Tíminn - 14.01.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.01.1958, Blaðsíða 5
rí MIN N, þriðjudaginn 14. janúar 1958. Sólskin í trogum til séra Jóns ÞAÐ LÍÐA aldrei margir dag- ar svn ég sjái ekki Helga Sæ- matn'dssan; en'ef iangt verðair á otíHí fer ég' að hugsa til hans; ekJri1 vegna þsirra mannvirðinga, seim hann nýtur, heldur vegna þess, að hann hefir óbeint verið firæðari minn í menniingarmáliim og er gcít dæmi þess persónu- .frelisi'S, sem ég tel undirstöð'u mannlegs velfrrnaðar. Þessi Hslgi er þó ekki sá Sæmundsisen , e.r .gierir isér dagamun með því að skr.ifat séra Jóni sendibréf og fara giálauálega með kenningar Nietz- 'Sicíhe; ireldur ekki sá snaður, að ,-si»ádur beri hann þvi lýsandi rVjitni að haJHi sé þess vegna frj'áls •;vri, vitrari og réttfáitari en t. d. Steinn Steinarr, þegar hann orti: „Bg var sóitíBn og kiæðlaus og cirti í Aliþýðublaðið og íslenzka •þjóðin fyrirleit blaðið og mig“. Tilefni þessara : hugleiðinga um minnr ágæta,' vin, en ekki flokks- .bróðup, Helga Sæmundsson, er nýjasta sendiibréf hans til séra Jcns, þair sem hann segir að ég haidi því fraim, að ég vilji iáta fólk svelta, heimti ofurmenni cg tin'dia í ísienzku 'menniregarláfi og telji ekki nóg að verið, þótt jafn- Bðairmenn á ísiandi séu í því upp fyrir höíuð að ræsa frarn vor mienningarlegu fúafen. Getur hann þess réttilega, að úr fram- ræsl.u fúafeni geti ekki orðið ann að og meira en sléttlendi, en það vsr vitað.fyrir og um það var grein mín skrifuð í Félaígsbréfi AOmienna bókafélagsins, þótt þar h-afi sléttlendinu verið lýst til- kamniU vegna ytflrferðar þúfna- ban at j afnaðar'm en nsku nnar. ALLIR MEGA á þessu sjá, að þama er aðeins nieihingarmunur um aðferð. Verður Helgi að ráða því, þótt hann líki menningará- standi á íslandi fyrir daga jafnað- aísiefr.unnar við fúafen og setji þair með fornmenningu vora, Hall grím Pétursson, Jónas og aldamóta skáldin í það framræsluplan jafn- aðarmanna. Nú er mér ekki kunn- ugt um bústað séra Jóns, en hafi hanre einhverjar jarðabætur með höndum ættu sveitáskáldin í ná- grenni hans að ganga varlega um garða á presits'setri-nu, því taki presturinn Helga bókstaflega, mun hann í ftóníáðíntó seilast til að st.inga þeim niður í díkin í land- ahéígninni, áður en hann ræsir þau fpam, vegn-a þe,ss að mér skillst málurn svo komið, að OTgi-nn verði gictit sikáld fs'aimar á íslandi öðru- vísi en framræstur af jatfnaðar- rrjipnnum. LÝÐFRJÁLSUSTU lönd verða að setja mönnum nokkrar höml- ur, en síðast af öllu er gripið til þess að skerða persónulegt frelsi og á ég_ þar við andlegit frelsi mamna>. í rauninni stendur slag-ur- inn- alltaf um það hversu langt má g-anga í la'gasetningum varðandi þes'si efni. Persónulegt frelsi er mriisj'stfnt 'í mönnum, án þess að nó'kkiur lagaisetning komi þar til og viM það allta'f valda nokkrum ó- jöifnum. Þeim sem búa við mi'kið persónulegt frelsi veitir samfélag- ið mieiri athygli en hinum. Einn ’slfkra manna- er Helgi Sæm-unds- son. Hann er í rauninni algjör and stæða sléttlendismannsins og fram ræslukenniingar þeirrar, sem hann mófer með eftirfarandi orðum í séndibréfi sínu: „Viðleithi hennar (þ. e. jain- aðarsteínunnar) er hins vegar í ætt við þær gleðilegu jarðabæt- «r, sem gera gamlar fcnjamýr- ar að grónum og grænum tún- um.