Tíminn - 14.01.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.01.1958, Blaðsíða 4
4 FriðsaMlegt um áramóik í hólmi - Neðanjarðarhrauiiii ' Stokkhólmsbréi til Tímans Stokkhólmi, 8. janúar 1958. j Danir talað allra þjóða m«ðt um Nýja árið gekk í garð hér í Stokkh-ólmi með friði og spekt cSö * h£ og frostiog snjó. Áramótahátíðahöld: fóra hið bezta fram, vel gleymzt í Kaupmannahöfa. og stUlilega, og var það meira en margur hafði þorað að vona, | Ake 0hlmai.ks var sem kunnugt þar sem skammt er að mmnast oerrð'a þeirra, er herurðu um er fyrsti Senditermari Svía á ís- áramótin í fyrra. Ilandí. En enn sýslar hann um ís- Að þessu sinni höfðu yfirvöld og æskulýðsleiötogar lagt allt kapp á að afstýra því að sama sagan gerðist á nýjan leik. Á mörgum stöðum í iborginni var efnt til skemmtana handa unglingunum í þeirri frómu von að þeir kysu heldur að leika sér þar en ólmast á götum úti, hrekkja lögregluna og angra vegfarendur eða efna til ann ars óskunda. Þetta tókst enn betur en menn höfðu vænzt: 12—13 þús. unglingar sóttu þessa áramótafögn- uði, en búizt hafði verið við að aðsóknin næði í hæsta lagi 8 þús. rnanns. Þess utan var dagskrá sjón- varpsins framlengt fram til klukk- an hálfþrjú um nóttina, og hefir það sjálfsagt orðið til að haída ýmsum -heima. Nú eru allir aðilár ósköp ánægðir með frammistöðuna um áramótin, og er I ráði að haMa þessum sið framvegis, reyna að skemmta krökkunum, svo að þeir geri ekki. neinar skammir af sér. Lögregla Stokkhólmsborgar var samt við öllu búin á gamiárskvöíd; mun enda hafa átt ýmsu illu að venjast á undanförnum vetrum. Fór hún um göturnar akandi, gang- andi og ríðandi og var fljót til verks að stugga við þeim, er eitt- h-vað ætluðu að" hafa sig í frammi með óknyttum eða strákapörum. Sem sagt: nýja árið gekk ham- ingjusamlega í garð; og.síðan gerði frost og tók að snjóa og. hefir sú veðrátta haldizt. Undanfarna daga hefir hríðað víða og berast fregnir um umfer.ðaerfiðleika og slysfarir sums staðar, en ekki hefir þess gætt til muna hér í höfuðstaðnum. NeSanjarSarbrautin nýja Merkasti atburðurinn hér í Sto’kk hólmi á síðustu. mánuðum nýl'iðins árs mun eflaust talinn sá, að í lok nóvember var nýr hluti neðanjarð- arbrautarinnar um Stokkhólm tek- inn í notkun, og tengir sá saman þær tvær brautir, er fyrir voru. Raunar er neðanjarðarbraut — tunnelbana — engan veginn rétt- nefni; brautin liggur sem sé ekki neðanjarðar nema undir sjálfri miðborginni. Og nú er hægt að •aka vafningalaust allt frá útborg- unum í Vestri, Hasselby Gard, Vall- ingby, allt út í hin nýju úthverfi í suðri, Ifökarangen, Högdal'en. Síð ar mun vera ætlunin að gera aðra braut, sem liggi þvert á þessa — en ennþá er það ekki meira en ráðagerðin einber. Þetta mannvirki léttir að sjálf- sögðu feiknlega á götuumferðiniíi, enda var þar ekki vanþörf á. Um- ferð er geysimikil í Stokkhólmi, og liggur oft við öngþveiti í miðhluta borgarinnar, þar sem silsat áfram langar lestir af bifreiðum, spor- vögnum og' strætisvögnum og svo gangandi fólk í þúsundatali. Eins og að líkum lætur hefir tilkostnað- urinn verið ærinn við þetta mikl'a mannvirki, ef allt er til talið, mun hann nú nema um 600 milljónum króna, og mun svo hafa verið reikn- að að kostnaðurinn skili sér á næstu sextíu árum. Neðanjarðarbrautin nýja var opnuð 24. nóvember með tilheyr- andi hátíðahöldum. Konungur og drottning voru fyrstu farþegarnir ásamt öðru tignarfólki, síðan komst alm-enningur að og fyrstu dagana var stöðugur straumur af forvitnu fólki að skoða sig um á nýju leið- inni. Og víst er nokkuð að sjá, þar sem er hin nýja neðanjarðarstöð, Centralen. í framtíðinni á nýja néðanjarðarbrautin að koma þar AnrrrnB.u>rrTT. *■»■«.