Tíminn - 24.01.1958, Page 7
TÍMINN, föstudaginn 24. janúar 1958.
7
Fyrir forustu Framsóknarfl. hafa
4100 fjölskyldur fengið íbúðalán
Mennirnir sem börSust gegn verkamannabústöSunum
og samvinnubyggingafél staðnir að málefnabnupli -
Örlygtír Ilálfdánarson, 5. raaður á B-listanum, flutti mjög at-
hyglisverðar upplýsingar um íbúðabyggingamáiin og sögu
þeirra, er hann svarðai Þorvaldi Garðari Kristjánssyni í út-
varpsumrreðunum á miðvikudagskvöldið. En Þorvaldur hafði
reynt að eigna Sjálfstæðisflokknum forustu í lagasetningu,
sem húsnæðisumbæturnar grundvallast á. Örlygur sagði m. a.
Vegna uminæla Þorvaldar Garð-
ars, ura afetöðu Fraras.fi. í húsbygg
ingaraálumum, vil ég í fám orðura
draga fcam hið sanna hvað það
snertir. Það er algerllega gagn-
sttætt þaí, sem íhaldið viti haida
fram, enda vi'ta allir, sem það viija
viiitla, að- Fraanisóknariflokburinn hef
ir aila t*ð haft forustiu uinr stuðn-
ing þess öpinbera við íbúðabygg-
ingar fyrir aimenning í kaupsitöð-
itm og kauptúnum. Þessu titE sönn-
unar itíá nefn.a efttífarandi dæmi:
V erkamannabústaSir
Fi-amsóknarflokkurinn veitti
strax ftilian stuðning við hug-
myndina um verkamannabústaði,
þegar hún kora fram, og stóð
síðan að setningu laga um það
efni.
Frarasóknarflokkurinn hefir
stutt það mál jafnan síðan og
framlög til verkamannabústaða
hefir aldrei verið hærri en á því
tímabili, sem Framsóknaimaður
var féiagsmálaráðherra.
Sj álfsíæðtíflekkurinn barðilst
fainis vegar hatrammilegia gegn
frúmvarpmu um . verkamannabú-
staði, og i einn a£ þingimönnum
hans komsl svo að orði, að það
bezta, setn hið opinbera gæti gert
í iiúsnæðf.•avtíi un um, væri að gera
ekiki neitt. . ,
Byggíngasamvinnufélög
og íbúðalán
Framsóknarflokkxu-inn liafði
eiun forystu uni setningu laga um
byggingasamvinnufélög, en á
grundvelli þeirrar löggjafar hefir
þúsundum fjölskyldna um land
allt verið auðveldað að eignast
þak yfir höfuðið.
Á árumnn 1950—1956 hafði
Framsóknaffifokkurinn féiagsmé.ia-
máðunleytEð o|g var þá veitt meira
af fjármagni tól íbúðabyiglginga í
(feaupstöðuto en nokkru sinni fyrr.
Má þar í fyrata lagi nefnla stmá-
íbúðaiánadeiildina, en. úr henni
hafa 1800 emstaklingar fengið ián
tl íbúðabygginga, og' síðan má
nefna altoenna veðlánakerfið og
bylggingasjóðinn, en þesstí aðál'ar
hafa veitt 2300 eiœtaklingum llán.
Á grundvdli þessarar lögg.jafar
hafa því samtals 4100 manns feng-
ið lán ttí rbúðabygginga, og þann-
ig verið auðvieMað að koma sér
upp íbúTð, sem margir hverjtí
hefðu vafaiaúst ekki getað að öðr-
uim kosti. Þetta er í samræmi við
þá stefnu ftokks'ins, að sem aiiira
flieislttí einötakMngiar eigi sjáifár
íbúðir. Hins vegar er ailitaf nokk-
uð af miön.mim, siem e.kki hafa getu
tl þess að gera það, og miáltefni
þetíra vEÐL fíokikurinn leysa með
því, að bæjarfélagið refei ieigu-
ibúðir, cn það verkefni heftí
fhaildið í: Reyíkjavík aigerlega van-
rækt. Megtostefna íhalídsins er sú,
að nokkrir einstaklingar eigi mifc-
ið af leiguíbúðum og njólti. aðisboð-
ar hins opinbera til þess að koma
þeim upp. Hin alg-jöru umskipti
í byggingamálunum hefir því efcki
orðið fyrtí tilstuðlan íhaldsins eins
og Þorv'ákltu- Garðar sagði, heldur
fyrst og fremst Framsóknarfiokks-
ins.
