Tíminn - 14.01.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.01.1958, Blaðsíða 1
3tautr TÍMANS «ru: aitsfjórn og skrlfstofur 1 83 00 ðbSsraeiin efftr kl. l»j 14301 — 18302 — 18303 — 18304 42. áygangiir. Reykjavík, þriffjudaginn 14. janúar 1958. 1«. blaS. Fromsýning í Kaupmannahöfní gærUr.ar, i ,..i . «r i „r Viðtæk samtok 1 Kaupmannahorn leggja til að Danir skili handritunum Átján bjóSkunnir Danir skora á dönsk stjórn- arvöld aÖ leysa máliÖ á grundvelli tillagna, sem nefnd þessara samtaka hefir lagt fram Samtök manna í ýmsum stéttum og flokkum í Kaup- lendinguni, en þó er gert ráð fyrir a3 handrit þau, sem nota þarf við samningu ístenzk- dönsku orðabókarinnar verði ó- fram í Danmörku, unz því verki er lokið, þó ekki lengur en 20 ár. mannahöin, gerð til þess að vinna að lausn handritamáls- ins, setti hinn 16. sept. 1957 á laggir nefnd til þess að gera eru þær, að svo beri að gera vegna tillögur, er lagðar skyldu fyrir ríkisstjórn og stjói'nmála- þess, að þau hafi komizt í danska flokka af hálfu þessara samtaka. Formaður nefndarinnar Þe®ar ísl'amd var Mtulti danfeka var Bent A. Koch ritstjóri. Nefndin hefir nú skilað áliti, n.kls‘^' e,n e£tff ^hnað landaruna OR var það afhent i.gær H. C. Hansen forsætisraðherra, ísiands. Bnnfreimir tanefoir Jörgen Jörgensen menntamálaráðherra og formönnum nöfndin hinn siðffierðiatega rétt í& flokkanna. setm bezt uppfyllt, að því er snert ir varðveizlu og notkun handrit- anna. í gærkvöldi var frumsýning í Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn á leikritiriu' „En Idealist" eftir skáldprestinn Kaj Munlc. Leikritið hefir áð- ur verí® sýnt en er nú sett á svlð með nýjum hætti. Er þetta talinn elnn heiz.ti llelkbstarviðburður vetrarins í Danmörku. Anna Borg leikur þarna stórt Hiiúíverk, Atexöndru, og sést hún á myndinni ásamt Fritz Helmuth, sem Ií •■kur Aristobu!. Henrik Bentzon íeikur Heródes konung, Astrid ViIiaunrre leikur Marie drottningu, Karin Nellomose leikur Kleopötru en Jörn Jeppesen leikur Cæsar Antonius. Samtímis þessu áliti lagði nefnd in íram ólit, se.m 18 landskunnir Danir hafa ritað undir, þar sem dönsk stjórnarvöld eru hvött til að taka máiið tii úrlausnar á grundvelli tiÉagnia nefndarinnar. Handritin verði afhent 1 þessu nefndaráliti, sem ekfei hefir verið kungerf í heild enn, segir að hin iislenzku handrit, sem geym'd eru í dönsktvm opinbeinum söfnum eigi að afhenda íslending- u'm sem gjöf, og skipulagsskrá Árnasafns í Kontmgilegu bóklilöðu skuli breyta svo, að íslendingar fái meiirihlutaáhrif í stjórn safn's- ins, og stjórnin fái rótt tii þess að ráðstafa handritunum svo, að ákvæði skipulagsstorárinnar séu Hitaveitumál Hlíðahverfis er hróp- andi saga um úrræðaleysi og mistök FrumkvæÖislaus bæjaryfirvöld rekin til fram- Ikvæmda me'ð áralangri baráttu. Þegar loks er hafizt handa fer verkift allt úr reipum áætl- ana, og fálmiö veldur milljónatjóni og ófyrir- sjáanlegum drætti félagsins og minnihlutans í bæjar- stjórn. En loks árið 1954 er búið að herða svo að bæjarstjórnarí- haldinu, að því þykir ebki lengur sætt, og borgarstjóri mannar sig til að stofna sérstatoa hitaveitu- nefnd, og sú nefnd skilar áliti 15. ágúst 1955. Leggur nefndin til, að Saga