<«» n tm. is«7 Ge Island dess handskriftep áter! M% • iH-icn OW kt*r i **vff>** Wtk. <nm *%au- '•vr»n+» »»■«»«■ *>-<>»*-** GH **> «•**’-* prwBui—1 l wngMtf r/Tk taaitr* fcr 0*4* fcrvrin* T**uOC*a4- *k* trt*.MMtt. EBLÁN-OSKA hu « g)c*t ca uj fCUTK ■!i<autig fnttmtíkang 1 oai fiöesdrt »» igutÍM ktadakjxfttr. H tkAjntUgai rv d«m Úirak* kotaaáttim nlLvMtwW, tutd tík dtts rt jK1»> iontWk rv voif ÍV UUndt /iÁk, ttoaMa IJír. tu ViMoamvuu- ttÖ proUcoME rt nouU kiaoca i fcryí* ***& m dr Kkft Ohkoark^--------------- r *» « » U fi-ttrr Wi«» «•>>!* •*-W> IttÞ. •*»> rtr-.n’- - uatnUo UBu»» «»*»» <Ua á>V« KKBfomftMKJ* 1- «■* »> á*r>u r%jrU *ntrmáf' ss-sm*** **7**E" H-TVava*. ánj. tfkr. /JX Mtjprfwy Micw xmk ttxrUa OMJU *»*. vm Q iftaninmn Ájntrámm* twu* C- C. »udn* ' rwwM*. te hnkua' a-saoo oo> nanr irnprf—n". Ocdt, « tmootmr *+ OvteronABr oteu- nr>fu> Wijtírbr •rfu'* > liifr-j Á gamlársdag birti Aftonbladet skorinorSa grein um handritamáliS eftir Áke Ohlmarks saman við þá, sem nú er fullgerð, enda er hún stærsta stöðin, og hafa fjölmargir listamenn lagt hönd á plúginn við skreytingu hennar. Centralen er sú stöðin, sem hefir listrænast yfirbragð og er stærst, en næst henni gengur Hö- torget við Kóngsgötu. Þar er við- skiptamiðstöð neðanjarðar með fjöl mörgum verzlunum. Annars hefir hver viðkomustöð sérstakan svip og yfirbragð, engar tvær eru eins. j Og þegar kamið er undir bert loft, tekur útsýnin um borgina við, ný hverfi taka við af gömlum, unz komið er út í hinar nýtízkulegu út- borgir, sem nú eru sem óðast að rísa. Þannig er það nokkur lysti- reisa og landkönnunarferð að aka einu. sinni milli endastöðva á brautinni. 1 Tunnelb'anan skipar Stokkhólmi í ftokk stórborga, aðeins fáar borgr ir aðrar hafa neðanjarðarbraut. Og þar er ekið flesta tíma sólarhrings- frá því snemma morguns og langt fram á nótt. Hún er púlsæð borg- arinnar, er aldrei sefur. HandrifamáiiS Á gamtársdag birti Aftonbladet í Stokkhólmi grein eftir fil. dr. Áke Ohlmarks undir fyrirsögninni Skilið íslandi handritum þess aft- ur! Grein Ohlmarks er skorinort innlegg í handritamálinu, og krefst höfundur þess vafningalaust að Danir skilí aftur hverju blaði og handritsbroti; þeir standi í blóð- skuld við íslendinga eftir margra alda kúgun og harðræði, sú skuld verði að vísu aldrei greidd til fulls, en þó sé spor í áttina, ef handritunum verði skilað til síns rétta heima. Ohlmarks ræðir í upp- hafi stuttlega um aðfarir Dana á íslandi, rekur síðan hversu íslenzku handritunum var safnað og þau flutt úr landi og hversu mörg þjeirxa gRjtuðust á leiðinni eða voru hreinlega brennd upp til agna. Hann leggur áherzlu á að íslend- ingar einir hafi verið og séu færir um að gefa út handritin; að hverri útgáfiu þeirra í Kaupmannahöfn standi einn eða fieiri