Tíminn - 14.01.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 14.01.1958, Blaðsíða 9
( TÍMINN, þriðjudaginn 14. janúar 1958. F mm ...vv-v^«trsS <£clith hhnncró lcid: Sc Það var ekbi náin vinátfca milli okkar Caro. Það' var þó víst ekto. hennar sök, því að hún var jaínan vingjarnleg við mig, jafnvel innileg, og það virti ég, við hana, þvi að efcki. gat hún vænt neins sér til handa af mér í staðinn. Það gat enginn, og þess vegna hlaut það annað. hvort að vera gott. fólk. eð& heimskt, sem sýndi mér vinsemd, álykt aði ég. Og- heimsk var Caro efcki, það: var víst og satt. Þá hiaut hún aö vera góð. Samt f éll skap okkar vist ekki sam- an. Nú veitti hún viðskiptavin um Barrmans ieiðsögu og dægradvöl. Það var sjáifsagt að hennar skapi. Mér var það átltaf jafnmikið' undrunar- efni, að hún skyldi ekki fyrir löngu vera búin að stofna eigin verzlun. Hún kunni lag á fólki. Enn í dag sfcil ég ekki hvers vegna hún gerði þetta efcfci. Eg heid, að það hefði átt vel við h-ana. f/sgar við höífÖ’um skipzt á nokfcrum orðum um Caro, vifcum við talinu að Joel Jans- son, sfcerjagarðsböndanum, sem átti Stóru-Lokey og marg ar. eyjiar aðrar. Hann hafði ekki enn getað gert þ.að upp við sig, hvort hann ætti að saija eyna eða efcfci. Sfcyldi Hinrifc tafcast að fá hann til þess að selja? Nú hlau't hon- um að' vera. farið að sfciljast, að. hann fengi aldrei hærra verð fyrir þessa litiu ey en nú var boðið. Eða gat þaö verið? , — Líklega er ég heimsk- ingi að sæfcja þatta svona fast, sagði Hinrifc. — Hvers- vegna æ/tti ég að leggja kapp á að eignast þennan hólma? Mér væri raunar nær skápi núna að kaupa mér stærri ey lengra undan landi. Það er ótrúiegt, hve maður hang- ir fast við gamlar fyrirætlan- ir. Fyrst hefur pahbi eyna á leigu hjá Jansson árum sam- an, og svo kom röðin að mér að elta óiar við karlfausk- inn. Pabbi vildi kaupa eyna, eji fcarlinn neitaði. Og enn neitar hann og viröist ætla að þrauka mína tíð lífc'a. Og þó er fcarlfausfcurinn orðinn afgamall. — Joel lítur ekki út fyrir að vera svona þrár, sagði ég. — En hann er það; nú sarat. Qg karlinn lifir enn. Pabbi dó á undan honum og Ottó vildi baupa, en kariinn neit- að'i enn. Svo keypfci Ottó Yarmey, og þá var röðin kom- in að mér að elta ólar við karlinn, og verð að hafa hólm ann á leigu sumar eftir sum- ar. Og hver veit nema strák- urinn hans vilji gifba sig og flytja í eyna. Ég sat þegjandi og htírfði á Hinrik meðan hann lét dæi una ganga. Honum fór sér- Staklega vel að bregða sér í þennan ham. Þá urðu augu hans svört og hnakkinn kert- ist. Hrukkur mynduðust á enninu. Var það kannske að- eins mér sem þótti þe-ssi brag ur ■ fara honum vel, og er það kannske ímyndun mín, að hahn llktist Hugo þá, móður- bróður sinum og iátnum eiginmanni niíuum. Hugo var að vlsu áidrei einis fríður máð móctnncí Framhaldssaga ur, en myndariegur var hann. Og þessa þrákelkni, sem stundum einkennir Hinrik, þekkti ég vel. Hinrik hélt áfram: — Og svo þegar maður heldur, að Joel sé að láta undan, smýgur hann úr greipum marrns. En það er bezt að fara að engu óðslega. — Já, þeir eru svona karl- arnir hérna úti í skerjaga rð'- inum. — Já, það ér víst bezt að rífa allan gamla hjallinn, sagði Hinrik og andyarpaði. — Og byggja sér heldur sum- arhús uppi á hæðinni eftir nýustu tízku og eigin smekk, hafa þar allt eftir eigin höfði. Mér er sama um Stóru-Lokey. Þú ert gramur, hugsaði ég, en sagði ekkert. En þetta mundi ganga nærri Ingiríði. Þegar karlmaður er óánægður í starfi og stöðu, bitnar það oftast á konu hans og börn- um. Við nálguðumst nú æ meira áfangastað og komum að bæ Joels, því að hann stóð á ströndinni, þótt báðar Lok- eyjarnar og ýmsar aðrar eyj- ar tilheyrðu landareigninni. Við ókum yfir brú og héld- um áfram eftir vegi, sem lá gegnum vel hirtan Skóg og síðast fram hjá bleikum ökr- um og slegnum túnum. Svo förum við yfir litla brú og komum á mjóan veg meö djúpum hj.