Tíminn - 06.02.1958, Page 12
VeSriS í dag:
KorSaustan kaldi og léttskýjað.
Hitinn fcl. 18.
Reykjavik -3 st., Akuroyri -9, Lond
on 6 París 5.
Finmitudagur 6. febrúar 1958.
Myndarleg útgerðarstöö
aö rísa við Rifshöfn
Fimm bátar byrjaíir róíra þaÖan, verbuðir
tekinar í notkun og fiskvinnsla að hefjast
Frá fréttaritara Tímans á Hellissaridi.
Fimm bátar eru byrjaðir róðra frá Hellissandi. en líkur
eru til þess að þaðan verði gerðir út sex bátar í vetur. Út-
gerðaraðstaða er nú að verða allgóð í Rifi og fiskverkun er
nú hafin þar í fyrsta sinn.
bræðslu. Frystihús er þar enn-
Nokkrar byggingar eru að byrja frenuir í smíðum og' er verið að
að rísa við landshöfnina nýju. setja á það þakið.
Hreppsfélagið hefir látið byggja Þeir fimm bátar sem byrjaðir
þrjár ágætar verbúðir, þar sem eru róðra frá Rifi hafa aflað sæmi
tbá'tar hafa útgerð-araðstöðu, lega að undanförnu, allt upp í 10
geymSlur fyrir veiðarfæri og beitu. lestir í róðri. Fara þeir 2—4 klst.
Ætlunin er að byggja a næsta ári á miðin, og þykir það langsótt,
brjár verbúðir til viðbótar og síð- þar sem venjulegast er aðeins einn
en bvggingar yfir áhafnir skip- til tvo tíma að sækja á fcngsæl
enna En mannaíbúðir eru ekki mið frá Rifi. En höfuðkostur ver-
enn sem komið er í hinum nýju stöðvar þar er hversu stutt þarf
verbúðum.
Fullkomin aðstaða til nýtingar
venjulega að sækja á vetrarmið.
Höfnin í Rifi er sæmilega góð,
en ekki nógu djúp enn sem komið
Jóhannes Kristjánsson útgerð- er. Þarf enn að dýpka höfnina
armaður, sem liefir útgerð frá nokkuð, svo stórir foátar geti at-
Rifi, er að byggja þar fullkomna hafnað sig þar hvernig sem stend-
stöð til fiskverkunar. Er sölt-
un byrjuð þar á vegum útgerð-
arfyrirtækis hans, en auk þess
er hann að koma þar upp beina-
mjölsverksmiðju og lifrar-
ur á sjó. Nú þurfa þeir að gæta
lítilsháttar sjávarfalla, þannig aðj
lengst getur töf orðið um tvær
klukkustundir, að stórir bátar kom
ist inn á höfnina. I
Myndin er af núverandi stjórn Féiags ísienzkra iðnrekenda. Talið frá vinstrl: Sigurjón Guömundsson, Gunn<
ar J. Friðriksson, Gunnar Jónasson, Axel Kristjánsson, Sveinn B. Valfells (formaður), Guðmundur Ágústsson
og Árni Jónsson.
Erlander
Ráðstefna stúdentasamtaka á Norð-; svarar ^u^an*n
nrlöndum haldin í Rvik næstu daga
Ráístefnuna situr fulltrúi alþjó^asamtaka stúdenta
Ráðstefna formanna stúdentasamtaka á Norðurlöndum
fer fram hér í Reykjavík á föstudag og laugardag næstkom-
andi, og verður þar fjallað um ýmis hagsmunamál stúdenta.
Þetta er í fyrsta sinn, sem for-
vígismenn norrænna háskólastúd-
enta koma saman til funda hér-
lendis, en ráðstefnur þeirra eiga
Bér alllanga sögu, þótt íslenzkir
etúdentar hafi á hinn bóginn að-
eins átt fulltrúa á tveim þeim síð-
ustu. Það var árið 1956, er Björg-
vin Guðmundsson stud. oecon.
sótti formannaráðstefnu í Osló og
síðan í fyrra, er Bjarni Beinteins-
son stud. jur. fór til Helsinki sömu
erinda. ,
(Framh. á 2. síðu.)
Norsk dráttarvéiarbelti reynast mjög
vel á Ferguson í snjó hér á landi
Sams konar belti og Hillary nota'Si á fer'S
sinni til suðurpólsins
Snjóbelti fyrir dráttarvélar af sömu gerð og þeirri, sem
Hillary notaði í ferð sinni til Suðurheimskutsins, eru nú kom-
in í notkun á nokkrum stöðum hér á landi, og hafa reynzt
með ágætum við hvers konar flutninga og ferðir 1 snjó.
Eru belti þessi framleidd af
Eik’s Maskinfaþrik í Stafangri.
ífyrir Ferguson dráttarvélar, en
Ihér á landi eru yfir 1800 slíkar vél
ar. Notaði Hitlary þrjár slíkar vél
iar með hinum norsku beltum
ferð sinni til pól§ins og rómar
tmijöig, ihive viel þær reyndust.
Fyrstu beltin af hinni norsfcu
Eifcmaskin gerð kornu hingað fil
lands sil. haust og hafa verið notuð
á ncfckrum sböðum á landinu í
tsnjónum í vetur með mjög góðum
árangri. Eru belti þessi af tveimur
gerðum, isvonúfnd „heiibet'ti", sem
mú fram yifir Bkriðhjólin eða
Iþenstlúhjófin, en þeim er komið fyr
ir sitt hvoru m'egin á vélinni fram
an við afturhjóiin. Beltin eru flutt
inn af Dráttarv'ól'um ihf.
