Tíminn - 04.01.1958, Side 3

Tíminn - 04.01.1958, Side 3
TÍMINN, láugardaginn 4. janúar 1958. Mirniing: Halldóra Jóhannsdóttir IjósmóSir írá Ártúni viS Hoísós r. 21. ágijst 1875. D. 31. júlí 1957. urshjón reyndust Halldóru mjög Móðir, húsmóðir, Ijósmóðir. — J>essi glæsilegu elskuðu og virtu hugtök er færa birtu og yl inn í líf kynslóðanna. Á þeirri stundu er Ijósmóðirin tendrar hið veika ljós sem lifnar til sinnar köllunnar er mikill við- burður að ske. — Einmitt þá — sé aiit með feltdu — £kín ham- ingjusól móðurinnar skærast í heiði og lýsir dýrustu framtíðar- von'urn hennar og draumum. — Þá er það sem ljósanóðurin vinnur skylduverk mannlcærleikans. — Stundin sameinar anóður og ljós- móður, -— móðurástin er vakin, þessi blundandi, förnandi. guðdóm- iegi kærieikur. Starf Ijóamóðuriinnar er því eitt hið vegl-egasta í þjónustu mannlífs ins. Saga Menzkrar ijósmóður er líka margþætt og merkileg. — Hún er sá þáttur þjóðlífssögunnar, sem ekki má fyrna-t ytfir an þes's að vera- skráður í (höfuðatriðum, eftir því seim ur.nt cf. Á því sviði hefir íslenzka aiþýðu konan fengið að sýna, svo ekki verður um villst, hvað í henni býr. Við hinar erfiðustu aðstæður ti'l góðrar þjónustu hefir hún um ald ir reynt að yfirstiga hvers konar hindraniir eftir beztu foetu. Ölliu varð að fórna fyrir skyldustarfið, vel og lauk ihún miklu lofsorði a þau í hvívetna. veg sérstaklega tápmikii og hepp- in við skyldustörf sín. í ferðum var hún fárbærlega hugrökk og dugleg. — Þótt færð væri slæm á vetrum og myrkt af nóttu og veður váleg brást ekki örfandi kjarkur hennar og úthaid. Heimili þeirra Ártúnahjóna var að ýmsu leyti öðrum til fyrirmynd- ar, þar sem af dugnaði og reglu- $ ■.V.VV.V.W.V.V.V.V.V.W.V.V.V.’.V.V.V.V.VA'.V.VA' í Þau gafu henni færi á ' sjálfs- semi var séð vel fyrir öliu. menntun í heimili'shaldi meðan hún dvaldi þar hjá þeim og sörnu- leiðis færi á að sækja þar á Sauð- árkróki námskeið í fatasaum er ungar stúlkur sóttu víðs vegar að. Það mátti því segja að dvöl henn ar þau tvö ár, cr hún var á Sauð- árkróki væri henni góður undir- búningsskóli fyrir lífið. D Þegar þess er gætt að heiimiilis- faðirinn sinnti kenna'rastörfum í 35 ár samfleytt, auk þess sem hann var hreppsnefndaroddviti í 6 ár og varð að taka að sér ýimi's önnur opinber stönf fyrir sveit sína, má geta sér nærri um hversu ver.kahring'Ur húsmóðurinnar o'g Ijósmóðurinnar hefir verið um- Frá Sauðárkróki fer hún svo til svifamikill og stór. En þót-t hún Reykjavíkur, ákveðinn í að nema yrði ö®ru hvoru að bæta við sig ljósmóðurfræði. — Að því námi skepnuhirðingu á vetrum, ofan á loknu, 1902, kemur hún heim til Skagafjarðar og tekur að sér Ijós- móðurumdæmi Hóla- og Viðvíkur- hrepps og sest að í Neðra-Ási í Hjaltada'l. | Hinn 14. jú'lí 1904 giftist Hall- 1 dóra eflirlifandi manni sínum, Páli Árnasy-ni gagnfræðingi frá Atla- stöðum í Svarfaðardal. innanbæjarstörf sín, var hún ætið viffbúin að gegna skyld'ustörfum ljósmóðurinnar um leið og kaliið kom. Táp hennar virtist oft næst- um óbugandi, enda fór saiman lík- amlegt atgervi í starfi og bjartsýni og starfsgleði, hvort sem hún þreytti kapp við erfið skyldustörf utan síns heimilis, eliegar við hin Næsta vor, 1905, fluttust nngu fjölþættu störf hei-ma. Svo fjölhæf hjónin