Tíminn - 06.02.1958, Qupperneq 1

Tíminn - 06.02.1958, Qupperneq 1
Ilrnar TIMANS ero; Ritstjðrn 09 skrifstofur » 83 00 •laSamenn eftir kl. 19: 1830) — 18303 — 18303 — 18304 42. árgangur. Reykjvík, fiinmtudaginn 6. febrúar 1958. 5? Ctni blaðsins: Afmælisgrem um Húsavíkur- kirtkiju, blB. 5. Hvenær rís verkalýður Rússáands bl.s 6. Blindir iæra, bls- 7. 30. bla'ð. „Brúðkaupsveizía í Kairó“ Álit Eisenhowers Bandaríkjaforseta: Líkur fyrir fundí æðstu manna hafa minnkað við seinasta bréf Bulganins 29 dauðir úr matar- eitrun, 400 á sjúkrahúsum NTB—Kairó, 5. febr. — 29 nianns höfðu látizt í kvöld í Kairó af eitrun, en 200 lágu mik- ið véikir á sjúkraliúsum, þar af 40, sein voru milli heims og helju. Fólk þetta fékk eitrunina af að borða brauð frá stóru brauð gerðarhúsi í Kairó. Við rannsókn kom í ljós, að eitrið stafar frá brauðunuin sjálfum, en ekki liveitinu, sem í því er, en það er flutt inn frá Frakklandi. Gerð var tilraun á dýrum, sum fengu mélið, en önnur bakað brauð. Þau, sem átu brauðið snöggdráp- ust, en liin sakaði ekki. Verið er að rannsaka brauðið nánar. Hann hunzaði nær allar till. forsetans NTB—Washington, 5. febr. — Eisenhower forseti sagði á blaðamannafundi sínum í dag, að hann teldi að bréf Bufg- anins hefðu síður en svo aukið möguleikana á fundi æðstu manna né heldur bætt samkomulagshorfur milli austurs og vesturs. Taldi hann, að með seinasta bréfinu hefði Bulganin beinlínis lagt stein í götu fundar æðstu manna, þar e'ð hann hefði aðeins endurtekið allar sínar fyrri kröfur, en í engu svarað gagntillögum Eisenhowers sjálfs. Að vísu hefði hann í þessu sein asta bréfi faliist á eina tillögu sína sagði Eisenhower, sem sé um eftirlit til að fyrirbyiggja skyndi árás. Verður að undirbúa. - - Forsetinn kvaðst að vísu myndi athuiga þetta seinasta bréf betur ‘álsaimt Dullles utanríkisráð'herra, sem nú liggur í rúminu, en hann Blöð á vesturlöndum hafa mörg kallað' hátíðahöldin í Kaíró um seinustu helgi, þegar lýst var yfir sameiningu Sýrlands og Egyptalands:„Brúð- kaupsveizlan í Kaíró'. Hér á myndinni sést Nasser Egyptalandsforseti, sem verða á forseti hins nýja ríkis, ásamt el Kui/atly Sýrfandsforseta. Þeír eru að koma saman út úr bænahúsi í Kairó. Stjórnarskrá arabíska sambandslýðveld- isins verður svipuð og í Bandaríkjunum NTB—Kairó, 5. febr. — Þeir Nasser Egyptalandsforseti og Kuwatly Sýrlandsforseti lögðu í dag fyrir viðkomandi þjóðþing stjórnarskrá fyrir hið nýja arabiska sambandslýð- veldi. Er stjórnarskráin í 17 greinum. Gert er ráð fyrir for- seta með svipuðum völdum og Bandaríkjaforseti liefir. Ný tilraun Bandaríkjamanna með Vanguard-eldílaug mistókst alveg Von Braun bo'ðar fer'ðalag til tunglsins og til baka aftur innan 10 ára NTB—Cape Canaveral, 5. febr. — Vísindamenn við til- raunastöð flotans í Cape Canaveral reyna nú að finna or- sakir þess að enn mistókst að senda upp gervihnött með Vanguard-eldflaug. Eru vísindamennirnir mjög niðurdregnir yfir þessum misheppnuðu