hitaveitunnar í Hlíðahveufmu er táknræn á marg- Serfi'ogtelT^að^hrÍni koíá an hátt fyrir vinnubrögð bæjarstjornanhaldsins, nngulreið 12—14 millj. kr. og segir loks svo og fálm í framkvæmdum, sinnuleysi og getuleysi til að í nefndarálitinu: koma inálum heilum í höfn. Þá sögu er því vert að rifja „Væntanlega mætti ganga frá á- upp og meta eftir henni, hvers er að vænta af íhaldsstjórn ælniunuif og eínisutboftl vegna v,ið' , v , , , „v. . ’ J autoaveitunnar a næstu 3—4 man- 1 bænum 1 íramtiðinm. ^ uðum og virðist kleift að hefja félag með sér til þess að vhma framkvæmdir í byrjum næsta árs, að lagningu liitaveitu í hverfið. væntanlega í marzmánuði ef veður .Þá hafði og mimiihlutínn í bæj- far leyfir. Vinna yrði að því að arstjórn ham’rað á því að hafizt fullgera veituna á tímabilinu frá væri handa í þessu efni. Þórður marz 1956 til nóvember 1956 en Björnsson, bæjaifulltrúi Fium- vinna jafnframt að viðaukaáætlun- sóknarmanna flutti tillögu um um.“ það í bæjarstjórn 1951, að þeg- Þessa áætlun samþykkti borgar- ar væri byrjað á liitaveitu í Hlíða gtjóri og bæjarstjórn, og var haf- liverfi. Kostnaðaráætlun var þá izt handa samkvæmt henni. 7—8 millj. kr. Síðan líða árin og oft er minnt Langir mánuðir Sjálfstæð stofnun Með tilvísun til greinar dr. jur. Alf ltoss í Ugeskrift for Rets- vesen leggur nefndin til, að safn lands till' liandritaimna og ejóina'r- mið prófessors Ross, þar sem. hamn heldu r því fram, að Haifnarftóskóii eigi engan lagarétt til handrit- a'nna. Lausn vandamáls Að lokum segir í nefndaráiitinu: ,Það er álit vort, að j'áikvæð ið verði sjáifstæð stofnun og það lausn þes'sa áralanga deiluntáis um ve,rði þessi sjólfseignarstofnun, sem annist flutning handritanna til íslands. Þau liandrit, sem nefndin hugsar sér að verði flutt með þessum liætti úr Árnasafni til íslands, eru handrit, sem skrifuð eru á íslandi og af ís- Bulganin ritar f or- sætisráSherra Forsætisráðuneytið gaf út svohljóðandi tilkynningu í gær: Ambassador Sovétríkjanna, hr. Pavel K. Ermoshin. hefur í dag aifhent Hermanni Jónassyni for- sætisráðherra orðsendingu frá hr. N. Bulganin, forsætisráðherra Sovétrikjanna. Unnið er jið því að þýða orðsend inguna á íslenzku, og verður hún birt svo fljótt sem auðið er. Framboð á Hofsósi handritiin muni ekki aðeins hafa mifela þýðingu fyrir sambúð ís- íandis og Danmerkur, heldttr einn ig fyrir allt norræut samistarf, og verða gott fordæmi um það, hvern ig þjóðir geita með gagnikVaaruuri skilningi leyst viðtovæmt og þjúð- ernisiegt deilUmál. Þess vegiui leggjum við til, að handritamiáli'ð verði nú tekið til endanfegrar I lausnar. Áskorun 18 manna í ásfcorun þeirri, sem fyrr g-etur, og 18 bunnir Danir hafa undirrit- að, er skorað á dönstou stjómina og þingflofckana að vinna að lausn málsins á gr-undvelli tiMagna nefnd arinnar. Að ásikorum'uni standa þesir rnenn: Carl Bay, stiftprófastur, fyrxver andi formaður danska kvenfélaga- sanibandsins, dr. Buseh, prófessor, Erik Drayer, ráðuneytisstjóri, Cal- ina Fugisantg-Dam'gaard, bistoups- frú, Kr. B. HiMgaard, foonaður Det jyd'ske venistre, Johs. Hofif- meyer, forstj óri, Tage Jessen, rit- stjóri, C. V. Jernet formaður iðln- aðarráðsins, Hans L. Larsen verk- smiðjustjóri, Dr. Einar