Tíminn - 24.01.1958, Blaðsíða 8
8
T í M I N N, íöstudagiim 24. janúar 1958.
>
ftcekur oq hofunbm
Flogeídar I. - nokkrar ritgerðir
eftir Pétur Jakobsson
ÞAÐ SEM SÉRSTAKLEGA
einkennir þessa bök er það hvað
ihún er skemmtileg, já, meira ða
segja bráðskemmtileg. Höíundur
er stílisti góður og mál hans veru-
lega óþvingað og hispurslaust.
Fjalla ritgerðirnar, sem flestar
ihafa birzt áður, um hin marg-
vísiegustu efni, svo að of langt
yrði upp að telja, enda lætur höf.
sér fátt óviðkomandi. Hann er líka
víða heima og virðist fjöllesinn í
á'slenzkum bókmenntum. Hann er
it.d. auðsjáanlega þaullesinn í
Sturlungu og Bibliuna virðist hann
kiunna utan bókar, eða að minnsta
íkosti eins vel og prestarnir, þótt
hann túlki þar ýmislegt öðruví'si
en þeir. Er það vel til fundið, því
Á kvenpalli
(Frambald af S. kíOu).
má nota í súpu), og hrært út í
kartötEumjöIið ag saitið. Þurrk-
aði piparinn og hvítlaukurinn
steiktur í sjóðandi olíu, það tekur
upp úr olíunni og kjötið sett út í.
Hrært rösklega í nökkrar mínút-
ur, iþá er baununum bætt í og enn
ihrært um stund. Sherryi og soði
ibellt yfir. Látið sjóða. Jafnað
með kartöflumjöli hrærðu út í
vatni. Saltað eftir smekk.
Hænsnasupa meS maís
Afgangurinn af hænunni soðinn
í 6 bollum af vatni. Út í það er
láttið 1 matsk. sherry, 2 tesk. salt,
1 tesk. engifer. Þegar kjötið er
aneyrt, er það veitt upp úr súp-
unni ag einpi dós af maís hellt
út í. Súpan jöfnuð með kartöflu-
mjöli og smásöxuðu, reyktu svína-
kjöti stráð ofan á hana.
Súkkulaðikrans
125 gr. smjörlíki
125 gr. sykur
2 stór eða þrjú lítil egg
250 gr. hveiti
2 sléttfullar tesk. gerduít
75 gr. ósætt súkkulaði
1 m'afcsk. kakó
iy4 dl mjólk
Súkkulaði og kakó soðið í mjólk-
inni og kælt. Smjörliki, sykur og
egg hrært saman, súkkulaðinu og
feveitinu blandað útí. Bakað í vel
smurðu hringmóti í klukkutíma.
Þegar kakan er köld, er smurt á
hana bráðnu súkkulaði og stráð á
þykku lagi af kókosmjöli.
Danskar rúllur
100 gr. smjör eða smjörliki
100 gr. sykur
1 tesk. engifer
1 fcesk. múskat
dl hveiti
2 eggjahvitur
Smjör, sykur, hveiti, egg, engi-
fer og múskat hrært saman, þeytt
um eggjahvítunum blandað út í.
Breitt út í nokkuð stórar kökur,
sem eru bakaðar Ijósgular. Vafðar
í rúllur.
Daginn eftir að Maria Callas
fékk kastið og hætti að syngja
í miðri sýningu, var 26 ára gam-
aJli söngkonu, Anitu Cerquetti
falið að syngja aðalhlutverkið í
óperunni „Norma“, í óperunni í
Róm. Blaðadómar um söng Anitu
eru ákaflega lofsamlegir og nú
flýgur fægð hennar um allt, en
áður var hún tiltölulega lítið þekkt
söngkona.
ætíð er gaman að söguskýringum.
