Tíminn - 14.01.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.01.1958, Blaðsíða 7
TÍMINN, þriðjmlaginn 14. janúar 1958. a Reykvískir kjósendur fylgja ekki SSrJem íhaldinu á Skúlagötu skammsýninnar Ræ$a frú Valborgar Bentsdóttur á bæjarmáfa- hmdi Framsóknarmanna í s.I. viku Það er sl;emmtileg tilviljun, að þar sem öndvegissúlur fyrsta nafngreinda landnámsmannsins voru reistar, skyldi seinna byggjast höfuðborg íslands. „Við fjarðar sund og eyjaband", sem er óvenjulegt að fegurð, gerði Ingólfur bæ sinn. Og hefði hann verið svo framsýnn að miða staðarval sitt við það„ að við flói’Lin byggðist borg“, hefði hann varla getað valið betur. Staðurinn er mjög vel til þess fallinn að gera þar mikinn at- hafnabæ um iðnað, verzlun og siglingar. Heitar og kaldar vatnslindir i ur, líkastur því sem gerður var voru næi'Uakar, orkugjafar á næstu grifaum og hafnarskiiyrði góð. CXg hin mikla fegurð umhverf isins verður um alla framtíð mesta Þrj'ði höfuðborgarinnar. Ing’íMur var heppinn með land nám sítt. í»egar öndvegissúlur hans I>ar aö, landi voru þær happa hcnding íjtíi- haim. Hér bjó hann stórlnii os honum vegnaði vel. í landrtáini hans reis blórrdeg byggð. — En þegar öndvegissúlur íhalds ins bar að landi við Koliafjörð var fyrir hestvagna um aldamót. Þar átti að gera fína götur Og þarna er Hringbrautin sáluga sem nú heitir Snorrabraut. Hún átti einu sinni að verða íeikilega fín gata. Þar átti að gera gras- blelti miili akbrautanna. En íbúar ' Norðurmýrarhöfðu það augnayndi Fru vaiuuig oentsdóHir um. Við þurfum nú hreint ekki ekki lengi. Það hafði nefnilega að vera að púfeka upp á gömlu sól gleymst að það yoru til bílar í ina að maður tali nú ekki um bænum. Grasgeirarnir voru eyði- tunglvesalingurinn, sem enginn lagðir og gerðir að bílastæðum. Og tekur lengur mark á. Þegar við lagður ' gnmdvöllur að fálm- þeir sem byggðu Norðurmýri Þur|fmn að gleyma því, sem gera kendi’i og> skipulagslausri óstjórn. horfðu þegjandi á. Og það höí'mn Þurfti í gær og í dag er bara að Og í landnámi þess reis upp ný- við Reykvíkingar gert. Við höfum lata draumóramenn teikna fyrir A pftirfarandi á- rík hagstounaMíka, sem átti þá horft á það hvernig landnámsbæri sl§ skipulagsuppdrætti af fram .“. s hefir breyzt í borg. án þess ! tíðarbænum, sem upplfj itur og - hugsjóat’ eina að skara elda að Ingólfs sinni káKkm. Rærinn byggðist hratt og ó.?kiþid,ega. Hann teygðist frá SeltjarHarn-esi inn að Eiliðaám, án þess a8 nokkur rönd væri við reist, eu'tiauðsynlegar framkvæmd ir við að gera íbúðarhverfin byggi leg, öv» sean gatnagerð og frá rennsii er aUtaf að verða lengra og lengrá eftihá. Þess var ekki gætt að höfriin þul'fti að stækka. íbúð- arhverfl voru staðsett niður við sjó. Byggi'legustu og fegurstu blettimir á ho.ltum og hæðum voru valdir til yehksmiðjubygginga. Og þegai- hóið er að ganga þannig frá jnörgum ^æsfcgustu byggingalóð unum, að það eru óhrjáiegir verk s m iðj u'k;»mbaki ar á skipulags lausri rhtgulreið gengst borgar stjórinn, fýrir stöfnun