Máleínahneykslií
Sjálfstæðtíftofcfaurinn heftí alllt-
af reynt að eignia sér aðgerðtí rík-
iisins í byggingamláuiunum, sem
gerðar voru á ánunum 1950—56,
en sannleúifaurinn er sá, að öll for-
usta í þessium efinmn var í hönd-
urn félagsimálaráðherran's, Stein-
grítos Steinþórasonar, og Fram-
sófcnarílofcksins. Sjólflstæðiisfloklk-
urinn gsrði eiklki annað en veita
þesisuim máÚuim stuðnimig vegna
stjó.rnarsamíítarfsónis. Sýntí þetta
mlále-fnahnupl bezt, að hve litlu
SjáLfatæðisfliolkkurinn heftí að
s-táita, og verður því að eigita sér
verk annarra.
Af þeim fáu byggingafram-
kvæmdiun. sem Reykjavífcurbær
h&ftí nú mleð hönduim, heftí SjállE-
s'tæðiisfiofcfcurinn sitátað mjög, en
um þær er það yftíiieitt að segja,
að þær hefðu ekki komizt upp,
nema vegna hinnar mifciu aðstoð-
ar ríkisins, sem byggist á iögun-
uim, sem setít voru í stjórnartíð
Staingríms Steinþórssonar.
Fyrir þann tíma, sem lögin um
verkamannabústaði, samvinn u-
byggingafélög, smáíbúðadeildina
og húsnæðismálastofnunina voru
sett, var það mjög miklum erfið-
leikum bundið og mátti jafnvel
telja útilokað, að efnalitlar fjöl-
skyldur gætu eignazt húsnæði.
Fyrir tilverknað þessara laga
hafa orðið inikiar og góðar bi-eyt-
ingar í þessum málum, en Fram-
sóknarflokkurinn telur þó ekki,
að hér eigi að láta staðar nmnið,
heldur beri að halda áfram að
efla þessa starfsenii sem auðið
er.
Brunatry ggingag j öld
Hörffur Helgason benti Eétíiiega
á það hér áðan, að vegna beinna
affgerða íhalásinisi vierða húseiigend-
ur að búa við heltoingi of há
bmnátryggingagjöld. Bærinn tek-|
ur þannig miiiijjónaskatt af húseig-l
endium. Þeitta fé er látið renna
beimt í eyðsluhítina, en á að vera
til brunavarna. Einnig þrengir
bærinn rétt huseigenda með allls
konlar höMluim og álöguto, og væri
róttara fyntí bæjarsitjórnaríhaMið,
að bæta úr þeissuim mfeferlum,
heldur en að dreifa út guiunn sög-
um uni þesísi ínál.
Glundrotiinn
Uta glundroðastagl íihaldlsins vil
óg svara þeasu einu til: Hi'taveitu-
stjóri og bæjarvenkfræðingur eiga
nú í harðri deiiiu. Sá fyrrnefndi
segir hLtaveiituframfcvæmdtí í
Hliðahverfi hafa tafizt vegna
seimagangs við 3árðv.eigssfcipti
Miidjuibrautar, en hinn síðarnefndi
Verðlag á innfluttum fóSurvörum
Órlygur Hálfdanarson
segtí jar.ðvegslsfciptin hafa tafizt
viegná seimagangs við lagningu
hitaveitunnar. Mál sín reka þeir
svo með bréfaskri'ftum fyrir bæj-
ars.tjórn, og fer að vomuta mikill
timi í málarekstiu'inn frá þetíra
aðalstörfum, en tnáteJöo®fcnaðmn
greiða borgararntí.