Helzt mætti það að bókinni
finna, að ritgerðum er hvorki rað-
að eftir efni né aldri. Efnisniður
röðun hefði hentað vel. Eða þá
að raða þeim eftir aldri. Og því
sambandi vil ég benda á eitt, sem
er harla athyglisvert. Elzta rit-
gerðin er frá árinu 1949. Hún er
rétt snöturlega skrifuð, en ekki
meira. En eftir 1950 fara ritgerð-
irnar batnandi með hverju árinu,
og síðasta ritgerðin, sem er ódag-
sett, og sennilega nýskrifuð, má
teljast hreint listaverk. Hún heitir:
| Erum við enn Baals-dýrkendur?
jÞótt höfundur sé orðinn vel full-
orðinn maður, verður ekki betur
séð á ritgerðum þessum, en að
honum hafi aukizt þroski með ári
hverju, síðan hann byrjaði að
skrifa þessar ritgerðir, stíllinn
verður rishærri með ári hverju og
málið kliðmjúkt, létt og leikandi.
ÞAÐ ER ALGJÖRT aukaatriði,
að gera nú ráð fyrir, að margur
verði höfundi ósammála um veiga
mikil atriði, því hann er hvergi
smeykur, að túlka sínar skoðanir
og fara nokkuð út af alfaraleið í
söguskýringum sínum.
Ég er t.d. mjög ósammála höf-
undi, þar sem hann ræðir um
Strandarkirkju og áheitin á hana.
Hver er kominn til að segja um
það með fullvissu, að áheitin hafi
ekkert gildi? Höfundur má kalla
það hjátrú, eða hvaða nöfnum sem
hann vi'Ll. Ég trúi fast og ákveðið
á áheit, hvað sem Pétur vinur
minn segir.
Benjamín Sigvaldason
Strætisvagnar . .
(Framhald af 7. síðu).
þeirrar náðar aðnjótandi að fá að
fljóta með þessum vagni.
Nú er það svo, að ef þessar út-
skúfuðu sálir vilja gerast svo djarf
ar að fara niður í bæ, er tæplega :
vagn nema á hálftíma fresti —
r.ema að menn gangi þennan hálfa
kíiómetra tl að ná í hraðferðina.
Því er þannig varið að hæga ferð-
in, sem fer inn eftir Laugarnes-
megin, bíður í lengri tíma inni
á Langholtsvegi og það tekur allt
að því hálftíma að komast í bæinn
með þeim vagni. En í þessum eina
vagni;. sem hægt er að komast með
í bæinn á þoLanlegum tíma, er
stappan svo hörð, að það er karl-
mennskuraun að leggja út í það
ævintýri.
LitiS í Skáldu
í hinni bláu kosningaloforðabók
Sjálfstæðisflokksins, sem nýlega
hefir verið dreift meðal hinna út-
skúfuðu — því það gleymdist ekki
— segir svo: „Keyptir voru rúm-
lega 20 nýir vagnar (á kjörtíma-
bilinu) og eru vagnamir nú alls
42 og geta flutt 80% fleiri far-
þega en fyrir 4 árum. Hinir nýju
vagnar uppfylla allar ströngustu
kröfur um gæði og þægindi fyrir
farþega".
Svona hljóðar sá blái fróðleikur,
en við gerum okkur ekki ánægð
með hann. Við krefjumst þess, að
tekið sé tillit einnig til þeirra, sem
búa í þessum borgarhluta. Við
krefjumst þess, að ferðunum verði
fjölgað, vagnarnir hafðir rúmgóðir
svo að mannsæmandi sé og loks,
að hraðferðin stanzi á milli Laug-
arness og Dalbrautar.
Borgari við Kleppsveginn
Á Bitruhálsi. Strandafjöil til norðurs.
fSjá grein á bls. 3).
Söluumboð:
FÁLKINN H.F.
VÉLADEILD
KEILULEGA
Notið því ávallt í tæki yðar
TIMKEN-KEILULEGUR
Framleiddar af
BRITISH TIMKEN LTD
Duston — Northampton — England
Aðalumboð á íslandi: STÁL HF.; REYKJAVÍK
AUKIÐ BURÐARÞOL
Með sífelldum endurbótum í gerð og nákvæmni
hefir tekizt að auka til muna burðarþol nær allra
TIMKEN
REGISTERED TRADE MARK: TIMKEN. Licensed user British Timken Ltd
Sími 1 86 70 — Laugavegi 24
Reykjavík
iýkemm dcnsk
Karlmannagúmmístígvél
Sendum gegn póstkröfu.
Ság, — fereiS — verð kr. 116.00.
Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38
Snorrabraut 38 — Garðastræti 6