“ Það hefir aldrei hvarflað að mér þrátt fyrir ágæti Helga, að ban-n hafi 'verið ræítu'r fram úr fenja- mýri og sé' þess veg-na svona tún- fagur í andanum, enda mun sú ekki raunin. Þessi framræsla hefir nefn.ilega ekiki komið til fram- 'kvæmda- nama að litíu leyti hér á landi. Ég dreg ekki í efa, að hetíði He’gi verið alinn upp í þjóð félaigi fastmótuðu af jafnaðarstefn- unnr, þá hefði ekki verið staður fyrir hann í fremstu röðum eins og nú. Eg veit náttúrlega ekki með vissu hvar hon-mm hafði verið ætl- aður staffur með alla gagn'rýni sína oig v-angaveltur um lí'fs'spursmálin, en mig gruna-r, að hann hefði ver- ið plægður .niður og látinn liggja. Þetta' kemur til af því að stefna, sem miffar að þvf að slétta,. hlýtur í fyllingu 'tímans að valda því hug- arfa-ri, að þar verður ekkert úr þe:m, sem geta ek'ki aðlagast við- teknuim þankagangj. Það verður bóks'taílega ekki þörf fyrir slíka menn af því þeir yrðu i andstöðu við skiþulagið. í RAUNINNI á Hel-gi gott að vera jafnaðarm-aður af því hann get.ur sem slíkur sparkað í ýmis legt á þeirri forsendu að hann sé að breyta ásýínd heiur.isins. Þannjg er vegi byltiingarm'anna haídið uppi af því skipulagi, sem þeir eru andVígir. í fullimcituðu þjóðlíé- lagi jfJfnaðarmennskunnar gælu þeir ekki skrifað um stærri at- burði en rfraumiróf í einlhverri verksmiðjunni, eða astir konu o.g drá'ttarvélar, eiris cg raunar er dæmi 'til að hefir verið gert með þjóð, þar sem einræði hefir í skyndingu afnumið það persónu- fre'lsi,, sém þrcuninni er ætlað að S'já fyrir hjá þjóðum hins hægfara sóisíalisrr.a. Það er ekki að ástæðu- lausu að vegur 'byl'tingask'álda á síðari tímum hefir yfirleitt verið meiiri hjá sam'tið þeirra, en vegur þeinra m-anna, sem halda hugsun sinni utan við áróður og slagorð. Þessi vanmá'ttur andbyltiingarsinna sta'far einkum af því, að þeir eru S'timplaðir kapitalistair, mannhatar ar, sveltikenningarmenn og nazist- ar u'm leið og þeiir reyna að sjá lengra en til næstu atkvæðasmöl- unar, og eru þá ekki meiri kallar en það, að allur vindur er úr þeim skekimn um leið og óvandáðir rukkuriddarar gera hróp að þeim. SVO VDRÐIST sem nútímamenn geti ekki leyst siðferðisskyldu sírea við niáungaren nema með skipulagi. Þetta er að kenna mjög örri 'tækniþróun, sem veltur yfir áður en m'arenakepna.n' er nógu þroskuð t:l að'taka við henni. — Fynst engin önnur leið verffur fyr- ir valiniu, er sjá'Iiflsagt að taka við hereni og gera það bezta úr henni, o-g vorea að þetta sé ekki nema míl'BstSg á þróunadeið, þar sem þnoski tek'ur við af mannia's-e'tning- um. En á meðan þetta gengur yfir verður aJdrei néjgisamHega birýn't fy-rir mönnum að balda hugsun sinni frjálsri. Fall og hnignun Vesturlamda li.ggur ekki í aukirerii velmegun sem kemur tneð skrpii- I'agningu ytri hluta, heldur mann- ireum sjáífum cg hu-gisun hans. Það var fynst og fremist þetta, sem fyr- ir mér vaitett, þeg-ar ég ræddi um vandamiil ungra höfunda í þjóð- skipulagi, sem hefir tilhneigingu til að 'slétta úr öllu. Og það er al- rareg-t hjá Helga og ekki gert til arinars en villa urn fyrir prestinum, þegar hann helduir því fram, að