Fyrtí nokkru sökk ffefcibátur
hér í höfninni. Oddhvass teinn,
sem stóð út úr bryg'gjunni neðan
sj ávarmáls, ltafði stungizt í gegn-
uim kinnungmn. Vérbúðabryggj-
urnar halla mjög í sjó fraan og á
flóði er mikffl hluti þetíra í fcafi.
Teinninn var fremst á bryggjúnni,
en fallið var að og sáu skipvierjar
etoki hættuna, sem hafði þessar
fyrrgreindu afileiðingar í för með
sér.
Það má líkja blekkingarmold-
viðrinu, sem ihaldið helldur nú úti,
að mesttu á kostnað bæjarhúa, við
sjávarföilin, en lol'oróunum og
efndunum við bryggjuna, er óg gat
um. Loforðin halla á sama hátt og
hryggjan. Þegar frá líður kösning-
uim minnkar áróðurinn nokkuð.
Það fjarar út og loforðabrygigjan
stendur nakin upp úr. Er aflur
nálgast kosningar, hefst affcur flóð
ski'ums og blekkinga, hin fúna og
vanrækta Morðabryggjá hverfur
að mestu í flóðið, aðeins efsiti hlWt-
inn sfcendur upp úr. Ýmsir ókunm
ugtí leggja þá að íhaldisbryggj-
unni, því að þeir sjá ekki, að hún
er ótraust og svitoul, og búin, hættu
leguto göddúm undtí sjóvarmál'i,
sem valda tjóni á hagsanunum
þetíra.
Góðir Reykvíkingar, snú-
um baki við íhaidi og óstjórn.
Tökum höndum saman um
framtíð Reykjavíkur og fylkj-
um okkur undir merki Fram
sóknarfiokksins.
Nokkur orð um strætis-
vagnamál við Kíeppsveg
Rétt austan við bæinn í Laugarneshverfi hefir nú á ör-
skömmum tíma risið upp stórt íbúðahverfi. Má segja, að
framkvæmöir hafi hafizt þar að ráði á árinu 1955. Síðan
hafa byggzt götur eins og Rauðalækur, Brekkulækur, Bugðu-
lækur og nyrzti hluti Laugarnesvegar. Auk þess hefir verið
byggð röð &f stórum sambýlishúsum, neðst við Kleppsveg-
inn. Þær eru 7 talsins, flestar fjögurra hæða og ein átta
hæðir. í flestum þessara blokka eru um 30 ibúðir, eða
meira.
| Vorið 1948 var þarna nálega ó-
Nú skal gatnagerð og allt þessMivggt svæði, en nú er aftur á
háttar látið liggja milli hluta, en móti risinn nokkur þúsund manna
aðeins tekinn fyrir einn þáttur bær í námunda við neðsta hluta
þess, sem bæjarfélagið hefir tekið Kleppsvegsins. Þá um vorið, fyrtí
að sér að gera fyrir borgarana og. 10 árum síðan, var strætisvagna-
það eru samgöngumálin. I ferðum þannig háttað, að vagn
UM FÁTT nmm vera talað af
ínetía óviti og takmarkaðri skiln-
ingi á þessu landi en gengi pen-
inga og gengfesknáningu. Jafnvel
þraiutreyndir stj órnmálaleiðtogar,
sem mikið hafa fjalað um hag-
fræðileg efni, geta talað þessa síð-
ustu daga eins og þeim sé það
með öllu óljóst, að nohkiuð verð-
fall eða gengisiækiku'n haf,i orðið á
islenkum peningum síðan 1950.
Það er eins og menn vilji þráast
við að viðurkenna það, að eitt er
gengi og annað gengfeskráning.
Alllir vita nú og viðui'kenna, að
svo langt hefir verið gengið í
„kjarabótum" ýmsum stófctum og
starCshópum til handa, að skipt er
upp með þjóðinni m.iklu mietía en
aflasit. í byrjiun síðasta ár-s var
gizkað á að þetta næmi svo sem
lilálfri annarri milljón á hverjuim
degi ársins, ef sæimiiega aflaðist.
