-Rysst, afhent Bessastaðakirkju við hámessu á jóladag tvo kórstóla að gjöf frá síra Harald Hope og feðgunum Ola og Lars Flrsland frá Ytri-Arnabyggð hjá Bergen. Stólarnir eru kjörgripir, ótskornir og klæddir gullinleðri. Síra Harald Hope heimsótti Bessastaði fyrir tveim árum og lét þess- þá getið, að hann vildi vinna að því, að frændsemi Norðmanna og íslendinga kæmi fram í verki. Hann hefir og Ibaft forgöngu um gjafir fil Skógræktarinnar og Skálholtskirkju. (Frá skrifstofu forseta íslands). Fært austur um Krýsuvíkurleið - Hval- Ijörður lokaðist aftur í gærkvöldi Áð öðru leyti var bílfært í gær norður til Akureyrar og austur til Víkur Færð er orðin mjög erfið víða Fært norður til Akureyrar. lun akvegi landsins og algjörlega ófært sumsstaðar. I gærdag var |*ó enn fært austur um Krýsu- víkurleið og norður um Hval- fjarðarleið var fært um tíma í gær, en Hvalfjörður mun liafa lokazt aftur í gærkveldi. Samkvæmt upplýsingum, sem Tíminn fékk hjá Vegagerð ríkis- ins í gær var þá búið að vinua að því lengi dags að opna Hval- fjarðarleiðina og tókst það í gær. Færðin var samt alltaf þung þar og í gærkvöldi var aftur komiiin þar svartur bylur og búizt við að vegurinn lokaðist að nýju. ! Einna verstu kaflarnir á Hval- ’ fjarðarleiðinni eru hjá Staupa- steirii, í Brynjudal, undir Þyrli ®g hjá Sandi og Brekktt. En ntokað var snjó af veginum á i öllum þessurn stöðum í gær. I Síðan er allgóð færð alla leið norður til Akureyrar. Ovenju- legt er það, þegar svona stend- ur á um snjó, að tiltölulega lít- ill snjór er á Iloltavörðulieiði. enda þótt mikið liafi snjóað vest- ar og Brattabrekka sé að heita má með öllu ófær bflum, og alveg ófær bílurn lijálparlaust. Hefir stórum bilum verið hjálp- að þar yfir með aðstoð stórvirkra tækja. Heita má hins vegar að fært sé vestur í Stykkisliólm og stór- um bílum er fært yfir Fróðár- heiði tii Ólafsvíkur. Greiðfært austur um Krýsuyíkurleið. Sunnanlands er það helzt að segja um færð, að með öllu er ófært uin Ilellisheiði og þar kom inn mikill snjór og óráðið live- nær reynt verður að opna þá leið aftur. Vegurinn lokaðist á annan dag jóla og er ekki vitað um að neinir bílar liafi orðið þar fastir og snjóað inni. Hins vegar er Kiýsuvíkurleið- in vel fær. Fóru þar jafnvel litlir bílar í gær og gekk vel. Hefir ekki þurft að lagfæra ak- færi á þessari leið nema á ein- um stað í bratta lijá Kleifar- vatni. í gær var minni snjór fyrir austan fjall og akfært bflum við- stöðulaust alla leið austur í Vík í Mýrdal. Einnig var í gær vel fært öllum stærri bílitm um upp- sveitir Árnessýslu. ÓVENJULEGT MORÐMÁL í KAUPMANNAHÖFN: Hofmeistarinn í sænska sendiráðinu myrtur af 22 ára gömlum verkamanni Síðastliðna sunnudagsnótt var hofmeistavinn í síeaska sendiráðinu í Kaupmannahöfn myrtur. Morðingiun fannst fljótlega og hefir játað á sig glæpinn, en þó mótm*K því að hafa myrt manninn til fjár. Samt stal hann þrem krön- um í smápeningum, áður en hann yfirgaf fórnarlamb sitt. Andlitið í klessu. Það var Mukkan 2 á sunnu dagsnóttina. að hróp heyrðust úr einkaibúð hoÆmeistarans, í Enars Gersmans. Sterfsfólkið í sendiráð inu flýfcti sér inn í íbúðina og fann Gersman þar