fegrunar- fólags, sem heldur árlegar gripa sýningar, suður í Vatnsmýri, til að afla peninga til að fegra bæinn, svo hæstvirtir kjósendur sjái þó af og trl hver smekkmaður borg arstjórinn 'er. að°hann j-rði borg. Hann°væri nán Wtaður verður með gsrvisólum og „Hafnarnefnd Akraness sam- Skúlagatan gat verið prýði borgarinnar Skúlagata er heitin eftir þeim, sem hlatít nafnið „faðir Reykja- víkur“. Hún hafði öll skilyrðin til þess að wrða fallegasta gata bæj arins, en þar er nú enga fegurð að finna mema útsýnið, þar sem þess enn nýtur. Það er eins og unn ið hafi verið niarkvist að því að fcoma þar fyrir sém mesfcu af ó- sjáiegum húsum. Þar eru verk- smiðjur, sláturhús, vörugeymslur o. ffl. Hver byggingin annarri leið inlegrj. Og á Klöpp, þar sem væri frá náttúrunnar hendi ákjósanleg- asti staður sem hugsast gæti fyr ir skemmrtfcgan veitingastað, þar sem imfcndir og erlendir gestir •gætu notið fegurðar fjalla og sunda, eru alíugeymar, smurstöð í braggahúsi, bílaþvottas'tæði og þar fram eftir götunum. Fegrun arfélagið þyrfti fljótvirkari fjár- öflunarleiðir en árlegar sýningar í Vatnamýrinni, ef það ætti að geta bætt það að nokkru hvern ig búið er að fara með Skúlagöl- una. Hringfari íhaldsins fór út af sporinu ara réttnefndur syrpa af skipulags lausum Jxirpum. Bærinn okkar — og bærinn í bogasalnum En hefir nú ekki verið gerð iðr un og yfirbót? Er elcki verið að byggja upp bæinn okkar upp i Þj óðminjasafni? Þar getur að líta fcikilegt úrval af skipulagsupp- dráttum, Iíkönum og myndum. Aii ar vanrækslusyndir skuiu nú bajtt ar, á pappír. Fyrst það gleymd ist að ætla stað fyrir skóla í Hlíð arhverfinu er hægt að koma hon um á KJasmbratún. Guðshús þeirra Hlíðarbúa er kennt við Háteig og byggt uppi í holti þar í grennd. Það skiptir- auðvitao ekki máli þó annarri kirkju sé ætlaður stað ur svo nærri, að kallfært væri á miiii presitanna og í norður og aust’ur af þessum húsum sé verk sm iðj ubyggingum ætlaður staður. Það virðist vera borin von að hægt sé að ætla samkomuhúsum, skóium og Öðrum slíkum bygg'ing um stað í áttina við það að vera miðsvæðis í byggðahverfi. Bæjar sjúkrahúsið er fyrir löngu komið suður í Fossvog og verður til augna yndis á skipulagsuppdráttum og líkönum a. m. k. tvö kjörtímabii enn. Það var ekki byrjað á því nema svona tveim áratugium of seint. Ráðhúsið á að fara í tjörn ina, en hvort við höfum nekkur staðar pláss fyrir höfn veit víst enginn enn. — En fkri maður nú að reyna að átta sig á uppdráttun um og iíkönunum í bogasainum ■gæti maður verið svo gnmnhj’gg inn að þekkja ekki bæinn sinn. Reykjavík á likani suður í safni spúttnikkum. Og þvi þá að vera að ergja sig yfir hitaveitu Reykja víkur þegar þessi þægindi eru í furðudraumum framtíðarinnar? 