Sir Edmund Hllary og Dr.
Fuohs hafa báðir notað Ferguson
dráttarvélar í Suðurskautsferðuim
sínum og eru samtals 12 siíkar
véiar þar syðra. Er þetta sama
gerð og framleidd er fyrir bænd-
ur ulm ailan heim. Hillary reyndi
margar gerðir snjóbelta fyrir véi-
arnar, og vaidi hin norsfcu belti.
NTB—Stokkhólmi, 5. febr. —
Erlander fofsætisráðherra Svía
hefir sent Búlganin svarbréf sitt.
Segir þar. að Svíar séu reiðubúnir
að taka þátt í alþjóðaráðstefnu, ef
þeim verði þangað boðið og þátt-
taka samræmist hlutleysisstefnu
þeirra. Erlander taldi heppilegt,
að þessi ráðstefna færi fram á
vegum S.Þ. Þá sagði hann það
skoðun stjórnar sinnar, að ekki
mætti gera ráð fyrir að öll mál
yrðu leyst á einni slíkri ráðstefnu.
Það ætti að láta sér nægja, ef
samkomulag næðist um einstök
mál, t. d. bann við tilraunum með
kjarnorfeuvopn, en síðan yrði
haldið áfram stig af stigi.
Skellinöðru stolið
Skellinöðrunni F-35 var stolið
frá Scgavegi 198 aðfaramótt þriðju
da'gs. Skellinaðran er tegund NSU
græn að lit. Hjólið var clæst.
Rannsóknartógreglan hefir beðið
blaðið að koma því á framfæri,
að hún ó:s!ki eftir ag þeir. sem
kunna að geta gefið upplýsingar
um hjóiið, hafi tal af henni.
Félag íslenzkra iðnrekenda kefir unn-
ið að eflingu íslenzks iðnaðar siðast-
liðin tuttugu og fimm ár
Féíagií minnist aldarfjór(Jungs afmælis síns
annaÓ kvöld
í gær ræddu blaðamenn við stjórn Félags íslenzkra iðn-
rekenda, en félagið er tuttugu og fimm ára í dag. Frnm-
kvæði að stofnun félagsins átti Sigurjón Pétursson á Álafossi
og var boðað til undirbúningsfundar að stofnun félagsins
27. janúar 1933. Á fundinn voru boðaðir verksmiðjueig-
endur í Revkjavík og nágrenni og' mættu fulltrúar fyrir sjö
verksmiðjur.
^ það eitt sér g'löggt dæmi um þró-
Núverandi formaður er Sveinn un síðari ára.
B. Valfells og fór hann nokkrum |
orðum um hlutverk iðnaðar í nú- i Vernd iðnaðarins.
tíma þióðfélagi á fundi með blaða 6. féhrúar 1933 var stofnfundur
mönnum í gær. Gat hann þeirrar félagsins haiidinn, voru stofraendiur
þróunar, sem orðið hefði á síðari fuMtrúar frá 13 verfc-miðjum í
tímum og nýs og umfangsmikils Reykjavík og nágrenni. í fýrstu
hlutverks iðnaðar í þjóðarbúskap 'sltjórn vonu Sigurjón Pétursson,
vorra daga. Hann sagði að fyrir Eggert Kristjánsson ög H. J.
skömmu hefði fsland verið byggt Hólmjárn. Tillgangur félagsitts þá
bændum og útvegsbændum, en og síðar „er að efla ag vernda ís-
m'eð tilfeomu þéttbýlis yrði stöð- ienzkan venksmiðjuiðnað og vera
ugt meir að treysta á þá atvinnu-, maálsvari hans í hvávetna.11
möguleika, sem iðnaðurinn veitti. |
Nú væri svo komið að fjörutíu af Afmælisrit.
'hverju hundraði Reykví'kinga hefði j Á stríðisiárunum var af ýmsum
atvinnu sína af iðnaði, og væri
, Myndin sýnir Ferguson-dráttarvélar í leiðangri Hillarys til Suðurpólsins. Dráttarvélarnar eru með Eilcmaskins-
j snjóbeltum og draga sleða hlaðna varningi.
á'iitæðum erfiitt um vik nveð mikið
félagsstarf, en eftir lok styrjaidar-
innar hóf fél'agið mj’ög öflluga sitarf
isemi, sem hefir á margan háft bor
ið gifturí'kan árangur.
Ekki er rúm til þess hér að
refcia söigu fólagsins, en félags-
stjórn hefir i undirbúningi útgáfu
afmæili'sriits, þar sem saga þe.ss
verður rakin ýtarlega.
Tollamálin.
Frá stiofnun félagsins og ávallt
eiðan hefir það látið tolíamálin
isig miikllu varða. Enda héfir toli-
löggjöfin grundval'landi áhrif á
siköpun og þróun verksmiðjuiðn-
aðarins. ToLlalög þau, er setit hafa
verið hér á landi, hafa fyrst og
fremst hafit það manfcmið að afla
níkissjóði 'telkna. Vom þau fengi á
flestum sviðum iðnaðinuim 6hag-
stæð oig óþægur ijár í þúfu.
iLagfæring á þessu efni þokaðist
á'fram, en istærsta sporið í þá átt að
bæta tol'lakj ör iðnaðarin's var stígið
árið 1954 fyrir atbeina FÍI, en það
ár var tollsikráin öll endursköðuð
með till'iti ti'l iðnaðarins.
Iðnsýningar.
Iðnsýningar og önniuæ kynning
á íslenzkulm iðnaði hefir frá önd-
verður verið eiitt’ af aðaJ'áhiigamiál
(Framhald á 2. síðu).