að Skriðulandi í Kolbeins- var hún í starfi að saima var hvort dal og eftir eins árs dvöl þar, að hún veifaði orfi og Ijá við slátt Hólum i Iljaltadal, til Geirfinns og hrífur við heyvinnu, sinnti fj'ár Trausta Friðfinnssonar, skólabús- og gripahirðingu á vetirum í fjar- stjóra. Voru þau hjónin eitt ár að veru bónda síns eða hún saumaði Hólum, Páll vinnumaður á skólæ og prjónaði og matreiddi fyrir búinu en Halldóra Ijósmóðir um- heimilið, og hefði á reiðum hönd- dæmisLns. um rausnarlegar móttökur er gest Vorið 1907 flutlust þau með tvö bar að garði. Allt virtist þetta fara ung börn sín frá Hólum að Kvía- henni jafnvel úr hendi. bekk í Óiafsfirði. Þar bjuggu þau Með Halldóru sál. Jóhannsdóttir þrjú ár og sinnti Halldóra lengst ljósmóður frá Ártúni er því fallin í valinn ein af ágætustu hetjum hversda.gslifeins, sem hjálpfúis og hugdjörf innti af hönduim óvenju- mikið og merkilegt ævistarf í þágu samtíðar sinnar. Og sem ísienzk tíma og kröftum andJegum og Hk- amlegum. Sitt eigið heimili varð a£ iþann tima ljósmóðurstörfum. að yfirgefa, næstum Irvernig sem gvo fjytja þau Páll og Halldóra ástatt vair, hvort sem var að nottu yorjg 1910 aftur til Skagafjarðar eða degi, næstuim Inort sem var 0g setjast fyrst að eitt ár á hálfri fært eða ófært. Og hesturmn var jörðinni Hofi á Höfðaströnd, en síð ______ _ _____________ til skamnis tíma eini fai'kosturmn, ar eru þau fjm,m ár búsett á Hofe- Ijósmóðir skipar hún því virðuleg- um veglaust torleiði. j osr an sesSi meg þeirri stórmerku rfétt Starfið hefir þvi ekki hent víl-: 1914 tók Halldóra sál. að sér að þjóðarinnar. sömum heigluim, enda völdust oft þjóna ljósmóðurumdæmi Hofs-, Halldóra sál. var gæfukona, sem til þess tápmiMar ágætiskonur. Ein af þeim var frú Haildóra sál. JóJiannsdóttir. Hún lifði og starfaði sem ijósmóðir á miklum timamótum frá 1902 til 1946 og ky.nntist því erfiðleikuan. gamla tímans í ríkum mæli, en sá undir kvenna í umdæminu og sýnir það leiðarlok dagrenningu þess tíma, glöggt hversu miki'ls trausts hún er koma skyldi, bjartari cg betri nau't í starfi símu, seirn Ijósmóðir. f.vrir íslenzkar mæður og ljósmæð-i Að Ártúni við Grafarós á Höfða- ur. börn, Guðrúnu og Svein, hálfeyst- kini Halidóru, og Hrefrnt Skag- fjörð. Eru þau öll búsett á Hofs- ósi. I Talið er að Halldóra sál. hafi „. ........ , „. verið ljósmóðir rúmléga eitt þús- -. ínntist Hálldora avallt, uncj þ^j.^ og ag þþjj hafi verið al- Þoréý Halldóra Jóhannesdóttir, en svo hét hún fullu nafni, þótt húh geiigi ávallt undir síðara na'fn inu. var fædd 21. 'ágúst 1875 að Mýrarkoti á Höfðastrwid. Var móð ir hennar Þórey Pétursdóttir hrepp stjóra frá Ilöfða og Vatni á Höfða strönd, en faðir hennar Jóhann Jónathansson ættaður úr Eyjafirði af hinni svonefndu Krossaætt. — Jónatan afi Halldóru var talinn launsonuir séra Jóns Þoriákssonar skálds á Bægisá. Halldóra var því fcomin af góð- um og tráúst'úm ahtum. skagfirzk- um í móðurætt en eyfirzkum í íöð urætt. — Sex áa’a gömul missti Halldóra móður iína og var iþá komið í í'óst ur að Grundarlandi í Unadal til hjónanna Guðrúnar Si'monardóttur og Guðjór.s Vigfússonar er þar bjuggu fairsælu búi um all langt skeið. þeirra hjóna með hlýhug, sérstak-| lega fóstru sinnar, sem hún taildi að hefði verið sér góð. En