1 Kjósendur láta ekki blekkja sig Nei svona er ekki hægt að blekk.ia kjósendur. Látum íhaldið eyða pappír og bleki við að teikna igeþviistjörnur sílnar. Kapúttnikk arnir munu springa í höndunum á þeini áður en þeir komast upp fyrir tjarnarbrúna, hvað þá að þeir nái hæð ðIorgunblaðsh'a]lar innar. Rej’kvískir kjósendur fylgja íhaldinu ekki um Skúlagötu'skamm sýninnar eða ekur með því um hringtorg heimskunnar. Reykvíkingar kjósa nýja stjórn arstefnu í bænum og’ hagsýnni fjár málastjórn, þeir kjósa nýtt land- nám i stjórn bæjannálanna. Önd vegissúlur íhaldsins hrynja bráð- um undan ofurþunga sýndar- menns'kunnar. Megi R.eykvíkingar bera gæfu til að reisa nýjar og haldbetri öndvegissúlur í bæjarstjórninni eft ir 26. jan. 1958. Meðan verið var að ljúka á Akranesi stærsta og merk- asta áfanga sem unninn hefir verið í hafnargerð á íslancli hafa nokkrir ómerkilegir slúðurberar kvatt sér hljóðs í blöð- um Sjálfstæðismanna á Akranesi og í Mbl. fullir öfurjdaí og' rógshneigðar. Piltur nokkur ríður síðast á vaðið í Mbt. 10. þ m. og veit sjáanlega ekkert hvað hann er að skrifa unv Grunnfærnin er svo mikil að hann hleypur með slúður- söguna um kr. 9,6 millj. sem allar hafnarframkvæmdirnai' hefðu átt að kosta og kr. 60 millj. skuldir bæjarins. Er an;tv | að í greininni eftir því. framkvæmdiruar undanfaríri tv#- ár sbr. eftirfarandi úr F-raniMá*# 19. okt. s.l. „Á sama tíma hafa svo skuldir bæjarins vaxið stói" lega. Hafa hinir furðulegu sam.tV' ingar við Þjóðverjana, sem bae;þ arstjórinn Daníel ber böfuðú* byrgð á, átt stóran þátt í a® • auka óreiðuskuldir bæjarins." Nefndin telur nefnda uinsiigyt- og aðx-ar álíka ósæmilegar þa» sem hér var um framkvæmdiuf bæjarstjóra að ræða, sem hafin- arnefnd og aðrh* aðilar höfðiijfa gert margar einróma saniþykktíir- um, eftir að hafa rætt þesá íivái' landiega urn langan thna o$r kynnt sér þau til hlítar. — Néf&nl in f agnar þeim áfanga, sevu ubBb izt hefir í hafnarmálum Akra» ness og telur hann mikilvægaa fyrir bæínn, enda þótt hann hartfc; ankið skuldh* hans.“ Þórhallur Sæmundsson, Stuiv Iaujgur H. Böðvarsson, Þorv. EIÞ ért Ásnmndsson, Einar Arnason, Pálmi Sveinsson. Sjálfsíæðismennirnir tóku þatý' Sannleikurinn í málinu er sá, að Akrarieskaupsfcaðnr hefh* engin lán tckið, nema til hafnarinnar og 114 millj. til vatnsveitunnar. Ennfrem- t ur að fyrstu fi’amkvæmdirnar, sem samið var um, átt.u að kosta kr. 9,6 millj.- Var enginn. ágreining- ur um það tiiboð. Síðan bættist við mikil vinna eftir reikningi og að lokum 60 m löng bátabryggja i höfninni á s.l. sumri. Allt þetta vita fulltrúar flokksins í bæjar- stjórn og hafnarnefnd mæta vel og hefir aldrei verið minnsti ágrein- ingur um þetta. Hér er því spunn- inn tilhæfulaus rógur, sem auð- vei.t er að hnekkja. Er bezt að hafnarnefnd hafi hér fyrst orðið, en hún hefir gex*t hreint fyrir sín- um dyrum — jafnt Sjálfstæðis- menn sem aðrir — með því að þykkir á fundi sínum hinn janúar 1958 að mótmæla ásök- unum þeim, sem fram hafa kom- ið í Framtaki og Morgunbl. á , fram að þeir hefðu skömm á blacA hendur bæjai’stjóra fyrir þýzku skrifum þessara óábyrgu manna cg samningana og skuldaaukningu samþykktu tillögu þessa með str~ bæjarins í sambandi við hafnar-' stakri ánægju. Akurnesingar munu athuga eftírfarandi staðreyndir: 1. Sjálfstæðismenn í bæjarstjdm Akraness samþykktu í janúar 1946 að kaupa aðeins tvö ker til Akraness. 