það sé skoðun mín að fólk éigi'að vera svangt- íid þess að riithöfund- ar geti orðið miklir, þótt því verði ekiki' neitað, að byl'tinigaskéld byggja tilveru sína kannske mest á hungri, en til, slikra- skálda heyra jatfnaðarmenn og kommúni'stair áð- ur en þeir hafa verið skipulagðir af sím'um ergin steínum. VINUR MINN Helgi heldur vel á ffn'álum sínum við prestinn og segir að ég vilji að fólk haldi á- fram að búa við bæjarleka. Þetta eru vondar röksemdir og gamal- kunnur útú-rsnúningur, sein á heima í pólití-sku þrefi. Bæjarleka þekki ég af persónu’jegri reynslu og v;I hann ekki yfir neinn. Þvert á móti vil ég taka það fram, að a'Imenn velmegun og góð lifskjör a&miennings eru það sem hverju þjóðfélagi ber að rfefna að, enda mæli'ir engi.nn heHviita maður gegn slíku, þót't dei'I-t sé um leið'ir. En vilji jafnaðarmenn timbra þök manna í framtíðinoi, ættu þeir að gæta þess að byrgja ekki glugg- ana >því það mun vefjalst fyrir þeim, enn um hríð að bera sól- skinið inn í trogum. ÞOTT SKIPULAGNING bæti Iví'mæ'lailaus't h-a,g aTIIs a'Imenniin'gis og sé þess vegria þörf og sjálfsögð hefir afdráttarlaus . viðtaka og föignuður y'fir öllu, sem skapað er, ek'ki annað i för með sér en. óhrjá- legain saimlhriísting leinburðar og Itetar, Jaf.nrétittekenningin á að ná ti) matsins en ekki uppihrópunar- innar, og það er ótfæret að dæma lfctaverk eftir sörnu grun'dva'llár- reglu jafnréttteins cg liiggur til út bongun-ar elLlauna og annarra sjáltfsagðra h-luta. Fögreuðux yfir öllu, sem hér 'hefir verið gert í Msfum undanfairim ár hefir sett ó- j'trrórætt mark á all-a 'listmenningu j'í 'I-andinu og jafnvel valdið skað- I-e'gri' þxeytu hjá viðitakendum. STRANGIR cg réttimætir dómar j væru það svelti og sá bæjarleki, sem íslenzkir liota-menn hefðu gott ! af. Þeir myndu þá ekki verða eiinis htelsa á miðjum aldriyfir afsk'ipita- ’leysinu eftir að hafa verið undra- - börn í tun-u’gu ár í b'löðum og tíma ritum. Menning er ekki til að hafa í vinmælum. Hún er ekki annað en það s-em stendur etftir, þegar bein I postúlanna eru fúnuð í gröfunum. j Og aliir sjá hvernig henni hlýtur að végna í þjóðtfélög.um, þar sem éngiren má 'Skrifa bók, yrkja ljóð, mála málverk eða semja tónsmið öðruvísi en eiga á hæittu viðtökur í anda tryggin'garflaganna. SVO VONA ég að blessuð fall- egu augun hans Helga Sæmunds- sonar formyrkvtet ekki, þótt ég hafi skrifað þastsar huigleiðingar um sendibréfið til séra Jóns. IndriSi G. Þorsteinsson. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiniM* Framleiðum allar tegundir af einkennishúfum Ódýrar vinnuhúfur með lausum kolli Kaskeyfi ávallt fyrirliggjandi. Bílstjórahúfur Póstsendum P. Eyfeld Ingólfsstræti 2. Box 137, sími 10 1 99. •uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimmimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiir Umbótastefnan Eftir Pál Zóphóníasson I. Það sem af er þessari öid, og raunar mikiu lengur, hefir verið stefnt markvisst að því að reyna að bæta bújarðirn- ar í sveitum landsins, svo að búskapurinn á þeim yrði arð- væníegri. Með setfnin-gu jarðræktarlaganna og þeim breytingu.m, sem síðan hafa verið gerðar á þeim hefir hvort tveggja verið gert, að örva bændur til