tilraunum. Eldflaugin, sem er þriggja stiga, virtist í fyrstu ætla að duga vel og þeyttist út í loftið. Eftir eina mínútu hallaðist hún snögglega íil hægri, datt í tvennt og féll síðan brennandi í hafið. ; Friumvarp þetta var samþylkkt mótat(K.væðalaait að minnsta kosti í egypzka þinginu. Fyrri samningar lialda gildi. Tetkíð er fram í stjórnarskrá þessani, að allir samningar, og ■skuldfbindingar, sem ríkin höfðu áður tekizt á hendur, sé viðurkennd jf hir,a nýja ríki. Stjórnskipunin er sú, að ríkið er talið lýðræðis ríki með forseta er fer með fram kvæmdarvaldið. Er hann kjörinn af þjóðinni með beinum kosninig iim. Hann skipar siðan ráðherra, sem bera ábyrgð gagnvart forseta, en ekki þinginu. Lögigjafarþingið setur lcg. Það verður i einni d'eild og er kosið til þess sameiginlega af Sýrlendingum og Egyptum. Flotinn bandarfski er miður sín yifir þessum óförum og ekki bætir úr að landherinn hefir nú komið Júpíter-eldflaug sinni upp í há- loftin. Tækniskur galli. Yfirmaður við smíði Vanguard- skeytisins, dr. John Hagen, sagði þó í dag, að brátt yrði gerð önn- ur tilraun með Vanguard-fláug, þrátt fyrir mistök þessi. Ifann staðfesti að trlraunin hefði ekki anistekizt vegna slæmra veðurskil- yrða né annarra ytri aðstæðna. Orsökin hlyti að vera einn eða annar tæknilegur galli í gerð )ld- flaugarinnar. Þá stuttu stund, er flaugin var á lofti sendi hún út upplýsingar, sem tókst að ná nið- ur og af þeim dregur dr. Hag- (Framh. & 2. ilðu.) veikist af kvefi fyrir nokfcru. En Eisenhower endurtók fyi-ri ytfirlýs ingar sínar og Dullesar urn það, að fund æðstu manna yrði að undir búa vel cg þá fyrst og fremst með fundi utanríkisráðherra og eftir venjiu'leigum mfflirikjaieiðuín. Að eins ef þær undirbú.ningsviðræður leiddu í Ijós, að von væri til sam koimulagis um einhver mál, væri haigisanliegt að halda ráðstefnu æðstu manna. Það yrði að véra fyrir hendi ákveðin dagskrá ann ars myndu fundarmenn bara sitja í kringum fundarborðið og gúna hver á annan. Bretar. sammála Bandaríkja- mönnum. Eisenhower þvertók fyrir það, að Bandaríkin vildu taka þlátt í isamningunum við Rússa eiina t. d. um myndun hlutlauss svæðis í Mið-Evrópu, þar sem kjamorku- vopn yrðu bönnuð. Bandaríkin myndu álls ekki gera neina saitm inga nema í saimráði við banda menn sína í Evrópu. ‘Talsmaður brezka utanrikiísráðu neyitisims lagði á það áherahi í dag, að engin hæfa væri í orðnómi um ósamkomulag Breta og Bandn ríkjanna varðandi fund æðstu manna. Brezka stjórnin teldd eins ! ag Bandaríkjastjórn að fundiun yrði að undirbúa vel og helzt með utanrílkiisirálJhenrafundL í ræðu sem Maomillan hélt í Ástraiúi í dag. Lagði hann áherzlu á þetitn sama og fcvað þessi tvö ríki hvort öðru háð í landvörnum og ekkert aðhafast án þess að hafa samráÖ' við hitt. Geysifjölmennar og glæsilegar sam- komur starfsfólks B-listans í Rvík Haldnar aí Hótel Borg og í Silfurtunglmu í gærkveldi Framsóknai-félöghv í Reykja- Eisenhower illa kvefaður NTB—Washington, 