aldar- hátfcur þeirra tíma var annar en nú. Sakir harðrar iífabaráttu mun ekki hafa verið malið .undir þessa ungu móðurlausu stúlku, frekar en aiimennt gerðist. — Þó náði hún á þessu heimili að vaxa til þess þroska er síðar kom í Ijós í löngu og merkilegu lífsstarfi henn ar. — Nítján ára gömul lagði hún út í lífið írá æskuheimili siau Grund- arlandi, þá tápmikil, bjartsýn, fley og fær. Næstu þr.iú árin var þc-ssi Gtúlka í visl í Utanverðunesi, inn í Skaga firði, hjá þekktum ágætishjónum, er þar bjuggu, Magnúsi cg Sigur- björgu, foreldrum Jóns heitin's ferjumajnns, er tók sér mafnið Ós- mann. Fhá UtanverðunesL fór liún svö í vist til kacipmannshjónanna á Sauð árkróki, L. Popp og 'konu hans. Heimilislhald þeir.ra kaupmanns- hjónanna var með meiri myndar- brag ©n þá táðkaðist og viðbrugð- ið sem ágætisheimili. Þessi heið- hrepps og síðan óslitið til 1946, —- fékk ríkulega uppskorin laun fyr- auk 'þess sem hún um skeið þjón-j ir dyggilega unnið dagsverk. Hún aði einnig umdæmi Fellshrepps. —1 naut mikilla vinsælda í sínu ljós- Fyrstu árin eftir að hún sagði af imóðurumdæmi, enda var hún sér ljósmóðurstarfinu var hún hjálpfús og hjairtagóð. Hún átti á- samt scm áður oft sótt til sængur gætan mann, traustan og samviSku saman, sem reyndist bezt, þegar mest var þörfin. Dætur hennar eru mannkostakonur og mjög vel gerðar. í þessu sambandi vi'l ég þó geta sérstaklega yngstu dótturinn- ar, þeirrar er hún dvaldi lengst með og hennar ágæta eiginmanns og barna. Þetta hekniili þeirra varð nokkurs toonar framhald af hennar ! strönd fkittust þau hjónin 1916 og þar bjuggu þau 30 ár eða til ársins 1946 að þau hættu búskap, sögðu af sér opinberum s'törf'Um og sett- ust að á Hofeósi hjá Pálu kennara dóttur sinni og manni hennar Þor, eigin heimili og lienni því hjart- steini Hjái mar.-.syni símstjóra. Þau hjónin Páll og Halldóra eignuðust isaman 4 börn, 3 dætur,' sínum sem allar enii á lífi og sön er þau misstu í bernsku. Dætur þeirra eru: Unnur gift Sveini Guðmundssyni bæjarfuli- trúa í Vestmannaeyjum, Anna Ijó's móðir 1 Vöstmá'nnaeýjuim ög Pála, kennari á Hofsósi, sem fyrr getur. j fóignast. Þarna fékk hún að dvelj- ast ásamt eftirlifandi eiginmainni til sinnar hinztu stundar, umvafin ást og nærgætni eigirn- manns, dótfcur og tengdasonar í löngum sjúkdómsþrautum. Öll þessi góða fjölskylda sameinaðiist um að létta henni síðasta og erf- iðasta áfangann. Hún vissi vel að umskipta mundi skammt að bíða. Þá ólu þau hjónin upp þrjú fóstur! Æðrulaus og róleg lá hún vilcu eft ir viku og mánuð eftir mánuð og hugsaði heim í einlægu trúnaðar- trausti á hándleiðslu guðs. Jarðarfcr hennar fór fram 10 ágúst sl. að viffstöddu fjölmenni. Blessuð sé minning þessarar mætu konu. J. J. Ilofi. miiiiiiiiiMimmmi!iiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimmumuuiuuimmmimmuiuimuuiiiiiuimuui!uuiuHaHii I Dömur — Frúr í AGSKRA Tímarit um menningarmál Gtgeiandi Samband ungra Framsóknarmanna Af efni fyrsta árgangs má nefna: ~ ViStöl við skáldin Halldór Kiljan Laxness og Guðm. Böðvarsson, Gísla Halldórsson, leikara og Sverri Haralds- son, listmálara. ~ Kafla úr nýjum leikritum eftir Jón Dan og Agnar Þórðai'son. ~ Smásögur, m.a. eftir Indriða G. Þorsteinsson. ~ Grein um heimspeki eftir Gunnar