framikvæmd-a, og létta þeim starfið f'járhagslega. Þeim v,ar veit'tur styrtour til að sflétita, þurrka, stækka og girða túnin. Auk þess voru aðrar umbætur á jörffunum styrktar svo sem: áburð- argeymslur, safnþrær, heygeymsl- ur o. fl. Síðar voru ræk'tunarsam- böndin styrkt til að ei'gnast stór mikilvirk jarðyrkjutæki, og eftir að þau tæku urðu almenri, jukusf mjög túnumbæit'ur, o-g þó sérstak- lega sfækkun túnanna. Loks komu svo skurðgröf'urnar til sögunnari og síðan þær tóku til starfa, hefir mikið land verið þurrk-að, og marg ir bændur þá fynsit fengið aðstöðu' til að stækka túnin, þar sem þurr- lendi var ekki tifl á mörgum jörð- um, og því mögufleikar til stækk- unar túnanna litlir, dýrir og erfið- ir áður. Það má 'því segja að aí háflíu hins opinbera halfi afllt stetfnf að því, eð bæta jarðirnar, auka framleiðsluna og gera búskapinn á jörðuuum arð vænlegri bæði í núitíð og framtíð. Um þetta viriist enginn á'greining- ur vera, e-n-d-a þótt sumi-r vildu j-afn framt gera r.áðstaíanir er trj’ggðu að verð'hækhurein er yrði á jörð- inni, vegn-a sfyrks hins opiribera til umbóta á þsim, yrði ekki tii- þess að jörðire við næstu á-biienda- skipti eða söflu, yrði 1-eigð eff,a seld hærra verði, sem þv ínæmi, og því litlu betra að bú-a á henni en áður var. II. Býlafjöldinn og fólkið Til hvers hefir svo þessi .steína leitt? Væri nú rétt að hverfa tfrá þeirri stefn-u eða breyta henni? Tifl þess að geta áttað sig nokk- uð á þeasu veriður að aðgæta hver breyting hefir orðið á búskapar- háf'tum, bújörðunuim sj'áltfum og framleiðilu landbúnaðarins síðan j arðræbtarl ögin voru seitt. Byggðu jarðirnar á landinu voru þá kringum 6000 eins og þær eru enn í dag. íbúar landsins voru ár- ið 1920, 94690 að tölu og af þeirn lifðu 54813 í sveitum og þorpuaTi, og tö'ldus-t 40614 þeirra hafa tekj- ur sánar af landbúnaði aðalflega. Enn eru býlin í svei'tunum nú- lægit 6000. Fólkið í landinu er nú fleira eða. yfir 162 þús. En það fólk sem hefir íramfærslu sína af landbúnaði, er nú aðeins 26—27 þús. (1950) og líkflega orðið enn færra nú, 1957, en miklu munar það þó varla. Það er því augfljóst mál að þessi stefna hefir ekki megnað að koma í veg fyrir að fól'kinu í sveitunum fækkaði. Til þess hafa flegið rnargar eðlilegar ástæður í þjóðarháttum, aukinni verkaskiptingu, meiri tækni í alflri framleiðslu o. m. fl. og verður það að nokkru fljósara af ýmsu er síð- ar verður rætt hér. En eití er víst. Ef‘ umbótastefnan hefði ekki verið upp tekin, þá liefðu sveitirnar ó þessu tímaibifli farið að raestu í auðn. III. Tölur, sem lala Túnin haf-a verið slét’íuð og glnt, og má nú heita að á öfll-um byggð- um jörðum séu nólega öfll túnin slétt og aðeins á sárafáum býlum eru tún enn ógirt. Túnin hatfa stækkað o-g sést á eftirfarandi skýrsflu hver stærð þeirra var þegar þau voru mæld árin áður e-n jarðræktarlögLn voru sett, hver stærð þeirra er orðin í ánsbyrjun 1957, og hvað þau þá hafa stækkað hfluttfafllsflega. í skýrsl unni er miðað við meðaflitún á byggðri jörð. 1920 1957 ha ba % BorgarfjarSarsýsIa 5,1 14,4 182 Wýrarsýsia 4,0 10,5 162 Snæfellsnessýsla 3,1 6,7 116 Dalasýsla 5,1 8.8 73 Barðastrandarsýsla 2,8 6,2 121 V-Ísafjarðarsýsla 3,1 7,2 132 N-ísafjarðarsýsla 3,0 8,4 180 Strandasýsla 3,4 6,4 88 V-Húnavatnssýsla 3,6 9,1 153 A-Húnavatnssýela 4,8 12,8 167 Skagaf ja rðarsýsl a 4,1 11,3 175 Ey j afj ar Sa rsýsl a 4,1 13,9 239 S-Þingeyjarsýsla 3,9 9,5 144 N-Þingeyjarsýsla 2,7 8,3 207 N-Múla-sýsIa 3,8 7,4 95 S-Múlasýsla 3,0 7,1 137 A-Skaftaf-eHssýs'la 2,4 7,5 212 V -Skaftaf eilssýsla 3,3 9,9 200 Rangárvalíasýsla 4,0 14,7 267 Arnessýsla 4.1 15,0 266 Kjalarnes og Kjösar. 