Reynslan varð hins vegar sú, að
þær 500 milljóntí, sem átfci a'ð
sækja tE manna aflur, svo að
hver gæti fengið siit/t, dugðu eng-
an veginn. Á þeasiu ári má búaist
við að þjóðin verði hvert einasta
kvöld að endurgreiða 2 miítljóntí
af daglegum tekjum sínum til
þess að geta haldið áunnum
„kjarabótum". Samit tala menn
eins og þeim sé ekíki annað ijóst
en króna sé króna og krónan hafi
haldið giMi sínu og hljóti að
halda gildi sínu á hverj'u sem
gengur meðan vondtí rnenn finna
eikiki upp á því að skrá gengi
hennar öðru vísi.
ÞAÐ var samit ekki ætlunin að
ræða hér um gengismálið í heiid,
heidur aðeins einn anga þess, sem
snerttí einbuim bændastétt lands-
ins.
Margfa'll'it gengi, eins og við bú-
um við nú á tímum, hefir vissu-
lega sína kosti. Því er einkum
talið það til gilidiis, að með því
möti sé hægit að fliofaka vöruteg-
undir efttí því hve nauðsynlegar
(hæg ferð) fór af Lækjartorgí á
15 mínútna fresti, en auk þess var
þá bætt við hraðferð, sem fór af
Lækjartorgi tvisvar á klukkutíma.
En hvað hefir svo verið gert til
að koma til móts við þær þús-
undir manna, sem þarna hafa
komið sér upp íbúðum? Flest af
því er ungt fólk og bíleigendur
eru í miklum minnihluta.
Kyrrstaða í 10 ár
Svarið er þannig, að Strætisvagn
ar Reykjavíkur hafa lálið sem
þetta fólk væri ekki til. Ferðtín-
ar eru nákvæmlega þær sömu og
þær voru fyrir tíu árum. Vagnarn-
ir hafa verið endurnýjaðir, en ekki
eru þeir stærri. Ástandinu er ó-
þarffc að lýsa. Oftast er troðið í
vagnana eins og síld í tunnu. Börn
kveina í þrengslunum og ef ein-
hver þarf að komast út á miðri
leið, er það miklum erfiðleikum
bundið. Þetta geta bíl'stjórarnir
borið vitni um.
Annað er og athyglisvert í þessu
máli. Þegar hraðferðin hóf sinn
gang fyrir 10 árum, var sem fyrr
segir óbyggt við Kleppsveginn. Þá
stanzaði hraðferðin niðri í Laug-
arnesi, nálægt frystihúsinu á
Kirkjusandi og síðan ekki fyrr en
nálega kílómetra innar, þar sem
nú heittí Dalbraut. Aftur á móti
var komin byggð á Langholtsveg-
inum og þar stanzaði hraðferðm
rneira en helmingi þéttar. En síð-
an stórbyggð reis upp við Klepps-
veginn, hafa þeir háu herrar, sem
ráða málum strætisvagnanna, látið
sem þar byggi íólk, óferjandi og
óalandi og óráðandi öilum bjarg-
ráðum. Hraðferðin stanzar á sömu
stöðum og fyrir tíu árum. Því má
ekki breyta hvað sem raular og
tautar. En okkur við Kleppsveg-
inn er spurn: Til hvers í ósköpun-
um er þessi Kleppshraðferð að
fara þarna um? Við og einnig
þeir, sem búa í Lækjarhverfinu,
verðum að ganga nálega háifan
kílómetra, ef við eigum að verða
(Framhald á 7. síðul
þær séu og gera súma vörufiokka
ódýrari en sem svarar til almenna
verðlaigs í landinu.
Innflúfctur fóðurhæ.tir eða korn-
vörnr tii sfcepnufóffurs eru í þeiui
flokki, sem þannig er vitnað í.
Það heftí efiaust verið gert £
góðri meininigu og af þakkarverðii
greiffasemi við afcvinnuil'ífíð. Þó er
nú svo komið, að þessi fyrffir-
greiðsla er engan vegin.n skúglgla-
laus.