2. Þórhallur Sæmundsson bæjar- fógeti fékk samþykkta tillögu í bæjarstjórn 24. febr. 1946 að bæta tveimur kerum við. Þess vegna hafa þau verið nú til umráffa. 3. Sjálfstæðismenn keyptu 1 ker 1948, sem hefir reynzt svo gallað, að endurbætur kosta allt að því eins mikið og nýtt ker nú. 4. Bjami Ásgeirsson var atvinnu- málará'ðherra 1948 og ákvað staðsetningu sementsverksmiðj rinnar gegn vilja rnargra Sjálf- stæðismann.''. em vildu liafa EFTIR HELGINA DON QUIJOTE SKRIFAR: Bæjarstjórnarkosningarnar eru í aðsigi og Sjálfstæðis- menn hafa að venju hrundið af 'Stað fjársöfnun í kosningasjóð. Fjársöfnun þessi er fínt og gott fyrirtæki og nefnist „Tuttugu og _ íimm krónu veltan“. Að sjá'lfsögðu og Reykjavík veruleikans er sitt' gengúr söfnunin vel, enda eru fylgismennirnir margir. Ekki þarf að búast við stórum sköðum. í hvað. Hérna eru fafcgar hugmynd ir festar á pappír, þar sem tækni nútímans viff auglýsingu er nót- uð til hins ítrasta. Höllin í Grjótaþorpimi En fyrr hefir nú verið skipu- lagt fallega. Grjótaþorpið átti að vera sérlega vel skipuiagt. Brekk: an upp af sjávargötu iandnemaris átti að njóta sín til fitíls. En einn góðan veðurdag vantaði land undir hcll í miðbænum. Mcggan vantaði húsnæði. Og aliir gömlu skipu- 1 agsti ppdrættirnir voru fyrir bí. Það er fijótgert að ri'fa pappír. En næstu kynsióðir verða sjálf sagt ekki glaðar yíir þeim stórhýs um sem standa þversunt í götum Ef leiðin liggur inn Skúlagötu verður fyrir manni eitt ferlegt hringtorg, ef hring skyldi kalla, það er reyndar í laginu eins og vansköpuð pönnukaka, því væn | Þeirra- sneið hefir hrokkið af hringnum. i ~ • ... ,. Það vildi svo til að það lá nærri,Gerv,soí,r °? sputmkar að torgið tenti inn í miðju húsi.!1 hitaveitu Hringfari íhaldsins hefir víst far í En það er svo sern búið að skipu ið út af sporinu og skipulagið leggja fyrir næstu kynslóðir líka. orðið annað mcð pappir og penna Þær fá bað-tað við tjörnina og en skófflit' og jarðýtu. Affleiðingin geta stripiast þar um hávetur í verður sú, að á gatnamótunum við gervisólskini. Bara að við verðttm húsið mjritktst þröngur krákustíg ekki búin að fylla tjörnina aí htis- söfnun sem þessari og' margt smátt gerir eitt stórt. ÞJÓFUR KEMST í SPILiÐ Þó er vitað um einar tutt- ugu og fimm krónur, sem komust aldrei í kosningasjóð Sjálf stæðismanna. Er ekki minnst á þeita hér til að hlakka yfir því tjóni, heldur til að benda á þá staðreynd, að tilviljanir geta verið skrítnar. Ungur ólánsmaður var nýJega á næturferð í þremur hús- um hér í bænum. Hann leitaði í koppunt og kirnum að pening- uni, en gekk erfiðlega. í einu hús- inu varð fyrir honum umslag merkt Sjá 1 fstæðisflokknum. Bjóst hann ekki við peningum í því, en mun að líkindum hafa minnzt velt- unar, sent þá var hiaupin af stokk untim. Hann reif því umslagið upp og stóð heima, að í því voru tuttugu og firnin krónur. Þannig varð fjársöfnun