Meulem- gracht próf., Joh. Petersen-Dal- HOF.SOSI í gær. — Listi Fram- sóikmarmanna við hreppsnefndar- kosningarttar í Höfsóshreppi hefir verið lagður fram. Fimui efstu um, Poul Reumert, leiíkari, Haato- menn listans eru: 1. Níels Her- on Stangerup, dósent, Fix>de Sör- mannsson, múrari; 2. Friðbjörm •emsen, lektor, H. K. Rosager, for- Þótt :haldið muni á sínum tíma og jaínvel nú þeg'ar, hæla sér af lagnittg'u hitaveitu í Hlíðahverfið, fer þvi fjarri, að það hafi átt notok urt frumtovæði að henni. Það var aðeins neytt tii framfcvæmda með áralangri baráttu íbúanna í hverf- inu og hæjarfulltrúa minnihluta- flotokamna. • Félagj Hlíðabúa Árið 1950 stofnuðu Hiíðabúar Þórhaililjsson, v'erzflu narmaður; 3. Guðrún Tómasdóttir, frú; 4. Óli M. Þorsteinsson, verzlunarmaðiu” 5. Friðrik Jónsson, sjómaður. stöðumaður, Knud Thesteup dóm ari, H. Öllgaard bistoup, Eiler Jen- sen, formaður dönsku vertoalýðs- féiagamina. á málið, bæði af fulltrúum Hlíða- Skemmtisamkoma Framsóknar- manna aS Hótel Borg annað kvöld Margir pöntuðu sér aðgönguiniða í gær á skenuntisam- iramu Framsóknarmanna að Ilótel Borg aimað kvöid. Utlit er fyrir, að þar verði hvert sæti skipað. Fólk, sem er búið í.S panta sér aðgöngumiða að samkomunni, ætti lielzt að Vitja i. eiri'a í dag' í Edduluisið, 3. hæð, sími 16060. Framsóknarvistin byrjar kl. 8,30 og þá verða allir þátt- iakendur að vera komnir að spilaborðunum, annars má búast víð, að þeir geti ekki orðið með I vistinni. Húsið verður opnað id. 8, en samkoman stendur til kl. 2 að nóttu. En mánuðir þeir, frá marz til nóv. 1956 liafa reynzt langur bið- tími fyrir Hlíðarbúa, því að þeir eru ekki liðnir enn og enn er verið að grafa og grafa við hús- dyr þeirra, en engin hitaveita komin. Verkið hefir sem sé allt faiúð úr reipum og er að verða liálfu öðru ári á eftir áætlun. Lýsing hitaveit' ijóra Ýmsir hafa orðiii til þess að spyrja um það í bæjarstjóm þar á meðal fuUtrúi Frair.sóknarflokks- ins, hvað valdi þ::ssum drætti. Hinn 30. nóv. berst bréf hitaveitu- stjóra, þar sem h. nn gefur að 'Framha.'.d 8 2. sfðul Stórviðri á Vestfjörðum, bátar yfir- gefa línu, - einn með stýrisbilun Bátur rakst á bryggju á Isafiríii og brotna'Öí olan l>ilja, togarinn Isborg hætt kominn Frá fréftaritara Tímans á ísafirði í gærkveldi. Stórviðri gekk yfir Vestfirði og Vestfjarðamið í nótt og dag, og urðu bátar að hverfa frá línu sinni, einn þeirra varð fyrir stýrisbilun, og hér í höfninni urðu nokkrar skemmdir á togaranum ísborgu og vélbátnum Bryndísi í hvassviðrinu í dag. er. veðrið brast á, og urðu þeir allir að hverfa frá Unu sinni hálf- dreginni. Skildu þeir eftir 6—18 bjóð af línu hver. Með stýrisbilun. Einn báítanna, Ásúltfur, varð fyrir Stýrisbilun, og rato hann fyrir sjó og stormi í hálfa þriðju klukku stund, en þá hafði skipverjum tekizt að gera við stýrið svo að (Framhald i 2. síSu). í gær reru allir bátar héðan frá ísafirði og öðrum verstöðvum hér um slóðir. Fóru þeir flestir um þriggja stunda siglingu út af Djúpi og, lögðu þar. Veður var allgott fram eftir nóttu, en með morgninum gerði norðvestan rok með stórsjó. Fóru frá línunni, Bátarnir voru í miðjum drætti,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.