íslendingar, jafnvel þótt dönsk nöfn séu skráð á titilblað. Þessu er reynt að snúa I við í danska nefndarálitinu í hand- I ritamálinu, sem út kom 1951, en j Ohlmarks ræðir ítarlega um nefnd 1 þessa (sem á 10 ára afmæli þessa ! dagana) og svo svar Bjarna M. j Gíslasonar við nefndarálitinu, De islandske hándskrifter stadigt aktuelle. Síðan ræðir hann nokkuð um störf íslenzkra vísindamanna á þessari öld og drepur á tillögu Alexanders Jóhannessonar um lausn handritamálsins, og lýkur greininni á að segja, að áður hafi lenzk efni og hefir síðan 1948 gefið út fimm stór bindi með þýðingum á íslenzkum fornskáMskap. Nú síð- ast kom út í haust er leið þýðing á dróttkvæðum frá 878—980. Þetta er mikið verk með bókmenntasögu- legum inngangi og ýtarlegum skýr- ingum, og þýðingin sjálf virðist í fljótu bragði vera snilidarvel af hendi leyst. Tilætlunin mun vera að 'gefa út annað bindi með þýð- ingum dróttkvæða og verða þá dróttkvæðin öll komin.út í sænskri þýðingu. Áður hefir Ohlmarks gef- ið út þýðingar Eddukvæða í f jórum bindium. Að sinni er ekki tóm til að ræð frekar hið merka starf dr. Oh' marks, en vera má að færi gefis á því síðar. Jó. var mei skakka höku! Skrifaðar hafa verið um það bll 100 bælkur um andiitsmót það, sem skurðlæknirinn Francesco Antoimmarchi frá Korsíku tók aí Napóleon miikla 48 stundum eftir andlát harts á eynni St. Helenu áráið 1821. Nú hetfir Frakki n.okkur, Eug- ene de Veauoe ritað eina enn með alveg nýjum upp- lýsingum. Veauce fékk nýlega í hendur andlits- mót, sem Ant- ommarchi á sínum tíma gaf myndhöggvar- anum Canova. Þetta er hið al- kunna mót. er Þannig hafa sýnir Napóleon nú margar kyn- skakka höku slóðir >talið, að nokkuð slfá- hann hafi litið sei;i: eani, en þau ht andHitislýti sjást alls ekki á. sam- tíma málverkum af Napóleon. En Mót Canovas gefur skýringu á þessu. Hún ber þess merki að vera sett saman. Sagnir herma, að hinn írski aðstoðarmaður Antommarc his, Burton að nafni, sem ásamt honum tóik andlitsimótið af líkinu, hafi gleyimt efsta og neðsta Muta andiliísin>s, — og hafi síðan mynd- höggvarinn ver,ið fenginn til að bjarga málinu við. Það er að segja það er aðeins miðhluti grímu'nn- ar, Sem sýnir Napóleon eins og hann raunveruilega leit út. T í M I N N, þriðjudaginn 14. janúar 1958( Heilbrigöismál Esra Péturssora, lækmir — Svefnleysi — SVEFNLEYSI er ekki eins skað leg't og imar'gur virðist halda. Me-nn cg slkepr.-ur hafa lifað án svefns timum sam-an án þess að bíða við það nokkurt tjón á heiésu sinni. Frangt eir dæmið um ítalskain íækni, sem dó fyri-r 6—7 ár-um. Hann var þiá rúmlega sjc'tugur og hafði ekki s'ofið þá undanfarin 30 ár. Samt gekik hann til aliira stiaxifa isinna eins og ekkert hefði í skor- :ii):it; Hann hafði tamið sér það, að 'slaka á c'llum vöðvum líkama'ns. og jjhviír.'t" á þann ibáitt, í stað þe.ss að | bylSa séir. sífettl't cg. reyna að sofna I í hdlfgerðri örvæntiing'U. MARGIR verða tovíðafuliiir og ergilegir ef þeir ná því ekki að sofna innan ákveðir.'s tíma e.r þeir setja sér sjlálfiir. Hugar'ás'tandið som við það slkapast er vlSiidega skafflegt og gerir manninum mu:n meira ógagn en svefnleysið sjiálft. Sjúklingum fer sem betur fer fjölg'andi, sem þekkja og skilja skaSsemi