liggjandi í blóði isínu imeðviitundaiilau-san. I-Iafði hann fengið þung högg í andlitið, svo að það var í klessu. Hann var fluttur þegar í stað á sjúkrahús, en korhst aldrei til meðvitundar og lézt síðdegis á sunnudag. Morðinginn játaði. U.m það léyti er hofnieistarinn lézt, haifði lögreglan fundið morð ingjann, sem neyndiist. vera Leif Aa-ge Roseiihagen Johansen 22 ára gamall hafnarverkamaður. Jálaði hann strax á sig glæpinn, en neit aði að hann hefði haft nán í huga. Lögi-eglan komst fljótlega á slóða hans, þar sem hann hafði skilið eftir ýmsa hluti. Maður þessi er vel kunnur lögregl-unni og hefir æ ofan í æ gerzt brotlegur við lögin. Innan 5 til 10 ára munn menn geta larið til stjarnanna í solkeríi voru Rússar vinna a<í nýjum gervihneiti, sem íara á út fyrir sporbaug tunglsins Norska útvarpið flytur þær fregnir, aS rússneskir vísinda- «nenn vinni nú af kappi aS smíði nýs gervitungls, sem lilotið feefir nafnið Boomerang-Sputnik. Eldflaugin, sem flytja á það út í geiminn, á að verða miklu kraftmeiri en hinar fyrri og það svo, að Boomerang Sputnik geti farið út fyrir braut tunglsins og síðan breytt unt stefnu og komið aftur til jarðarinnar. Franskir stjórnmálamenn sagðir vilja taka boði Rússa um f und æðstumanna Lundúnum, 28. des. — Ýmsar getgátur eru uppi um hversu einstök ríki innan Atlantshafsbandalagsins muni svara bréfi Bulganins, ekki sízt nú, er Sovétríkin hafa hafnað , boði því er fram var sett á Parísarfuiidinum um fund utan- ríkisráðherra Sovétríkjanna og einhverra vestrænna ríkja. . Fréttaritari danska útvarpsins segir, að meðal franskra stjórn málamanna sé uppi sú skoðun, að taka beri tilboði Sovét- ríkjanna um fund æðstu manna störveldanna. í sex vik-na ferðalag fil Indlands, Frásögn morðingjans. Við yifirheyrslu skýrði Jtthansen frá því, að daginn áð«r liefði hann verið við drykkju og notað til þess peninga, sem hoMun á- skotnuðust frá sdysatryggingu vegna smámeiðsla, ea- ha** varð fyrir. Síðdegiis hitti hann Gers- mann, sem var dansJc-ur, á Ötefcofu einni og fór vel á meö þaim að sögn Jóhansens. Varð það úr, að þeir fóru heim til Gersmans til þess að fá sér að borða. ‘Segir hann, að Gersman hafi geíið sér m-eira vín, en alls segist haiin hafa druk-kið uim 30 bjórflöslkur þenn an dag. Hann segist hafá ætíáð að -fara, en Gersman verið þvi ' mjög mótfallinn. Ifann hafiþá; rieiðzt og barið hann með öliiöskú. Gers mann hrópaði þá áhjáip.-en við það trylltist hinn og barði hann hvað efifcir annað með. fiöskunni og hnefunum. Lögrcglan trítir þessari fráscgn illá. Þýkir isenni legt, að áveiikarnir séu ;4eftir þyngri hlut en flö.sku. í a*nnan stað ha'fa hvergi fundizt peitúigar a-l-lstór upphæð, setn Ganaman hafði nýlega fengið greiddri. Samkvæmt þessum fregnum á að tó þessum árangri í þrem áföngum. Fvrsit á að smíða eldflaugar og reyna eem get-a náð til tunglsins eða út Syrir það og komizt aftur til jarðar- tonar. í næsta áfanga verður send- ur gervihnöttur, sem kanna á sem ííarlegast allar aðstæður á tunglinu. Verður hann útbúinn sjónvarpsstöð c-g mörgum tækjum, er veita eiga íhönnum fræðslu uru tunglið og Iirennig menn þurfi að vera útbúnir til þess að geta