Tíminn - 14.01.1958, Síða 3

Tíminn - 14.01.1958, Síða 3
í M IN N, þriðj-udaginn 14. janúar 1958. ;4WliltUUIIUIHIitllllillllUUttllHltilUWlU<ll!IIIilllllll!]Illl!lllllll|MIII!llllllllillllll!lllllllllllllllllillimil!lllllllllllll 1 Ljósmóðurstarfið | I í Þingeyrarhreppi er laust til umsóknar. — § 1 Umsóknii' sendist undirrituðum fyrir 1. febrúar 1 1 næst komandi. 1 e . = H ' Sýslumaðurinn í Isafjarðarsýslu, = 1 10. janúar 1958. 1 ^iijliiljiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiinifiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim J jörðtilsölu ( I Jörðin Molastaðir í Fljótum í Skagafjarðarsýslu fæst i 1. til kaupg.og ábúðai’ í næstu fardögum. Á jörðinni eru 1 •rl öl! hús úr steinsteypu. Rafmagn og sími. Veiðiréttur § 1 í Fljótá. Semja ber við undirritaðan eiganda og ábú- j§ ' i anda jarðarinnar, sem gefur nánari upplýsingar. 1 Jón Guðmundsson i iuiiiiiiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiinmmimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiimiiiiiiimmiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimi Lítil dæmisaga um vandræðaástand í Revkiavíkurhöín ; jg, \œgg* - ip?>.: Tiíkyfifiing frá Sölufurninum Hverfisgöfu 1: | Hef opnað aftur hina gömlu og þekktu tóbaks- | 1 og sælgætisverzlun mína í gamla söluturninum, I 1 sem stendur við Arnarhól. — 1 Verið veikomin. '1 Ólafur Sveinsson i imiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiifiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiinl f VÖRUBÍLSTJÓRAFÉLAGIÐ ÞRÓTTUR é / íf.Sf' AUGLÝSING eítir framboðslistum I’.lögum félagsins er ákveðið, að kjör stjórnar, i § trúnaðarmannaráðs og varamanna, skuli fara fram i i með allsherjaratkvæðagreiðslu og viðhöfð lista- i 1 kosning'. § | Samkvæmt því, auglýsist hér með eftir framboðs- § i listum, og skulu þeir hafa borizt kjörstjórn í skrif- i 1 stofu félagsins eigi síðar en miðvikudaginn 15. þ. § m. kl. 5 e. ii., og er þá framboðsfrestur útrunninn. 1 Hverjum íramboðslista skulu fylgja meðmæli = minnst 25 fullgildra félagsmanna. | = Kjörstjórnin. = iitillllllllllIllllllllllllllllliliiiiiiiiiniiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilllllllllliiiiiiiiiiililliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiIllllllllllllllllUi BORGARSTJORI ber velferð hafnarinnar injög fyrir brjósti þessa dagana. Hefur hann bor ið fram tillögur, sem eiga að sý.na ailmenningi hug hans i málinu. Ekki hefir hann iátið þess neins getið, að hann hafi •seilst ofan í sjóði haínarinn- ar og notað þá í eyðsluhít bæj- arins, enda mun hann telja sig sjálfráðan um slíka hluti. Það er anála sannast að hafnar málin eru í hinum anesta ó- lestri. Fyrir nokkrum vikum lá nærri aö af hlyitist dauðaslys þega rað tveir skipverjar á varð skipi fctlu í sjóinn af óupp- lýstri bryggju, en þeir sáu alls ekki brj'ggjiimörkin í myrkr- inu. En eitt dæmi hefir minnt á ólesturinn í hefnarmálunum, -en það er atvik sem nýlega kom fyrir. Þrjátiu tonna fiski- bátur söikk í höfninni. Leki hafði ’komið að honum skömmu oftir að hann kom úr róðri, og varð ekki við neitt ráðið. Or- j sök lekans var sú, að „polli“ i hafði stungist í gegn um bát- j inn. Eigandi bátsins hefir orð- ið fyrir tilfinnanlegu tjóni, bæði vegna mikils viðgerðar- kostnaðar svo og vegna atvinnu taps. Hér skai ekki fjölyrt ■meira um iþetta atvik, (en Morg unblaðinu er gefið orðið, en neðanskráð grein og anyndin, eru úr því. Það hefði verið nær if.