ólsporum upp lág- ar hæðir. Og þegar við kom- um upp á hæstu hæðina sá- um við út í Stóru-Lofcey þvert yfir sundið. Það var fögur sýn. Þarna brosti hún við augum með hvítum og failegum sumarhúsum, ljós- um björfcum og ljómandi vík- um meg bláum san,di. Að baki reis klettahæðin á miðri eynni með siglingavitanum á efsta tindi. Litlu vestar var Litla-Lokey, lægri og minni. Umhverfis eyjarnar lá fjörð- urinn baðaður kvöldsólinni og í suðaustri. sá út á opið haf. Það glaðnaði ætíð yfir mér, þegax* hingað var komið, og þessi fagra sýn biasti við. Auk þess var ég þá farin að hlakka til að stíga út úr bíhium og hreyfa mig. Og ef maður sá einhvern hlaupa ofan á bryggjuna á Stóru-Lokey, stökkva niður í bát, veifa til lands og grípa til ára, þá var það alveg eins og að vera að koma heim til sinna, jafn- vel þótt maður ætti nú enga nána að lengur. Það leið nokkur stund í þetta sinn, áður en þau komu auga á okkur. Við hefðum auðvitað getað tekið einn af bátum Janssons og róið út í eyna, en þó varð ekki af því, og mér þótti vænt um að Hinrik skyldi stinga upp á því. En ég gat ekki stillt mig um að' láta þess getið, að þar sem Ihgiríður hefði nú beðið eftir honum árangurslaust í heila viku, þá væri ekki að undra, þótt hún teldi hans ekki von nú, og. hefði því ekki nánar gætur á ferðum hans. ...........................................................................................IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIW 1 H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS: Aðalfundur Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verður haldinn í fundarsalnum í'húsi félagsins í Reykja- vík, laugardaginn 7. júní 1958 og hefst kl. 1,30 eftir hádegi. 1 1 = 9 | 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fi'amkvæmd- um á liðnu starfsári og frá starfstilhöguninni á yfir- 1 standandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. des. 1957 og efnahagsreikning með athuga- semdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skipt- I ingu ársarðsins. Í 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úx* ganga sámkvæmt samþykktum fé- 1 lagsins. | 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, I og eins varaendux’skoðanda. I 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. | 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- 1 höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félags- | ins í Reykjavík, dagana 3.—5. júní næstk. Menn geta | fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn i á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir | 1 að ný umboð og afturkallanir eldiú umboða séu kom- 1 iix skrifstofu félagsins í hendur til skráningar, ef unnt I er, 10 dögum fyrir fundinn, þ. e. eigi síðar en 28. maí 1958. 9 MuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiHmitiiintimiinimnmmmHmmiHimmi Blaðburður I 3 3 Ungling eða eldri mann vantar til blaðburðar á i MELUNUM. | Afgreiðsla Tímans j IiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiimimiimiiiiiiiiimiiiiiiimimHmiimiiHiuiiiM | Reykjavík, 10. janúar 1958. | | STJÓRNiN | liiiiuiiiiiiuiiiíiuuiiiiiiuuiiiiiiiiuuuuuuiKuiuuutuiuiiiiuiuiuiiiiiuiiiiuuiuuiiiiuununiiuiuriniuiuiiuiml VERZLUNIN ER FLUTT ÚR SÖLUTURNINUM VIÐ ARNARHÓL í H REYFILSBÚÐIN A SÍMI 22420 PÉTUR PÉTURSSON Á morgun fíeldur áfram á alls konar fainaði og vefnaðarvörum FELDUR h.f., Laugaveg 116 I. HæS: Peysur — Blússur — Hálsklútar — Nærföt — Náttkjólar — Poplínkápur — Barna- og unglinga gabardine úlpur — Barnakápur — Gluggatjaldaefni —■ Ullar- jersey — Stroff — Alls konar bútar — II. Hæ<S: Vetrarkápur — Dragtir — Kjólar Hattar— Loóskinn (hentug í kápukraga) FELDUR h.f., Austursfræti 10 Skór — Töskur — Hanzkar — Vefrarkápur Mikið úrval — AUt að 75% afsláttur 3Ml nv H.f.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.