Sjálfstæðismanna til að gleðja þjófinn þessa köldu nótt, eftir að hann hafði farið erindisleysu í tvö hús. Verður því ekki sagt að fjáröfflunin verði eng um að gagni. í LEIT AÐ TÝNDUM HEIMI Um heigina las ég ferða- sögu Fawcetts hins brézka, í ágætri þýðingu Hersteins Páls- sonar, ritstjóra. Við lestur þess- arar bókar, sent eins og kunnugt er gerist í frumskógum Suðiir- Ameriku, minntist ég útilegu- mannatrúar liðinna kynslóða ís- lenzkra. Fawcett segir mjög skemmtilega frá. Hann trúði því að hann mundi finna leifar At'lant- isþjóðar á ókönnuðum landssvæð- um Matto Grosso. Færir hann nokkttr rök að þessu, en þegar hann er um það bil að leysa gát- una, hverfur hann ásamt syni sínum ungum og öðrum hvítum rnanni. Engar áreiðanlegar fréttir hafa borizt af örlögum þeirra þre- mienninganna, en það er jafnvel íalið, að þeir hafi setzt að hjá einhverjum Indíánaþjóðflokki. — Þess eru dæmi að rnenn hafi flúið menninguna með þeim hætti. Enn lifir þjóðsögnin uin ókenni lega þjóðflokka á Amazonsvæð- inu og enn eiguxn við bágt með að afneita vorum útilegumönnum. Hins vegar fer að verða þröngt um týnda heima og fækka ntönn- um eins og Fawcett. verksntiðjuna í nágrenni Rvifa, 3. Sjálfstæðismenn höfðu gefi:4- upp við hafnarfrainkvæmdin!> ar 1954, þótt ástandið í höfiifa. ínni væri hið alvarlegasta,, enda ekkert raunhæft gert þai* i mörg ár. 6. Sjálfstæðismenn skildu víft höfnina í fjárhagslegu öng» þveiti. Námu vanskil af lá» ttm hennar kr. 1 rnillj. 1. jan, 1954. Vanrækt var ártun sam- an að hækka hafnargjöidm 151.. samræmiis við aðra bæi. Þar var höfnin svikin uni a.m.A kr. 2 millj. 7. Ölafur Thors dró ástæðulaust í 2 mánuði að samþykkja ísam- kvæmdina, enda þótt máiiíl ■ væri lagt vel undirbúið i hend- ttr hans og hann fyigst meSt* því frá upphafi. S. F'ramkvæmdabankin11 átíi stærsta þáttinn i að gera fram fevæmd þessa mögulega með* lánsloforðum og áttu Sjálf- stæðismemt lítinn þátí í því. 9., Ríkisstjöni Hermanns Jónas- sonar ákvað seinni áfangann hafnamiálununt — bátabryggj- una — sem er einn dýmiæt- asti þátturinn £ hafnargerðinrai og tryggði lán til mjög langa tíma. Sú stjórn hefir auk þesa gert nieira en standa við aUI- au* skuldbindingar sínar vi«T Akraneshöfn. 19. Sjálfstæðisnienn byggðu hafra- armannvirki nteð 410 m löngrt viðlegurúmi á 24 árum og kostaði sú framkvæmd kr, 15 miUj. Vinstri rnenn byggja hafnarmannvirkí með 465 m löngu viðlegurúmi á 2 árum. fyrir kr. 20 millj. á margfallt dlýrari tírna. 11. Vinstri menn á Aferanesd höfðu forustu um merkasta án fanga sem gerður hefir verið’ i hafnargerð á íslandi. Þeitffl er því öllum fremur treyst- andli til skynsamlegrar forustu í þeirn framkvæmdum sent eff,- ír eru við Akraneshöfn. 12. Vinstri menn á Akranesi eíga að baki sér mesta frantfars- timabtl í sögu bæjarins. Þes-j rnunu kjosendur minnast. Akurnesingar munu því vi5 kosn ingarnar 26. janúar n. k. veita bandaiagi vinstri flokkanna mik- ínn og verðskuldaðan sigur. D. Á.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.