lent og lifað á tungl 4nu. Þegar þessum áfanga er náð verða menn loks nendix í gehnfari ti-1 tunglsins og gert ráð fyrir, að þeir geti sett þar upp bækistöð. Innan 5 til 10 ára. Vitnað er t ummæli tveggja frægra rússneskra vísindamanna varðandi þessar ráðagerðir. Er annar forseti læknaakademíunnar. Hann kvaðst vona að hann lifði það, að rússnesk ir menn yrðu fyrstu mannverurnar sem síga fæti á tuglið og ennfremur að hann yrði enn í þeim hópi. Fræg ur lífeðlisfræðingur lætur þá skoð- un uppi að innan 5 til 10 ára muni menn komast til stjarnanna í sól- kerfi voru. Lausafregnir hafa einnig borizt frá Bandaríkjunum, að þar sétt Skiptar skoðanir, hversu svara skuli bréfinu. Dull-es utanríkisráð herra vilji -sent minnst við Sovét leiðtogana tala, en hinn flokkur- inn, sem er í minni hluta, vil.ji freista samkomulags og fara að vilja bandamanna Bandaríkjanna í Evrópu. Sé þó sennilegt. að sjón- armið Dullesar verði ofan á. Macmillan undú’býr svarið. 1 Ástralíu og Nýja-Sjálands. Tals maðtir brezku stjórnarinnar sagði í da-g, aö svarið væri ekki svo ein : falt mál, þar eð taka yrði tillit til | margvíslegra s.jónarrniða, og hafa hliösjón af svörum annarra ríkja í A-bandalaginu og raunar einn ig viðhonlium rlkisstjórna sam- veldisilandanna. Hlautlaust belti. Forsætisráðherra Canada ræddi í daig við blaðamenn og vék enn Tilkj'nnt er í Lundúnum, að Mac ! að tillögu Péilverja um hlutlaust -miMan forsæ-tisráðherra hafi snú ið til Lundúna í da-g eftir að liafa dvalið á sveitasetri forsætisráð- herra um jólin. Hann ræddi strax við Sandys landvarnaráðherra og Thorneycroft f.jár-málaráðherra að því er talið er uni svarið við bréfi Búlganins. Er talið, að hann svæði í Mið-Evrópu, þar sem kjarn orkuvopn yrðu bönnuð. Taldi hann enn sem fyrr að tillaga þessi væri mjög athugandi og óráðlegt að vísa henni á bug að óreyndu. Minnti hann á, að ýms atriði liennar er-u ekki ný, þar sem Sir A-nthony Eden kom með hugmynd Ærin bar á jóladag Það bar til tíðinda á Akranesi á jóladag, að ær bar vænu lirút lambi. Ær þessi gekk með tveim «r vænuin gifbralömbum í sinn- ar. Eigandi þessarar, arðfeæril kindar er frú Iíarólíiia Stefáns- dóttir, Skagabraut 21. Þettá jóla lamb er hið föngulegasta «g full- þroska og lifir góðu lífi.. Brezki landstjórinn blíðmáll við Kýpurbúa fl'M m-uni ganga frá því að mestu eða , ina um hlutlaut belti á þessu öllu leyti áðui- en hann leggur upp ' svæði fyrir nokkrum ár-utn. Lundún-um, 28. des. Bretar' liafa al-veg skipt tim aðferð á Kýptir. Landstjóri þeirra þar, Sir Hug-h Foot, hefir síðustu vikurnar ferð a-s-t hundruð mílna u-m eyna og tal að við eyjarskeggja. Hefir hann ferðast bæði í bifreið, flugvúl, á hes-tum og fóbganga-ndi. I dag fór hann ríðandt tO -margra þoi-pa elcki langt frá Nicosíu. Ræddi haain við fjölda fóllvs og rnætti hvar vetna vin-samlegum móbtöiaim. Hann lofaði móðir einni, að hann skyldi sjáll-fur kvnna sér- .hvað hæfit væri í þeirri staðliæfingu hennar að sonur liennar,- sem er í fangabúðum Breta, hefði veri-ð bar i-nn um jólin. Landstjórinn fer til Lundúna í næstu viku til við- ræðna við stjórn sína.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.