Ragnarsson. ~ Þætti um bókmenntir, myndlist, tónlist og leiklist. ~ Rabb eftir ritstjórana um ýmiss efni. ~ Mikinn fjölda ljóða eftb’ óþekkta og áður kunna höfunda. ~ Umsagnir um bækur 0. fl. Margar myndir prýða ritið. Ég undirritaður óska hér með að gerast áskrifandi að tímaritinu Dagskrá og sendi hér með áskriftargj. krónur 40,00. NAFN...................................... HEIMILI................................... HREPPUR .................................. SÝSLA (kaupstaður)........................ TímaritiS Dagskrá Lindargötu 9a, Rvík. I § vW%%VmV.,.V.V.V.V\V.,.V,V.VAW.V1\WJ,AWWV IJIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIdllllllllllllMlllllllllllllllllllllllltMllin I TILKYNNING ~ = frá Skattstofu Reykjavíkur varðandi söluskatt 1 og útflutningssjóðsgjald. I Athygli söluskattskyldra aðila er hér með vakin á 1 I eftirfarandi ákvæðum í 7. gr. reglugerðar nr. 199 1 i 30. desember 1957 um söluskatt: | „Skattskyldan nær til hvers konar framleiðslu, | j| iðnaðar og þjónustu, þar með talin umboðssata 1 (umboðsviðskipti), sölu eða afhendingar, vinmi og | 1 þjónustu látinnar í té af iðnaðarmönnum og íðn- | 1 aðarfyrirtækjum, matsölu-, veitinga- og gistihúsum, 1 | sýninga í kvikmyndahúsum, leikhúsum, flutninga- 1 starfsemi, lausafjárleigu og annarrar sölu, veltu i eða viðskipta en þeirra, sem eru undanþegin sam- I kvæmt 6. gr. reglugerðar þessarar. Tekur skatt- I 1 skyldan þannig til þess, ef framleiðendur, verk- E | salar, viðgerðarmenn og aðrir slíkir aðilar láta í té 1 i vörur áf eigin birgðum, frá fyrirtækjum í sam- 1 bandi eða félagi við þá eða ef þeir útvega og láta 1 | í té vörur frá öðrum með eða án álagningar, enda 1 | vinni þeir, starfsmenn þeirra eða fyrirtæki að | | vörunum á einhvern hátt og tekur það til hvers 1 | konar viðgerða eða annarrar aðvinnslu“. I | Ofangreindar reglur gilda einnig um útflutnings- 1 sjóðsgjald skv. 20. gr. laga nr. 86 22. des. 1956. g Reykjavík, 3. janúar 1958. i 1 Skattstjórinn í Reykjavík. E uiiiuuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiii!iiiimMiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiuiiuiiiiiiiiimmiiiMiiiiimú> Höfum ávallt til mikið úrval af korselettum, nælon | slankbeltum og alls konar mjaðmabeltum og brjósta- 1 j höldum. Okkar 40 ára sérverzlun hefir fullkomn- |'| asta úrval, sem völ er á hér á landi. Sendið okkur mál, og við munum senda yður það, l1! sem þér óskið í póstkröfu hvert á land sem er. Skólavörðustíg 3, Pósthólf 662. imiiiMiiuiiiuiiiiiimiiiiuuiuiiuuiiiiimiiiiiimmiiinnimimiiimuu Frá Tafl og | Bridgeklúbbnum Sveitakeppni meistaraflokks hefst kl. 20 í Sjé- i mannaskólanum fimmtudaginn 9. janúar. Tilvon- 1 andi sveitaforingjar tilkynni þátttöku og greiði um i leið þátttökugjald fyrir sveitina, kr. 360, til Ragn- i ars Þorsteinssonar, gjaldkera, á skrifstofu Bruna- i bótafélags íslands, Hverfisgötu 10—12, í síðasta | I lagi kl. 17, miðvikudaginn 8. janúar. I E Stjórn T. B. K. i InilUllllllllllillllllllimiMIIIIIIIIIIMiMMmiMlllllMMIIIIIIIMMMIIMIIIMlllMMMMIMMMimilMMIHIIMIIIIIIHIIIItllllMlfÍ - Auglýsingasími TÍMANS er 19523 - aniumiiiiiiiHimiiiiiiiiiHiiiiiiiuHiiHiiHiiuuuiiiuiiiimniiiiiiiHiiiiiiiunuiiiiiiimimimiiiiimiiuuummiHiii

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.