4,5 14,0 211 Samhfliða því sem túnin hafa ver ið stækkuff, hatfá þau batnað í rækt, bæði vegna friðunar, upp- þurrkunar og notkunnar tilbúins áburðar. Heyskapur hefir breytzt Fólkinu sem að horeum vinnur hef ir stórfækkað. FækkunLn er mikflu meiri en tölurnar urn fólk sem hef ir íramíærslu af landbúnaði sýnai, þvd k-aupatfoIM urex sláttinn liefir fækkað og má heita að það sé al'- veg horfið í mörgum sveituni og af fólkinu sem í sveitmni býr, eru hluítfailsflega tfleiri börn og gamafl- mereni nú en áður, en hi'tt færra sem er á verkfærum afldri. Meðal heyskapur var síðustu þrjú árin áður en jarðrækitarlögin voru setit: 552000 hestaæ af töðu og 1121000 héstar af útheyi en, er nú hin síð- ari ér þessi: 1951 1482000 best. töðu 788000 úthey 1952 1543000 — 760000 — 1953 2179000 — 690000 — 1954 2402000 — 550000 — 1955 2326000 — 403000 — 1956 2575000 — 413000 — 1957 2800000 — 400000 — TöOurnar 1957, frá síðastliðnu sumri, eru áætlaðar eftir þeim tfóðurtforða, er menn eiga nú í þeim hreppum, sem þegar hafa seret skýrsflur um skoðun snemma vetr- ar, samamborið við síðasta ha-u'st, en þar sem það eru aðeins komn- ar sflrýrslur úr ca. fhnnrta hverjum hreppi, getur einhverju skakkað, að því er þetta ár snertir. Af þessari sflcj’rslu sjá menn hvað miðað hefir með túnin. Tað- an hefir sem næst fimmfa-ldast þó kemur hún ekki nærri öfll fram í meðaltöflunni þ\i að nú er víða beitit á túnin afurðamiklum skepn- um, og sumis staðar er aillt að V3 töðunnar þvi bitinn, og kemur ekki fram í heyhestatölútrn i. Þó eru til jarðir, þar sem tún- in hafa ekk-ert verið stækkuð síð- an 1920 og aðrar þar sem stækkun in er lítil, og jarðirnar því dregiíst aftu-r úr, miðað við heildina. Út- heyið hefir minnkað og er það atf leiðing af fóflksfækku'n, og þó freflc ar hinu, að fólkið er hlutfailflsle.ga dýrara, miðað við þá efitir-tekju sem hægt var að fá eftir það, er það sendur á þýfðum og snöggum engjaberjum. Það litla hey er fólk ið getur aflað ó slíkum engjum, getur búféð ekki umsett í afurð- ir, er. seljast fyrir það verð er bor.ga verður fólkinu, sem að hey- skapnuim vinnur. Þess vegna hverf ur útheyskapurinm. Að svona mikil hey fást etftir þetta fóa fólk, og að heys'kapurimn gengur jafnvel og hann gerir nú, stafar atf meiri tækrei við heyskapinn. Stórviiikar heyvinnuvél'ar eru nú á nærri 4/5 jarðanna, og þeir sem ekki eiigri vélar, nema takmarkað, fá þær oft að fláni hjá nágrönnum. Jafnframt hafa heygeymsflurnar breytzt, vot- heysverkun aukist, súgþurrkun kornið til sögumnar 0. fl. gerir það að verkum að heyskapurinn hefir margfaldast miðað við hvern mann sem að honum vinnur. Svípað má segja um ræktun garðmatar og grænmetis, þó að það verði ©kki rakið hér. (Framh.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.