Úrir boröianstjóra að draga minna fé úr -hafnarsjóði, en leyfa notkun þess til viðhalds hryggjum og görðum, svo ekki sé nú íleira nefnt. Það sykkju þá kannske færri bátar í höfn- inni. Mbl. skýrði m.a. svo frá: „í gær hófust björgunartil- raunir og voru menn vongóðir um að takast anyndi fljótlega að ,ná bátnum upp. Báturinn mim hafa rekizt á „polIa“ j fremst á bryggjunui og lask- azt þannig, en þegar hann kom úr róðri var háflæði svo fram-. endi bryggjunnar var í kafi er, báturimi lagðist að henni. — Búizt er við að báiurinn muni ekki aftur verða sjófær fyrr en eftir mánaðartíma, því leggja verður nýja rafleiðslu í hann og taka upp vél auk viðgerðarinnar á skrokknum, en nú eru bátasmíðastöðvarn- ar lokaðar vegna ágreinings við ver ðlagsyf irvöld in.“ Á víðavangf Aumingja Jón Einhver Jón skrifar í Mbl. um ágæti stjórnar „Sjálfstæðis1'- manna á Akranesskaupstað. Sá hlýtur að vera ungur og ófróður, að vita ekki, að stjórn þelrra á kaupstaðnum var hin aumasta, sem þekkst hefir á nokkru bæj- arfélagi hér á Iandi — jafnvei þótt Reykjavík sé talin með. I>eg- ar núverandi bæjarstjórn tók við stjórninni á Akranesi, voru óreiðuskuldh- á bæjarféiagið í öll um áttum og athafnaleysi, óregla og niðurlæging hvar sem litið var á stjórn þessa ágæta bæjar- félags, Það eru margir Sjálfstæðis- menn á Akranesi hinir vænstu menn. En stjórn fulltrúa þeirra á bæjarfélaginu var mjög léleg. Það er varla vert að vera að sneypa þann unga rnann, seni reynir að verja ósómann, en segja aðeins: „Aumingja Jón“! Botnlaust Það undrast margir hve botn- inn datt snöggt úr hinum botn- fúnu skömmum Mbl. mn endur- bæturnar á kosningalögunum. Það átti þó ekki að vera neitt smáræði á ferðinni, þegar þvert yfir forsíðu Mbl. var letrað með stærsta prentletri, að nú ætti að reyna að „eyðileggja Reykjavík“. Og aðalástæðan var sú að kjör- stað ætti að loka kl. 11 e. h. Svo vitnaðist rétt á eftir að kjörfundir í milljónaborgum ná- grannalandanna hættu yfiricitt klukkan 8—9 að kvöldinu. Og það fundu aliir nema mestu of- stækismenn, að auðvelt er fyrir alla, sem- viija kjósa, að gera það einhveratíma ðagsins áður en 14 klukkutíma kjörfundur er á enda. En við þetta datt allt í einu botninn úr Mbl. Hvar haiui er svo vita víst fáir. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii Jeppaspil, sm nýff iii söiu. Sími 50842. Húseigendur! Smí'ðum olíukynta miSstöÖvarkatla, fyrir ýmsar geríir af sjálfvirkum olíu- brunnurum. Ennfremur sjálftrekkjandi olíukatla, óhá($a rafmagni. Sparneytnir og einfaldir í notkun. ViíSurkenndir af öryggiseftirliti ríkis- ins. Tökum ábyrgÖ á endingu katlanna. Smíðum ýmsar gerSir eftir pöntunum. Smíðum einnig ódýra hitavatnsdunka fyrir baívatn. Válsmiöja Álftaness Sími 50842. iiiiiinniHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiii Séra Sigurður Einarsson í Holti flutti fyrirlestur í danska útvarpið 4. jan. s.l. Fyrhiesturinn kallaði hann „Gildi fornbókmennta fyrir þjóðlega menningu íslendin@a“ Sr. Sigurður hóf mál sitt á þvi að ræða um mikilvægi íslendinga- sagnanna og hélt því fram að varð- veizla þeirra hefði bjargað menn- ingu þjóðarinnar og sjálfstrausti frá glötun. — Hann skýrði frá því meitlaða og hljómfagra máli, sem