5. febr. — Eisenhower fo-rseti var greinilega mjög lasinn á fundi sínum í dag með blaðamönnum. Ilann var grár íi/andliti og hás. Hann fékk slæmt kvef siðast liðinn mánudag. Hann bað hiaðamenn að liaga spurning- um sínum svo, að hann gæti að- eins svarað með já eða nei. Þeg- ar fram á fundinn leið svaraði hann þó ýmsum spurningum í lengra máli. Ekki er talið, að for- isetinn sé hættulega veikur að þesisu sinni. Skemmtisamkomur A-listans á Akranesi Skemmtisamkoma fyrir starfs- fólk og stuðningsmenn A-listans verðuir. haldin í Hclel Akranes laitgardaginn 8. febrúar og hefst kl. 8.30 síðdegis. Fjölbreytt skemmtiatriði. Fjölmennið og inætið stundvíslega. vík héidu skeinmtanir fyrir ularfs fólk B-listans á kjördegi í tveim samkomuhúsum i givrkveldi, Ilót el Borg og í Silfurtunglinu. Á skemmtunum þessiun var eins margt fólk og liúsin frekast rúm uðu. Samkomurnar hófust kl. 8,30 síðdegis og var sama dagskrá á þeim báðum. Ávörp fluttu Ey- steinn Jónsson, ráðherra; og þórð ur Björnsson, bæjaríulltrúi. Var máli þeirra ágætlega fagnað og mikil ánægja ríkjandi yfir kosn ingasigri þeim, sem flokkurinn vann í Reykjavík og öðrum bæj um. Eins og kuunugt er bætti flokkurinn við sig um 950 at- kvæðum í Rcykjavík eða rúmlega 40% miðað við síðustu bæjar stjórnarkosningar. Á eftir ávörpunum skemmti Kristinn Hallsson með einsöng við mikla hrifningu áheyrenda. Þar næst flutti liinn bráðsnjalli lcikari, Karl Guðmundsson, nýjan skemmtiþátt og' vakti hann mikla kátínu. Loks var dans að af miklu fjöri. Samkonnir þessar voru hinar glæsilegustu og skemmtilegustu í alla slaði og báru ljósan vott uni þann þr.ót't og fjör sein er í skemmtana- og félagslífi Fram sóknarmanna í Reykjavík tim þessar mundir og einnig kom skýrt frarn í öflugii starfi fyrir kosningarnar. Erfitt um sam- göngur við Hellissand Erfitt hefir verið um samgönig- ur við Sand upp á sáðkastið. Ferð ir flóabátsins Baldurs hafa legið niðri uim nofcurt sikeið og önnur 'strandferðaskip ekfci haft viðfcoan ur. Nú mun von á að Baldur hefji ferðir að nýju. Fdugferðir hafa- heldur efeki ver ið neinar til Sands, enda þótt þar í;é hinn sælmilelgasti filiugvöllur og vegurinn hefir verið lokaður vegna snjóa fyrir aila umferð, nema stærstu og öflugustu bíiium aneð drifi á öHum hjólum. Fyrsti fundur .Bæjarstjórnar Reykjavíkur Bæjarstjórn Reykjavíkur hclð ur fyrsta fund sinn eftir kosning arnar kl. 5 síðd. í dag. Verður þar forsetakjör og fleiri kosniagar, og einnig verður. kjörinn borgar stjóri fyrir þetta kjötímabil. Fundir bæjarstjórnar flytjasí nú í nýtt húsnæði í Skúlatúnt 3. Hefir þar verið innréttaður all- stór bæjarstjórnarsalur, hár und ir loft og liinn visllegasti. Sitja bæjarfulltrúar þar við hringborö en á svölum eru álieyrendasæti fyrir 60 manns og einnig blaða mannastúka. Aðstaða til fundar starfa er því miklu mun betri þarna en var í gamla kaupþing salnum á hanabjálka Eiinskipafé lagshússins.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.