Vegna þeas, að verðiag á þess-
innffitotta fóðri er miikfliu lægra em
í samræimi við almennt verfflag i
landinu, freistast bændur til áð
kaupa m&tía af því en ella'. Þaú
umframkaup koma svo fram í ai&
inni mjólkurframil’eiðs'lú. Nú er
mjólkurfram'l'eiðslan hins vegaír
svio mifcili að nokkur vandfcvæoi
eru á að koma henni aliri i verö-
og finna manfaað fyrir hana. Sá
frami'eiðsla dregur því miffúr aO,-
mennt mjióllfaurverð til bænda.
Þetta dærni stend.ur því þannig
í dag, að vegna þess hvernig þess
um verðlagsinálum er hagað, er
tonfengnum gjál'deyri varið tii inn-
fcaupa, s'em leiða svo af sér fram-
leiðslu umfram það, s'ean hentugur
markaður er til fyrtí og fell.tí
heildarfi'amleiffslu bænda í verði.
Vitanlega eru til bændúr, seim
persónulega haía aðeins bein-
an bag af þessari tilhögun. Svo er
um þá, sem siitja við hag’stæðust
markaðsstoilyrði, s^lja alla sína
mjólto tnl neyzlú o. s. frv. Má v&t
vera, að sá er þeitta riltar, og sveit-
ungar hans, séu þar í flofcki. Hvað
sem því líðwr, er mönnum frjáM
að sjá út yftí túngarðinn. Og hitt
er mesit um vetít, að-bændastétim
í hetíd og' þjóðin öil tapar en gras&'
ir efcki á þessu hált'talagi.
NÚ ER fiátt auðveldara en að
leiða rök að því, að bagur bænda
sé sízt of góður, þó að þetí njóító
þ&'ssarar ívilnunar, sem hér er uni
að ræða. Þeiss ber að gæta, áð
fóðui'bæiti-gjöf að vissu marki er
áhj:atovæmileg og því vexða þeasar
fóðumvörur all'taf að vera fáanteg-
ar, þó að famælast muni reynast,
þegar til l'engdar liætur að söM-
verð þetíra falli. svo við aiinað
%rer:fflag að no'tkun þeirra verði
ekki néma hóHeg. Að láta þeists'ar
fóffurvömr skorta fyrtí hátí.jiólka
kýr væri voðalegt tilræði við bú-
bætída.
Það mun reynast farsælast að-
leggja á innflúttar fóðurvörur sér
stakan toll seim notaður væri svo-
í þágu bændastéfötarinnar sjálfrar
og þá sérsitakliega til verðmiðlun-
ar og jafnaðar. Með því inóti væri
hægt að verðHeggja þesar fram-
leiðsT'UVÖrur í samræmi við annað
verðlag, svo sem ha@stæ0a.sit vtíð-
ist þeirra framleiðslúistétt, sieim
notar þær. RíkisSjóður mlssti eiinsfc
is i’rá því sem er, en nokfcur ún-
ræði fiinn'dúisit ti<l dáláitillar verð-
jöfnunar umfram það s.em er. Og
af þeissiu mundi leiða noikkiurn
gj aMeyrissparnað.
ÞVÍ MÁ aldrei gl'eyma, að í&>
lenzfctí bændur verða að miða bú-
skap sin við það, að fá sem toestaa
ar.ð af eigto landi. Ailtí þeir, sem
löndum ráða í þessuto hungraða
heiimi, hafa þær skyldur að gem
þau sem frjósömust. Erlenda tojöl-
gjöf á að milnnka með aúkininS
rætotun. Það á að bera á bieitland
ið, beita kúm og sauðfé á voria
á rætotað land, liviort sem það er»
túnin eða beifcarland aðeins. En til
þc*ss að svo megi verða þarf mik-
inn ábuL’ð. Notkun fosforáburðar á
íslandi hlýtur að sitóraufcast á-
næstu áruini. Því er það aðtoallandi
áð áburðarverfcsimiðjan geti bæfct
við sig þeirri fraMeiðs'lú.
SÁ GJALDEYRIR, sem nú í©r
til óefflitegra fóðurvörufcaupa sem
lækka það verð, sem bændur fá
fj-rtí framle’iffslu sína', væri betur
geymduv til þess, að koma upp is-
lenzkri fosfóráburffarverksmiðju.
H. Kr.