sögurnar væru skrif- aðar á, og hverja þýðingu það hefði haft. Það hefði meðal annars haft þau áhrif að almúgi manna talaði gullaidarmái. Þá skýrði séra Sigurður frá kvöldvökunni íslenzku, og hvernig hún fór fram, frá þvi kolur vonu tendraðar á kvöldin þar til komið var að háttamálum. Fólk hefði hlustað með athygli á lesturinn og rætt um efnið sem lesið var af lifandi áhuga og fjöri þannig að söguper- sónurnar hefðu staðið mönnum ljós lifandi fyrir hugskotssjónum. Kvöldvakan var þannig lýðháskóli íslendinga, og efamál hvort tíðkazt hefði þá hentugra skóláskipultag en íkvöldvakan forna. — Þá ræddi I séra Sigurðux um handritin. Hann ' fræddi htust-endur á því hvilik af- rek það hefði verið oft á tíðum að skrifa þau og afrita og upplýsti j m.a. að hin fr^a Fláte--' ’ hefði verið skrifuð á 125 ká]£* skinn. Þá skvr iann r afritun handritanna og hvemig af- ritin hefðu gengið frá einum manni til annars og þauUesin svo að etaki. voru eftir nema slitur ein að lok- um. Fyrirlesarinn lauk máli sínu með því að fullyrða að án islenzku liandritanna hefði íslenzlc alþýðu- menntun og anenning aldrei þrif- izt. Séra Sigurður hefir einnig flutt fyrirlestur í sænska rfkisútvarpið um svipað efni. Allar útvarpsstöðv ar Norðurlanda hafa gefið honum kost á því að flytja fyrirlestur um gildi íslenzku handritanna fyrir íslendinga og hefir hann greint frá sjónarmiðum íslendinga í mál inu. Tók.séra Sigurður því með þökkum og gleði. í ráði er að hann flytji fyririestur um sama efni einnig í norska útvarpið. Sjólagið og vindurinn Bjarni aðalritstjóri Morgun- blaðsins hefir oft verið mjcg liarðorður tun núv. ríkisstjórn- armeim fyrir að þeir breytíu ekki eftir ráðagerðum hans fyr- ir síðustu Alþingiskosningar. En þessi klausa stendor eftir bann á 1. bls. Mbl. með mynd af hon- um sl. simnudag: „Fullyrðing fyrirfram utn livert úrræðið skuli velja er sama eðlis og ef skipstjóri segði löngu áður, hvernig hann ætíaði að sigla tiltekinn dag. Vitanlega fer það eftir sjólagi og vindi en engum kosningaloforðmn, hvem ig sigla skuli, og er þá lif skips hafnar oft undir því komið að rétt sé siglt.“ Þetta er alveg rétt hjá Bjarna. En taka menn eftir hve rækilega hann flengir sig þarna sjáífan livað viðkemur skömmom hans um ríkisstjórnina? Atiðvitað er liann ugglaust þarna áð afsaka liin mörgu brigðmæli bæjar- stjórnarmeirihlutans í Reykjavík og athugar ekki hve hann fe* um leið illa með sjálfan ság. Þetta er meira heldur en hægt var að búast við af nokkuð klók um lögfræðingi. Framsóknarvisf Margir eru þalíklátir Fram- sóknarmönnum fyrir að koma með hi'ð vinsæla skemmtiatriði inn í skemmtanalíf landsmanna, sem Framsóknarvistin er. Kváðu þeir þó hafa þurft að berjast fyr- ir henni í tug ára áður en nokkr ir vildu fara að spila hana nema Framsóknarfélögin i Reykjavik. Og sífellt hafði MbL verið að hreyta ónotum að vistinni. Er þetta gott dæmi um fleira stærra, að svona skyld! þetta vera um eitt lítið og sakiaust spiL En nú auglýsa m. a. allir flokk ar þetta spil sem citt helzta at- riði á skemmtisainkomum sín- um. Reyndar eru þeir svo litlir karlar að velja vistinni uppnefni og rangnefni. En samt er þessi vinsæli spilalcikur sá sarni sem Framsóknanuenn útbreiddu um landið og heitir réttu oafni Fram sóknarvist. Rári.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.