veinjulegra svefrJlyfja, og vilja heldur vaka nokkrar nætur en venja sig á nctkunn þeirra. . StöSug. notkun svefnlyfja er mjog skafflag fyrir tauigakerfið, >en auk 'þess vertoa lyfiin' óftast öfugit eftir nokfcuirn tíma, cg halda i Vöku fyrir s'j'úlklingum í. etað þess ■að svæfa hann. Greiniileg ei'turá- hrif kcima í Ijós ef lenigra er: hald- i'ð, sjúklingurinn verður líkaist því sem hann væiri ö'lvaffiur, óskýr- í hu'gsun cg tali, þunglyndur eða taugaveiitolaður. Stundum korna fram húðútbrct, ekisemi og aðrir otfnæ'missjúkdóm-ar. Hjiæ þó notokr- um 'sjútolki'g'Um hér á landi hefir þetta orðið að' ástríðu sem er tl- faillit venri en venjuiegur dryfctoju- stoapur, á húa o£t rætur sínar að rekj.a til taugaveiklunar sem fyrir hendi var upphaflega áður en of- notkun svefnlyfjanna hófst, en magnaðist nú um.aHan helming, ÞESSIR sjúklinigar eru sannaæ- ilega mjög ill'a farnir, þvi mjög erf itt er að venj.a þá a<f þöi&ú aftúie og nálgast mjcg það' ástar.d ér skapast við ópiúm, miorfflíai éða arnarra sterkra e'i'tuirff'yfjá'Seyzlixi' Það verff'ur því : ' lréi nógs aun- lega brýnt fyrir fófflfci að forðaþt þá miklu hæititu seru svefnJyfj'a. nottoun fylgir. TELJA MÁ hins vegar viicaðlegí að noita sv.efn'l'yf- í e;í't. effa tvö kvöfd í senn með ali löngu miWi- biM ef þörf fcrefar: Við' erum lítoa nú orðið svo veí settir að eiga, kost á öðram lýPjuto sem em mikiu siður skaffUg og engin ávanaihætt'a fy!gi,r, en vértoa þó mjög róandi á flesta og verk- unin helst óbreytt eða jafrivel eykist þó að þau séu. moá'Uð að stað aldri. Þetta er.u hin nýju aitaralofc- isifcu lyf svo sem Meproban, Sarpai' s.íl o.g jafnveíl Largactil. þó hafa þa-u flest einbver.iar aukaverk.ania: sem geta verið- ólheppileg, o-g er því- etoki réfct að ncita þau- mema með læknisráði og undir þsir.ra eftirliti. Auk þa-s eru öinnur ný svefniyf, ósikyid gömilu barbi'tuir- sýru svefnlyfjuni'Jim, sem eru miun. stoárri eat þau, þó. þekn fyigi einn- ig töluverð óvanaíhætta sumuim hverjiúm. EITT ATRIÐI er mjög a'tíhýglra- vert í þessu satafoandi. Margir sofa raunvaruiega m-iklu m'eira og bet'ur en þeir halda sj&Iifir. Ber bæði ættingjúm' þessa fólks og öðru hjáilpar'liði saman ,um það, að það so'fi því nær fullan svefn, þó að þeim finnist að þeir festi vaiila væran biund. Þetta- á einfculm við Iangþreytta langlegusjúkUniga', sumit igamalt fólk og m'ainga taiugav' veiklaða sjútolinga. Allir m-enn losa svefn oft á hverri nóffctu, nægi lega mikið til þesis að snúa sér á ýmsar hliðar án þess að detta fraim úr rúminu. Flesir muna ekki ef'tir þesisu, eða Verða ekki varir við það en það er eðlilteigt' að binufcn sem taka eftir iþvfc finnist þeir sofa lítið. E. P. Á flugvellinum við Þingeyri í sumar var tekin í notkun sjúkraflugvöllur á Þingeyri vi3 DýrafjörS, og er mikiS öryggi og samgöngubót aS honum. Völlinn má líka auSveidiega stækka og gera færan Dakotavéium. MeSfylgjandi myndir eru teknar, er Björn Pálsson kom á vöilinn í sjúkrafiugvél sinni í fyrsta sinn. Á efri myndinni er flugvél hans að hefja sig tii flugs, en á hinni neðri bjóða Dýr- firðingar hann velkominn. mmmmmmmmmmmimmmmmmmirmmmmmm- RAFMYNDÍR hf. Lindarg. 9A Sími 10295 ' '/«»«***

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.